Austri - 23.01.1895, Síða 3

Austri - 23.01.1895, Síða 3
Nr; 2 7 A IJ S T R I. .í SL?a au aze.-j • ? II. Funclardagur. Kosningar í lcejar- stjórn. MisfeUur. ,-Dagur austurlopt upp ljómar“, Hinn mikli fandardagur til kosn- ingar hinnar nýju bíejarstjörnar í Seyðisfirði uppljómaði h. 2. jan. aust- urloptið — með byl. Kundurinn mátti -beita vel sóttur? og í'ór fram slyndrulaust. Svo er i lögum fyrirmælt, að kosið skuli í bæjarstjórn munnlega eða skriilega. Hér var nii kosið skriflega, en pó nokkuð á annan liátt, en almennt gjörist. |>egar kosíð er •skriflegn, er vant að byrja ekki fyrr nafnaupplesturinn, en búið er að safna öllum atkvæðaseðlmn saman. Með pessu fviirkomulagi, er lítt mögulegt að vita, hvcrja. hver einstakur hefir kosið, endavirðist pett-a einmitt.meining- in með hinni skriflegu kosningu. A fundinuni var J.etta haft pannig, að wm leið og nafn hvers einstuks kjós- anda var upplesið, labbaði eigandi nafnsins upp til fundarstjóra, og rétti honum sinn kosningarseðil. Til þess að taka af allan vafa var svo sagt: pessi kvs pessa. Ekki er óhugsandi, að petta imfi ef til v>ii get-að háft nokkur áhrif á kosningarnar fyrir ýmsar ósjálfstæðar sálir. Aðminnsta kosti var pað einkennilegt, að væri kjósandi vitanlega háður einhverjum að einu eða öðru leyti, pá var optast nsrr nafn pess eða peirra efst á ' blaði á seðliuum, sem ella var alls ekki víst að verið hefði. Hvernig kosningarnar féllu er kunnugra en frá purfi að segja. Hér skal að eins drepið á nokkrar mis- fellur á peim, meinlegar og hvnn- leiðar meinlokur og skammsýni af kjósendauna hendi, að pví er mörg- i um finnst. Tveir af bæjarmönnum, peirfakt- or þórarinn Guðmundsson og ritstjóri Skapti Jósepsson höfðu báðir veiið áður í bæjarstjórn, á ísafirði og Akureyri, og pað í fleiri ár. Vinna i bæjarstjóin á að pví leyti sammerkt við alla aðra vinnu, að hún verður auðunnari og pessbet- ur af hendi leyst, Sém menn et-u lienni vanari, auk pess, sem pá eðli- lega má búast við meiri árangri af vinnunni. f»að lá pvínærri, að kjósa pessa menn í bæjarstjórnina. |>að var pó ekki gjört, og er eptirsjá i báðum. Stærsti gjaldandi bæjarins af peim. sem hér eru búsettir, er Otto Watline. Hann er einnig einhver hinn mesti vinnuveitandi hér á staðnum, og óhætt að segjasáaf bæjarins borg- urum, sem mest ber á, og Seyðisfjörð- ur á mest að pakka. Að pessi mað- ur ekki var vaiinn í bæjarstjórivina er stærsta misfellan við kosningarnar, og frant úr skarandi glappaskot. J>að mátti pó liggja i augum ujipi, að bæjarstjórninni var bráð og brýn nauðsyn á sl kum manni, peim, er bæði gat og vildi leggja frarn fé til ýmsra fyrirtækja í bæjarins paríir, meðan ekkert enn var í sjóði, og bær- inu í byrjun og sem barn í reifum. Jþessi kosningarmeinloka hefði, að minni hyggju, aldrei komið fyrir, ef að haldnir liefðu verið undirbúnings- fumlir fyrir kosningu, par sem kostur liefði verið á að ræða og íhuga petta vandamál, kosninguna. Skyldi pess gætt lyrir eptirtímann, svo einn bæj- arhlutmn (Búðarevri) yrði eigi aptúr fulltrúalaus. Jþá munu og margir sakna kaup- manns Imslands i bcejarstj örni n n i, pví pessi aldraði heiðursmaður er bæði greindur og gætinn, og hefir jnfnframt liinn merkilega eiginlegleika liér á staðnum, — að vera góð- gjarn. Að endingu skal getið peirrar misfellu við kosningar, að húsbónda og pjóni haus er báðum valið sæti sam- an i bæjarstjórninni. f>etta er mjög óheppilegt, og ætti aldrei