Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 2

Austri - 18.04.1895, Blaðsíða 2
42 hver stjóru sem lætur sig nokkru varða velferð þegna sinna, roundi fús- lega taka því að lækka hana að inun. Atvinnuvegir landsins liggja, í kaldu koli, og oss vantar fé til að rótta [<h við. Sanigöngurnar eru líkari því sera er hja skralingjum en nokkuri siðaðri þjóð; oís vantar íe til að bæta þnr. Vér áliturn það ósköpin öll,ef beð- ið er um 5 til G f>ús. til að gjörn brú yfir ófæra áarsprænu eða lérta ögn aðflutninga á einhverjuai stað. Ekki af því að tilfiuuiugin fyrir því að þetta þurfi að gjöra sé ei að vakna, en það er fútæktin, og hræðsl- an fyrir nýjum sköttura sem gjörir oss svo hugdeiga að veita fe til nýrra fyrirtækja. En þó vel efnuðum embættis- raönnum se goldin eptirlaun, s^o þus- tmdum króna skipti, það megum ver til að iéta oss lynda. Og þessi eptirlaun hafa líka mik- ið ill áhrif a hugsunarhátt embættis- lýðsins. Embættismaðurinn hefír enga hvöt til að spara efni sín, því þó hann hætti að stunda atvinnu sina og vkma fyrir launura, fær hann ept- irlaun, og þarf ongu að kvíða. jþetta.giörir margan embættismann sljóvari, eyðslusamari og hugsuu- arminni, heldur en ef þeir þyrftu að bera söir.u umhyggju fyrir ellidögunum, eins og hver annar. En það er gott fyrir stjórnina að eptirlaunin minnki ei. J»ví fleir, bitlingum sem hún getur stungið að embættismönnum, því meiri von er fyrir hana að gjöra sena flesta af þeim stjórnholla. Jietta veit stjórain vel, og því vill hún halda i optirlau&in. En ver megum eigi láta undan siga, þó her sé við ramman reip að draga. Verði nú þingvallafiradur haldinn i sumar, ætti eptniaunamálið að vera eitt af þeim málum, sem fundurinn leggði mesta áherzlu á. Til þess er tvöfðld ástæða. Málið er eitt hið mesta Dauðsynjamál þjóð- arinnar, og stjórnin hefir í þessu máli litilsvirt eindreginn þjóðvilja. Höldum svo fram málinu um afn.'im eptirlauna, með þrautseigju og stillingu ping eptir þing, þar til stjornin lætur undan. Látura þftð jafnan vera eitt af aðalmálum við hverjar þingkosn- ingar, á hverjinn þingraálafundi. Ileynum nú að sýna stjórninni í þessu máli, að „Sfi þjóð sem veit sitt hlutverk er helgast rfí um heim, eins hátt «em lágt má falla fyrir kraptinuni þeim". ÚTLENDAE FKÉTTIR, —o— Austræni ofrlðnrlnn. Japan- ingar hafa jafnt og þétt barið á Kín- verjum, en eigi ennþá vogað sér að sjáifrí böfaðborginui Peking, þar sem peir hafa sagzt rnundu setja Kínverj- um íriðarkostina. Kínverjar hnfa nú raisst flestar víggirðingar sínar og herskipafiotaim þvíuæv allan, svo þoir eru að allra dómi að þrotum komnir með vörnina, enda herforingjar þeirra braðaónýtir og frarnúr öllu hófi eigin- l gjarnir, svo þess eru mörg dæmi, að þeir hafa stungið öllu fénu til her- búnaðarins i eiginn vasa, og staðið svo mannlausir og vopnalausir uppi er mest á lá og til hvortvegjrja þurfti að taka til þess að verjast hinni snörpu atlögu Japansraanna. Yfir óíörunum urðu menn víða heiraa í Ivína svo reiðir, að þeir gjörðu uppþot og óspektir, og hafa hermeun samstaðar drepið foringjana, ognú fréttíst það siðast, að Li-IIung- Sshang hefði verið veitt banatilræði, og fékk sú fregn svo mikið á Japans- keisara, að hann bauð þegar aðgjöra vopnaítlé við Kinverja. Sátu tíú vitrustu menn beggja þjóðanna á ráð- stefnu til þess að reyna til að koma á þeim friðarskilmálum er báð- ar pjóðirnar mættu við una, og var síðast helzt talað um, að Japansmenn fengju tollgjöldm af Kína í nokkur ár uppí herkostnaðinn og svo öll hin stærri herskip þeirra; en þessir samn- ingar voru enn östaðfestir, er síðast íréttist. J>ó þetta séu harðir friðarkostir, þá verður hinn menntaði heimur að fagna sigri Japansmanna, sem er sig- ur raenntanar og framfara yfir þess- ari fjölmennustu apturhaldsþjóð