Austri - 25.05.1895, Side 3

Austri - 25.05.1895, Side 3
Nr 15 A U S T R T . 59 með sýslumann A. V. . Tulinius með frú lians til Eskifjarðai’. ,.Egill“ kom í nótt frá Englandi með salt og kol og ýmsar fleiri vör- ur til 0. Wathue. Sklpafevftiv. Nú ganga austanlands, auk póstskipanna og herskipanna, 6 gufuskip, „Egill", „Vaagen", „Ásgeir", „Ejukan“, ,,Ims“ og ,,Uller“, svo nú eru samgöngurnar hér uppá hið bezta. Ágætar kartoflur á tíu krónur tunnan og fyrirtaks smjor er komib í verzlun 0. WatlllIC á Búðareyri. Kennari, Variur barnakennari, sem hefir fengizt við kennslu bæði í kaupstöðum og sveit og ritstjórauum er að öllu góðu kunnur, vili fá pláss við barna- skóla næsta vetur. Merm snúi sér tii ritstjóra Austra. Hérmeð auglýsist að hálf jörð- in Strandhöfn í Vopnafirði 1 ll/2 lmdr. að dýrleika cr til sölu; verður seld incð tölverðum afslætti, og góðuui borgunarskilmálum. Sagt er að jörðiu hafi óuppvmn- anlegan heyskap og landrými mikið; afli upp við landsteina um allt sum- arið, en höfn ckki góð. Kaupaudi scroji vð mig tfndirskrifaðan. Brekku 17. maí 1895. Hjálmor Hermannsson. I. M. HANSEN á Scyðisfirði tokur brunaábyrgð í hinu stóra euska brunaóbyrgðaríelagi, „North Brithish & Merkaut-ile", rajög ódýrt. Auglýsing, Hérmeð gjöri egþnð kunnngt, að eg 19. jan. 1895 heli aflient cigti rnína i „Johannehaab“ á Papós í Austur- i Skaptrfellssýslu, ásamt vörulejfuin. j verzlunaráhöldum og útistandandi ■ skuldum, verzlunarhúsinu Thor E. j Tulinius í Kaupmannahöfn, seiu sam- sfundis hefir afhent herra kaupmanni | Otto Tulinius verzlun þessa, og tekur l hann að sér skuldir pær sem hvíla á j verzluninni. * 1 Um leið og eg pakka niönnum ! fvrir traust það og velvild sem peir hafa sýnt mfer undanfarin ár, óska eg og vona, a.ð eptirmaður minn njóti sömu velvildár og sama trausts, sem eg hefi notíð hjá skiptavinum minum. Kaupmannahöfn 23. febv. 1895. Chr. Nielsen. Eins og sést af ofanritaðri aug- lýsingu hefi eg undirritaður keypt verzlunarhúsiu á Papós ásamt öllum vöruleifum, útistaudandi skuldum og verzlunaváhöldum. Óska eg pví og vona að nllir hinir gömlu skiptavinir pess- ara.r verzlunar, sýi i mér sömu vel- i vild og sama traust sem hinir fyrri eigendur verzlunarinnar hafa notið. Otto Tulinius. Endertcguede Agcnt for Uauds Östland for l)et kongelige Oetroierede Alinindclige Brand- assurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö ete„ stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser omPrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier ete. og udsteder Policer. Eskifirði i mai T894. L'arl 1). Tulinius. J»1 X (í 31ALAITXD L R verður haldinn á llangá miðvikudag- inn 5. dag næstkom. júuímáu. p>eir ; menn, er kosnir hafa verið í hrepp- j um Norðurmúlasýslip til að raæta á peim fundi, og aðrir fundarmenn, eru beðnir að koma svo tímanlega, að fundurinn geti hyrjað kl. 12 á hádegi. Kirkjuhæ og Baknagerði 2U maí 1895. Einar Jóusson. Jón Jónsson. Sökum veikinda verður hinum fvrirhugaða kvennafundi p. 30. p. m. frestað um óákveðinn tíma. •Normal-kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejvlland “ er, að peirra áliti,- er reynt hafa, hið bezta haffi í sinni röð. Xormal-kafíi er bragðgott, hollt og nærandi. Xormal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. X’ormal-kafii er að öllu leyti eins gott og hið dýra bi'ennda kaffi. Eitt pund af Normal-kafti endist móti ll/s pd. af óbrenndu kafíi. Xoruial-kafii fæst i Jlestum búðum. Eiukaútsöluheiir Thor.E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur aðeins lcaupmönnum. I Blómin eru koiuin | í verzlun | Magnúsar Einarssonar 1 á Yestdalsegxi. 1 Stórar byrgðir lxjá Andr. ltasmussen á Seyðisfirði af túristskóm mjög billegum, filtsköm, plusches morguuskóm, dömuskóm rcimuðuni, lmepptum og með xjöðrum. , Karimaiiiisskóni, vatnsstígvélum, ágæt- j um stígvclaáburði m. m. BEUNAÁBYEG-ÐAEFELAGIB „ Nye danske Brandforsikxings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavu. Stofuað 18G4 (Aktiekapital 4, 000 000 og Eeservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. 