Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 4

Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 4
Ku 1S A U S T II I. tz í=«íi-i**.«-. **3A(» Mai3XAi»WiíBiifi** & m SJ « «- 1- os a c at % « "30 <w* f>» 00*' *í3 Pl C m e G5 í- K IJvíd OportOVÍn, mærket: „Det rede ííors", anbeíalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord bos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Peter Bnch. direkte Import af Vine Helmerhus 13. KjfJbenhavn. V. A 11 £ 1 f s 1 n g . Buebs verksmi&ju verðlanmiðu ]iti til heimalitunar, sem að fegurð og gæmin munu reynast betur en allir aðrir litir, settu allir að kaupa,- sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Castorsvart", 'sem er langtimi hentugrí. haldbetri og bdýrari litur. T. L. Imsland. (Jongo Lífs-Elixir. Af öllum þeim ótal meltingarmeðölum, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn hinn banvœna loptslagi i Congo, hefir þessi taugastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið oina óbrigðula ráð til að viðhalda heilsuimi, með þvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfnm magans í hvaða loptslagi sern er. panníg hafa verkauir hans einnig reynzt mjög góðar í köldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá nndirakrifuðam, sem er aoal-umboðsmaöur á íslaudi, og getakaupmenn pantað hann lij'i mer mót góðum pröseutum. L. J. Imsland. CongO LífS-ElÍXÍr, fæst í V» flöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fínt Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fmclfriii brennnún og ótaí margt fléíra mjög ódýrt, i T. L. Imslemdf-verzlun á Seyðisfirði. £*ses ^sg^t SSg^i] Aalgaards Uldvarefabrikker — 5orges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Klllde til Oprivnillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne Plader (til stoppede Sengetæp- per), Uld—alene eller blandet med Klnde ellerKohaar— til Spinding. Vævnlng og Strikning. Priskuranter og Töipröver paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareaclresse: Sta- vanger) ellertil Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum ver, ao verksmioja þessi er bæoi vandvirk og ódýr. Bitstj. Pianomagasin "Skandinavien". Kongons Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Eabrik i Danmark. | Lifsi\byrgðarfélagið ..S t a r" stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfe 1,800,000 krönur Varasjóður (54,233,115 krónur. ! býður öilum er vilja tryggja lif sitt | lifoábyrffb með betri kjörum en nokk- j urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- j löndum. i Aðalumboðsmaður félagsins á L»- t landi er frök«n ölafia Jhhannsdöttir í Reykjavík. TJmboðsmaður felagsíiia á Soyðisíirði er verzlunarm. Avmann I Bjarnason á Vestdalseyri. Fabrik & Lager af 0 r g e 1 - II a r m o n i u 111 s 5% pr. Contant eller paa Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. A b y r g i^ a r to a ft u r og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jðsepsson* Prentari S i g. (rrímsson. 