Austri - 19.02.1895, Side 2

Austri - 19.02.1895, Side 2
Nr: r, A IJ S T H 1. 1s styrkur ekki vera svo lítill. né dreif- ast svo mjög að engu verði til vegar lcornið með honum í hverjum einum stað. Bezt gngn að búnaðarstyrkn- nm muudi verða þannig. ef hann gæti verulega stutt einliverja sem hafa á- huga og vit til að bæta jarðir sínar, «n sem skortir fjármagn til þess, því tilfinningin hjá þjóðinni fvrir gagn- semi jarðabóta og betri búnaðarhátt- um eykst og eflist bezc, og því að eins, að þeir sem veiktrúaðir eru á gagnsemi slíkra umbóta sjái það með eigin augum að það er efnalegur hag- ur að urnbótum á búnaðinum, þó þær kosti mikið í bráð. Eg hygg því að miklu hollara væri að fella alveg styrkinn til búnaðarfélaganna eins og hann er nú, en veita sveitarfélögum þeim er framtak hefðu til slíks, lán rir viðlagasjóði, til eflingar búnaði sem endurborgaðizt á 28 árum, eins og ybns önnur slík lán. Yið þetta ynnist það, að þá rnætti hvert sveitarfélag ráða sjálft á hvern hátt það verði iáni þessu til að bæta búnaðinn í sveit sinni, en þing og stjórn mætti þá hætta að leggja höfuð sitt í blejti til að semja reglur fvrir þvi hvort rétt væri að verja styrknum til þess og þess. J>etta er sanm reglan sem farið er eptir í styrkveitingu til efl- ingar sjávarútveginum (þilskipakauj)a). Með því að styrkja þannig búnaðinn er það unnið, að menn blaupa ei í smáfélög, að eins til að krækja í styrk úr landsjóði, og það verður ei boðið um fé til efiingar búnaði, nema þegar einhverstaðar er vaknaður sterkur á- hugi til að koma á betri búnaðar- iiáttum, sem líklegt er að leiði til framkvæmda, þvi þegar menn eiga sjálfir að leggja fram fé móts við landsjóðsstyrkinn, ei'a endurborga liann sem lán, þá hlaupa menn síður hugs- unarlaust til að biðja um styrk úr landsjóði, og á annanhvern þann hátt, ættu allar styrkveitingar til almennra þarfa að veitast úr landsjóði. A þennan hátt sem eg hefi bent á, yrðu líka búnaðarfyrirtæki þau sem land- sjóður styrkti miklu betur íiiuguð en ella áður en ráðizt cr í þau. Ef t. d. hvert sveitarfélag; hefði rétt t-il að fá lán úr landsjóði, til eflingar búnaði á þann háét sem eg hef berit á, en yæri aptur skylt að sækja um þess fiáttar lán fyrir hvern búanda í sveit- irmi, sem gæti boðið sveitarfélaginu viðunandi trygging fvrir lániuu, þá mundi sá, er um lánið sækti, þurfa að sfna sveitarstjÓrninni fram ágagn- semi fyrirtækia þess er bann vildi fá lán til. Sveitarstjórnin þyrfti svo að fhuga vel ástæður hans, til þess að geta, fært rök fyrir lánbeiðni sinni við sýslunefndina, sem þyrfti að gefa leyfi sitt, til lántökunnar samkvæmt gildandi lögum. Við þessa tvöföldu jhugun málefnisins, er ekki ástæða til að ætla annað, en það yrði rækilega skoðað, áður cn byrjað yrði á fyrir- tæki því, er ián veittist til. pótt svona lagaður styrkur væri veittur tii búnaðarins, gætu ei að siður myndast búnaðarfélög og að von rainni með betri árangri ef þau ættu kost á að f.i með vægum kjörum fé til að geta framkvæmt eitthvað sem verulegt gagn