Austri


Austri - 08.04.1895, Qupperneq 4

Austri - 08.04.1895, Qupperneq 4
HSP’* Ágætt rúgmjol og hveiti cr komið ásamt fleiri vornm til St. Th. Jónssonar. Nb lo A U S T K I. 40 ■K0*WfflrMC*ww*B«ssn5««33í3Bn3s£j»á»r» jt.v&vœBm Sn.jófióð. Nýlega fórust karl- maður og kvennmaður í Yattarnes- skriðum rnilli Iteyðarfj. og Fáskrúðs- fjarðar. |>ann 24. f. m. fell snjóflöð á bœinn Stóiudali i Mjóafirði og braut par bæði búr og eldhús og skemmdi matvæli, pað braut og fjárhús á tún- inu og drap 4 lcindur. — Annað Snjóflóð feli samdægurs á næsta bæ, Grund, og hefir vist gjört ruikinn skuða á túni. Árni nokkur Signrösson, ættað- ur úr Skaptafellssýslu, varð úti á Fjarðarheiði fyrir skömmu. Tíftarfar viðvarandi snjóasamt og óstillt. Hafíshranngl hefir sézt útaf Héraðsflöa, og faeinir jakar á Borg- arfirði. Orgel-harmoníum, er kosta frá 85 kr. til 1500 kr og önnur hljóðfæri, öll vönduð og ódýr, frá beztu verksm. á Norðttrlöndum útvegar L. S. Tbmasson á Seyðisfirði. Hérmeð tilkynnist almenningi að eg er aðalumboðsmaður á Islandi fyrir ullarverksmiðjuna „Hillevaag Fabrikk- e*“ i Noregi; geta þvi allir sem óska að fá unnið vaðmál eða annað úr ull sinni, sent hana til mín ásamt ná- kvæmri lýsingu um hvernig vaðm lið skuli vera bæði að lit og pykkt. Ullin skal vera purr og brein. Til pess að gefa mínum væntan- legu viðskiptanjönnum nokkra hug- mynd um, hversu afar ódýrt og þén- anlegt petta i sjálfu sér er, skal eg taka fram að venjulega pykk vaðmáls- alin tvíbreið, ef ekki þarf að lita, kemur upp á tæpar tvær krór.ur að meðtöldu ullarverðinu. Ennfremur veiti eg móttöku vað- máli til að lita og þæfa (stampa). Ullartuskur held eg áfram að kaupa fyrir 3—4 aura pundið. Seyðisfirði 14. marz 1895. Sig. Johansen. BBUNA Á BYBGÐARFÉL A GIÐ „Nye dansJce Brandforsikringa SelsJcal“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Teknr að sér Ijrunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fast kveðna litla borgim (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Poiioe) eða stimpilgjald. Meim snút sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Fræ J>rándheims kaalrabi-fræ (gulróu- fræ, og fleiri ágætar frætegundir fyrir islenskan jarðveg eru til hjá St. Th. Jónsyni. Yfirsetukonur. J>ar eð vantar yfirsetukonur í 4, 5.6. og 8. yfirsetukonuumdæmi iNorður Múlaasyslu ^geta yfirsetkonur með lög- boðnum htBfilegleikum sótt um unidæmi pessi til sýslumannsius í Norður Múlasýslu fyrir lok ágústmánaðar næst- komandi. Sýslumaðurinn i Norður-Múlasýslu 28. marz 1895. A. Y. Tulinius. (settur) I. M. HANSEN á Seyðisfirði t.ekur brunaábyrgð í hinu stóra enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, mjög ódýrt. Undirskrifaður hefir 1—2000 pd. af góðri töðu til sölu. Skálanesi 23. febrúar 1895. Jón Kristjánsson. Pianomagasin “Skandi navie n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Lifsahyrgðarfélagið „S t a r“ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Yarasjóður 64,233,115 krórtur. býður öilum er vilja tryggja líf sitt lífsábgrgi með bet.ri kjörum en nokk- urt annað lifs byrgðarfélag á Norður- löndum. Aðnlumboðsmaður félagsins á fs- landi er fröken Olafia Jöhannsdottir í Reykjavík. Umboðsmaðnr f'lagsins Seyðisfirði er verzlunarm. Armann Bjarnason á Vestdalseyri. j Fabrik & Lager af Or gel - Ha r m o n i um s | 5°/0 pr. Contant eller pa;i Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- ' liste sendes franco. Abyrgðármaður og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jósepssoil. Preutari 8 i g. G r í m s s o n. 395 Elfsa gat ekki skilið bvað þetta allt ætti að pýða. Henrii iar pa,ð líka alveg sama, hún mundi með ánægju hafa gjört hvað sem vera skyldi manni sínum til geðs, jafnvel pótt hún heíði liðið við það. Eptir