Austri - 30.01.1895, Blaðsíða 3
Nr 3
Á TT S T 11 I.
11
Fiskiafli var um tíma fyrst i
haust i Miðfirði, en tók brAtt tytir
hann aptur, mun sarat hafa orðið
gðður styrkur fyiir pau heimili sera
gAtu notað hann. A Skagaströnd, í
Nesjum og á Skaga hefir að sögn
aflast vel. Hiutaiiæðin eigi uppkora-
in enn.
*
* *
Austri nn ínoð mikilli ánægju
veita mótté . athugunum bænda um
pessa voðal hepsótt og flytja pær
lesendum shmm til upplýsingar og
leiðbeiningn: 1 pessu efni.
Ritstj.
Bréfkafli frá H^rnstr, 9. desombor 1894.
Héðan plAssi tíðindalaust,
heilsufar manna méð betra móti. Tið-
nrfarið i haust uppá pað æskilegasta
bæði til lands og sjávar. Fiskiafli
góður við Steingrimsfjörð og pað
norður fyrir Reykjarfjörð.
í september kom hér inn fiski-
lilaup af ísu og porski og jafnframt
smokkfiskur ikolkrabbi) svo beita
fékkst jafnframt, enda var pá strax
gott fiskirí, fiskur fremur smár hér,
norður með, en vænni í Steingrimsfirði,
Gæftir hafa verið góðar par til nú
30. október gjörði ofsa austangarð
með bleytu, krepju, kafaldi, og helzt
hann enn.
líróíkafli af Sléttu 21' desember 1894.
Fréttir eru fáar héðan, tiðin var
ágæt hér í sumar, svo menu muna
ekki eptir eins góðu sumri, óvanalega
purkasamt hér á Sléttu, svo menn
voru ráðalausir með að slá tún sin
fyrir purkum. Víða skemmdust tún
iiér vegna þurka, brunnu stórkostlega
sum og voru pvi i löku meðallagi.
Aptur pau sem votlend voru, spruttu
ágætlegi. Útengi var heldur vel
sprottið og yfir höfuð að tala eru
heybirgðir manna hér með betra móti
vegna pess að nýting lieya var svo
góð í suraar. Fiskiafli var hér heldur
góður sumstaðar, en menn gátu ekki
sinnt honum vegna heyskaparins, pvi
hér er optast beztur afli um sláttinn,
en fólkið fátt, en pó var verst hvern-
ig hann maðkaði niður, pví hvergi
var bægt að fá salt, pó gull væri
boðið. Hér fór til dæmis einn bóndi
i bezta veðri á bát úti fiskiduggu, að
fá keypt salt, en kom saltlaus í land,
liann fann pó skipverja að máli, og
bauð peim kindur og peninga og m.
fl. fyrir salt, en pað var allt árang-
urslaust.
Líklega hefði pessi raaður og
peir sem saltlausir voru, geta fengið
pað. ef samgöngur hefðu verið betri.
Heilbrigði er hér meðal manna, og
engir nafnkenndir dáið hér um pláss.
Tíðin einlægt góð, samt heldur
byljasöm, en jarðir góðar hér ennpá.
(* ufuskipið ,,Egill“ kom hingað
frá Stavangri i gær.
Með pví kom verzlunarmaður
Rolf Johansen.
Skipið fer strax suður á Reyðar-
fjórð og tekur par síld og kemur
hingað gkki aptur paðan.
Með „Agli“ fer skipseigandinn
Otto Watbne og vice-konsul I. M.
Hansen báðir til útlanda.
Útlendar fréttir i næsta Austra.
Bréfkafli úr Loámundarfirði 21. janúar 1893
Helztu fréttir eru: í fyrra dag
villtist m ður frá Skálanesi í Seyðis-
firði, Elías Siguvðsson að nafni, sem
var á leið úr Héraði til Sevðisfjarð-
ar, hér út'i sveitina og hrapaði fram
af klettum ofani dalinn fyrir innan
Bárðarstaði. Skaðaðist hann mikið,
einkum á höfðinu og liggur hann rúm-
fastur. Maðurinn hafði rotast um
leið og hann hrapaði og legið um
fcima án pess að vita af sér, en rakn-
aði við og náði eptir dagsetur að
Bárðarstöðum allur blóðstorkinn og
illa til reika. — Tíðin er alltaf óstillt
og stormasöm, svo pessvegna verður
jörð ekki notuð, sem pó er talsverð
ef á liana gæfi. Hey reynast mjög
létt og verða pví ódrjúg, er pví óvíst
að fyrningar verði í vor, pó vel hey-
aðist í sumar leið. Hér hefir gengið
vont kvef og hálsbólga eiukum í börn-
um, pó engir dáið hér í sveit,
Nýlega er dáinn úr lungriabólgu
Sveinn bóndi í Geitavík í Borgarfirði.