væri að. Eg býst við að ýrnsir hafi eitt og annað möti þessari skoðun minni þ.ar á meðal það, að með þessu yrði byrðinni af búnaðarstyrknurn velt yfii' á eptirkomendurna, að þvi er snertir endurborgun lánsins. En bo>ð: er nú það, að mörgujn sem slíkt lán tækju mundi endast aldur til að endurborga þau sjálfir. og svo eru það líkn eptir- komendurnir, sem bér nytu mest góðs af, því hagnaðurinn af búnaðarbótum er optast minnstur fyrir þann, sem vinnur þær, en meir þegar frá liður, er því ei ósanngjarnt, þó endurborgun lánsins og hagnaðurinn af fyrirtækinu fari sem mest saman. J>að eru víst allmargir sannfærðir um það, að flestar sveitir lands vors rnundu blómlegri vera, og hagur þeirra standa betur, ef túnin væru sléttuð og stækkuð, ef hcyaflinn gæti aukist, ef bætt væri kyn og meðferð nauta og sauða, svo það gæfi meiri arð af sér, útveguð ýms verkfaeri til að létta dálítið vinnuna, svo mannshöndin þyrfti ekki allt að vinna lijálparlaust, að kalla má, í samanburði við það sem er í öðriim löndum, og margt fleira þessu líkt mætti upptelja sem hagur væri að. En auðinn, þetta. afl þeirra hluta sem gjöra skal, vantar allvíð st og trúna nógu sterka til þess að á- ræða það að kosta til ýmsrar nýbreytni sem mjög mikill hagur væri að. Eg hef verið einn af þeim, sem hr.fa fylgt því fram á þinginu að styrkur þessi væri hækkaður að mun, en meiri hluti þm. hefir verið þvi mótfallinu, sýnir það meðal annars, að styrkurinn er veittur rneira af virð- ingu við málefnið, en af trú á gagn- semi 'hans; þetta og fleira hefir vakið þá hugsun hjá mér, að fjárveitingar- valdið þyrfti með einhverjum öðrum ráðum að styrkja búnaðinn. |>að er mín trú, að væri veittur styrkur til búnaðarbóta, á þann hátt sem eg hefi bent á hér að framan, mundu fram- farirnar í búnaðinum verða stórstíg- ari en verið hefir, og áður en langt- j um liði, mundu viðsvegar um land, i verðii framkvæmdar ýmsar búnaðar- | bætur, sem sýndu það og sönrmðu með 1 Ijósum dæmum, að það borgar sig að búa á Tslandi eins og í Canada. Við það mundi breytust hugsunarháttur bænda hvað búnaðinn snertir, og það er í búnaðarmálum, sem öllu öðru, er aflaga fer, aðaiskilyrðið fyrir nýj- um og betri framförurn. Eg vildi öska að þeir sem unna búnaðarframförum á landi voru, vildu taka þessa tillögu til íhugunar og , umræðu. Málefnið um framför bún- aðarins er þoss vert að vér verðum margfalt meiri tíma en vér gjörum til að hugsa það og ræða. E p t i r m æ 1 i ársius 1894, ór Norðr-fingeyarjþingi. Axarfirði, 2. jan_ 189.">. J>ar hætti eg sögnum á annars- dagsmorgun í jölum 1893, a.ð þvi er veðráttujar í þessu héraði snerti („Austri'1 3/o 94: IV, 3), að kali var á jörðu (— 5° 11.) 4ða í jólum kom hér S. ofsaveðr og hláka (-j- 5° R-)i og síðan góðviðri til ársloka. Árið, er leið út í fyrrinótt, hófst með hláku og inndælu veðri og iS. golu. Hélzt sii bati framundir 20. jan. (mestr hiti 2., 4. og 12. jan. -J- 4 og -f- 3° R.). .Frá 20. jan. vóru hriðarrytjur við og við M mánuðinn (mest frost I 23. jan. — 14'/,° R.) — Framanaf febrúarm. voru og rytjur, enn aldrei ; frosthart, — 16. febr. kom hláka j (-f 4° R,), og mátti góðviðri heita ör \ því út þann mánuð. Marzmán. hófst ! með hríðarkófum og östilltu tíðarfari og hélzt framum 20.