Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 3

Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 3
Nr: 11 A T.T S T R T, frara 2 ný málsgögn fvrir hæstarétti, er munu hafa haft mikil áhrif A úr- slit málsins fyrir réttinum. Var ann að vottorð frá háskólakennara Valtý Gnðmundssyni um að rannsóknardóm- arinn, Lárus Biarnason, hafi hér um árið samið flugrit nokkurt, „Easks- hneyxlið“, er fór mjög meiðand' orð- um um Skíila Thoroddsen og sýndi óvildarhug til hans. Hið annað var in/tt próf, er scttur sýslumaður Sig- urður Bnem hefir tekið yfir ýmsum af vitnunum, er bera Lárusi Bjarna- syni mjög slæman vitnisburð um það hvernig hann hafi komið fram við vitnaleiðsluna, svo hæsta rétti þótti eigi á henni byggjandi, en tók góðan og gildan vitnisburð Skúla sjáljs í málinu, og dæmdi þar eptir. (Eptir ,,Pol5tiken“.) Botnvðrpuveiðarnar. Lektor við Oambvidge-háskólann, EiríJcur Maynússon, hefir komið peirri fyrir- spurn fram í Parlamentinu á Eng- Lindi: Hvort pað væri með vilja og vitund hinnar brezku stjórnar, að pegnar ríkisins fremdu hinar ólög- legu botnvörpuveiðar við Island? Til grundvallar fyrir fyrirspurn pessari voru lagðar skýrslur Austra í mál- inu. f>að var í orði par ytra, að ýms- ir útgjörðarmenn botnvörpuskipauna inundu eigi vilja hætta peim og veið- arfærum i hendur varðskipsins danska, eptir að pað var víst, að pað mundi verða sent hingað til eptirlits í sum- ar. 7nýtt tímarit ætlar háskólakenn- ari Valtýr Guðmundsson að gefa út í Kaupmannahöfn, mjög fjölbreytts efnis; og hafa margir af hinum penna- færustu Islendingum, bæði í Höfn og hér heima, lofað honum að skrifa í pað. KirlfjuMaðið. Allirárgang- ar Kirkjublaðsins fást nú til kaups hjá útgefandanum fyrir mjög Htið verð eitthvað frameptir árinu, og ættu menn almennt að nota sér pað kostaboð. Hafís er nú töluverður útaf Austurlandi og snjóhraglandi í gær; en undanfarandi daga hefir verið hér blíðviðri. Snjóþyngsli töluverð á Úthéraði | og sumstaðar hér í fjörðunum. ísliúsin í Seyðisfirði, Mjóafirði og Horðfirði eru uú full orðin af ís ; og r ðgjörð bygging á frosthúsunum, | er timbur kemur frá útlöndum. ,,Egill“ kom hér snöggvast við [ á páskadagsmorguninn, til að byrgja í sig með fæði handa skipbrotsmönn- unum. Keð ,,Agli“ kom pá kaupmaður Fr. Wathne til að taka út ýmsar vörur við stórverzlunina til verzlunar hans á Búðoreyri og svo Guðroundur ' Jónson úr Fáskrúðsfirði í sömu er- indagiörðum. Hér er og borgari Gísli Hjálm- arsson úr Korðfirði í sama tilgangi. Hér er nú, auk peirra J>orleifs í Hólum og Éinars í Áimanesi er áður er getið hér í blaðinu, Einar nokkur Gunnarsson til pess að taka út vörur hjá Wathne fyrir Austur- sléttunga, og von á mönnum frá Lang- nesingum og Ströndungum í sömu er- indagjörðum á hverjum degi. „Stamford", skipstjóri Gjemre, kom hingað í gærkveldi með pöntun- arfélagsvörur. Með ,.Stamford“ komu hingað, peir Pétur Jónsson og por- . steinn Slcaptason frá Kaupmannaböfn. í dag kom „Vaagcn“, skipstjóri Endresen. fwtta er hundraðastaferð Vaagen’s til íslamls. LEIÐAIiVÍSIR AUSTRA. . Er purrabúðarmönnum sem ekkireka I verzlun, leyfilegt að byggja i löggilt- j 11 m kauptúnum, i forboði landseiganda? i . Sv.: Kei; lög um að f;í utmældar lóðir í löggiltum kauptúnum frá 13. marz 1891 veita penna rétt engum öðrum en peim, er verzlun vilja hefja. Normal -kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejvlland u er, að peirra áliti, er reynt hafa, hið hezta J<affi í sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kafíi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllú leyti eins j gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist móti V/2 pd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst i flestum búðum. i Eiukaútsöluhefir Thor.E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Sélur aðeins Jcaupmönnum. Mcolai Jensens Skiæder Etahlissement l Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover | for Kegensen, med de nyeste og bedste I Varer. Prover og Schema over Maal- i tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Nicolai Jenscn. Ágætt fataefni (kamgarn) geta meim nú fengið hjá undirskrif- I uðum, með betra verði en nokkru sinni áður; einnig allt fatnaði tilheyr- andi. Saumur og allur frágangur vandaður. Fljöt afgreiðsla. EyjóJfur Jónsson. USgT“ Vasaúr, klukkur, baromet, j saumavélar, úrfestar, byssur og ýmsar fleiri vörutegundir eru komnar í verzl- ; un St. Th. Jónssonar. Koniið og spyrjið uin verð