Austri - 15.01.1895, Blaðsíða 4

Austri - 15.01.1895, Blaðsíða 4
Kr 1 a r r 'i' i! r. 4 Aintsbokasafnið fS^AÍ’ Sparisjfíður , er opinn íl, 4—5 e. á miö- m. Á U S T RI. AUSTRI or liicl Luigst; ærsta Mað landsins. AUSTRI 0r hið laugÍKlý rnsta blað la ndsins utan Roykjavíkur. AUSTRI or iiiö lilllg bczta fréttabíi ið iandsins yfir hinn langa. o vetr- artíma. AUSTRl or þaö eina blað landsins, som r úmaö getur stói •ar ritgjöröir. AUSTRA ættu því allir í> deiid- ingar aö kanpn. Hr. 0. Wathne meddeler mig. at derskal vœre udbredt. et Rygte om nt Dnmpsk. „Yfmgen“ ikke skulle have villet medtage Post fra Seydisfjord næst sidste Tur herfra 4. Desembr. Jeg attosterer herved at saadant Kygte ikke medförer Sandhed.® Hr. Wathne gav mig 3 Dages Hotice om til hvilken Tid Posten skulde vœre fairdig íil Udlandet, sorn jeg har benyttet. Denne Post tiliigemed Ext’’a-Post jeg senere sendte til Skibet, blev alt beredvilligt modtaget. I de 15 Aar O. Wathne har boet lier i Seydisfjord og Yinter og Som- mev stadig fiar holdt Dampskibe gaaende, har hans Skibe kun en Gang seilet fra Posten, ellers har han alletider vist sig nreget inrödekom- mende, saavel medPostsom med löse Breve, af livilke hans Skibe har fört Masser især fra Udlandet til Island og imellem Fjordene hor paa 0síer- landet, Seydisfjord 21. Desember 1894. Á. Rasmussen. Postexpedient, Ijfsabyrgðarfélagið .S t a r“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800.000 krönur- Yarasjóður (>4.233.115 krónur. býður öilum er vilja tryggja lif sitt lífs&byrgð með betri kjörum en nokk- uvt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndurn. Aðalumboðsnmður félagsins á Js- iandi er fröken Olafía Jöhannsdötiir í Keykjavík. Umboðsmaðuv félagsins á Seyðisfirðí er verzlunárm. Ármann Bjarnason á Yestdalseyri. Ágæt bájíirð. Eiðastólsjörðin Hóll í Hjaltastaðaþinghá 18,12 hndr. að dýrl. og partur af hjáleigunni 4 hnd. — til samans 22,13 hndr.. fæst til ábúðar í næstkomandí far- dögum 1895. pessi jörð liggur við Lagaríljótsós, liefir slétt og gott tún afbragðs útengi að víðittu og gæðum og gnægð beitilands, ásamt fleiri hlunnindnm. Monn snúi sér í pessu efni til undirskiifaðs. Eiðum, 5. janúar 1895. Jónas Eiríksson. ÓSKILAKIND seld íSeyðisfirði haustið 1894; mark lítt læsilegt, en virtist geta verið: hvatt og biti aptan hægra, hálft af og biti aptan vinstra. St. Th. Jdnsson. (hreppsstj). Áalgaards Uldvar ker — Norges storste- og ældste Anlæg for Leiespinding _ modtager Kllldc til OprÍVHÍIlg og — blandet med Uld - tii Karding til Uldnc Pladér (til stoppe Sengetæpp- er), l ld — alene eller blandet mecl Klude eller Kohaar—• til Spinding. Tævning og Strikning.j Prisknranter og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaard Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Yareadresse Stav- angör) eller tii Fabrikkeus Kommissionær í Stavanger: Erödrene Haabetli. Af eigin reynslu vottum ver, ab verksmiöja þessí er bæði vandvirk og ódvr. Kitstj. Pianoiuagasin “S k a n d. I n a v i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Eabrik i Danmnr Eahrik & Lager af 0r ge 1 - IIa rm o n i n m s _ 5°/0 pr. Oont.nnt ellev paa. Atbetaliug efter Overenskomst. Illustreret Pris- listo sendes franco. ; Yiðskiptamönnum Gránufelags- : ins t\ Vestdalseyri gefst hérraeð til I kynna, að eg undirskrifaður er aptur í lieim kominn úr utanlandsferð minni I raeð talsverðar byrgðir afhelztu nauð- synjavörum, og að Aformað ev að • halda vérzlaninni áfram sem áður, 1 fyrst um sinn t;l vorsins í Liverpool I og s’ðan, svo fljót-t sem hægt er. á 1 Yestdalseyri. Eg vonast pví eptír að peir "iframhaldi sinni gömlu vel- | vild og trausti til Gránufélagsinssem að undnnförnu, og nð verzlunarvið- I skipti peirra viðhaldist framvegis. Vestdalseyri 10. janúar 1895 E. Th. HaUgrimsson. ÁbjrjnHrmailur og ritstjðri Oand. phil. Skapti Jósepsson. I’rentari 8 i g. Grímsson. 