Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 3
Nll: 11
A U. S T E I.
13
fram 2 ný málsgöen fyrir hæstarétti,
er munu hafa haft mikil áhrif á úr-
slit málsins fyrir réttinum. Var ann
að vottorð frá háskólakennara Valtý
Gnðmundssyni um að rannsóknardóm-
arinn, Larus Biarnason, hafi hér um
árið samið flugrit nokkurt, „Rasks-
hneyxlið", er fór mjög meiðandi 0rð-
um um Skúla Thoroddsen og sýndi
óvildavhug til liaus. Hið annað var \
nýtt próf, er settur sýslumaður Sig-
ivrður Bi'íem hefir tekið yfir ýmsum
af viínunum, er bera Lárusi Bjarna-
syni mjög slæman vitnisburð um pað
hvernig hann hafi komið fram við
vitiaaleiðsluna, svo hæsta rétti pótti
eigi á henni bypgjandi, en tók góðan
ildan vitnisburð Sfcúla sjáljs í
málinu, og dæmdi par eptir.
(Eptir „Pob'tiken".)
Botnvörpuveiðarnai". Lektor
við Cambvidge-hAskólann, Eirílcur
Magnússon, hefir komið peirri fyrir-
spurn fram í Parlamentinu á Eng-
laiidi: Hvort pað væri með vilja
og vitund hinnar brezku stjórnar,
að pegnar ríkisins fremdu hinar ólög-
legu botnvörpuveiðar við Tsland? Til
grundvallar fyrír fyrirspnrn pessari
voru lagðar skýrslnr Austra í mál-
inu.
það var í orði par ytra, að ýms-
ir útgjörðarmenn botnvörpuskipanna
mundu eigi vilja hætta peim og veið-
arfærum í hendur varðskipsins danska,
eptir að pað var víst, að pað mundi
verða sent hingað til eptirlits í sum-
ar.
líýtt tímarit ætlar háskólakenn-
ari Valiýr Quðmundsson að gefa út
í Kaupmannahöfn, mjög fjölbreytts
efnis; og hafa margir af hinura penna-
færustu Islendingum, bæði í Höfn og
hér heima, lofað honum að skrifa í pað.
KÍrtjuMítðið. Allirárgang-
ar Kirkjublaðsins fást nú til kaups
hjá útgefandanuiri íyrir mjög lítið verð
eitthvað frameptir árinu, og ættu menn
almennt að nota sér pað kostaboð.
Hafís er nú töluverður útaf
Austurlandi og snjóhraglahdi í gær;
en undani'arandi daga hefir verið hér
blíðviðri.
Snjópyngsli töluverð a Útheraði
og sumstaðar hér í fjörðunum.
íshúsin í Seyðisfirði, Mjóafirði
og Norðfirði eru uu full orðin af ís
og r'ðgjörð bygging á frosthúsunum,
er timbtir kemur frá útlöndum.
„Egill" kom hér snöggvast við
á páskadagsmorguninn, til að byrgja
sig með fæði handa skipbrotsmönn-
unura.
Neð „Agli" kom pá kaupmaður
Fr. Wathne til að taka út ýmsar
vörur við stórverzlunina til verzlunar
hans á Búðareyri og svo Guðmundur
Jónson úr Fáskrúðsfirði í sömu er-
indagjörðum.
Her er og borgari Gísli Hjalm-
arsson úr Norðfirði í sama tilgangi.
Hér er nú, auk peirra Jwleifs
í Hólum og Einars í Arnanesi er
áður er getið hér í blaðinu, Einar
nokkur Gunnarsson til pess að taka
út vörar hjá Wathne fyrir Austur-
sléttunga, og von á mönnum frá Lang-
nesingum og Ströudungum í sömu er-
indagjörðum á hverjum degi.
„Stamford", skipstjóri Ojemre,
kom hingað i gærkveldi með pöntun-
arfélagsvörur. Með „Stamford" komu
hingað, peir Pétur Jónsson og por-
steinn Skajdason frá Kaupmannahöfn.