skamma stund voru börnin alklædd, og hún fór í utan- yfir-fötin sín, og svo héldu pau á stað. Tunglið skein skært. stjörn- urnar blikuðu og ijós peirra var eins og smá tindrandi augu sem virtust brosa að göngufölkinu. Hansen gekk pegjandi á undan og konan og börnin á eptir, öll pegjandi. Við og við leit Elisa á mar.n'sinn til að reyna að lesa ltinar hulrlu rúnir i andlitsdrátt- um hans, en pað tókst ekki. Loks komu pau að krók á götunni, beint fyrir l’ratnan litla hvita húsið fallega, par sein pau fyrir mörgum árttm hitfðu verið svo lukkuleg. f>au gengu lteint að pví. Snjóttum var mokað hurt i'rá götudyrunum og af tröppunum, sem lágu upp að útibyggingunni. Hansen opnaði portið, og kona hans gekK skj&lfandi á. eptir honum. Hann opnaði dyrnar og í ganginum mætti kapteinn Berg peim brosandi, hann bauð þeitn vinalega að koina inn í daglegu stofuna. f>ar skiðlogaði í ofninum og allt var par svo snoturt og pægilegt. Elísa leit fyrst á kapteininn og síðan á mann sinn. Hún var viss um að fátæklingurinn og auðmaðurinn heilsuðust ekki sem fraroandi, beldur sem vinir og nagrannar. Eitthvað bjó hér undir. — |>ei pei. — Klukkan slær 12. Garola úrið er liðið og nýtt ár er að ganga i garð. Tómas Hansen tók hönd kontt sinnar, dróg síðan upp skjal sem hann hafði giy'iiít í barmi sínitnt, lékk heni.i og mælti: „Elísa, petta er nýjársgjöfin pín“. ___ Konan tök við bréfinu og opnaði pað. Hún skyldi strax er hún leit á pað, hvað það hafði inni að lialda, en hún gat ekki lesið’það orð fyrir orð vegna táranna sem af gleðtnni rúnnu af augum honnar. í fiýti stakk hún þessu dýrmæta bréíi i barm sinn og hueig frá sér numm af gleði í faðm manni sínum. „Littu á mig,r_elskan min“, hvíslaði Tömas, „bttu á mig og brostu hlýlega að^manni pínuni, og þið börnin ntfn, komið til hans föður ykkar, — pvi hör cptir vil eg með Guðs hjálp vera ykkur eins oz faðir á að 394 varð hún sér pess meðvitandi að hún práði ltana eins heitt og á?ur þegar allt lék i lyndi. í kvöld var hann reyndar óvanalega lengi úti. Vonin hafði enn ekki fest djúpar rætur. Skyldi petta vera aðeins tál? Skyldi allt lenda aptur í satna fHrið? — Klukkan sló 8, hún slö 9 og 10, og enn pá kom enginn Tótnas. „Maroma!“ sagði litli Karl, pngar klukkann sl'ó 10, unt lei3 og hann vaknaði, „er ekki ganilárskvöld í kviild?“ „Jú, barnið mitt“. „Og veiztu hvað mig dreymdi, mamma? Mig dreynidi að pabhi kæmi og gæfi okkur margt fallegt. Es það er v st ekki? — var pað? Pabbi er svo fátækur núita að hann getur það ekki, hefir pú sagt“. „Nei, barnið mitt, pabbi getur ekki gefið okkur annað en föt og fæði; en við megum líka þakka pabba vel i'yrir pað. Svona nú legstu nú fyrir og sofnaðu aptur.“ Klukkan sló ellefu. Yesalings Elísa sat enn á verðinum veikleg, preytt og eins og milli vonar og ótta. En varla var óinurinn af seinasta slaginu dáinn út, þegar fótatak heyrðist og maður hennar kom inn. Skj.ilfandi af ótta leit hún fratnanf liann, en heitur geisli fór í gegnum hjarta hennnar, pegar hún sá að andlit hans var bjart og fagurt og ánægjan og gleðin skein út úr andlitsdráttunum meir en nokkru sinni áður. „Elísa“, sagði hann með viðkvæmri röddu, ,,eg kem seint heim í kvöld, en annirnar hafa tafið mig, og mi ætla eg að biðja pig einnar bónar.“ „Segðu mér hver hún er, þú skalt ekki purfa að bii'ja opt,“ sagði kona hans um leið og hun lagfi hendina á handlegg manns síns. „En pú mátt einskis spyrja“, bætti Hansen við. „Nei, eg skul ekki gjöra það!“ „Eg ætla pá að biðja þig,“ hélt Tórcns Afram, laut að herm og prýsti kossi á enni hennar, — „að klæða börnin og koma ineð pau út að gailga með mér. Veðrið er indælt og paö er hjarn. — Nei nei, mundu hverju þú lofaðir, — engin spurning!“

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.