Austri - 23.01.1895, Blaðsíða 1

Austri - 23.01.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 ít mánnói eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeina 3 kr., erlendia 4 kv. öjalddagi 1. júlí. Tr.pi'gn íViifeo- l.undin við Sremót, Ógild nenia kcmin sé til Hi&tjcrms fyrir 1, október, Auglýsingar 10 aura linan e<"a CO r.ura iiver þiinl. dáiVs rg liáHu á^isra á fvisiu sWti, V. Aft. SEYÐISFTRÐI, 21!. ._¦--'._.------it_____ JANÚAR ;895. Kr, 2 Aintsbfrkasafnið SSutÍ Sparisjóður ^fiV*Æ_ i. mi*~ AUSTRI. AUSTRI er „ið langstærsta Mað landsins. AUSTRI er hið langö dýrasta } blað landsins utan Reykjavíkur. ¦ AUSTEI er hið langhezta fl'éttaWað landsins yfir hinn langa vetr- artíma. AUSTRI er það eina blað landsins, sem rúmað getnr stórar ritgjörðir. AUSTRA ættu því allir íslend- ingar að kaupa. S111 á g r c i n a r „Um laildsins gagn og nauftsj l'ar". Eptir Jón Jónssoít, alþm. i Bakkagerði. _ 0— Formáli. „pið hafið víst skrafað margt á þinginu í sumar?" sagði gamall bóndi við mig, er eg hitti, litlu eptir að eg kom heim af þingi i haust. „ Já nokkuð var nú skrafaö, að öllu samlögðu", híaút eg að svara. ,,Eg er reiður við ykkur þingmennina fyrir eitt" sagöi hann, „þið kaldið langar hróka- ræður a þingimi, stundum laugt fyrir utan og ofan roálefnið, sem um er að ræða. Stundum byrj- ib þið ræðuna á því, aö þið þurfib nú reyndar ekki að tala, því hinn hæztvirti landshöfðjngi, eða hinn háttv. þm. úr ]ST. 3SF. sýslu, hafi nú tekið frain þaö, sem þið hafið ætlað að segja, en svo takið þið upp aptur, opt og tíðum í löngu máli, þaö sem hinn hefir sagt áður. pab kost- ar ærna peninga að skrifa þetta allt upp eptir ykkur, enn meiri peninga ab prenta það, og lesa af því prófarkir, og svo er þetta engum til gagns, þegar búið er, nema nokkrum Reykvíkingum, sein hafa atvinnu viö að skrifa það og prenta. Ykkur væri nær að vera fáorðari á þingiuu og skrifa eitthvað í blöðin milli þinga til að vekja okkur heima i sveituuum til umhugsunar um landsmálin, svo blöðin hefðu eitthvað annaö meöferðis en vitlaust sögurugl eða skammir eptir ritstjórana, hvern um ann- an. En þið þegið alveg, einsog múlbundin dýr milli þinga, þjótið svo upp rétt áður en þið farið á þing og boðið þingmála- fund og berib þar upp urmul af málum, sum sem enginn h»-fir hogsað um áður, þarna látið þið flaustra af 20 — 80 málurn,á 5—6 kl. tímum, og svo eru fundar- ályktanirnar kallaðar þjóðvilji. Eg er viss um,. að þið roðnið stundum, þeir af ykkur sem samvizkusamir eruð, þegar þib vitnið í þenua þjoðxilja. pið boðið líka þessa fundi a versta tíma, þegar mestar eru vorann- ir. Yið bændurnir þurfum þá að hngsa um lambærnar okkar og að breiða einhverja þ'jfuna, því eg segi fyrir mig. aðeg'vil ekki missa eitt karilamb, eða lita obreidda eina þufu fyrir að hlusta á ruglið úr ykkur á þess- um fuudum. peir eru hvort sem er gagnslausir, og ykkur og þjóðinni til smánar. Ykkur væri nær að halda, fieiri fundi þegar minna er að gjöra og skrifa eitthvað í blöðin, vekja máls á einhverju, sem gæti komið okk- ur úr bölvuðum sultarkútnum, en vera ekki alltaf að stagast á stjbrnarskrá og háskóla. Yið erum ekki ofríkir enn, þó við förum ekki ab byggja hallir handa nýjum landstjóra og há- sköla, að minnsta kosti þurfum við að hafa ofaní okkur að éta fyrst, svo fyrirlestrarnir á há- skólanum heyrist þó fyrir garna- gaulinu í þjóðinni". það var nú kominu svodd- an móður í gamla manninn, að eg sá að ekki clugði að a^tla sér að stæla af kappi við hann. Eg sagði honura, að þab væri opt gjörðar orýmiiegar kröfur til þm. þjóðin þegði, og ætlað- ist til þeir gjörbu allt. Menn nenntu ei að sækja fundi, tylklu ei á þeim stundmni leugur, þo