Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 3
Nr 13
A TJ S T R T .
• 1
RW
Auglýsing. |
Hérmeð gjöri eg pað kunnugt, að I
eg 19. jan. 1895 hefi aflient eign mína j
„Johannehaab" á Papós í Austur- |
Skaptr fellssýslu, ásamt vörulejfuro,
verzlunaráhöldum og útistandandi
skuldum, verzlunarhúsinu Thor E. ,
Tulinius í Kaupmannahöfn, sem sam-
stundis hefir afhent herra lcaupmanni i
Otto Tulinius verzlun pessa, og tekur
hann að sér skuldir pær sem hvíla á
verzluninni.
Um leið og eg pakka mönnum !
fyrir traust pað og velviid sem peir ‘
hafa sýnt mér undanfarin ár, óska j
eg og vona, að eptirmaður minn njóti ;
sömu velvildar og sama trausts, sem j
eg hefi notið lijá skiptavinum mínum. j
Kaupmannahöfn 23. febr. 1895. j
Chr. Nielsen.
Eins og sest af ofanritaðri aug- i
lýsingu hefi eg undirritaður keypt
verzlunarhúsin á Papós ásamt öllum
vöruleifura, útistandandi skuldum og !
verzlunaráhöldum. Óska eg pví og vona
að allir hinir gömlu skiptavinir pess-
arar verzlunar, sýr i mér sömu vel-
vild og sama traust sem hinir fvrri
eigendur verzlunarinnar hafa notið.
Otto Tulinius.
AUGLÝSIK'G.
Vegna pess að eg hefi nú byggt 1
megnið af prestsetrinu hér herra J. j
Olafi Brynjólfssyni bónda á Flögu í
Breiðdal, aðvarast ferðafólk hér með ;
um, að snúa sér hér eptir til nefnds
bónda með greiða og gisting, er hann
góðfúslega hefir lofað að láta mönn- j
um i té gegn hæfilegri póknun út í j
hönd.
Berufirði 18. apríl 1895.
Beiied. Eyjólfsson. 1
1 T. L. Imslands-verzlun á
Seyðisfirði fást mjög hentugar, falleg-
ar og ódýrar
UÉF*’ Tombblugjafir.
HLUTAVELTA.
Með leyfi amtmannsins yfir Norð-
ur- og Austuramtinu hefir
„LeikfeJag SeyOisfjarðarM
áformað a5 haTda
h 1 u t a ve 11 n
í næstkomandi sumarkauptíð, og til-
fellur ágóðinn hinni nýju leikhúsbygg-
ingu í Seyðisfjarðarkaupstað. Allir
peir sem pettn, parflega framfarafyrir-
tæki mundu vilja styðja með gjöfum
til hlutaveltunnar, eru vinsamlegast
beðnir að snúa sér til undirskrifaðs
eða einhvers meðlims leikfélagsins.
Seyðisfirði 8. maí 1895.
Andr. Kasmussen.
p. t. formaður
(Leikfél. Seyðisfjarðar.)
í bólíverzlun L. S. Tómasson-
ar geta menn gjörst áskriíendur að
timaritinu „Eimreiðin" sem Dr. Val-
týr Guðmundsson ætlar að gefa út
í Khöfn, enufremur að Dansk-íslenzkri
orðabók, er síra Jónas Jónasson hefir
samið, og skáldsögu „Piltur og stúlka“
sem prentuð verður í sumar í 3ja sinn.
AUGLÝSING.
A næstl. hausti var dregin hing-
að hvitur geldingur með marki Guð-
nýar dóttur minnar, sem er boðbýldur
aptan liægra og ómarkað vinstra, og
par eð hvo#lci hún eða eg eigum kind
pessa, pá óska eg pess að réttur eig-
andi gefi sig í ljós og semji við mig
um kindina og markið. Evvindará 1. tebr. 1895. Einar pórðarson.