optar að koma fyrir af auðsæjum ástæðum, pó ef til vill ekki kunni að saka í pessu umrædda tilfelli. III. Fyrsti bœjarstjórnarfundur. Myrkur og Ijós. „Döpur sagöi dreglareim dimmt er í kofa míninir1 (Sótarímur): Hinn fyrsti bæjarstjórnarfundur var haldinn h. 11. jan. um kvöldið á bæjarpingsstofunni. Yegna nýbrigð- anna var áheyrendasviðið fullt. Ann- ars ætti vel við, að bæjarmenn líka endrarnær fjölmenntu, og hlustuðu á tillögur bæjarfulltrúanna, og umræð- urnar um málefni bæjarins. J>egar inn var komið í pingstofuna kynjaði flesta hversu ljóslítið og dinnnt var par inni. Að sönnu voru 2 lampar í stofunui, en annar peirra gjörði lítið nema senda pefillan skarreyk í vit manna. |>essu verður að kippa í lag. Reyndar má segja, að áheyrendurnir séu ekkert ljösvant að vinna, en pví má svara með, að pað sé naumast ofverk fyrir bæinn, að lýsa upp ekki stærri stofu á sæmilegan hátt. Aðalstart pessa bæjarstjórnar- fundar var að kjósa í ýmsar nefndir. Ekki var laust við að ráða mætti af kosningunum, að ýmsum fulltrúanua væri nokkuð skuggsýnt einnig fyrir liinum innri augununi. Skal þvi und- ir taka með peiin merkismönnunum Goetbe og síra Stefáni, og segja: „Meira ljós“. Já, meira ljös næst í bæjarstjórninni, bæoi í líkamlegri og andlegri merkingu. IV. Loforð. Við tækifaui mun aptur' heyrast hljóð úr horni. J>essir voru kosnir í bæjarstjórn- ina: Kaupmaður Magnús Einarsson, verzlunarm. Armann Ejarnason. kaupmaður Sig. Johansen. iirsmiður Stefán Th. Jónsson, verzlunarm. Bjarni Siggeirsson og timburmaður Gisli Jónsson. Útilokaður var frá kosningarrétti kaupmaður Lars Imsland, er rekur verzlun föður síns í fjarveru iians, befir sjálfur stört fiskiútliald, hefir leigt stórt túnstæði og er einn af hærri gjaldendum bæjarins. Yirðist petta hálf óviðkunuanleg nýting meg- inreglunnar, að skyldur og réttindi skuli jafnan fylgjast að, pyí liér ber herra Imsland bróðurpartinn af skyld- unni, en er sviptur réttindunum. Fiskiaifl er enr.pá hinn bezti á Reyðarfirði öllum, en pö beztur nú sein stendur innundir fjarðarbotni, pví par tvíhlóðu menn af vænum porski. Síldarafli er og par enn góður, og höfðumenn Wathnes nýlega „kast- að“ fyrir síld. Fyrir utan pá Wathue, Tulinius, Randulph og Clausen, er allir liafa í vetur aflað sild vel, hefir Hans bóndi Beck á Sómastöðum aflað tölu- vert af sild, er liann mun hafa scdt mesta til Fr. Watlme. Eru pað mikil auðæfi, sem kom- ið bafa uppúr Reyðar- og Eski- tTOÍ ot ® ~t K I'í 3* CR Cf? cc iTT1 W Oc tí ÍS> íili-t hörpu sína og hér blómgaðist hinn goðkjnjaði skáldskapur. |>eir ínenn, cr a.nda að sér pessu ilmloptí sólarinnar, lifa lífi guðanua, pekkja eigi áhyggjur lífsins. Allstaðar býður olíuviðurinn fitu sína, fíkjutréð sætleikann og vínviðurinn vökvann. Allstaðar heyrðust blátrar ofan úr íjöllunum, hörpusláttur í dölunum, á víð og dreif skein á hvítar hjarðir á milli liinna liárauðu blóma kaktnsviðarins og pcssum hjörðum fylgja fallegar smalastúlkúr mcð bera fótloggi í hvítum pilzum og gullsaumuðum vestum, en í hinu blásvarta hári hafa Jncr gylltar milar til prýðis, en geta samt í viðlögum beitt peim sem hnifum, ef einhver yngissyeinninn gjörist peim of nærgöngull. En opt varp uú skugga á gleðina í pessari paradis náttúrunnar cr hennenn konungs oíán frá Messínaborg koiuu við og við niður í pemian sæludal. J>á pagnaði söHgurinu og hörpuslátturinn, pá grétu bjarðstúlkurnar á -meðal hinna blóðugu bjarða sinna. En strax og