í dag kom „Vaagen", skipstjóri
Endresen.
f>etta er hundraðastaferð
Vaagens til íslamls.
Kornial-kaffi
frá verksmiðjunni „Nörrejylland B
er, að peirra áliti, er reynt hafa,
hið bezta kaffi í sinni röð.
Norinal-kaffl er bragðgott, hollt og
nærandi.
Norinal-kafíi er drýgra en venju-
legt kaffi. -
Normal-kaffi er að öllu leyti eins
gott og hið dýra brennda kaffi.
Eitt pund af Nonnal-kaffl endist
móti l1/^ pd. af óbrenndu kaffi,
Normal-kaffi fæst i fæstuni búðum.
Einkaútsöluhefir Thor.E. Tulinius.
Strandgade Nr. 12
Kjöbenhavn C.
NB. Selur aðeins katqmiönniim.
LEIÐAEVISIE AUSTRA.
Er purrabúðarmönnum sem ekkireka
verzlun, leyfilegt að byggja i löggilt-
um kauptúnum, i forboði landseiganda?
Sv.: ISTei; Iðg uni að ín útmældar
lóðir í löggíltum kauptúnum frá 13.
marz 1891 veita penna rett enjiura
öðrum en peim, er verzlun vilja hefja.
Nicolai Jensens
Skiæder Etablissement
Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover
for Kegensen, med de nyeste og bedste
Varer.
Pr0ver og Schema over Maal-
tagning sendes paa Forlangende.
Ærbödigst
Nieolai Jensen.
Ágætt fataefni
(kamgarn)
geta menn nú fengið hjá uudirskrif-
uðum, með betra verði en nokkru
sinni áður; einnig allt fatnaði tilheyi*-
andi. Saumur og allur frágangur
vandaður. Eljöt afgreiðsla.
Eyjolfur Jónsson.
Vasaúr, klukkur, baromet,
saiimavélar, úrfestar, byssur og ýmsar
fleiri vörutegundir eru komnar í verzl-
un St. Th. Jónssonar.
Komið og spyrjið um verð á vör-
unum áður en per kaupið annarsstaðar.
Aðgjörðir á úrum og klukkum
verða afgreiddar svo f.jótt og vel
sem hægt er.
St. Th. Jónsson.
Ágætt nýtt orge
er til sölubjA kaupmanni Fr. Wathne
á Birðareyri í Reyðarfrrði.
Millur og allskonar gamalt silfu'r
kaupir háu verði, St. Th. Jónsson á
Seyðisfirði.
Betrekk, mjög ódýrt, bæðr gyllt
og ekki — fæst hja St. Th, Jónssyni.
ÓSKILAKIND seld í Geitheila
hreppi:
Hvíthornótt ær fuliorðin mark:
sneitt aptan hægra, hvatrifað vrnstra.
Sá er sannað getur eignarrétt
sinn á kind pessari, má, íyrir næst-
komandi fardaga vitja andvirðis hemi-
ar til undirskrifaðs, &ð frádrognuni
uppboðs- og öðrum kostnaði.
Starmýri 22. marz 1895.
Jón P. Hall.
Hí
érmeð auglýsist að við undirskrit'-
aðir búandur a Hvalsnesi við StöSv-
arfjörð, seljum — eptir útkomu pess-
arar auglýsingar — allan pann gest-
greiða, sem við verðum knúðir til að
láta úti, án pess að skuldbinda okkur
að hafa allt pað til sem um kann að
verða beðið.. Emnig setjum við 25
aura fyrír hverja slangurkind sem við
kunnum að na úr ullu að vorum og
25 aura fyrir hvert lamb sem við
mörkum.
J. Hávarðsson. P. Skarpheðínssom
4O0
„Já, pað er eins satt og eg stend hér", falíyrti Bernharð.
Helena horfði hklfhrædd k pennan unga mann, pví hana grun-
aði að hann myndi eigi með sjálfum sér.
