Austri


Austri - 23.01.1895, Qupperneq 1

Austri - 23.01.1895, Qupperneq 1
Kemur út 3 á mánnði eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeitis 3 kr., erlendia 4 kr. Grjalddag'i 1. júlí. V. Ar. Amtsbbkasafnið Sitarisjtiðiu' SfiViT” ■* AUSTRI. AUSTRI er 4iið langstœrsta Iblað landsins. AUSTRI er hið langödýrasta Tblad landsins uta-n lieykjavikur. AUBTEI er hið langbezta fréttalblað landsins yfir hinn langa vetr- artíina. AUSTEI or það eina blað iandsins, sem rúmab getur stórar ritgjörðir. AUBTEA ættu því allir íslend- ingar ab kaupa. S m á g r e i n a r „Um lamlsins gagsi og naiiftsjj^'ar“. Eptir Jón Jónsson, alpm. i Bakkagerði. —o— Formáli. .,]uð hafið víst skrafað margt a þinginu í sumar?“ sagði gamall bóndi við mig, er eg hitti, litlu eptir að eg kom heim af þingi i haust. „ Já nokkuö var nú skrafað, að öllu samlögðu‘% hlaut eg ab svara. ,,Eg er reiður vió ykkur þingmennina fyrir eitt“ sagði hann, „þið haldib langar Iiróka- ræður á þinginu, stundum langt fyrir utan og ofan málefnið, sem um er ab ræða. Stundum byrj- ió þib ræðuna á því, ab ]>ib þurfið nú reyndar ekki að tala, þvi hinn hæztvirti landshöfðingi, eða hinn háttv. þm. úr b. 'N. sýslu, hafi nú tekib fram það, sem þið liafið ætlað að segja, en svo takið þib upp aptur, opt og tíbum í löngu máli, þab sem hinn hefir sagt ábur. ]>að kost- ar ærna peninga að skrifa þetta allt upp eptir ykkur, enn meiri peninga að prenta það, og lesa af því prófarkir, og svo er þetta engum til gagns, þegar búib er, nema nokkrum Reykyikingum, sem hafa atvinnu vib að skrifa þab og prenta. Ykkur væri nær ab vera fáorðari á þinginu og **'”T!?,?klIVtU'l^?!!LY'11”'!11 ■■ V irYTI-irV BEYÐISFTRÐI, 23. JANÚAR 1895. ■ ..........~ - ----------------------------■ ' skrifa eitthvað í blöðin milli þinga til að vekja okkur heima j i sveitunum til umhugsunar um | landsmálin, svo blöðin hefbu ! I eitthvað annað mebferðis en vitlaust sögurugl eða skammir eptir ritstjórana, hvern urn ann- an. En þið þegib alveg, einsog múlbundin dýr milli þinga, þjótið svo upp rétt áður en þib fariö á þing og boöið þingmála- fund og berib þar up.p urmul af málum, sum sem enginn h«-fir hugsað um áður, þarna látið þið flaustra af 20 — 30 málum,á 5—6 kl. tímum, og svo eru fundar- ályktanirnar kallaöar þjóðvilji. Eg er viss um,. að þið roðnið stundmn, þeir af ykkur sem samvizkusamir eruð, þegar þið vitnið í þenna þjoðxilja. ]hb bobib líka þessa fundi á versta j tíma, þegíir mestar eru vorann- ir. Við bændurnir þurfum þá að lxugsa um lambærnar okkar og ab breiða einhverja þúfuna, því eg segi fyrir mig, ab eg vil ekki missa eitt karilamb, eða láta obreidda eina þúfu fyrir að hlusta á rugliö úr ykkur á þess- ' um fundum. Jjeir eru livort sem er gagnslausir, og ykkur og þjóðinni til sxnánar. Ykkur væri na*r að hald a. fieiri fundi þegar minna er að gjóra og skrifa eitthvaö í blöðin, vekja máls á einhverju, senx gæti komið okk- ur úr bölvubum sultarkútnum, I en vera ekki alltaf ab stagast á stjornarskrá og háskóla. Yib , erum ekki ofríkir enn, þó við förum ekki að byggja hallir handa nýjum landstjóra og há- skðla, að minnsta kosti þurfum | við að hafa ofaní okkur ab éta fyrst, svo fyrirlestrarnir á há- skólanum heyrist ])ó fyrir garna- j gaulinu i þjóðinni“. þab var nú konxinu svodd- j an móður í gamla manninn, að eg sá að ekki dugði að xetla sér ab stæla af kappi við hann. Eg sagði honum, að það væri opt gjörðar órýmilegar kröfur til þm. jþjóðin þegbi, og ætlað- ist til þeir gjörðu allt. Menn 1 nenntu ei aö sækja fundi, tylldu ei á þeim stundinni lengur, þo j þeir kæmu, kenndu því jafnan | um, að fundirnir væru bobaðir j á óhentngmn tíma, en hvenær I sem þeir væru boðabir, kæmi alténd einhver sem segði ab þetta hefði verið