heims- ins, er lifði í steir.gjörðri fortíð og forneskju, og hataðist við alla mennt- un og framfarir nútímans, og er mik- il von um, að Japanítar, með þessari \ hroðalegu blóðtöku og sigurvinningnm, hafi bælt svo niður sjálfsþótta Kin- verja, að þeir álíti sighéreptir ei upp i'ir því vaxna að læra af hinum mennt- uðustu þjóðum margvíslegan andlegan og verklegan fróðleik og taki hör eptir þátt i framförum og mÐnningu vorra tíma. Ameríka. Allt norður fyrir Mið-Arneríku eru þar nú venju fremur óspektir nálega í hverju landi. í Brasilíu berjast menn ennþá innbyrðis. í Chili er ujspreist. í Columbia er borgarastríð. í Venezuela hefir lýð_ urinn rekið ensku og frakknesku sendi. herrana úr landi. Á. Cuba hafa lands- menn hafið uppreist gegn Spánverjum, og heimta afþeim sjálfstjórn og lands- réttindi. A Hayti er ófriður o. s. frv. Eússland. J>að litur nii helzt út fyrir, að þær vonir muni bregðast, er menn gjörðu sér í fyrstu um frjáls- lyndi Nilculásar keisara II, því ný- lega skýrði hann ölluni stéttum ríkis- ins, er gengu fyvir hann, frá þvi, að hann mundi ekki rýmka um það frelsi, er faðir hans hefði álitið Ilússum nægja, heldur halda fram því saraa stjórnarformi sem faðir hans, hvað sem hlöðin og hinn menntaðri hluti þjóðarinnar segði. Stúdentaniir í Meskva tóku þess- ari ræðu keisara ekki sem bezt og létu á ser beyra, ao hin rússneska þjóð þyrfti meira frelsi og sjálfstjórn. En þcim Var sagt að halda sör saman og stunda háskólanám sitt, eu láta ríkisstjóniir.a afskiptalausa. Og þegar þeir ekki vildu hlýðiiast þvl boði, þá voru þeir settir í fangelsi, og helztu óvöaseggiriiir! sendir til Síberiu. Stíulentunum í Pétursborg og Warsjá þóttu fékgar sínír hart leiknir og vildu ná keisarafundi og tala þar máli skólabræðra sinna, en þeim var meiuað það af lögregluþjónum ogher- liði Dg með p& farið líkt og stúdent- ana í Moskva. Blöðin tóku nú í sama strenginn, einkum „Novoje vremja" og „Kusskaja sjisn", (hið rússenska líf) og þötti hið siðara svo bert um ræðu keisarans, að ráðgjafarnir afréðu að banna út- komu blaðsins og loka prentsmiðju þess. Gamli Leo Tolstoi hefir nú ritað keisara allskorinort bréf um, nð svo búið mundi ei duga, ogkeisarinn yrði að gefa þjóðiuni meirn frelsi. Er> á- varp Tolstoi mun og áraugurslaust; en ekki hefir ennþá fretzt, að stjórain hafi sent þennan öldung og skálds;igna snilling Rússa til Siberiu, enda mundi þá mælirinn fullur, og þjóðin varla þola það, þó margkúguð se og þolin- móð. |>ó málfrelsi og prentfrelsi se þannig barmað á Rússlandi, koma allt af út ný frjálsleg rit, og háðsglösur um stjórnina, sem euginn veit hvaðan koma, eigi ólíkt því sem átti sér stað á Prakklandi á ríkisstjórnarár- um Lodvíks XVI. rétt á undan stjórnarbyltingunni miklu. Eitt af | þessum ritum segir, að stéttir Rúss- lands hafi skipt upp „Paðirvori" á milli sín er þær ávörpuðu keisarann: Herforingjarnir hafi hneigt sig og sagt: „Verði þinn vilji, svo á jörðu sera á himnum". Bœndumir: „Gef oss í dag vort daglegt brauð". Að- alsrnennirnir, sem skulda ríkissjóði heilan railliard rúbla: „Fyrirgef oss vorar skuldir". Kaupmennirnir: „Og eigi leið þii oss í freistni". Og loks sögðu Prestamir: „Heldur frelsa oss frá þeira illa", þ. e. Pobedonostsev, sem er æðsti klerkur alls Rússaveldis og þykir í meira lagi apturhaldsmað- ur og eigi tillögu góður. Hvað tímiim ber í skauti sínu, er oigi hægt að segja, en útlitið þar eystra er ískyggilegt og engu bjartara nú yfir Kússlandi en áður. fýzkaland. þann 1. apríl ætl- uðu J>jöðverjar að fjölmenna til Friederichsruhe, hallar Bismarcks gamla í grennd við Hamborg, til þess að óska honum til heilla á 80. afmæl.s- degi hans. f>ýzkalandskeisari var ný- búinn að heimsækja „járnkanzlarann" og fór nu allt vel á með þeim og svo hinum nýja ríkiskanzlsara, Ho- henlohe