HSWHBBiM I Blómin eru komin I í verzlun I Magnúsar Einarssonar I á Yestdalseyri.
Frískur klárhestur 5 vetra gam-
all er til sölu með góðu verði. Rit-
stjórinn vísar á seljanda.
BKUNAABYRGÐARFELAGIÐ
„Nye danske Brandforsikrings Selskabu
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaábyrgð á hús-
um, bæjum, gripum, verzlunarvörum,
innanhússmunum o. fi fyrir fastákveðna
litla borgun (premie) án pess að
reikna nokkra borgun fyrir brunaá-
byrgðarskjöl(Police)eðastimpilgjald—.
Menn snúi sér til umboðsmanns fé-
lagsins á Seyðisfirði
St. Th. Jónssonar.
Ágætt fataefni
(kamgarn)
geta menn nú fengið hjá uudirskrif-
uðum, með betra verði en nokkru
sinni áður; einnig allt fatnaði tilheyr-
andi. Saumur og allur frágangur
vandaður. Fljót afgreiðsla.
Etjjölfur Jónsson.
Jíicolai Jensens
Skræder Etablissement
Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover
for Regenzen, med de nyeste og bedste
V arer.
Prpver og Schema over Maal-
tagning sendes paa Forlangende.
Ærbödigst
SieolaiJensen.
’ÍHW' Fræ. fWS
jþrándheims kaalrabi-fræ (gulróu-
fræ, ogfleiri ágætar frætegundir fyriv
islenskan jarðveg eru til hjá St
Th. Jónsyni.
í siðastl. febrúarmánuði faunst í bak-
arabúð I. M. Hansens á Seyðisfirði, pakki
með búkkskinni o. fl. Réttur eigandi getur
vitjað þessa á skrifstofu Norður-Múlasýslu
gegn þvi, að borga þessa auglýsingu.
JjAKKARÁVAR p.
Hérmeð vottnm við undirskrifuð
okkar innilegasta hjartans pakklæti
heiðurskonunum, frii Guðrúnu Wathne
og systur hennar, frú Ásdísi Wathne,
fvrir alla pá öútmálanlegu velvild og
hjálpsemi, sem pær hafa okkur í té
látið; og biðjum við algóðan Guð að
launa peim af ríkdómi sinnar náðar
og gefa peim gleðilega og farsæla
framtíð.
Ölphu 25. apríl 1895.
Magðalena Sigurðardóttir.
Guðjóu Hermannsson.
If
AAérmeð tilkynnist vinum og vanda-
mönnum, að mín heitt elskaða eigin-
kona Margrét Riehardsdóttir deyði
pann 21. p. m.
Blessuð veri minning heimar.
Búðum 25. rnarz 1895.
{>óvólfur Vigíússon.
408
Hér nam hún snöggvast staðar, Iitla hjartað hennar barðist
í brjósti hennar, er hún nú ætlaði sér út úr hinum gagnkunna
aldingarði og út á ókunna bæjarst gu, sem hún aldrei hafði farið um
nema með systnr s'nni. En hún efaði sig ekki lengi, — nú var
liún komin útá götuna. J>að var tölnverð snjókoma, svo litlu fót-
sporin hennar fylltust fijótt af sujó.
Hún vissi pað, að hún átti að halda sér til hregri handar til
Jiess að koinast í panu hluta bæjarinns er herra Franz bjó í, og
bún hélt hugrökk áfram. Eptir pessari götu var eigi mikil umferð
og nú siðari blnta dagsins var par varla manti að sjá. Hin næma
eptirtekt blindra manna og hinr.i einbeitti vilji heunar kom henni
nú i góðar parfir, og liún brosti ánægjulega ^fir pvi, að fyrirtæki
hennar virtist eigi vera svo örðugt að frarnkvæma, eins og hún hafði
búizt við. Nú staldraði hún pó við, pví hún heyrði að hún var
komin á gfttuhorn, par sem hún heyrði viðhafnarsleða og vagna
pjóta framhja, svo hún porði eigi nð halda lengra. Hún sneri sér
í ýmsar áttir, pa fann hún að grófgjört kvennmanns-pils straukst
frain hjá henni.