óhentugasti tími fyrir sig. Eg sagði liomun það væri ekki sæmileg getsök ! að gefa í skyn ab það væri I ekki nema sumir þm. sem væru samvizkusamir, eins og hann hefbi gjört áðan. Kjósendurnir gjörðu meira til að skamma þm. heldur en til að hafa góba sam- vinnu við þá. Ahugaleysiö í þingmönnam væri ekkert annað en eblileg afleiðing áhugaleysis- ins i þjóðinni yfir höfuð, því þingmenn væru þó ekki nema börn þjóðarinnar, og þá sjaldan einhverjir þeirra skrifuðu í blöð- in, væru þeir lika skammaðir fyrir [iað, og sagt, það væri af þvi að þeir þættust hafa betur vit á þessu en aðrir “. — Meira gat eg ekki sagt því karl tók þá frammí: „þarna eru þið lif- andi komnir með hégómaskap- inn að þora ekki að skrifa utn neitt, af þvi þið haldið að ein- liver spjátrungurinn, sexn ekkert hugsar, en á öllu þykist hafa vit, segi þetta og þetta um ykkur. þib eigið að vinna ab þingmálunum eptir ykkar viti og kröptum, og kæra ykkur ekki hvað utn ykkur er sagt“; og gamli maðurinn varð nú svo æfur, að eg komst ekki upp með neitt og sagði víst ýmis- legt sem varðaöi við lög, ef flett hefði verið upp í liegning- arlögunum okkar sem Mr. Btefnir segir —- og ekki að á- stæbulausu, — að ali xxpp eixx- urbarleysi og undirferli hjá þjóð vorri, en drepi niður lireinskilni og djarfmaxmlega framkomu. Eg sveigbi f>vi talib að hey- skapnum og fjárverðinu, hvernig það liti út, og við að tala unx þessi sameiginlegu áhugamál vor bændanna allra á haustin, varð hann aptur rólegur og góður við mig eins og hann var van- ur. Vérþingmenn erum svo vaixir við að fá ýms ónot ab heyra, ab eg reiddist karlinum heldur ekkí, vissi líka að kaixn var ekki einn á bandi meb þessa skoðun, og að ýmislegt kynni nxi að vera satt í þessu, ]>ó þab mætti segja þab með vægari orðum Cjlíi’gii fXiifeo- 4un<Iin viú áremót, Ogild neraa kfniin sé til ritstjfrsns fjrir 1, októXjer, Auglýsingar 10 sura lir.an eca CO aura Iiver Jninl. dáiks rg Iiálfu cjirra á fjretu su'u, i og mér finndist hann lita nokk- j , uð eixdiliba á þetta. Eg hugsaði með sjálfum mér, ab eg skyldi íxxi skrifa smágrein >r i blöðin í vetur og vita hvort eg .fengi nú ekki liixútu hjá karli fvrir ]>að lika. Núltu Ijá þeseum smágreinuxn rúm, Austri góönr? Framb. Kirlíjuimilið í S»>yðisflrði. — 0 — það er alktunxugt, að kirkj- an á Yestdalseyri fauk og skemmdíst svo að verðxir að rífa haixa. l’taf því hélt sóknar- prestui’inn, sú*a Björn þorláks- son, tilmennan safnaöarftmd 14. þ. m., til að heyra vilja manna og undirtektii’, er kirkjan yrði reist af nýju. Fundurinn var vel sóttur, en eins og við var að búast, gátu menn elcki orðið á eitt sáttir. Presturinn kvaðst nl. mundu gefa söfnuðinxxm kost o því að taka vib kirkjunni eins og húu væi’i, og skyldi hann (o: söfnubnrinn) síðan x'ába ,. því algjörlega lxvar kirkjan yrði byggð xxpp aptur og hvort hún yrbi 1 eða 2. Sxxmir fundar- nienn létu í 1 jósi þann vilja sinn nb kirkjan yrði byggð inná Oldu eða innst á Búðai'eyri og jafnvel önnur kirkja utarlega í firðinum t. d. á Dvergasteini eða á í>ói’arinsstaðaeyri, En sumir vildu ekki annab en að kirkja yrbi byggð upp aptur á Yestdalseyri. þar sem þetta var einungis undii’búningsfundur, var engin föst ályktun tekin um málið, en að eins ákveðib að halda fund bráðum aptur un sama efni. Yegna þessa fundar sem í vændum er, leyfir sá, er þetta ritar, sér að fai’a nokkrnm orb- um um þetta mikilvæga málefni, ef það gæti oxbið til þess að skýra efnið betur fyrir einhverj- urn þeirn, er hlut eiga að máli og til þess að safnaðarmenn sýndu hvorir öðrum sem mesta sanngirni i þessu tilliti. Fyrir 9—10 árum var kirkj- an fiutt frá Uvergasteini inná Vestdalseyri og byggð þar. Hafði söfnuðui'inn áður samþykkt

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.