Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 1

Austri - 27.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 k mánnði eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júli. Ujjpscgn skijfií't.' buiniiu við áramót, ÍÖgiid nema komiu sé iil ritstjómrs fyrir ], októbcr, A uplýsingar 10 aura iínari cða 60 aura bver þurni. dálks og hálfu djfn.r* k fyratu síðu, V. Ak, SEYÐISFIRÐI. 27. FEBRUAR Í895. jS’ li. AintsWknsafnW Seyðisfj, er opinn á mið- bpailbJUUUl vikud. kl) 4—5 e- m (íóð verzlun. Af því vörupantanir til min mestl. ár uröu svo miklar, þá hefi eg — til þess ab geta stundað þær svo vel pem unnt er — flutt mig aptur liingað til höíuðstaðarins og leigt öðrum verzlun þá er eg hafbi úti á landinu. Eg býðst til eins og ábur að kaupa allskonar vörur fyrir landa mína, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út í hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg lika mun gjöra mér ómak til þess að fá svo liátt verb sem unnt er fyrir þær vörur er eg sel fyrir abra. Eg leyfi mér að vísa til meðmæla þeirra, er stóðu i Austra og ísafold f. á. og hefi eg einnig i höndum ágæta vitnis- burði frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir latib í ljósi ánægju sína útaf vióskiptunum. íslenzkir seðlar telcnir með fullu verði. Princip: Stór og áreiðanleg verzlun, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakob Gunnlögssdn Nansensgade 46 A Kjóbeiihavn K. S a m a n b u r ð u r á landbíínaði og sjávarútvegi. Eptir Svcin Jónsson á Brimnesi. —o— Landbúnaður og sjávarút- vegur eru mjög ólíkir atvinnu- vegir. Höfuðstóll landbóndans er: sauðfénaöur og nautgripir, og þessi höfuðstóll gefnr af sér, að öfrádregnum kostnaði: ull, skinn, blóð, kjöt, tólg, rnjólk ! (o: skyr, ost og smjör). Möti þessum höfuðstól, og afurðunum af lionum, á sjávarútvegsbónd- inn (sem ekki hefir landbii líka) eiginlega ekki ncitt. Höfuðstóll hans er i sjónum, og þvi að mestu eba öllu leyti óviss, og ekki er að tala um afutbir af þeim höfnbstól sem ekki er til. Kostnaður sá, sem land- 1 bóndinn hefir til að viöhalda | höíubstól sínum, er: fæðispening- i ar og kaup handa vinnufólkinu, sem á að afla fóburs handa bú- peningnum; ennfremur: verkfæri og áhöld öll, til að vinna verk- ið meb; þá hús fvrir föðuraflann og búpeninginn; og ennfremur hestarnir — rneð þeirra við- haldi — til ab færa frá og ab búinu allt arðbæri bupenings- ins. Kostnaður sjávarútvegs- bóndans er: fæðispeningar og laun handa vinnufólkinu, sem á að vinna að sjávarútveginum (fiskiveiðmmm); ekki ab vinna að viöhaldi neins höfubstóls — því hann er hér ekki til, heldur til að vinna að því, að afla höfuöstóls, sem fyrirfram er á- valt óviss. þá eru verkfæri öll og áhöld til að vinna verkið með. Ennfremur hús og verjur fyrir liinn eptirvænta fiskfeng. Af þessu sést, að landbónd- inn og sjávarbóndinn, hver i sinú lagi, liafa kostnab mikinn iyrir atvinnuvegi sínum. Kostn- aöur hvors þeirra verbur i eðli sínu ölíkur hins, þegar gætt er ab, hvor meira á í hætt- unni. Kostnabur landhöndans stefnir ab því, að viðhalda höf- ubstól — fjarmunum — eigm sem þegar er til, og sem bónd- inn á. Hér getur ekld verið að ræba um neina mikla bættu, við það ab leggja í kostnaö til við- halds búpeningi sínum, svo hann (o: búpeningurinn) geti haldið áfram ab bera ai’ð. Abalhættan við þennan kostnað er, ef gras- brestur verður, því þá er liætt við, að skerba þurfi bústofninn; en þótt grasspretta verði ‘/a minni en vanalegt er, i meðal grasári, þá þarf bóndinn ekki að farga af búpeningi sinum meira en einmn þribja parti fram vfirþað, sem hann er vanur að farga í meðal grasári. Og þegar hann fargar