hermennirnir voru horfnir aptur heim í kastalann með ránsfeng siun, byrjaði aptur söngurinn, liin inndæla nattúra Ueknaði jafnóðum pau sár, er illska og grimmd mannanna vann. í pvíliku héraði, hjá pvílíku fólki hafði Garibaldi numið staðar; pað vissi oigi allt pað góða cr pa(y vilcli gjöra honum og hermönn- um hans, og Jiar náði ráðsmaður Garibalda heiman frá .Caprera, Andrea* honum og lærði honum bréf frá dóttur hans og vinum, og búreikninga frá hinuin litla búgarði lians, og tOOO krónur í pen- ingum, sern var hálfs-árs ágóðinn af búskap betjunnar á Caprera, Og nægði pað handa hinuin látlausa lifnaðarhætti Garibalda. Ráðsnmðurinn kvartaði mest ura pað við Garibalda, að hinar ensku lafðir hefðu stolið öllum hárunuin úr skeggi geitarinnar Esmeralda, er pær vissu að var mesta uppáhald hershöfðingjans, og geymdu pær síðan hárin úr geitarskegginu til minningar um hetjuna. Svo íann Andrea ráðsmaður að pví, að Garibaldi hefði gefið burtu 6 mdliónir króna í Palermoborg, sem hann hefði fengið liorgaðar aí konungsmönnum íýrir að lofa peim að fara með vopn- uni og klæðum úr kastalanum. En Garibaldi kallaði pegar á furstann Mouteleono Pignatellí, er var liinn tigulegasti maður, og sýndi hann r&ðsmanninum og sagði hoaum að furstinn lieíði beðið dauða síns I versta fanga- 361 Já, pér leitið jafnvel eptir eilífðinni. það var yfirsjón Lair/.a liers- höfðingja, að pér lmfið ekki fengið eptirprá yðar uppfyllta. En eg skal bæta úr pessu.“ Munkuriun gekk nú fram að borðinu og var hermaður siún hvoru megin við hann, en liinir urðu eptir við dyrnar. „Ofan með tiettuna!“ skipaði Maniscalko. „Takið ofan munka- hettuua, Landolfo Stecchi. Mig langar til pess að fá að sjá yðar fögru ásjónu, áður en hrafnarnir skyggja á ancflítsdrættina. jsvo cg tali á listaraannamáii við yður“. Herdeildorforinginn dróg munkaiiettuna af höfði bandingjans, sein reyndist að vera samliði Garibalda. Eptir orustuna við Calata- fimi hafði Landolfo leynzt inn í Palermoborg í dularbúningi, til pess að uudirbúa móttöku Garibalda. En í'áir porðu nð treysta pví, að nú Ijómaði af frelsisdegi Sikileyinga, heldur liéldu peir að koiuingurirm mundi yfirvinna liinn litla hetjuhóp Garibalda, og svo mundi Maniscaiko nota scr tækifærið til pess að hegna| [reim ölluni grimmiiega, cr sýnt liöfðu sig í nokkurri liðveizlu við Garibalda. Nú stóð Laudolfo gagnvart Maniscalko, sem flestir mundu liafa ósk- y ð að vera sem fjarlægastir. „Hinn allt of Langorði hershöfðingí Segir mér. að pér liafið inerkilegt mál að tjá mér. Hvað cr pað? En vcrið stuttorður." „Jð, eg heá nokkuð að tjá yður, 0g pað skal vera bæði stutt og laggott11, sagði Landolfb án pess að líta undan pví grimmdarlega augnaráði, er Maniscalko leit til lmns moð. „Pétro Maniscalko!“ sagði Landolfb hátíðlega, „iítið á klukkuna parna á veggnum! lmna vantar nú aðeins 5 inínútur í 7. En áður en minútuvisirinn vísar á 7, skulu lögreglupjönarnir í Palazzo Vicliena sjá undarlega sjón.“ „Hvað er pað?“ „Pétro Manisoalko heugdan á gluggapóstinn parna.“ Manisealko spratt uppúr stólnum, en hné pegar niður í haim or hanci sá sverðum eg rýtingum miðað á sig, hann greip annari hendi í klukkustrong yfir höfði sér, en hann var skorinn í sundur og féll ofan á borðið. þrælmennið varð náfölur; en brátt náði hatíu sér aptur og sagði nú með mestu ró: „þér hafið leikið prýðilega á mig. pví verður ekki neitað. Eg

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.