Bréfkafli úr Hornaflrði 31. desember 1894.
Fréttir ' eru litlar héðan; hugir
manna hér hafa mjög koiuizt 1 hreif-
ingn við uniburðarbréf herra O.
Wathnes og er víst, að minnsta kosti
í 3 sveitum hér í sýslu stofnað kaup-
félög, er hafa pann tilgang, að færa
sér i nyt hið mikla kostaiioð hr. O.
W. og virði8t pað hentast og ura-
fangsminnst að hver sveit nafi reikn-
ing sér við stórverzlunina.
Tiðarfar hefir verið mjög óstöð-
ugt merri pvi siðan með vetrarbyrjun,
ýmist útsunnan hryðjur og bráð norð-
an íhlaup í milli, en sjaldan samt
mikið frost, mest 10°. J>. 28. p. m.
gjörði óttalegt norðvestan rok svo
allt ætlaði úr greinum að ganga, samt
hefir «kki frétzt að skaðar hafi orðið
hér nærlendis i pvi veðri.
Bráðapestin gjörir mjög mikil
spell á fénaði manna hér alstaðar.
Mest mun liafa farið í Arnanesi, líklega
um eða yfir 200 fjár. Er pað ljóta
tjónið sem sú pest veldur nærri ár-
lega og mjög niikil nauðsvn, að hið
opinbera gjörði gaugskör að láta rann-
saka hana og leitast eptir ráðum til
að fyrirbyggja hana. {>ví allt pað er
enn hefír reynt verið virðist að engu
haldi koma.
í gær fannst rekiun hvalur á
Bjarnauessfjöru hér útaí Hornafirði
rfiml. 20. áln.; liafði liann sett upp á
háfjörukamb, svo var rosinn mikill.
í tilefni af greinarstúf í 2. tölu-
blaði „Austra,, 1895, par sern sagt er
að útilokaður frá kosningarrétti við
bæarstjórnarkosningu í Seyðisfirði p.
2. p. m. hafi vorið kaupmaður Larj
Imsland, pá leyfi eg mér sem formað-
ur kjörstjórnarinnar að upplýsa að hér
'í bænnm or enginn kanpmaður með
pví nafni og að engin mótbára hefir
komið fram til kjörstjórnarinnar út
af kjörskránni.
Eg skal ekki neita pví, að verzlunar-
maður herra Larslmsland, sonur kaup-
manns T. L. Imsland hér á sta^nuitt
eigi stéð á kjörskránni; en prátt fyrir
pað, að eg persónulega benti h*num.
á að kæra yfir pessu í tæka tíð ef
hann áliti sig eiga að standa á kjör-
skránni, hefur hann samt ekki gjörfc
pað, en af hvaða ástæðum er mér ó-
kunnugt.
Bæjarfógetinn á Seyðisf. 24. jan. 1895
Áxel V. Tulinius.
(settur).
fPP** Konur og
börn!
Safnið saroan öllum hreinum og
purrum fata- og plaggagörmura úr ull.
J>að verður kevpt í Steinholti k Búð-
areyri.
ffMjjg*- Allskonar fataafklippur og
tuskur, purrar og hreinar, verða
keyptar af undirskrifuðiim nú fyrst
um sinn fyrir 3 aura puudið.
Seyðisfirði 23. jau. 1895.
Sifj. Jolmisen.
368
pyrfti að binda. J>eir félagar hans, Missori, Pignatelli og Landolfo
komu nú til liðs við hann og snúa poir bökum saman og verjast.
með mestu hreysti fyrir hinum mörgu óvinum, er einkum báru vopn
á pann í rauðu kápunni, er svo ánægjulegt hefði verið að sveipa
utanum sig, sú kápa var dýrmætari en allir sigurfánar Neapels-
rikis til samans. En pessir 4 mcnn verjast af mestu snilld og
hafa lilaðið valköstum í kring um sig af felldum óvinum, er Medici
kemur pangað til pess að leggja sigurmcrki dagsins fyrir fætur
alræðismanninum.