11 fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl(Police) e ðastimpilgjald— Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Jíicolai Jensens Skiætler Etablissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover for Eegenzen, med de nyeste og bedste Y arer. Prover og Schema over Maal- tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Kieolai Jeuseu. Eræ. *Tpf |>rándheims kaalrabi-fræ (gulróu- fræ, og fleiri ágætar frætegundir fyrir íslenskan jarðveg eru til hjá St Th. Jónssvni. Oilum gefst hérmeð til vitundar, að í bakarabúð A. Schiöths á Seyðis- firði, kosta rúgbrauð af venjulegri stærð að eins ö0 aura, og sigtibrauð 25 aura. Yínarbrauð og allskouar smákökur eru venjulega til. Stórar, fínar kökur til veizluhalda geta menu ætíð fengið, ef pantað cr með cins dags fyrirvara. 416 fleirum við. En petta gekk Kalla báglega, pó haim væri álitinn að hafa allgóða greind. En skólabræður haus héldu eins af lionum fyrir pað, par haim var drengur góður og tvöllaukiiui að burðum, sem æt ð er mikilsmetið meðal manna; hann var og jafnan við hendina par sem að v.izlur voru og bardagar, pvi hann tók pátt i öllu nema pról'um, er hanu hafði st?.ka óbeit á. Hversdagslega hafði iiaun búu með síáliiörpu, og silkihörpu sauinaða á frakka- kragann, föður sínuin til geðs, og varð hatm opt er haim gckk út með karli eða pað var hoð heima, að fara í einken íisbún- ing sinn og girða sig sverði til pess að skeminta föður sínum og hans heiðruðu gestum, heykirum og öðrum handiðua mönnum og pá var hann vanur að láta hið nakta sverð lmlda jafnvægi á íingurgómunum eða nefinu, og skenmiti pá á víxl gestunum m?ð pví að gala sem haui eða rýta sem svin, og til pess að sýna gest- unum hvað luiim væri sprenglærður, pá hafði hanr. við og við upp fyrh peim hehrezka stufrofið, eða kom l'ram sem búktulari, svo pað lieyrðist eins og röddin kæmi úr tómri tunnu, og vur petta ullt hin heztu skemmtuii fyrir beykirinn og gesti huns. f>rátt fyrir pessar fráhæru listir og hæfilegleika, var hætt við pvi að Kalli Útter hefði orðið ævarandi eign Upsala-háskóla, — hefði eigi sérstakt utvik koinið fvrir hann, er haíði mikil álirif á forlög hans. Ganml stúdent, að nafni Ekströin, vur kunnur hjá greiíafólki nokkru upp í sveit, og las par jafnframt til meistaraprófs, en lailg- nði til pess að geta lialdið námiuu afram í Uppsölum um sumar- timanu og bað pví að útvega sér einhveru luefau stúdent frá Upp- eulum er gæti verið í hans stað hjá greifafólkinu um sumarið og sagt par til 12 ára gömluru greifasyní. f>að huðust cigi aðrir til pessa starfa en Kallí Útter, sem liklega hofir pó/t pað léttara að fiegja öðrum til en að nema sjáll'ur fræðin, og svo hafði hann heyrt sagt frá pvi, að pað væri góð vuiði á herragarðinum, bæði á sjó og landi; eu Kalli var veiðimaður binn bezti, og svo lofaði hann að vera par sumarlangt í stað Ekströms, og kom hann eitt fagurt sumarkvóld á herragarðiun, er lá í fögru héraði h Austur- gautlatdí. 4.13 Nú tók El'm fyrst eptir mauni þeim er stóð uð baki Margrétar. Húu stóð skjótt á fætur. „Harið pér fundið hanaV“ spurði liún. „Nei, Elíu,“ svaraði haun. ,,Hún fauu mig, og húa hefir kenut niér að skilja sjálíán mig. Yiltu taka aptur við hringuum, — og niér með í {jt'ilbót? Glcymdu pvi ekki, að hia íitla systir o k k a r biður pig pess líka.“ Eiín áttaði sig reyudar ekki strax á samauhengiuu, eu aðal- ntriðið skiidi hún, pað sást vei á uuguaráði pví, er hún gaf dokor Holmer. „Nú á cg pig fyrir i'uit og fast, par cg á ykkur báðarl'* hröp- aði h&nn, frá sér numiun af gieði og faðmaði Elinu að sér. Og «er p&u skömmu síðar beygðu sig niður að barninu til pess að kyssa pað, kiappaði Margrét litla á vangann á houum: „Nú ætlarðu pá að láta pér pjkja dálitið vænt um míg líka, cr ckki svo?“ sagði hún. „þvi pað var pó eg, sem fann hringinm“ Kalli Útter. Eptir; August iílanclie (Lauslega pýlt.) —o— Ivaili Utter var beykissou úr SúrbrunnsgÖtunua. Yið voravii ekki skóiabræður pví hanu gekk í skóla hjá hirðprédikara Eodiu, sem reyndar var mesti heiðursmaður, en gaf sig ekki við oðru, en sökkva sér niður i Hebreskunar í bibiíunni og andasjónirnahaus Sve- deuborgs. Sökuiu pess urðu skóiapiítarnir hjá henum beldur vei að sér í pessum greinum én voru mjög punnir í öliu öðru námi, jaí'u- v«i sjáll'u kveriun, sem krökkuni gengur opt örðugt að skilja. Kalli Uttcr var í mesta uppákaldi hjá Eodin, en hann passaði

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.