418 indi og kjötsuúðum með brúnum baunum; en eg ætla mér ekki að íara héðan á bændavagni, pað segi eg yður satt, herra barónn!" „Herra minn!" „Herra minn!" „pér ættuð skilið að eg léti Heygja yður ót", hrópaði barónninn fokvondur. „Svo það halðið þér", svaraði Ivatli Ctter og stóð nú líka upp frá borðura; en um pað kerour okkur eigi saman. Eg tek á mótí tiiboði yðar moð mestu ámegju; kallið strax á vinnumennina, helzt sem flesta, eg hef ekki ennþ\ reyní mig við Austgota, og er þvi ókunnugt um, kvo þtmghentur eg má vera á peim, en nokkuð m'i sjálfsagt bjóða þeim af' þvi tagl. Eg þarf sannarlega þessarar litlu skemmtunar við eptir svo lélegan miðdegisverð". Kalli Utter néri saman hi'mdum af ánægju, og Rleðin lýsti úr atigum hans, hann varð sem tröll i augum hefðarfólksitjs, er var lafbrætt við banu. „Kvennfólkið þarf ekki að vera hrætt", sagði Kalli Útter Keð stillingu; „það er sannarlega eigi mér að kenna, að friðurinn er hér roíinn, eg lieíi reynt að standa sóinalega i stöðu minui sem kennari og með að skemmta húsbændunura sem gustur peirra, þ6 þeir hati því miður eigi kuunað að meta það. það er þá vist, herra barónn, að eg fer hóðan kl. 7, eptir bardaga eða bardagalaust, það er yður alveg í sjálfsvald sett, en helzt vildi eg þó mega mælast til að við reyndam okkttr áður; en þvi bið eg yður að taka eptir og setja vel á yður, að eg vilaka höðaii íbczta vagninum eg.með beztu hestunnm yðar fyrir honum, þvi eiua sem her er viðunanlegt á slotiná". Eptir þessi fyrirmali fór Kalli Útter inn til sín. Og heiltim tima áður en um var talað, beið bezti vagninn bans í hallargarðin- um; og barónninn mundi jafnvel bal'a látið 4 hesta ganga í'yrir vagn- inum til þess að koma þessum dónalega keuuara af sér. Kalii TJtter hagræddi sér nú sem þægilegast í skrautvagniimm, hallaði sér apturábak og Iagði fætuma uppk aptursætið og ólc svo all-maskiun til gestgjafaragarðsíus. Eu þar fór hann nú að íttuga stöðu sína í lífiuú; bonum þóttí eigi sérlega fýsilegt að fara tii Uppsala og hitta þar Ekströffl vin sinn. til Stökkshólftis langaði 419 hann ekki heldnr, því að beykirinn, faðir hans, hafði glaðzt svo mjög yfir þvi, a3 sonur bans var orðinn kennari hjá svo hágöfugu fólki. Hann réð því af að halda snður í Snválönd, og hitti þar gaml- an skðlabróður. sem kom bonum í kynni við verksmiðjueiganda, sem þuri'ti að fá sér einhvern berserk, til þess að stjórna liinum ójafu- aðarsömu vinnumönnnm bans. Kalli Útter tók það verk að sér með mikiili ánægju, og barbi næstuni pvt meira á sveinununi, boldur en þeir a jár,iinu. Að nokkrum árum liðnam gekk hann aö eiga dóttur verksmiðj-ueigandans, og tök svo við öllu saman eptir karlinn. Kona hans var góð kona og snotur, er sim'unsaman tókst að temja stúdentarostann í Kalla; en einu sinni fór stilling hans þó nptur út um púfur, og pað var eiuinitt Wessaðri hebreskunni að kenni það átti eigi úr því að aka fyrir bonuni, að liann heí'ði alla sina mæðu af visindunum. í sókninni var kapelán, er ekki hafði tekið próf í hebresku, og þar eð hann vildi æfa sig i málinu, þá sneri hann sér til gúð- vinar síns Kalla Útter og bað hann um að lesa með ser, sem haun gjörði með gleði, þar eð hann var hreykinn af að vera sá einasti verksmiðjustjóvi { heimi er kynni hebresku. En eitt skipti varð þó eptirt'.kt lærisveinsins of iitil og þolinmæði keunarans ennþk minni og þá gleymdi Kalli Útter aldri og stöðu nemaiulans i'yrir vand- bctingasomi rinni, og fleygði prestinnm á grúfu yfirum stólswti og veitti bomim þar svo ósvikna ráðuingu, að konum var siðar stefnt fyrir. Eptir þetta óhappaverk, Segir sagan, að Kalii Utter hafi orðið mesti stillingarmaður seiu liaíi að eins sýtit krapta sína á því að lypt.i stærstu verksmiðjusieggjuuni fyrir gesti sina, sem etiga meiri anægju gátu gjört honuni, en að setjast ofan á sleggjutia tiiu leið og hann hóf allt samau á lopt í einu, sleggjuna og manninn.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.