í grcnnd við vígvöllinn lá porpið Oraziella, par liöfðu ungar
stúlkur frá Trapani og Caltanisetta safnazt saman til pess að
hjálpa aðalskonum peim, er tekið höfðu að sór aðhjúkrun sjúkra
og sa'rðra henrianna, en fyrir pc iin öllum var Alcina Florio. Hafði
hún fylgt Garibalda alla leið frá Parlerraohorg og lét liann hana
ríða við hlið sér, ©r hann liélt innreið sína í hinar unnu borgir og
var peim báðum sem bozt fagnað.
Með pvi að Alcina var bæði hin fríðasta mær og vellauðug,
skorti hana ei biðla, og eignuðu menn liana almcnnt undirforingja
Garibalda, Orsini, er liann hafði gjört að hermálaráðgjafa Sikileyjar.
En Alcina svaraði vinkonum sinum með pessum orðum:
„Eg er bundin við skyldu mína á meðan ófriðurinu stendur; og
er eigi sjálfrar min ráðandi á meðan fósturjörðin er fjötruð hlekkj-
um ófrelsisins“.
Bardaginn við Milazzo hafði l’engið Alcinu ærið að starfa. Hún
var loks hnigin af preytu niður á stól fyrir utan eitt af sjúkratjöld-
unum, pá er hún kom auga á Garíbalda og æðstu fylgdarmenu haus
er báru mánn á börum milli sín og stefndu að tjaldi henuar.
Alcina stóð nú upp og gekk á móti liershöfðingjanum og fylgd-
armönnum baus.
„Ungl’rú!11 sagði Garibaldi klökkur, „hér kem eg með einn af
hinura hraustustu og trúusfcu liðsmönnum mínum. Hann bar af
mér banahögg með handlegg sinum, eg fel hann umhyggju yðar“.
J>i\ er Alcina kom nær hinum særðn, pekkti hún par Landolfo,
og fölnaði við.
365
kiefum'kastálans ásamt 5 öðrum frelsishetjum, og hefði setuliðið
boðið Garibalda líf peirra eða 6 miliónir króna fyrir brottgöngu-
leyfið úr kastalanum, og hafði Garibaldi pegar kosið líf pessara 6
föðurlandsvina fram yfir milliónirnar; en ráðsmanni leizt ekki nema
niiðlungi vel á pessi skipti og pessa tvifættu raillión hetjnnnar,
«er Garibaldi var svo á»ægður með.
En í pessu heyrist fallbyssuskot, svo annað. Garibaldi paut út
að glugganum og sagði: „J>eir berjast við Milazzo, á hak!“
Hann girti sig flverðinu og fleygði yfir sig kápimni.
Bardnginn við Milam \ ar byrjaður. Sú var liör,§ ut oruít.
1 pessu frolsisstriði. Bosca hcrshöfðingi hafði frá Mossimiborg
farið með 20,000 herraenn og ðflugt síórskotalið á raóti Modici, vr
hafði einum 5 púsundum á að skijia geg« pessú ofurefli. Bosca
vissi, að von var á Garibalda, og pví reið i pvi að haim va>ri
búinn að eyðilcggja lið Modici, áður en Garibaldi gæti komið
lionum til liðs, og pað voru allar likur til pess að pað tækist með
•svo raikluio liðsmun, og ef svo færi var uii uui frelsi Sikiíey-
inga.
Mcdici fyllíti liði sinu i eiira lagi, «ig lagði ríkt á við íiermeu*
sína að slyóta eigi á >óvi«ráa íyr eon peir weru kontnir svo nærri.
að hver kúla lilyti að liitta; pað var boð Garibatda eins eg forðum
Gustafs Adolfs, — og síðan skyldi ráðast á með byssastingjunura.
J»að var naunar ekki banaað að hafa byssuna fyrir kylfu, ea lielzt
vildi Garibnldi að áðuv væri brotinn byssustingurinn í einhverjum
óvraanna. Heíjurnar frá Feneyjum fleygðu frá sér skotfæruaum,
svo pau pyngdu pá ekki niður. er ráíist væri á óvinina. J>eir
voru svartklæddir raeð rauðiuv kross á brjóstinu.
Herfyikiugumim ienti saman á miili rósa og viuviðar i áköfum
sólarhita, en hvorki rósirnar eða vínviðinu skorti vökva paim daginu
pví hvorutvegga var vökvað með blóíi.
Eiavigi em jaftian geigvænleg, en hvað er pað gegn pvb er
4 eru um einn. En pá ganga hinir færri og bererksgang, ef hreysti-
íaeiin eru,