Austri - 23.01.1895, Blaðsíða 2

Austri - 23.01.1895, Blaðsíða 2
Nr A. U S T Iv [ pnnn flutning. Yestdalseyri pótti - hent-Ugasti staðurinn f\rir alla að sækja kirkju til. datt engum í hug að tala um 2 kirkjur. Revnslan lielir nú sýnt í nokkur undanfarin ár, að erfitt er og jafnvel ógjörlegt á vetrum opt fyrir raenn af Oldu og Búðareyri að sækja kirkju á Yest- dalseyri. Og er pó og lieíir verið næstum lielmingur alls safnaðarins á .Oldu og Búðareyri. Fyrir peim sem óska eptir að kirkja verði byggð á ()ldu eða Búðareyri vakir pað, að pá varður nsilega helmingi safnaðarins gjört mjög létt fyrir að sækja kirkju, og er enginn efi á, að kirkjurækni mundi við pessa braytingu vaxa að störum mun í pessum hluta safnaðar- ins. Setjum nú svo, að ekki yrði nema 1 kirkja innfrá, pá ætti nálega helmingur safnaðarins mjög létt með að sækja hana; fyrir Arestda;li og Arest- dalseyringa, sem eru urn 2/7 hlutar af hinum hJuta safnaðarins væri engu erfiðara að sækja kirkju inn á Oldu en verið hefir fyrir Oldubúa og Búð- areyringa að sækja út á Vestdalseyri. En fyrir útsveitarmenn eða íbúa Sevðisfjarðarhrepps yrði að nokkrum mun erfiðara að sækja kirkju inneptir en til Vestdalseyrar. þcdm mönnum sem vildu fá kirkju innfrá, virðist pví vera tiltækilegast og bezt að reis-t væri lítil kirkja á Eyrunum. Hana væri lött að sækja fyrir alla í út- sveitinni. Aleð pessu fvrirkomulagi yrði allt að fi/7 hlutum safnaðarins gjört miklu hægra fyrir að sækja kirkju, en fyrir enga yrði pað erfið- ara, en nú lerigi liofir verið fyrir mestan hluta safnaðarins. Með pessu fyrirkomulagi vrði sin kirkjan í hvoru svoitarfélagi og er pað opt liejipilegt að sókn og sveit eða hreppur falli savnan. Kostnaðurinn við að koma upp 2 kirkjum smáum yrði eptir lauslegri ágizkun litltt meiri en að koma upp 1 stórri, en ekki tilfinnanlega meiri, sízt of almonningur legðist á eitt með að koma húsunum upp. Kostnaðar- aukinn yrði sannarlega lítilfjörlegur í samanburði við pað að 2 kirkjnr á pessurn stöðum gjörðu miklu nieira gagn en 1 kirkja, par sem hún hefh' áður verið. J>að lýsti sér á fundinnm 14. p. m., að margíi' fundarmenn höfðu ekki gjört sér glögga grein fyrir, hve mikið væri unnið við að mestum hluta safn- aðarins væri gjört miklu lfettara fyrir að sækja kirkju framvegis en áður, mcð pví að 2 kirkjur væru byggðar í firðinum. það var reyndar ekki til- tökumál pótt skoðanir margra á mál- inu væri óliósar og pótt sumir hverjir kunni ef til vill að hafa greitt atkvæði eptir flokksforingjum sínum. Slíku má svo opt venjast, einkaulega ef menn hafa ekki vilja eða áhuga til að liugsa sjálfir um hvað bezt mundi gegna og haganlega^t væri fyrir fjöld- anu. En sorglegt er pað, pegar petta er gjört, er um afav nauðsynleg mik- ilsvarðandi mál er að ræða; svo að bið göða raálefni nær ekki fram að ganga. Eptir pví sem kirkjurækni margra er komið og trúarlífið víða virðist vera, pá má skilja pað, að margir séu áhugalitlir moð að bjálpa til að koma kirkjum upp, er svo bet' undir. En sannarlega ættu peir menn, sem lítið eða ekkert ktinna að gefa sjálfir fvrir kirkju eða ki'istindóm, að láta vera nð spilla fyrir pví, að peir geti fengið kirkju á hentugum stað, sem óska pess nlvarlega. Og mannlegra væri og drengilegra fvrir slika menn að korna til dyra eins og peir eru klæddir og sogj i: eg vil enga kirkju hafa fyrir inig, eg hef liennar engin not; en eg virði pó svo mikils tilfinn- ingar armara og óskir, er um ’kirkju og trú er að ræða, að eg vil ekki verða nieinsmaður pess, að peir fái vilja sinum framgengt. þctta kirkjumál i Seyðisfirði er sannarlega pess vert, að pað sfe ræki- lega hugsað. ITr pví nú svo hefir atvikazt, að söfnuð'num liefir gefizt færiá, að fá umráð kirkjunnar