Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 1

Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 & tnánnði eða 36 blöð til næBta nýárs, og koatar hér á landi aðeins 3 kr.. erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júli. Cpjiscgn siknflí't; tmuáia við ái-arnót, ÍOgild nems komin sé íil ritstjérer.i fyrir 1, otttóber, Aug-lýsiiigar ]0 sura iinan ci!a 60 aura hver þuml. dálks og liáli'u ðývur* k i'vrstu síðu, V. Ar. SEYÐISFIRÐI. 27. FEBRÚAR :895. KU, 6 AintslH)feasafiiið tSSXiSiSS.i Spari^óður S!f^S^ nn á mið- c. m. (Jóð verzlun. Af því Vörupantanir til raín næstl. ár urðu svo miklar, þá heíi eg — til þess áð geta stundað þær svo vel rem unnt er — flutt mig aptur hingað til höfuðstaðarins og leigt o&rum verzlun þá er eg hafði úti á landinu. Eg býðst til eins og áður að kaupa allskonar vöror fyrir landa mína, og með því eg kaupi eimmgis gegn borgun út í hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mun gjöra mer ómak til þess að fá svo bátt verð sem unnt er fyrir þær vörur er eg sel fyrir aðra. Eg leyfi mér að vísa til meðmæla þeirra, er stóöu í Austra og ísafold f. á. og hefi eg einnig i höndum ágæta vitnis- buröi frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir látið í ljósi ánægju sína útaf vióskiptunum. íslenzkir seðlar teknir með fullu verði. Princip: Stor og áreiðanleg vcrzlun, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanúskript til mín: Jakob Ciunnlögsson Nansensgade 46 A Kjtíbenhavn K. Samanburður á landíninaði og sjávanítvegi. Eptir Svein Jónsson á Brimnesi. —o— Landbúnaður og sjávarút- vegur eru mjög ólíkir atvinnu- vegir. Höfuðstóil landbóndans er: sauðfénaöur og nautgripir, og þessi höfuðstóll gefur af sér, að ðfrádreonum kostnaði: ull, Bkinn, blóð, kjöt. tólg, mjólk (o: skyr, ost og smjör). Möti þessum höfuöstól, og afurðunum af honum, á sjávariitvegsbónd- inn (sem ekki hefir landbú líka) eiginlega eklá neitt. Höfuðstóll hans er i sjónum, og þvi að mestu eða öllu leyti óviss, og ekki er að tala uin afurðir af þeim höfuðstól sem ekki er til. Kostnaður sá, scm land- bóndinn hefir til að viðhalda | höfuðstól sínum, er: fæðispening- I ar og kaup handa vinnufólkinu, sem á að afla fóðurs handa bú- peningnum; ennfremur: verkfæri og áköld öll, til að yinha verk- ið með; þá hús fyrir föðuraflann og búpeninginn; og ennfremur hestarnir — með þeirra við- haldi — til að færa frá og að búinu allt arðbæri bupenings- ins. Kostnaður sjavarútvegs- bóndans er: fæðispeningar og laun handa vinnufólkinu, sem á að vinna að sjávarútveginum (fiskiveiðunum); ekki að vinna að viðhaldi neins höfuðstóls — því hann er hcr ekki til, heldur til að vinna að því, . að afla höfuðstóls, sem fyrirfram cr á- valt óviss. þ>á eru verkfæri öll og áhöld til að vinna verkið með. Ennfremur hús og verjur fyrir hinn eptirvænta fiskfeng. Af þessu sést, að landbónd- inn og sjávarbóndinn, hver i sínu lagi, hafa kostnað mikinn lyrir atvinnuvegi sínum. Kostn- aður hvors þeirra verður í eðli sinu ölikur hin's, þegar gætt er að, hvor meira á í hætt- unni. Kostnaður landbondans stefnir að því, að viðhalda hof- uðstól — fjarmunum — eign> sem þegar er til, og sem bónd- inn á. Hér getur ekki verið að ræða um neina mikla hættu, við það að leggja i kostnað til við- halds búpeningi síimm, svo haim (o: búpeningurítin) geti haldið áfram ab bera arð. Aðalhættan við þennan kostnað e'r, ef gras- brestur verður, því þú er hætt við, að skerða þurfi bústofninn; en þótt grasspretta verði V« minni en vanalegt er, i meðal grasári, þá þarf bóndinn ekki að farga af búpeningi sinum meira en ' einum þriðja parti fram yfir það. sem hann er vanur að farga í meðal