Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 4

Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 4
Ne 11 A U S T 11 I. 44 Spegill spegill herm þú hér, hvar er hézt að kaupa sér silkislipsi, sjöl, sjalklúta, hálsklúta, peysuklæoi, flöiel, glugga- É tjöld, sirs, hvít lérept, tvisttau, milliskyrtutau, og morgunkjóla- tau, (margar tegundir afágætri vöru), barnakjóla, fína úr al- ull, prjónaöan nærfatnao, rúmteppi, ílónel, nátttreyjuefni, flibba, slaufur, humbug, loptvogir, kíkira, málverk, myndaramma, sykurtangir, skæri, skegghnífa, vasaúr, úrfestar, klukkur, hitamæla, gullstáss, nikkei og silfurpletvörur, borodúka, postulíns boJlapör fín, borohnífa, gaffla, teskeioar, fatabursta, greiður, kamba, tóbak, kongote á 1 kr. pd. og ýmislegt fleira? í verzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. )rgel-harmoníum, er kosta fra 85 kr. til 1500 kr og önnur hljóðfæri, öll vönduð og ódýr, frá beztn verksm. á Norðurlöndum útvegar L. 8. Tomusson á Seyðisfirði. Lermeð tilkynnist almcnningi að eg er aðalumboðsmaður á Islandi fyrir nllarverksmiðjuna „Hillevaag Fabrikk- er" i Noregi; geta þvi allir sem óska að fá unnið vaðmál eða annað úr ull sinni, sent hana til mín ásamt ná- kvæmri lýsingu um hvernig vaðmálið skuli vera bæði að lit og þykkt. Ullin skal vera þurr og hrein. Til þess að gefa mínum væntan- legu viðskiptamönnum nokkra hug- mynd um, hversu afar ódýrt og þén- anlegt þetta í sjálfu sér er, skal eg taka fram að venjulega þykk vaðmáls- nlin tvjbreið, ef ekki þarf að lita, kemur upp á tæpar tvær krónur að meðtöldu ullarverðinu. Ennfremur veíti eg móttöku vað- máli til að lita og þæfa (stampa). Ullartnskur held eg áfram að kaupa fyrir 3—4 aura pundið. Seyðisfirði 14. marz 1895. Sig. Johansen. Fræ þrándheims kaalrabi-fræ (gulróu- fræ, ogfieiri ágætar frætegundir fynr íslenskan jarðveg eru til hjú St. Th. Jónsyni. Yfirsetukonur. þareð nú vantar yfirsetukonur í 4. 5.6. og 8. yfirsetukonuumdæmi í Norður- Múlasýslu geta yfirsetukonur með lög- boðnum hæfilegleikum sótt um umdæmi þessi til sýslumannsins í ' Norður- Múlasýslu fyrir lok ágústmánaðar næst- komandi. Sýslumaðurinu i JNÍorður-Múlasýslu 28. marz 1895. f A. V. Tulinius. (settur) Aalgaards Uldvarefabrikker — Norges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Kllldetil Oprivnillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne llader (til stoppede Sengetæp- per), Uld—alene eller blandet med Klude ellerKohaar— til Spinding. Vævning og Strikning. Priskurater og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse:, Sta- vanger) eller ti3 Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verksmioja pessi er bæoi vandvirk og ódýr. Bitstj. Pianomagasin "Skandi na vien". Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Eabrik i Danmark. Lífsaoyrgðarfélagið ., S t a r" stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öilum er vilja tryggja líf sitt lífskhyrgh með betri kjörum en nokk- urt annað lífs^'ibyrgðarfelag á Norður- löndum. Aðalurnboðsmaður félagsins á Is- landi er fruken Ólafía Jöhannsclöttir í Reykjavík. Umboðsmaður fídagsins .. Seyðisfirðí er verzlunarm. Armann Bjarnason á V.estdalseyri. Eabrik & Lager af Orgel-ilarnioniunis 5°/0 pr. Óontant eller paa Aíbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Abyrgðarmaður og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. G r í m s s o n. 398 Eptir nokkurra tírna töf þarna í snjóskaílinum komst j.Trn- brautarlestin loks til höfuðborgarinnar og var þá komið langt fram yfir miðnætti og voru pá engir vagnar fáanlcgir á jnrnbrautar stöðinni. **-¦• Bernharð leitaði nú ráða hjá eimvélarstjóranum úm það, hvar hann ætti að nátta sig, og leizt honum það þjóðráð að hnm ungi maður yrði hjá honum, sem bjó