„Eg veit hvað pér eruð að hugsa um,ungfrú mín. pér haldið að
eg sé ekki með öllum mjalla, 'En pað er nú öðru nær. Eg get
ekki sannara sagt, en að pér hafið kysst mig."
„Eg, kysst yður! Hvenær og hvar? Eg hefi aldrei séð yður
fyr, og eg hefi sjilf aldrei karlmann kysst, pess sver eg yður dýran
eyð! Annaðhvort eruð pör geðveikur, eða lygari!"
„En hvað segið pér, ef eg sanna yður að eg hefi fyrir skömmu
fengið sætan koss af possum rósrauðu, fögru vórum yðar.....?
Eg skal sanna yður pað áður dagur er úti!"
„Getið þér sannað það — pá......"
„þá fæ eg ennpá einn koss, er ekki svo?..... |>ér standið
pá við pað?"
„Látum svo vera!" svaraði Helena, sera fegin vildi losna við
Bernharð. er hún var hálfsmeik við, pó henni pætti maðurinn fríð-
ur og litist að öðru leyti mæta vel á hann.
Eptir að hinn imgi maður var fannn úr sölubúðinni, varHelena
alltaf að hugsa til pessa einkennilega samtals peirra. Hun kenndi
i brjóst um hann fyrir að vera svona ringlaðan, pví um pað efaðist
hún ekki.
Um hádegi fór bún úr búðinni, hun mátti vera 2 tíma heima
til að borða miðdegisverð. Hún keypti á leiðinni eina fiosku af
góðu vini til hétiðabrigðis á afnræli föður hennar. og flýtti sér
heini.
Hún rak upp hljóð, er hún kom innog þekkti par hinn ókunna
niann úr sölubúðinni, við hliðina á íöður sínum i sófanum. Hún
nam staðar orðlaus af undrun. Dreymdi hana, eða var hún
vakandi?
Faðir hennar hló að henni. Gesturinn var búinn að segja
hormn^alla söguna, og hin íallega merskúmspípa, er karl hélt á,
var ljósastur vottur um, að gesturian hafði haft gott lag á að koma
sér í mjúkinn hjá i'öður hennar.
o r g ii n k o s s i 11 n.
Gufuvélin stundi pnngan v$ og át'ti mjög ðrðugt með að draga
vagnlestina á móti kafaldsbyinum um miðnæturskeiðið, |pað gjörð-
íst alltaf orðugra fytir véiina að halda áfram, hraðinn för smá-
minkandi, og loks komst v-elin ekki lengra, og var járnbrautalestia
pá stödd á auðnu einni, eigi mjög langt M næstu járnbrautarstöð,
jAröbrautalestin hafði stanzað í ákaíiega mikium snjóskaíli, sem
snjóplógurinn vann eigi á, Hinir fáu ferðamenn er voru með lest-
inni, vöknuðu öríliir og ópoiinmóðir, yfir að geta ekki komizt áfranr.
Járnbrautarpjénarnir gjörðu ei annað en biöta, og eimvelarstjórinn
var sá eini sem eigi vavð ráðfátt, Hann sendi hraðboð til næstu
stöðva, og paðan komu svo menn að góðri stundu liðinni með blys
og snjórekur.
f>ó eimvelarstjórinrí væri orðrnn maður aldraður, þá dugði hann
her vel og iet hvorki kuida né preytu yfirbuga sig. En pó er
hætt við að hann hefði eigi haidið svo duglega áfram, hofði eigi
ungur maður hresst hann og snjómokstrarmennina a góðu vini,
Hann var sonur ríks kaupmanns í borg einni par nokkuð frá, og
og var hann vei kunnngur eimvelarstjórannm og hafði opt heimsótt
hann. Eei-ðamaðuriun hafði flöskurnar með sér i ferðakistii sínum,
og áttu pær að f'ara til prófs til stórrar vínverziunar r höfuð'
staðnum,
Hinn ungi vínsölumaður hét Bernharð Obermeier, og var friður
sýnum og kátur vel; hafði hann ánægju aí að hressa snjómokstr-
armennina á hinu góða vintári við vinnuna»