þessum ‘/3 af búpeningi sinum, þá fer förgunin fram á þann hátt, að hann breytir gripum í peninga, sem hann getur strax lagt í sparisjöðinn, til þess þeir beri arð, cptir sem áður. þaö er samt ekki álit mitt, ab bóndinn, undir þessum kringumstæbum, verbi fyrir engum skaba; því það er auðsætt, ab þegar * l/.i partur af verði höfuðstóls bans stendur i sparisjóði, verður hann (c: sá liluti) bóndanum ekki eins arðbær þar, einsog ef hann hefbi verib heima hjá lionum, í þeirri mynd sem hann áður var. En samt ev hér enginn stór skaði oröinn, og sízt þegar þess er gætt, aó liklegt er að bónd- inn þurfi ekki að leggja eins mikið í kostnað næsta ár, þar eb búpeningurinn er minni, og þar af leiðir að minni vinnu- krapt þai’f til að afla fóburs handa honum. Landbóndinn þarf aldrei að leggja mikið i blindan kostnab, nema ef hann vill auka bústofn sinn framyfir þab sem efni hans leyfa; ab öðru leyti v e i t hann vel að kostnaður sá sem hann hefir, stefnir allur að þvi, ab viðhalda cign, sem þegar er til oi’öin, og sem bann á sjálfur. Kostn að u r s j áv a rútvegs- böndans >-r bar á móti blindur, að þvi loyti sem bann stefnir eingöngu ab þvi að afla fjár- muna sem ekki eru til í eign bóndans, og sem eru þvi óvissir. Eg hefi áður — í nokkrum blööum af f. á. „ Austrau — sýnt framá, að kostnaðurinn við sjávai'utveginn ermjög mikill, og þarf því ekki ,aö taka það fram eba liða það suudur bér aptur. Aðeins vil eg taka það fram, — til samanburðar við landbúnaðarkostnabinn, — ab sjávarútvegskostnaðui’inn stefnir eingöngu að þvi að ná fiski úr sjónum. Reynzlan hefir lika sýnt það, að íis k i 1 e y s is-á r geta komið (og allir sjómenn þekkja það, að fiskurinn er ekki á vís- um stað fyrir þá (sjómennina), þótt bnnn sé 1 sjónnm) við sjöinn eins og grasbrestsár á landi. Enn fremur koma fyrir ísár, sem loka öllu bjargræði fyrir sjávar- bóndanum, og þótt þau ár Iiafi opt ill ábrif á landbúskápinn, þá er þaö ekkert i samanburöi við þau áhrif sem slík ár liafa á búskap sjávarbóndans. Xokkrir munu kannske segja, ab „sjón sé sögu ríkari“ meb þab, að sjávarbóndinn korrr- ist eins vel af og lifi eins far- sælu lifi eins og landbóndinn. J>essu verður ekki neitað svo lengi sem allt gengur vel við sjóinn og sjávarböndanum bregb- ast ekki vonir sinar. Aptur liggur það i augum uppi að ef sjávarbóndanum bregzt alveg sjör- iun, og hann situr uppi mcb allan þann kostnað sem hann befit* gjört uppá vonir sínar, eti méð ekkert í aðra hönd, þá er hann á fyrsta ári alveg eignalaus, og getur elcki svo mikið sem bjargab fólkinu, sem hann hefiv tckið til að vinna væntanlega arðborandi sjóverk. þaö sem sjávarbóndinn aflaði hið fyrra :lr, því eyddi bann sama ár, til að borga með kostn- aöinn og sör til lifsviðurværis. — Eptir því er hann eignalaus við árslok. — eignalaus leggur bann samt í sjávnrútvegskostn- að í ár, enn, sem fvrri, alveg uppá vonina. -- Allur hans kostnaður stefnir að þvi 6 vi s s.a. Landböndmn hafði sinn vanalega kostnab í fyrra, og hann eyddi afurðum landbú- skapar síns til að borga með kostnaðinn, og sér til lifsviður- væris. En hann stóð elcki eignalaus við ánslok. Hann átti sinn höfubstól í hupeningi sínum óskertan. Hann gjöriv sama kostnaðinn í ár; en bann veit fyrir liverjn liann vinnur, og á þvi mjög htið í bættunni. Af þessu er auðscð, að búskapur sjávarbóndans stendur á mikið valtari íotum en bú- skapur landbóndans; því strax þegar i fiskitregðarár kemur fyrir, þá ballar þáð mjög velmegun sjávarbóndans; og komi svo 1—2 ísár næst á eptir, þá er gjörsamlega úti um bú- skap hans, þv> þá er bann b 1 á- { s n a u ð n r.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.