„Góða kona!“ sagði liún •uppburðarlítil. „fcr munuð eigi vilja
gjöra svo vel, og leiða mig yfirum götuna. Eg er blind“.
Kona pessi, er bar eríiðiskveuna búning, beygði sig strax niður
að hinu fallega barui, er sneri andlitinu biðjandi að henni.
„Jú, vissulega! Guð korni til! Að láta pig blinda ganga ein-
samla úti á götunum.11
„Eg neyddist til pess að fara petta einsömul, og pað stendur
nú á minnstu. Eg vil að eins biðja yðar að f'ylgja mér yíir götuna
og sýna mér í hvaða stefnu Breiðgatan liggur, pá get eg víst fund-
ið veginn pangað“.
„Eg á reyndar annrikt, en pó skal eg fylgja pér útí Breiðgötu")
svaraði konan“. J>ær leiddust svo áfram pegjandi. Konan skotraði
augununr við og við til litlu blindu stúlkunuar við hlið sér, sem
hana furðaði á að sjá svona einsala úti á strætum borgarinnar.
Nú nam konan staðar.
„Nú erum við komnar útí Breiðgötu,11 sagði hún, ,.eg vildi feg-
111 Tylgja pér lengra en eg hefi ongan tima til pess, böniin biða
míu heima“,
405
af verið og var svo nákunnug, gekk hún um eins og peir sem sjón
höfðu.
„Hvar ortu?“ spurði hún. „Berger fræuka og eg höfum beð-
ið cptir pér með morgunmatinn“.
„Eg var niðri í aldiugarðinura.“
„Ertu ekki frísk?“ spurði barnið. „T>ú talar svo hægt. “
„Mér er íllt í höfðinu. Borðið pið morganmatiun og bíðið
ekki eptir mér; eg h ld eg fari upp og balli mér útaf“.
Margrét vildi fara upp með systur sinni, en frú Berger fékk
hana ofan af pvi, og fór síðan sjálf upp til Elínar. Hún hafði
séð hjónnefnin niðri í aldingarðinum, og pað beit illa á hana, on
bún varð alveg frá sér numio, er Elín reis upp á rnóti henni með
pessum orðum:
„það er úti milli okkar, frú Berger! |>að er orsökin!“
Hún grúfði sig svo niður í koddann og grét, svo frú Berger
hélt hún muudi springa af lrnrmi.
þegar hún seinna um daginn kom wiður i stofurnar til systur
sinnar, bar Jitið á sorg hennar, og hún sagðí rólega:
„Korndu riú Margrét í lestrartimanu pinu.“
„Er pér pá batuað í höfðinu?“
„Já, pað er liðið frá“.
Elín tók nú fram blindra manna letrið, og barnið fór með
íingurna eptir pvi og l?.s sv« hægt og stillt; pó þurfti systir heunar
að lciðrétta haua í stölcu stað.
„Ertu rcið við inig?“ spurði Margrét litla uppúr míðjum
lestrinum.
„Eg reið per? Noi, hversvegna ætti og að vera pað?“
„J>á gengur pó eitthvað að pér, pví málrómur pinn er svo
ó\ enjulegur, elsku systir minl“ sagði Margrét litla um leíð og Elín
strauk hár hennar. „En hvernig stendur á pví, að pú ekki hefir
hringinn pinn? “, mœlii hún suögglega.
„Nei, — eg heti týnt honum.“
„Nú skil og, — pessvogua liggur svona illa á pér! En pú
fir.nur hann sjálfsagt aptur."
„Ónei, eg finn hann aldrei aptur. En haltu nú áfrrun að
lesa.“