3G8 Guiseppa hafði petta ár barizt í broddi uppreistarmanna í Catauiu- horg gegn konungsmönnum og sjálf hleypt af fyrstn fallbyssuskot- nnum á pá. Riddaraua hafoí Alcina Florio sjálf búið að vopnum og öllum öðrum útbúnaði, og voru pað allt röskvir, ungir raenn og pekkti Landolfo par niargan verzlunarpjón heiman að frá henni á meðal peirra. „jjér komið í pessu nngnabliki sem venrdarengill vor!“ sagði Landolfo, og sneri svo við hesti sinnm og reíð samhliða henni til bardagans. „Hershöfðingi vor er nú að vinna sigur, cn pó mættí hann öfnnda mig af að koma liér með sjálfa sigurgyðjuna til hans“. Fleira töluðu pau ekki sanmn, en fóru nú óðfluga til vígvall- arins rneð pessa óvæntu viðbót við riddaraliðið, og komu patt nógu snernma til pess að sjá hinn prdita frelsiseina vera reistan upp á vígveliinum i skarðinu á leiðinni til Palermo. Riddarahópurinn peysti nú sem harðast áfram til pess að reka íiótta kouungsmanna til Palermo og vo nf peim drjúgnra menn. Allt í einn tók Landoifo eptir pví, að hin fagra kinn skjald- meyarinnar fölnaði og uð hún œtlaði að lmíga af hostinum. Harm stöðvaði óðar hest sinn, lypti henni uppúr söðlinum um ieið og yflr iiana leið, og for með hana burt úr bardaganum og iagði hana hæglega undir eik eina. par skildi liann við irana hjá nokkrum hinmn trúustu af sveinnm hennar, cn sneri sjálfnr aptur til pess að reka flóttann. þegar Landolfo sneri aptur, pá Iritti hann Garibalda og fór st.rax með honum pr.r til er imnn hafði skilið við Alcinu. Hnn vur nú röknuð úr öngvitinu, en var pó mjög máttfarin. Garibaldi faðmaði hana að sér, en hún sagði: ,,Æ! eg er engin valkyrja. Eg poli ekki að liorfa á pessa hryllilcgu sjón stríðsins!11 „pakkið pér friðarins og kærleikans guði fyrir pað!“ huggaði Garibaldi hana. „Eg lufi orðið fyrir peim ósköpum, að neyðast til að verja öihi liíi mínu til pess starfa, er eg hata af ölhi hjarta. En konan á aldrei að taka pátt í bardögum. Menn hafa sagt um konu mina, Annitu, að hún fylgdi mér 1 kúluregninu og æddi fram í bardögunúm, cr.gu síður en eg. Hún fylgdi mér reyndar, pví hún var ekkcrt nema tryggðin og polgæðið. En hún úthellti fckki blöði nokkurs manus. ekkert a.nnað Jfelóð kom á hennar hondur, 259 Mi ]>að sem hún perraði af hinum særðu. VerkTtið liennar hyrjaði fyrst., er bardaganum vnr lokið, og pað vnr ærið stórt. Konan á par heima sem sárin eru grædd. en eigi par sem pau eru veitt. A fyrra staðnum eigið pér mikinn starfa fyrir höndum, og par heílsa eg yður sem hetju Sikileyar!J Fjhrfia œfintýri. riilermoborg. Palermo liggur við rætur Pnligrinofjallsius við hið dimmbláa Miðjarðarhaf, umkringd af hinmn fegurstu skógarlundum. íbúar borgarinnar eru kurteisir og vingjarníegir, en nú voru peir pögulir og sorgbitnir og varla mönnum sinnandi mitt í possari paradís náttúrunnar, sökum kúgunar peirrar og grirnmdar er drottn- aði í borginni og yfir ættjörðu peirra. Um 1860 voru ibúar Paleririoborgar 180,000 og auk þess var tala setuliðsins 25,000, auk pess hers, cr sendtir vnr á móti Gari- balda. En á liöfninni lá stór herskipafloti, viðbúinn til að skjóta á bœinn, jafnskjótt og nokkuð bæri par á óspektum. þann 27. inai 1860 sáust varla aðrir úti á strætum borgarinnar cn hermenn og lögreglupjónar, Næstu dagana á undan höl'ðu gang- ið sögur uir. sigur hins útsenda herflokks yfir Garibalda, sem átti ýmist að liafa fallið eoa verið skotinn eða hengdur. En pennan morgun kom hann pó með liði sínu fram á fjallsbrúnirnar fyrir ofan borgina, og vofði paðan sem ský ytir iionrii, og beið pess að bæjarmenn léta eitthvað til sín taka, sem eigi var heldur van- pörf á, par sem hetjan hafði nú aðeins 2000 hermenu til pess að viuna borgina. er var varin af sterkum kástala með 25,000 hermenn og íniklum herflota, en svo leit út sein enginn borgarmanna pyrði að hreifa sig af ótta fyrir grimmdarseggnum Maniscallco, er hafði ráðið lögum og lofunt í 12 ár á Sikiley, og farið par frarn með voðalcgri grimind, svo.aldrei mun nokkur pjóðhöfðingi hafa sigað öðrum eins blóðhuncli á pegna sjna. Ekkert gat jafnast viðgrimmd Maniscalkos ncma ágirnd hans, scrn kom houum til að ofsælcja og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.