fursta, er leitað hefir ráða til Bismarcks. pann 21. júní ætla J>jóðverjar að vígja skipaskurð þann er þeir hafa grafið í gegnum Hertogadæmin úr Korðursjónum inní Eystrasalt og á að vera fær hinum stærstu hafskipum, og vænta |>iéðverjar sér mikils verzl- unarhagnaðar af því fyi irtæki. Hafa þeir boðið öllum Evropu þjóðum til þessarar hátíðar, og hafa jafnvel Frakkar heitið að koma, og þykir það góðs viti um batnandi sam- koraulag railli þeirra og fjóðverja. Baiimörk. í Kaupmaunahöfn var allt í uppnámi vegna bæjarstjórn- arkosninganua, sem þóttu þar nú miklu varða framtíð kaupfclags þess, er þar er nýstofnað, og nefnt er „Fret/r" — í peim tilgangi að veita hluthafendum betri verzlunarkjör, en þcir hafahafthjá verzluuarstétt bæjar- ius, er hamast sera 6ð og uppvæ-g sé gegn þessu fyrirtæki, sem hún álítur hið skaðlegasta fyrir sig og verzlunar- ágóða sinn. Vilja kaupmeim fá iík- isdaginn til þcss að banna „Frey" með lögum að verzlaí smákaupura, og er mikil hreyfmg um alla Danmörku út afþessu, því kaupraenn útum landið sjá það, að nái fyrirtækið að þróast í Höfn, þá muni það bráðum setja útibú í flestum kaupstöðum landsins og draga frá verzlun staðabúa, Dáinn er eteti biskup Dana, Balslev, 90 ára að aldri. Sjálauds biskup Fog hefir sagt af ser biskupstign og dr. theol. Bördam orðinn Sjálands biskup, og þarmeð primas hinnar döusku rikiskirkju. Hann befir þöti kl rkur g vel Norvegur. þar situr allt við sama, gengi.r hvorki ue rekur í stjóruardeilu frændþjóðanna. J>egar Óskar konungur kom heim til Stokk- hólms frá Kristjaníu, tóku Svíar hon- um forkunnar vel, og var eigi laust við að við pað tækifæri hrytu ónota- orð hpi þeim til Korðmanna. Kommgur stefndi síðan nokkrum þingmöjmum úr ríkisþingi Svía til skraí's og ráðagjörða við sig um deilu- málin, en engin úrslit eru enn orðin, enda hefir æðsti váðgjafi Svia. Bo- strom, legið veikur a.f Inflúenza, en án hans aðgjörða rnunu engin ráð þykja til fullnustu ráðin. Forsætis- r-iðgjafi Norðmanna, Stang, lá líka veikur af Inflúenza. Pyrir sköramu sást loptfar bera norðanúr hafi innyfir norðasta hluta Norvegs, eigi mjög h'»tt frá jörðu og stefndi til suðausturs. Halda menn að Friðþjófur Nansen hafi sent það einhverstaðar norðan úr íshafi, og þykir það mjög meinlegt að eigi náð- ist í loptfarið, sem engiim veit nú, hvar muni vera niðurkomið. En í ráði var að senda hina beztu skiða- menn uppi óbyggðir til þess oð leita að því. Menn eru nú farnir fyrir alvöru að hugsa um að hægast muni að kom- ast norður að heimskautinu í loptfari. sem fari svo miklu hraðara en skip, ef vindstaða er heppileg, og sé laust við hinn versta farartálma, hafísinn. þ>ann 7. marz lezt frú Camilla Collet, 82 ára gömul. Híin var systir þjóðskálds Norðmanna, Henriks Wer- gelands, enda sjálf frægur skáldsagna- höfundur. Frú C. Collet mun hafa verið ein af þeim allra fyrstu konum, er hófu baráítuna her á Norðurlöndum fyrir jafnretti kvenna. Lá.tinn er og hiim mikli sagna- fræðmgur ítala, Cesarc Cantu, 87 ára gamall. Hann skrifaði hina miklu veraldarsögu sína, Storia universaíe, í 19 bindum á árunuiii 1843—49, er mun vera útlögð á fiest aðal-tungu- mál Norðurálfunuar. Síðustu iitlend blöð segja LUinn Egyptalandsjarl, Ismael pasja, og bar dauða hans svo snögglega að, að sum- ir halda að jarli hafi verið ráðinn ; bani, som eigi er fátitt á Austur- ! löndum með þjóðhöfðingja. Koimngur vor hefir veitt skóla- stjóra Jóni porkelssyni lausn i*náð frá rektorsembættinu við latínuskól- ann og sæmt hann um leið heiðurs- raerki daimebrogsmaima, en áður var hann r. af dbr. Héraðslæknir Qnömundicr Guð~ mundsson í Laugardœlum hetir . og fengið lausn í náð frá erabætti s;rm fyrir hcilsulasleika sakir. SkúíamáSíð. í pví raáli komu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.