rétt hjá brautarstöðinni, um nótt- ina. Hjá sér gæti hann fengið gott rúm 03 komið inní hlýtt her- bergi og þá þyrfti hann ekki að ráfa um stræti borgarinnar í pvíliku hunda veðri til þess nð fá sfer gistingarstað. Bernharð varð þessu mjög feginn. Á heiinleíðinni sagði vélar- stjóriíin honura frá því, að hann ætti yndislega- dóttur, nýkomna lieim úr kvennaskóla, sem vœri hans mesta unun og eptirlæti. þegar peir voru heimkomnir, var ekki við annað komandi en að Bernharð svæfi í rúminu húsbóndans, sem sjálfur lagði sig á sófa í næsta herbergi. ^eir voru báðir þreyttir eptir ferðina og sofnuðu strax áu þess að gjöra vart við sig, — og Bernharð vaku- aði fyrst við það, að hann fann mjúkar kvennmannsvarir á munni sér, um leið og. sagt var: „Góðaa daginn, faðir minn! Eg öska þér til lukku með af- mælisdaginn. Prænka ætlar að búa tíl handa þer uppáhaidsmat- inn þinu, og eg ætla að færa þér dálítið seinna í dag. Soíðu nú rölegur. Vertit sæll á meðan," Síðan var Bernharð kysstur innilega á ennið. Iiiini ungi maður, er "iar vakinn svona notalegn, var stundarkorn að átta sig á, hvernig á þessu mundi standa. |>ó að ennþá væri (timmt, þá sá hann þö, að það myndi vera ungur kvennmaður sem gekk frá rúniinti og út úr horberginu. peunaii morgunkoss útti þvi vist faðir stúikunnar, og Bernharð vor í meira lagi for- vitinn eptir að sjá hana sem hafði vakið hann svo þægilega. Við morgunborðið sagði hinn gamli niaður Bernharði frá þ\í. að kona sín væri dáin, og að systir sín væri fyrir fratoan hjá hon- nm. Dóttir hans, Hclena, sem væri nú rétt tvítug, værí í glisvarn- ingsbúð þar í höfuðborginni, og hældi faðir hennar henni mjög og sýndi Bernharði ntynd af henni, sem var svo fríð, » hann varð ennpá forvitnari að sjá hana og kynnast henni. Ujn morgun- 399 kveðjuna, er hann hafði fengið hjá dóttur hans, og ætluð var föður hennar, — gat hann ekki. Eptir að hann hafði aflokið nokkrum erindum, leitaði hann uppi sölubúð þá, er mærin var í. þegar Bernharð kom í búðina. þá þekkti hann strax stúlkuna af myndinni, hún var þó ennþá fríðari og yndislegri on á myndinni. Hún var ágætlega vaxin og með hinar inndælustu rjóðar varir. Bcrnharð horfði me? ánægju á þær, er hún spurði hann hvershann óskaði. Jólin voru { nánd og Bernharð keypti ýmislegar jólágjafir, en fór sem hægast að öllum kaupunum til þess að honum gæfist þvi betur færi á að spjalla við meyna um bitt og þetta. Hún tók skraíi hans vel og ræddi ófeimin við hann, er hann sagði henni frá liinni örðugu járnbrautaferð í hriðinni um nóttina; hún kvaðst opt vera dauðhrædd um hann föður sinn, sem væri eimvélarstjóri og yrði opt að vera úti í pvílíkum hríðum á vetrirm. „Eptir að hyggja" sagði B'.-rnharð, „eg á einmitt að kaupa jólagjöf handa. kunningja mínum, sonv líka er járnbrautarstjóri. Hvað haldið þér t. d. að föður yðsr mundi kotna bezt?" „Hann pabba minu, hann langar aðeins til að eignast s'lfur- búna merskúmspípu. Svona, viðlíka og þessa." Bernharð valdi fallegustu pipuna af þeim sem hún sýndi honum. „Viljið þer nú ekki moira?" spurði mærin um leið og hún lét búa um þá muni, er Bernharð hafði keypt. „Jú, mig langaði royndar eptir einu enn þá, en eg held að þér Iiafið það eigi boðstólum í pessari búð," sagði Bernharð og brosti við. „Segið mér þó hvað það er, pað getur þó verið' að eg geti hjálpað yður um það." „Máske þer — en ekki sölubúðin.......Mig langar til að skila yður aptur litlum menjagrip, er þér hafið gefið mer." „Hvað er það?" „Einn koss!" Bernharð sagði potta svo tilgjörðarlanst, að hin unga stúlka vissi ekki hvort hún átti að reiðast af þessu eða taka það sem græskulaust gaman. Hún spurði því hikandi: „Hvað rneinið pér? Hefi eg gefið yður......?"

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.