sjálfum og að fá kirkjtma fiutta pangað par sem hún yrði nriklu betur sett, par sem söfuuðuriim ætti Ifettara og liægra með að sækja InVna og par sem húu myndi gjöra miklu mcira gagn, pá ætti söfnuðurimi ekki að láta tæki- færið ónotað til að koma kirkjumál- um sinum i betra horf. Hinir liyggn- ari og gætnari menn safpaðarins ættu sannarlega að leggja sig fram í pessu máli, svo pví yrði ráðið til Ivkta til heilla og gagns fyrir söfnuðinn og til sæmdar fvrir alla, er hlut eiga að máli. 1 ofkvæðiii fornu. — 0 — Fát-t sýnir jafn greinilega mis- mun aða mótsetning hins siðlega hugsunarháttar manna, fvrrum og nú sem andi liins forna kvoðskapar. Mestallur kveðskapur eptir forn skáld, sá er til vor hefir náð, eru Jofkvœði um konunga og önnur stórmenni. Auðvitað var aðalmark og mið skáld- auna, að víðfrægja sögu höfðingjanna, eða pó heldur hreystiverk peirra. at- gjörvi, ipróttir og kosti. En pví nefni eg kostina siðast, að pá kemur mótsögnin skýrnsf fram ef miðað er við vora tíma. Hverja mannkosti taka fornskáldin fram, og hverja aldrei eða sjaldau? Kostirnir sem pau sí og æ vegsama eru ekki marg- ir; peir eru: hrcystin fvrst og fremst (ef unnt var hana að nefna), par næst örlætio eða mildin, pávizkan, párétt- lætið. Aðrir kostir, sera nefndir eru. svo sem mælska, fegiu’ð, ípróttir o. fl. eru sérstakir og gætir peirra minna. það er frægðin, mannprýðin og hinir meðfaiddu kostir, sem jafnan var kyæð- ið um gjört, og er merkilegt að sjá hversu nálega öll skáldín frá dögum Braga til Sturlu þórðarsonar eru lík í anda og skoðun í siðferðislega stefnu. Og ekki breytti kristnin, pó löngn væri lögfest, neitt svo nemi pessum hugsunarhætti. ' Hinn mildi Sturla þörðarson telur engu fleiri kosti í sinum Hákonarmálum til hróss Hákoni gamla en Eyvindur sk ldaspillir í sinni drápu með sama nafui um Há- kon góða, og bðu pó 3 aldir í milli. Að vísu stóð ekki til að vegsama hiim síðari Hákon framar, enda lofar Ey- vindur sinn konung ólíku meir og glæsilegar, um Hákon góða og Hákon Hlaðajarl (í Velleklu) er trúrækni j bætt við mannkostina — likt og hin kristnu skáld urðu að taka fram um Ólafana. Snorri Sturluson hefir víst j eigi viljað eptirskilja mannkosti pá, ' er honum pótti sama góðum mönnum og miklum pegar liann orti Hátta- lykil sinn, en ekki telur hanu pó í raun og veru aðra kosti peirra en hreysti, stjórnvizku og örlæti. Alveg sferstakt lof gefur Egill Arinbirni: „Gekk engi maðr at Arinbjarnar . . háði leiddr nfe heiptkviðum með atgeirs auðar tuptir“. Egill hrósar og trúfesti A. og nefnir sannsegli hans („sás vættki laug“). Einurð, vinfesti og dvottinhollustu má enn nefna, sem liöfuðkosti, en fyrir pá kosti lofa fornskáldin sína lika eða hirðmenn konunga. En hvað er að segja um pá kosti, sem vfer köllum dyggðir og nú erum vanir að telja fremstar góðum mönnum til lofs og öðrum til eptirbreytni? Hvað er að segja um kærleik og aðrar kristilegar dyggðir í kvæðum feðra vorra? þeirra gætii' ótrúlega litið, og pað er furða hve pessi frægi fornkvcðskapur er í peim skilningi heiðinn útí gegn, kaldur og fátæklegur. Kærleiki (mannelska), líknsemi, gæzka (o: góðlyndi) auðmýkt, sjálfsafneitun, og enda stilling, veg- lyndi og mannúð — eins og pessi orð eru nú skilin, — petta eru dyggð- ir, sem trauðla finnast nefndar á nafn í lofkvæðnm pessum, og kemur pó ekki ósjaldan fyrir í sögunum að höfð- ingjar peir, sem kveðið var um, sýndu eitthvað skylt pessum hærri dyggðum. Vissulega vnr venjnn afarrik hjá fornum skáldum, eins í pvi sem efnið snerti sem formið, enda virðist sú vanafesta, sem meðfram sannar helgi skáldskaparins i augum pá tið- armanna, mjög hafa flýtt hnignun listarinnar; allt var að erfðum fengið, gefið, mótað, bundið: hættirnir, lieitin, kenningarnar, efuið. Afpvi kom pað, að listin sem skhldskapur varð að verða framfaralitil og optast f itældog. hversu fullkomið sem formið var. Formið er allt annað en andinn eða andagiptin og varir opt lengi eptir — líkt og skelin, sem dýrið lifði í áður. |>ó er pað annað, sem enn meir studdi að andríkisleysi fornskálda og flýtti hnignun kveðskap- arins. J>að var einmitt hið magra, kalda og prönga hugsjónarmið forn- manna, einkum í siðgæði og í hæstu menntunarefnum. J>vi skal ekki neit- að, að fornmenn unnu allskonar drengskap, einurð, sannleiksást o. fl. , 'kostum, pótt lítt hafi peir um pá kveðið, einnig dáðust peir mjög 'að mörgum myndum hins fagra, svo sem fríðloik kvenna, skipum, hestum, sæ og siglinguni, hirðprýði. og fyrst og siðast gullsins fegurð. En hvað sem öllum kostunum líður, stendur hitt fast: fornskáldin — fornmenn yfir höfuð að tala — höfðu fátækt og kalt hugsjónalíf- þau fornkvæði eru sávfá, sem ort hafa verið frá hlýju og hrærðu hjarta, eða af hrifnum anda; helzt er að nefna: Sonatorrek Egils, Hákonarmál Eyvindar, svo og visu og vísu á stangli, helzt eptir Hallfreð („Fyr man hauðr ok hifinn“), Sighvat („Fúss læzt maðr es missir", „Drottinn hjálptu pinni dóttur“, o. fl.). Engin hjartnæm ljóð eða vísa er til um mestu sorgar-atburði pessa lands, t. d. um Hítardalsbrennu eða fráfall og víg ágætra manria, tjön á sjó eða aðrar raunir. Og allt fram á J niiðja 14. öld, að Lilja var ort. nmnu ! harðla ('á hjartnæm ljóð liehlur fmn- ! ast guðlogs efuis, til guðs eða Krísts 1 eða dýrlinga. Einungis má nefna tvær eða prjár stökur Kolbeins Tumasonar: „Minnstu mildingur mín“, o. s. frv. El' tími og áhöld leyfðu, væri ganian að ílmga petta og styrkja með dæmum, enda er petta ritað í skyndi sem bending. M. J. Markaðsskýrsla fi'á kaupmanni pórarni E. Tulinius, í Kaupmannahöfn, dags. 22, clesem- ber 1894. S'altflskuv. Eptit’ málsfiski er alltaf töluverð eptirspuni. Austfirzk- ur óhnakkakýldur saltfislair stendur í 42 kr. skpd. Annar fiskur selst alstaðar illa, og er að lækka í verði. ]>að er pví iniður fremur dauft útlit fyrii' að vorprísinn vorði góður. Nokkrii' stærstu útflytfendur fisks á Nvfundnalandi liafa orðið gjaldprota, og pareð nú verða selclar peirra mildu fiskibvrgðir fyrir hvað sem býðst, pá lilýtur sú sala að liafa ill álirif á fiskimarkaðinn. UII gengur illa út; nú er vorull 3—4 aurum lægri í verði, en pá er eg reit s'ðustu nnu-kaðsskýrslu mfna pann 24. oktbr. 189 4, og hvit haust- ull er fallin ofnní 43—44 a. pd. Lýsi selst nú varla. Æðardúlin er mjög fallinn í verði, svo að bezta vnra nær með naumindum 8*/2 kr. verði. Iv| öt steudur nú í 43—44 kv. tunnan. Gærur, tvæv í vöndli, seljast petta frá 21/.,— 3'/2 kr. vöndullinn. TÓlg fefl ekki yfii' 20 a. pd. Arfir höfuð er daul’t hljóð í mark- aðskaupendumim. líljóO iir liornl. (Aðsent)i I. Bærinn komnm a. „Scytlisfjíiréur verður bi'úðum bœr “bravó,, scgir mannsbarn hvert og likcr'-1, kvað sk&ldið. Jn, nú er Seyðisfjörðar orðinn bær, en’sleppum bravóinu og lilátrinum, — nema í vissri merkingu. F>að gekk ekki . prautalaust af að fá bæjarrfettindin. Svo er um pað mál, sem um flest önnur, að pað var að pakka dugnaði nokkurra einstakl- inga, að bæjarhugmyudin var sett í verk. Hugmyndina ætla eg að O. Wat-hne hafi fyrst komið fram með opinberlega, en peir, sem auk lians, börðust fyrir málinu, voru pessir: læknir G. Scheving. úrsmiður St. Th. Jónsson, ritstjóri Skapti Jósepsson, lyfsali H. Ernst, og er vel vert að peirra sfe getið. Mótstöðumenn átti hæjarmálið. bæði leynilega og opinbera, lnilfstæka og alstæka. Ýmsa peirra má hitta í bæjarstjórninni, og nefndum peim, sem hún hefir valið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.