Austri - 18.04.1895, Side 4

Austri - 18.04.1895, Side 4
Nr 11 A U S T R I. 44 Spegill spegill herin þú her, hvar er bézt acl kanpa ser silkislipsi, sjöl, sjalklúta, hálsklúta, paysuklæði, flöiel, glugga- tjöld, sirs, hvít lérept, tvisttau, milliskyrtutau, og morgunkjóla- tau, (margar tegundir af ágætri vöru), barnakjóla, fína úr al- ull, prjónaðan nærfatnað, rúmteppi, fiónel, nátttreyjuefni, flibba, slaufur, humbug, loptvogir, kíkira, málverk, myndaramma, sykurtangir, skæri, skegghnífa, vasaúr, úrfestar, klukkur, hitamæla, gulktáss, nikkel og silfurpletvörur, borbdúka, postulíns bollapör fín, borðhnífa, gaffla, teskeiðar, fatabursta, greiður, karnba, tóbak, kongote á 1 kr. pd. og ýmislegt fleira? í verzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. í#í>Cíí- monnmi. er kosta frá .85 kr. til 1500 kr og önnur hljóðfæri, öll vönduð og ódýr, frá beztu verksm. á Norðurlöndum útvegar L. S. Tömasson ú Seyðisfirði. Hf Lórmeð tilkynnist almenningi að eg er aðalumboðsmaður á Islandi fyrir ullarverksmiðjuna „Hillevaag Fabrikk- er“ i Noregi; geta pvi allir sem óska að fá unnið vaðmál eða annað úr ull sinni, sent bana til mín ásamt ná- kvæmri lýsingu utn hvernig vaðmilið skuli vera bæði að lit'og þykkt. Ullin skal vera purr og^ brein. Til pess að gefa mínum væntan- legu viðskiptamönnum nokkra hug- mynd um, bversu afar ódýrt og pén- anlegt petta í sjálfu sér er, ska! eg taka fram að venjulega pykk vaðmáls- alin tvjbreið, ef ekki parf að lita, kemnr npp á tæpar tvær krónur að mcðtöklu ullarverðinu. Ennfremur veíti eg móttöku vað- máli til að lita og pæfa (stampa). Ullai'tuskur held eg áfram að kaupa fyrir 3—4 aura pundið. Seyðisfirði 14. marz 1895. Sig. Johansen. Fræ prándheims kaalrabi-fræ (gulróu- fræ, og fieiri ágætar frætegundir fyrtr íslenskan jarðveg ern til bjá St. Th. Jónsyni. Yfirsetiikonur. fareð nú vantar yfirsetukonur í 4. 5.6. og 8. yfirsetukonuumdæmi 5 Norður- Múlasýslu geta yfirsetukonur með lög- boðnum hæfiíegleikum sótt um umdæmi pessi til sýslumannsins í ' Norður- Múlasýslu fyrir lok ágústmánaðar uæst- komandi. Sýslumaðurinn i Norður-Múlasýslu 28. marz 1895. ^ A. V. Tulinius. (settur) Aalgaards UMvarefabrikker — Norges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Khlde til Oprivnillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne l'lader (til stoppede Sengetæp- per), Uld_ alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding. Væyning og Strikning. Priskurater og Töipriser paa Porlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabriklter i Gjæsdal pr. Sandnæs (Yareadresse: Sta- vanger) eller til FabriLtkernes Kommíssionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verlcsmiöja þessi er bæði vandvirk og ódýr. Ritstj. |K Pianomagasin “Skan di n a y i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste .Fabrik i Danmark. Lifsalbyrgðarfélagid „ S t a r “ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öilum er vilja tryggja líf sitt lífs&byrgð með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- lönduni, Aðalumboðsmaður félagsins á Is- landi er fröken ólafia Jöhannsdöttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins Sevðisfirðí er verzlunarm. Ármann ; Bjarnason á Yestdalseyri. Fabrik & Lager af Orgel-ilarmoiiiums 5°/o pr. Contant eller paa Aíbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Abyrgðármaður og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. örímsson. 