Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 1

Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á iandi aðeius 3 kr.. erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. iúlí við áríimót, Ogild neina kcinin sé til riisijón-ne fvrir J, oRtóbcr, Áuglýsingar 10 aura líuan e<-a 60 aura hver jiuml. dfiíl?s rg liáiíu iljiara á Ijrslu síðu, V. Ar. SEYÐISFIRÐI. 18. APRIL 1895. NK, 11 Amtsl>okasafnið j^j^^ Sparisjóður Kf^rÆ L mið" I Cróð verzlun. ! Af því vörupantanir til mín ! næstl. ár urðu svo miklar, þá hefi eg — til þess að geta ] stundað þær svo vel rem unnt er — fintt mig aptur hingaö til höfuðstaðarins og leigt öðrum verzlun þá er eg hafði úti á landinu. Eg býðst til eins og áðui að kaupa allskonar vörur fyrir landa mina, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út í hönd, get eg keypt' eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mun gjöra mér ómak til þess að fá svo hátt verð, sein unnt er, fyrir þær vörur er eg sel fyrir abra. Eg leyfi mér að vísa til mebmæla þeirra, er stéðu í Austra og ísafold f. á., og hefi eg einnig i höndum ágæta vitnis- burði frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa minir nýju skiptavTinir látið í ljósi ánægju sína útaf vióskip'tunum. fslenzkir seblar teknir með fulln verði. Princip: Stör og áreiðanleg verzlun, litil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakob Gunnlögsson Nansensgade 46 A Kj0benhavn K. Bruíiaábyrgðarfélagið Union Assurance Society London, stofnað 1714 (Kapital 46 mlllÍOHÍr króna), tekur að sér brnnaábyrgð á hús- um, bæjum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum og fl., íyrir lægsta gjald (Præmie) er hér gjörist. *Menn snúi sér til mín und- irskrifaðs, sem er aðalumboðs- maður félagsins á íslandi, eða umboðsmanna minna, sem á Aust- urlandi eru: herra verzlunarm. Ragnar Ólafsson á Nesi í Norð- firði og herra verzlunarmaðwr Snorri Wium á Seyðisfirði. p. t. Seyðisfirði í apríl 1895. Ólafur Arnason. frá Eyrarbakka. Stórkaupaverzlun Otto Wathnes á Seyðisfirði. þann 9. þ. m. kom gufu- skip stórkanpmannsOtto Wathn- es „Egill", skipstjóri Olsen, frá útlondum, alhlaðinn upp undir þiljur af allskonar vörum til stór- kaupaverzlunarinnar. 0. Wathne kom nú sjálfur upp með Agli og svo vicekonsúl 1. M. Haiiseil, er gengið hafbi O. W. til ann- arar handar við innkaupin er- lendis, sem voru gjörð í Stav- anger í Norvegi, hér og þar á Englandi, í Hamborg á þýzka- landi, einstaka vara frá Kaup- mannahöfn og víðar að. Vörurnar eru sagðar vald- ar að gæðum. |>essir eru stórkaupaprísar nú sem stendur á hinum helztu vörum við þessa fyrstu stór- verzlun hér heima á íslandi: Rúgur, 200 pund kr. 10,00 Rúgmjöl — — — 10,50 Bankabygg pundib — 0,09 Hrísgrjón (heil) — — 0,10 Hálfgrjóu — — 0,09 Baunir (heilar) — — 0,10 — (klofnar) — — 0,11 Kaffi — — 0,96 Kaffibætir(„ísaf.")— - 0,40 Munntóbak — — 1,45 Rjóltóbak — — 1,15 Hvítsyknr (í topp- um) — — 0,22 Hvítsyknr (högg- inn í kössum) — — 0.23 Kandís — — 0,27 Púðursykar — — 0,20 Rúsínur — — 0,18 Sveskjui — — 0,16 Hveiti(;;Flormel")— — 0,09 — (ágætt) '— — 0,10 Sagogrjón — — 0,15 Skæðask. (húðir) — — 0,80 Brennivínsj ottnrinn — 0,60 f>essir vorn prísar þeir, er Anstur-Skaptfellingar fengu nú á helztu vörnm þeirn er sendi- menn þeirra, þeir f>or!eifur hreppstjóri Jónsson í Hólum og Einar bóndi Stefánsson frá Árna- nesi fengu á hinum útteknu vör- um hjcá O. W. Mun Skaptfell- ingum nýnæmi á þvílíkum verzl- unarkjörum, og eigi verbur ann- að sagt en að 0. W. hafi nú fyllilega bnndið enda á löf- | orð sín í auglýgingu sinni íAustra \ í haust um hina fyrirhuguðu stór- verzlun, því fágæt-munu þvílik „kostakjör"á útl.vöruiiérá