—21. kom hláka, , og mátti ekki heita, að hríðar kæmi ! ór því franiór, (mestr hiti á Skírdag, | 32. marzm: -f- 9° R.). Um sumar- málin, eða réttara, ór þeim, gjÖrði nokkura kulda, en alveg var áfella- laust, og er slíkt þó sjaldgæft liér á vorin, iiélzt það framum 20. maím. J>á komu blíður; S. vindr og bjart- viðri, er liéldust að kalla mátti allt sumarið og haustið út, svoað ' að minn- um má liafa, Síðara hluta júnim. voru miklir og stöðugir hitar, erhéld- ust fram allan júlím. (oft um og yfir -j- 2Ci° R.). — Á haustinu gat tæp- ast heitið að frysti jörð og var stungu- í þýtt framum veturnætr. Afelli ekki j að tala um, og slikt með öllu óvana- j legt héf. Eyrstu snjóar með dálitl- 1 um frostum, oft bleytum, komu að j liðnum vetrnóttum, og gat þó ekki í mikill snjór heitið, enda tók hann að j heita mátti alveg upp um miðjan [ nóvemhcrm. Síðan góð tíð, nema dálítið snakillt um miðjan desemberm. (mest frost 14. og 16. des. -f- 16° R.)— Tíð að vísu óstöðug fremr og vinda- söm, einkum SV. og V., enn jörð svo að kalla öríst í Sandi, er hér er kallað og ritstjóri „A.ustra11 þekkir, og er slikt óminnilegt um þetta leyti árs. Hafís hefir hvergi orðið vart við allt þetta ár. Jarðskjálfta heldur ekki, enn j pórsdunr og eldingar voru að kvöldi 9. júlím. (um 30). Grasvexti fór seint fram, sök- um kalans á a.uða jörðu eftir sumar- málin, enn varð þó að lokunum fram- ar öllum vonum og enda afbragð á stöku stað, þrátt fyrir það, að tæp- lega gat heitið, að deigr dropi kæmi ór lofti allt vorið og sumarið, heldr fyrst glærur og síðan sólskinshitar. Byrjaði sláttr milclu síðar enn fyrra árið. Hófst hann ekki almennt hér fyrrenn undir miðjan júlímán. (í 13. v. s.), enfi til þess voru og önuur rök, inflúenzan; h§n hefti og allar vorann- ir. Undan sumrinu urðu og góðar ■ hcybyrgðir, því að hvert stráið náðist jafnóðum með beztu nýtingu, og hver gat heyað svo langt frameftir, sem vilja (nenningu) og getu lmfði til. Skepmihöld urðu sem vonlegt var ágæt, sumir kvarta reyndar und- an því, að fé hafi ekki reynzt eins vel í haust og í fyrra liaust, er mátti heita aflrragð; enn ekki sé eg fyrir mitt leyti iistæðu til þess, og fannst það mjög líkt. Aliabrögð vóru og góð hjá þeim, er til sjóar ná, og hófust fyrir sum- armál á Langanesi; gekk fiskr á sumr- inu inní botn á J>istilfirði og Axar- firði. — Eertugr hvalr var róinn upp af 11 Núpsveitingum í botn Axar- fjarðar á reka Staðarkirkju í Axar- firði aðfaranótt 27. maim. og gaf sr. þorleífr, er rekann liefir, þeim róðr- armönnum 7x2 ór öllum hvalnum fyrir vikið í þokkabót við þann þriðjung er þeir áttu, svo að þeir fengu 5/12 og hann 7/12; var hvalr þessi mikill og góðr fengr og alveg óskemdr. Var spikvættin (o: 10 fjórð.) seld fyrir 4 kr. og rengisvættin: '2,66 au. Yerzlun varð mjög lík og í