grasári. Og þegar hann fargar þessum '/3 af búpeningi sinum, þá fer förgunin fram á þann hátt, að hann breytir gripum í peninga, scm hann getur 'strax lagt i sparisjoðinn, til þess þeir beri arð, eptir sem áður. [>að er samt ekki alit mitt, að bóndinn, undir þessum kringumstæðum, verði fyrir engum skaða; því það er auðsætt, að þegar l/s partur af verði höfuðstóls hans stendur i sparisjóði, verður hann (c: sá hluti) bóndanum ekki eins arðba;r þar, einsog ef hann hefði verið heima hja honum, í þeiiui mynd sem hann áður var. En samt er hér enginn stór skaði orðinn, og sízt þegar þess er gætt, að líklegt er að bónd- inn þurfi ekki ab leggja eins mikið í kostnað iiæsta ar, þar eð búpeningurinn er minni, og þar af leiðir að minni vinnu- krapt þarf til að afla fóðurs handa honum. Landbóndinn þarf aldrei að leggja mikið i blindan kostnað, nema ef hann vill auka bústofn sinn framyfir það sem efni hans leyfa; að öðru leyti veit hann vel að kostiíaður sá sem hann hefir, stefnir allur að þvl, að viðhalda cign, sem þegar er til orðin, og sem hann á sjálfur. Ko stn að ur s j áv arítt v e gs- bondans t þar á móti blindur, að þvi leyti setn hann stefnir eingöngu að þvi að afla fjár- muna sem ekki eru til í eign bóndans, og sem eru því óvissir. Eg hefi ábur — í nokkrum blöðum af f. á. „Austra" — sýnt framá, ab kostnaðurinn vib sjávarutveginn ermjög mikill, og þarf því ekki ,að taka þab fram eba liba þab sundur hér aptur. xiðeins vil eg taka þab fram, — til samanburbar vio landbúnabarkostnabinn, — ab sjávarútvegskostnaburinn stefnir cingöngu ab þvi að ná fiski úr sjónum. Reynzlan hefir líka sýnt þab, ab fiskiley sis-ár geta komib (og allir sjómenn þekkja þab, ab fiskurinn er ckki á vís- um stab fyrir þá (sjómennina), þótt hnnn sé i sjónum) vib sjoinn eins og grasbrestsár landi. Enn fremur koma fyrir ísár, sem loka öllu bjargræör fyrir siivár- bóndanum, og.þótt þ'au ár hafi opt ill áhrif á landbúskápinn, þá er þab ekkert i samanburbí vib þau áhrif sem slík ar hafa á búskap sjávarbóndans. Xokkrir munu kannske segja, ab „sjón sé sögu rikari" meb þab, ab sjávarbóndinn kom- ist eins vel af og lifi eins far- sælu lifi eins og landbóndinn. J^essu verbur ekki neitab svo lengi sem allt gengur vel vib sjóinn og sjávarböndanum bregb- ast ekki vonir sinar. Aptur liggur þab i augum uppi aö ef sjávarbóndanum bregztalveg sjör- iun, og hann situr uppi meb allan þann kostnað sem hann hfcfir gjört uppá vonir sínar, en méb ekkert í aðra hönd, þá er hann á fyrsta ári alveg eignalaus, og getur ekki svo mikið sem bjargað félkinu, sem hann hefir tekib til ab vinna væntanlega arbborandi sjóverk. jþab sem sjávarbóndinn aflaði hið fyrra &r, því eyddi hann sama ár, til að borga með kostn- aðinnogser til lífsviburværis.— Eptir því er hann eignalaus vib arslok. — eignalatis leggur hann samt í sjávarutvegskostn- ab i ár, enn, sem fyrri, alveg uppá vonina. -- Allur hans kostnabur stefnir að þvi 6 vi ssa. Landböndmn hstfði sinn vanalega kostnað í fyrra, og hann eyddi afurðum landbvi- skapar síns til að borga með kostnaöinn, og sér til lífsviður- væris. En hann stóð ekki eignalaus vib ávslok. ílann átti sinn köfuöától í bupeningi sínum óskertan. Hann gjorir sama kostnaðinn i ár; en hann yeit fyrir hverju hann vinnur, og á þvi mjög Htið i hættmmi. Af þessu er auðséb, að búskapur sjávarbóndans stendur 4 mikið valtari fótum en bú- skapur landbóndans; því strax þegar l íiskitregðarár kemur í'yrir, þá hallar það mjög vebnegun sjávarbóndan?; og komi svo 1—2 ísár næst á eptir, þá er gjörsamlega úti um bú- skap hans, þv* þá er hann bl^- s n a u ð n r.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.