398 Eptir nokkurra tíma töf parna í snjóskaílinum komst járn* hrautarlestin loks til höfuðborgarinnar og var þá komið langt fram yfir nn’ðnætti og voru pá engir vagnar fáanlcgir á jnrnbrautar stöðinni. **- Bernharð leitaði nú ráða bjá eimvélarstjóranum úm pað, bvar bann ætti að nátta sig, og leizt honum pað pjóðráð að hmn ungi maður yrði hjá bonum, sem bjó rótt hjá brautarstöðinni, uin nött- ina. Hjá. sér gæti hann fengið gott rúm og lcoiuið inni hlýtt her- bergi og pá pyrl'ti bann ekki að ráfa um stræti borgarinnar í pvíliku bunda veðri til pess að fá sér gistingarstað. Bernbarð varð pessu injög feginn. A heimleiðinni sagði vélar- stjórinn lionum írá pví, að hann ætti yndislega- dóttur, nýkomna heini úr kvennaskóla, sein væri bans mesta unun og eptirlæti. pcgar pcir voru heimkomnir, var ekki við annað koinandi en að Bernharð svæfi í rúminu húsbóndans, sem sjálfur lagði sig á sófa í næsta herbergi. |>eir voru báðir þreyttir eptir ferðina og sofnuðu strax án pess að gjöra vart við sig, — og Bernharð vakn- aði fyrst við pað, að hann fann rojúkar kveunmannsvarir á munni sér, urn leið og. sagt var: „Góðan daginn, faðir rainn! Eg öska þér til lukku með af- mælisdaginn. Frænka ætlar að búa til iianda pér uppáhaldsmat- imi pinn, og eg ætla að færa pér dáíítið seinna í dag. Soíðu nú rölegur. Yertu sæll á meðan.“ Síðan var Bernharð kysstur innilega á ennið. Iliiin ungi maður, er vur vakinn svona uotalega, var stundarkovn að átta sig á, hvernig á pessu mundi standa. J-ó að ennpá væri dimmt, pá sá hann pó, að pað myndi vera ungur kvennmaður sem gekk frá rúmimi og út úr horbergimi. |>ennan morgunkoss átti pvi víst faðir stúlkunnar, og Bernharð vur í nieira lagi for- vitinn eptir að sjá hana sem bafði vakið hann svo þægilega. Við morgunbovðið sagði hinn gamli maður Bernharði frá p\f, aö kona sín væri dáin, og að systir sín væri fvrir frainan biá bon- am. Dóttir bans, Heleua, sem væri nú rétt tvítug, værí í glisvarn- ingsbúð par í höfuðborginni, og hældi faðir hennar benni mjög og sýndi Bernliarði mynd af henni, sem var svo fríð, a liann varð ennpá forvitnari að sjá hana og kynnast henni. Ujn morgun- 399 kveðjuna, er hann bafði fengið bjá dóttur hans, og ætluð var föður hennar, — gat hann ekki. Eptir að hann hafði afiokið nokkrum erindum, leitaði hann uppi sölubúð pá, er mærin var í. {>egar Bernbarð kom í búðina. pá pekkti bann strax stúlkuna af myndinni, bún var pó ennpá fríðari og yndislegri en á myndinni. Hún var ágaitlega vaxin og nieð binar inndælustu rjóðar varir. Bernharð horfði me? ánægju á pær, er hún spurði bann hvershann óskaði. Jólin voru í nánd og Bernharð keypti ýmislegar jólagjafir, en fór sem liægast að öllum kaupunum til pess að honum gæfist pvi betur færi á að spjalla við meyna um bitt og pctta. Hún tólc skrati hans vel og ræddi ófeirnin við liann, er bann sagði benni frá hinni örðugu járnbrautaferð í hríðinni um nóttina; hún kvaðst opt vcra dauðhrædd um hann föður sinn, sem væri eimvélarstjóri og yrði opt að vera úti í pvílílcum liríðum á, vetrum. „Eptir að bygg,ja“ sagði B rnharð, „eg á einmitt að kaupa jólagjöf handa. kumiingja mínum, sem líka er járnbrautarstjóri. Hvað haldi.ð pér t. d. að föður yðar mundi lcoma bezt?“ „Hann pabba minn, hann langar aðeins til að eignast sdfnr- búna merslcúmspípu. Svona, viðlíka og þessa.“ Bernharð valdi fallegustu pípuna af peim sem hún sýndi honum. „Viljið pér nú eklci moira?“ spurði mærin um leið og hún lét búa um pá muni, er Bernharð hafði lceypt. „Jú, mig langaði reyndar eptir einu enn pá, en eg lield að pér liafið það eigi boðstólum í pessari búð,“ sagði Bernbarð og brosti við. „Segið mér pó hvað pað er, p?.ð getur pó verið að eg geti hjálpað yður um pað.“ „Máske pér — en ekki sölubúðin................Mig langar til að skila yður aptur litlum menjagrip, er pér hafið gefið mér.“ „Hvað er það?“ „Einn koss!" Bernharð sagði petta svo tilgjöl’ðarlaust, að hin unga stúlka vissi ekki livort hún átti að reiðast af pessu eða taka pað sem græskulaust gaman. Hún spurði því hikandi: „Hvað rneinið pér? Hcfi eg gefið yður.............?“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.