þeir kæmu, kenndu því jafnan um, að fundirnir væru boðaðir á óhentngum tíma, en hvenær sem þeir væru boðaðir, kæmi alténd einhver sem segði að þetta hefði verið óhentugastí tími fyrir sig. Eg sagbi honum það væri ekki sæmileg getsök að gefa í skyn að það væi'i ekki nema sumir þm. sem væru samvizkusamir, eins og hanu hefði gjört áðan. Kjósendurnir gjörðu meira til að skamma þm. heldur en til að hafa góða sam- vinnu við þá. Ahugaleysið" í þingmönnam væri ekkert annað en eðlileg afleibing áhugaleysis- ins i þjóðinni yfir höfuð, því þingmenn væru þó ekki nema börn þjóðarinnar, og þá sjaldan einhverjir þeirra skrifuðu í bloð- in, vaum þeir lika skammaðir fyrir það, og sagt, það væri af þvi að þeir þættust hafa betur vit á þessu en aðrir". — Meira gat eg ekki sagt því karl tók þá frammí: „parna eru þið lif- andi komnir meb hég-ómaskap- inn að þora ekki að skrifa um neitt, af þvi þið haldiö að ein- hver spjátrungurinn, sem ekkert hugsar, en á öllu þykist hafa vit, segi þetta og þetta um ykkur. bið eigið áb vinna ab þingmálunum eptir ykkar viti og kröptum, og kæra ykkur ekki hvab um ykknr er sagt"; Og gamli maburinn varb nú svo æfur, ab eg koimt ekki upp meb neitt og sagbi víst ýmis- legt sem varbabi vib lög, ef flett hefði verið upp í hegning- arlögunum okkar sem Mr. Stefnir segir — og ekki að á- stæðulausu, — að ali upp ein- urðarleysi og undirferli hjá þjóð vorri, en drepi niður hreinskilni og djarfmannlega framkomu. Eg sveigöi þvi talib ab hey- skapnum og fjiirverðinu, livernig það liti út, og vib ab t;Ua um þessi sameiginlegu áhugamái vor bændanna allra á haustin, varb hann aptur rólegur og góður við mig eins og hann var van- ur. Vérþingmenn erumsvovanir við að fá ýms onot að heyra, að eg reiddist karlinum heldur ekkí, vissi lika að hann var ekki einn á bandi með þessa skoðun, og að ýmislegt kynni nú að vera satt í þessu, þó það mætti segja það með va»gari orbum | og mér finndist hann lita nokk- uð einhliða á þetta. Eg hugsaði meb sjálfum mer, ab eg skyldi nú skrifa smágrein ir i blöðin í vetur og vita hvort eg fengi nú ekki hnútu hiá karli fvrir T>ab lika. Yiltu ]já þeseum smágreinum rúm, Austri góður? Pramh. Kirkjuimilið í Seyðisflrði. _ o — [>ab er alkunnugt, ab kirkj- an á Yestdalseyri fauk og skemmdíst svo ab verbur ab rífa hana. l'taf því bélt sóknar- prt.turinn, síra Björn þorláks- son, almennan safnabarfnid 14. þ. m., til að heyra vilja nianna og undiitektir, er kirkjan yrði reist af nvju. Funduiunn var vel sóttur, (ui eins og við var ab búast, gátu menn ekki orbib á eitt sáttir. Prestmúnn kvaðst nl. mundu gefa söfnuðinum kost a því að taka við kirkjunui eins og hún væri, og skyldi hann (o: söfnuburinn) síban rába því algjörlega hvar kirkjan yrbi l>yggb upp aptur og hvort hún yrbi 1 eba 2. Sumir fundar- rrienn létu í Ijósi þann vilja sinn ab kirkjan yrbi byggb inná öldu eba innst á Búbareyri og jafnvel önnur kirkja utarlega í firbinum t. d. á Dvergasteini eba á þórariiií. tabaeyri, En sumir vildu ekki annað en ab kirkja yrbi byggð upp aptur á Ye»tdalseyri. par sem þetta var einungis undirbiiningsfundur, var engin í'ust ályktuu tekin um málib, en að eins ákveðið ab halda í'und bráðum aptur u.„ tama efni. Yegna þessa fundar sem í vændum er, leyfir sá, er þetta ritar, ser að fara nokkrum orð- um um þetta aíikilvæga málefni, ef það »æti orðið til hess að skýra efnið betur fyrir einhverj- um þeim, er hlut eiga að máli og td þess að safnabarmenn sýndu hvorir öðrum sem mesta saungirni i þessu tilliti. Pyrir 9—10 árum var kirkj- an flutt frá Dvergasteini inná Yestdalseyri og byggð þar. Hafði söfmiburinn áður samþykkt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.