á vör- unum áður en pér kaupið annarsstaðar. Aðgjörðir á úrum og klukkum verða afgreiddar svo fljótt og vel sern hægt er. St. Th. Jónsson. Ágætt nýtt orgei er til sölu hjá kaupmanni Fr. Wathne á Biiðareyri í Keyðarfirði. Millur og allskonar gamalt siifur kaupir háu verði, St. Th. Jónsson á' Seyðisfirði. Betrekk, mjög ódýrt, bæði gyllt og ekki — fæst hjá St. Th, Jónssyni. ÓSKILAKIND seld í Geithella hreppi: Hvíthornótt ær fullorðiu mark: sneitt aptan hægra, hvatrifað vinstra. Sá er sannað getur eignarrétt sinn á kind pessari, má, fyrir næst- komandi fardaga vitja andvirðis hemi- ar til undirskrifaðs, að frádregmim uppboðs- og öðrum kostnaði. Starmýri 22. marz 1895. Jón P. Hall. |T -* *-*érmeð auglýsist að víð undirskrif- aðir búandur á Hvalsnesi við Stöðv- arfjörð, seljum — eptir útkomu pess- arar auglýsingar — allan pann gest- greiða, sem við verðum knúðir til að láta úti, áu pess að skuldbinda okkur að hafa allt pað til sem um kann að verða beðið^ E>nnig setjum við 25 aura fyrír hverja slangurkind sem við kunuum að ná úr ullu að vorum og 25 aura fyrir hvert lamb sera við mörkum. J. Hávarðsson. P. Skarphéðínsson. 4P0 „Já, pað er eins satt og eg stend liér“, fullyrti Bernharð. Helena horfði hálfhrædd á pennan unga mann, því hana grun- aði að hann myndi eigi með sjálfnm sér. „Eg veit hvað pér eruð að hugsa um,ungfrú mín, pér haldið að eg sé ekki með öllum mjalla. En pað er nú öðru nær. Eg get ekki sannara sagt, en að pér hafið kysst mig.“ „Eg, kysst yður! Hvonær og hvar? Eg hefi aldrei séð yður fyr, og eg hefi sjálf aldrei karlmann kysst, pess sver eg yður dýran eyð! Annaðhvort eruð pér geðveikur, eða lygari!“ „En hvað segið pér, ef cg sanna yður að eg hefi fyrir skömmu fengið sætan koss af pessum rósrauðu, fögru vörum yðar..........? Eg skal sanna yður pað áður dagur er úti!“ „Getið pér sannað pað — pá.............“ „þá fæ eg ennpá einn koss, er ekki svo?......... Bér standið pá við pað?“ „L itum svo vera! svaraði Helena, sem fegin vildi losna við Bernharð. er hún var hálfsmeik við, pó henni pætti maðurinn Iríð- ur og litist að öðru leyti mæta vel á hann. * * * Eptir að hinn ungi maður var fariim úr söluhúðinni, var Iielena alltaf að hugsa til pessa einkennilega samtals peirra. Hún kenndi í brjóst um hann fyrir að vera svona ringlaðan, pví um pað efaðist hún ekki. L m hádegi fór hún úr búðinni, hun mátti vera 2 tíma heima til að borða miðdegisverð. Hún keypti á leiðinni eina flösku af goðu vini til hátíðabrigðis á afmæli föður hennar, og fiýtti sér heim. Hún rak upp hljóð, er hún kom innog pekkti par hinn ókunna manu úr sölubúðinni, við hliðina á föður sínum i sófanum. Húu u:un staðar orðlaus af undrun. Dreymdi hana, eða var hún vakandi? Faðir hennar hlö að hermi. Gesturinn var búinn að segja honum^alla söguna, og hin íallega merskúmspípa, er karl liélt á, var ljósastur vottur um, að gesturian hafði hait gott lag á að komft sér í mjúkinn hjá löður Íiennar. M o r g u n k o s s í n n. —o— Gufuvéiin stundi pungan við og át'ti mjög Örðugt með að draga vagnlestina á móti kafaldshylnum um miðnæturskeiðið. Éað gjörð- ist alltaf örðugra fyrir véiina að halcla áfraro, hraðinn för smá- minkandi, og loks komst völin ekki lengra, og vnr járnbrautalestin pá stödd á auðnu einni, eigi mjög langt frá næstu járnbrautarstöð, Járnbrautalestin hafði stanzað í ákaflega mikium sujóskafli, sem snjóplógurinn vann eigi á. Hinir fáu ferðauioim er voru með lest- inni, vöknuðu úríllir og ópoiinmóðir, vfir að geta ekki komizt áfram. Járnbrautarpjénarnir gjörðu ei annað en blöta, og eimvélarstjórinn var sá eini sem cigi varð ráðfátt. Hann sendi hraðboð til næstu stöðva, og paðan konni svo menn að góðri stundu iiðinni með blys og snjórekur. |>ó eimvélarstjórinn væri orðinn maður aldraður, pá dugði hann her vel og l'ét hvorki kuida né preytu yfirbuga sig. En pó er hætt við að hann hefði eigi haidið svo duglega áfraro, hefði eigi ungur rnaður hresst hann og snjómokstrarmennina á góðu viui. Hann var sonur ríks kaupmanus í borg einni par nokkuð frá, og og var hann vei kunnugur eimvélarstjóramnn og hafði opt heimsótt hann. Ferðamaðurinn hafði flöskurnar með sér i ferðakistii sínum, og Attu pær að fara tii prófs til stórrar vínverzlunar í höfuð- staðnum, Hinn ungi vínsölumaður hét Bernharð Oborineier, og var fríður sýnum og kátur vcl; hafði hann ánægju aí að hroasa snjómokstr* armennina á liinu góða víntári við vinmma.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.