fyrra, almennt. Kom skip frá 0rum og Wulffs-verzlun á Vopnafirði til 'þórshafnar á Langanesi og Eog gamli frá Borgundarhólmi þangað og á Raufarhöfn, enn var nærri dauðr þar ör inflúenzu, (er þá geysaði), enn hætti þó loks við það í þetta sinn. A Kópasker í Núpasveit kom og skip frá 0rum og Wulffs-verzlun á Húsa- vík. Verð mátti heita hið sama og í fyrra hjá þessum körlum, nemarúgr nú: 15 kr. (í stað 17 kr. f. á.); og bankabvgg 22 kr. (einni kr. lægra enn f. á.); kaffi, sykur og tóbak (skrá) eins 1,25 a., 35 au., og 2,20 au.) og þykir allt dýrt. — það nýmæli var gjört, enn þó með öngvum krapti, — þeir efnuðustu slógu sér náttúrlega ór þeim ieik — að nokkrir menn af Hólsfjöllum og Núpasveitog örfáir ór Axafirði og Sléttu, slógu í það, að panta dálitið af vörumhjá þeim Zölln- er og Jóni Vídalin. Kom gufu- skipið „StamforcU með pær til Kópaskers 10. júním., og seglskip nokkuru síðar til að taka ull ofl. Skipti þar mjög um verð, sérstaklega á öllu smálegu og hinu lika t. d. kaffe fyrir 96 au., tóbak (skrá) fyrir 1,55 au., og það ekki neitt síðri vöru enn hjá kaupmönnum. Sauðir föru og með „Stamford" af Húsavík og kom sá farmur, er þeir voru í, fyrstr til Skot- lands; fékkst og bezta verðið fyrir þá, sem kunnugt er, enda er bér mjög vænt fé og afréttir ágætir. Kosning til alþingis fór hér fram sem kunnugt, 8. júním., og lcusu einir 12 gamla Benedikt sýslumann; flestir lágu um það leytið í bólum sinum af inflúenzu, svo að fundur sá gat ekki annað heitið enn kjörfundarnefna. Varizt hefir þingmaðr vor allra frétta síðan hann kom heim af alþingi, elcki svo mikið, að vér liafim heyrt, að lninn hafi hróflað áhugamáli allra hér, um að minnsta kosti að láta Sigurð Thoroddsen skoða brúarstæði (gjöra kostnaðaráætlun o.s.frv.) við ferjustað- inn á Jökulsá í Axarfirði. Nóturnar niunu hafa gengið allt hærra á þvísa þingi! —• Amtsráðsmaðr var-kosinn af sýslunefndinni snemma í aprilm. Árni hreppstjóri Kristjánsson að Lóni i Kelduhverfi, og til vara sr. Hannes þorsteinsson. Kónnt hafa b.örnum með mnferð- arkennslu síðastl. vetr: Guðmundur Hjaltason i Kelduhvoríi og Axarfirði, Einar Gunnarsson á Slcttu, Steinþör Gunnlaugsson og Elín Sigurðardóttir fvrir austan fjall. Heilsufar hefir vont verið með köflum, einkum í hinum að allra dómi heilnæma Axarfirði. J>að kom upp ór kafinu, að inflúenzan (sbr. „Austra“ nr. 3, f. á.), er læknar svo kölluðu og bar á við lok hins ársins, var reglu- leg táugaveiki og hón af versta tagi i Ærlækjarseli; döu par 4, öll frænd- systkyn: 3 börn ekkju, hið elztafermt vorið á undan, og liinn 4ði: efnilegr, ungr maðr, fíuiinlauyr, sonr merkis- hjónanna Sigurðar Gunnlaugssonar og Kristínar Björnsdóttur. Hann dó eftir 12 daga hörmulegar kvalir. því að maðrinn var mjög hraustbyggðr, 28. marzm. Var hann hugljúfi hvers manns og yndi foreldra sinna. — Enn þó kastaði tölfunum, þá er sú hin rétta influenza kom í júnimán. J>á dóu í þessarri fámennu sveit: 8 manns á S dögum (13.-20. júním.); varð

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.