landi. Svo flytur O. W. allar vör- urnar fyrir Austur-Skaptfellinga með „ V a a g e n " suður á H o r n a- fjarðarós fyrir aðeins fimmtín aura tunnuna. Alklæðnaður (karlmanns), fæst í stórverzluninni fyrir 15— 50 kr. svo og slitföt, og allra mesta ógrynni af klæðum, kjóla- tauum, sjölum, léreptum, borð- búnaði úr leir, „fajance", og margt annað til nytsemdar og hýbýlaprýði, sem of langt yrði hér upp að telja; allt með góðu verði og vönduð vara. Stórverzb.min er rekin í hinu stóra og rúmgóða „saltaríi" O. W." á Búðareyri, í fjölda her- bergja, bæði uppi og niðri, og er vörunum skipað niður í her- bergin eptir þvi sem bezt á við, og er mikið gaman að sjá allt það fyrirkomulag, er óþekkt mun vera hér á landi áður. Meb „Agli" komu hingab á heimleið frá JVorvegi Hans Beck frá Sómastöðum í Reyb- arfirbi, sildveibamabur Jens 01- sep ogmaskínumeistari Danielsen. „Egill" fór héðan til Reyb- arfjarbar á skírdagsmorgun meb nokkub af mátvöru til kaup- manns Fr. Wat'hne á Búbareyri; fór síban útá Eskiíjörð og það- an meb sýslumann Johnseil til Fáskrúðsfjarbar og tók þar 2 frakkneskar skipshafnir og fór með þær til útlanda. Hafði annab skipið brunnið upp útí hafi og skipshöfnin komizt með naumindum í bátana, hálfnakin, og varð síðan bjargað af öðru fiskiskipi. Á öðru skipinu hafði ofviðri brotið í einni svipan bæði möstrin og fieygt skipinu um leið á hliðina, og þarna varb skipshöfnin að hafast við í skipinu á hliðinni í 10 daga áður henni yrði bjargað. — O. W. hefir nu keypt öll Mandalíta húsin á Búðareyri meb öllum síldarveibaáhöldum, nótum, bátum o. fl. fyrir 8000 kr., og mun þab fyrirætlun O. W. ab fiytja þá útgjörb tilEyja- íjarðar, þar sem hann hefir keypt lób fremst á Oddt-yrartanganum og mun ætla ab byggja þar í sumar síldarveibahús. Meb „Thyra" kom nú hing- ab vitinn á Dalatanga, og mun 0. W. ætla sér ab háta reisa hann seinni hluta sumarsins. Meb „Agli"kom 0. W. upp meb dálitla gufuvél, er sett verbur í einhvern bát haus, og brúkub liér innfjarbar. S m á g r e i n a r „Um laiKÍsins gagn og nauftsynjar" Eptir Jón Jónsson, alþm. í Bakkagerði. —o— III. Eptirlauuamalið. f>ví er opt kastað fram, ab í þessu og þessu málinu sé eng- inn þjóbvilji, þjóðin sé sofandi og viti ekki hvað til síns frið- ar heyri. Stjórnin og hemiar sinnar hafa einkum beitt þessu vopni, sér til varnar, þegar þurft hefir að verja lagasynjanir stjörnar- innar. En í einu máli er það sem stjórnin getur þó ckki með rök- um sagt, að þjóöin liafi þó ekki einbeittan, og eindreginn vilj'a, það er í málinu um afnám ept- launa. í engu máli, mun vera hægt að finna eins eindreginn þjóðvilja hér á Iandi, eins og í þessu máli. pab fyrsta og sibasta sem kjósendur leggja þingmönnum sínum á hjarta áður en þeir fara til þinga, er þessi stutta setning: „Reynið þið nú að afnema eptirlaunin". í flestöllum fundargjörðum frá fundum þeim er haldnir eru um stjórnarmál, eru álykt- anir, þess efnis aö fundarmenn séu allir á" þeirri skoðun að af- afnema skuli, eða minnsta kosti takmarka að stórum nmn, ept- irlaun. þetta veit stjornin, og henn- ar flokkur, mjög vel. En hvers virðir svo stjórnin þjóðarviljann i þessu máli? þegar þingið 1893 sam- þykkti frv. um mjög hófíega lækkun á eptirlaununum, neitaði stjórnin því stabfestingar. það lítur út fyrir að stjórn- in vilji nieb því sýna oss ab hún meti þjóöarvdjanii að engu, þegar hún lítilsvirðir hann svona þar sem hann kemur skýrast fram. En vér niegum ekki fyrir það leggja árar í bát. Arér verbnm að halda þessu máli sem fastast fram, þ'rátt fyrir mótstöðu stjórnarinnar. Eptirlaunaupphæðin, er nú þegar orðin svo gífurleg, að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.