Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 3

Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 3
Nr 18 A U S T P, I. ¦antuiu&sar aaœ^smaonatemsiM atEar-tEs<c«w ugt ura, en ekkert orð um það, að iit- svar verzlunarinnar var uni 7i« ai* tekjum heanar, en útsvör sveitar- manna til jafnaðar lJ»0 af þeirra tekjum. petta er nú i sjálfu sér all- einkennileg aðferð, því að sleþptura rnisfellunum á virðingunni, sýnist vera töluverður mumu* á því t'vonnu, að eiga eignir sínar í jörðum °g Hfandi péningi og að eiga þær í vöruleifum, skuldum og verzlunaráhöldum. En ein- kennilegust verður hún samt þegar þess er gæfct, að lögin fyrirskipa bein- línis að miða útsvðr ver/.lana við veltu og arð, en alls eigí við efni né á- stæður. Allmerkilegt er það og til samanburðar, að nefndin áb'tur haefi ]egt útsvar á pöntunarfelagið 20 kr. eða hér um bil */eo móti verziunirmi, 'þó pað væri sannað og viðurkennt, að velta pess hefði verið um !/c m&ti hennar veltu. það cr nævri því að manni geti dottið í hug, að pöntunar-' felagið se óskabarn háttvirtrar sýslu- neindar, en ver/lunin olnboaabarnið. Sunuun kann nú að pykja eg hafa skýrt þetta mál helzt tii oí' ítarlega. En eg álít að margt óþarfara birtist í blöðuiu vorum, en þó aimenningi gef- ist stöku sinuum kostur á að dæma um pað, hvernig bTeppsueindir og sýslunefndir faia meb vaid þi.ð, sem lögin veita peiiu til að lepgja skitt á menti. þegar eg aðgæti l.v-rnig hreppsnefndin hér er skipuð, og hverjir þar ráða hiestu, og að í sýslunefnd- inni hafa pöntuiiarféiagsnicnn afi at- kvæða, pá dettur mér úsjálfrátt í hug sú spurning, hvort þungar skatta-álög- ur muni vera eitt af þeira vopnum, scm beita eigi í bardaga þeim, sem hafiun er gegn iiinum útlendu verzl- unum. Bardagi þ°ssi er etiaust ekki vítaverður í sjálfu sér, en hann getur orðið það, ef beitt er ótilhlýði- legum vopnnm og mega peir inenn er sókninni stýra gæta sin. að eígi vekji þeír gruu um slíkt. Eg heíi nú alís eigi dregið dui á það álit mitt. að frá hreþpsnefndariniiár hálfu sé her verið að bera vopu á verzlurima. en aðgjörðir sýslunefndarinnar í málinu Eetlá eg ad leggja imdír dóm almenn- ings. Að endingu vil eg benda á eitt atriði. sem mál þetta gefur tilefni til. Væri svo að verzlunin her hefði í þetta sinn orðið fyrir rettlátu út- svari, þá get eg ekki betur seð, en að allar aðrar verzlanir á landiuu, sem eg veit um, beri allt of lág útsvör. Hið hæsta útsvar. sem eg man eptir að eg hafi séð eða, heyrt getið um er 600 kr. á Fischersverzlun i Reykjavík; mun húu þó vera ein hiu stærsta verzlun á landinu, miklu stærri en Vopnafjarðarverzlun, og bæjargjöld í Beykjavík ærið há. Mun enginn ó- vilhallur maður lá mér, þó eg'viljiei að svo stóddu kannast við, að af öll- um hreppsnefudum, sýslunefndum og bæjarstjórnum á landinu sc hrepps- nefnd Vopnafjarðar og sýslunefnd Norour-Múlasýslu hinar einu, sem treystandi se ti! að meta rett gjald- þol verzlana. Vopnafirði 18. apríl 1895. Ó. F. Daviðsson. j>akkaravarp þegar pöntunarvörurnar til Geit- hellnahrepps frá stórkaupmanni Otto Wathnes komu í vor, sýndu ekkjufrú Soffía Wayvadt og fröken Nikólina Wayvadt félagsmönnura það drenglyndi að gej'ma í sínum eigin húsum á Teigar- horni vörurnar, sem ella hefðu legið undir skeindum, auk þess sem þær mæðgur sýndu iJllum hina vaualegu gest- risni og góðvilja. Fyrir þetta drenglyndi og góð- vilja. finnuni vér oss skylt að tj'i. þeini mæðgum vort innilegasta þakklæti. Pöntunarfélag Geithellnahrepps. I. M. HAÍíSEX á Seyðisfiroi tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaðbyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", injög ódýrt. StjOrnu-heilsudrykkur. Stjörnu heilsiulrykkurinn skarar fram úr alls konar Llfs-Elixír sem menn alt tilþessa tíma berakensli á bæði sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hanu er ágætur læknisdómur, til að afstýra hvers konar sjukdómum, sem akom af veiklaðri ineltingu og eru áhrif hans stórmjög styrkjandi allan likamann. hressandi hugann og gefandi góða matar- lyst. Ef maður stöðugt kvöld og morna, noytir einnar til tveggja teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk, í brenaivíni, víni' kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. fjetta er ekkert skrum Einkasölu hefir Edv. Cristenssen. Kjpbenhvu- K' Bæknr uýkomnar í bökverzlan L. 8. Tómassonar. Aldiimót IV. ár......... 1,20 Bibiíumyndir........... 0,25 Eimreiðin 1. hepti ....... 1,00 Huld V. hepti . ,........ 0,50 Tðuun I. ár (gamla frá 18€0) . 1,00 Kvennafræðarinn í bandi . . . 2,50( Landafræði M. Hansens .... 0,75 Laxdæla (11. bindi af ísl. sögum) 1,00 lijéðmæli Stgr. Tliorsteinss. 3,00—4,50 l;ækningabók Dr. Jónasens . 3,00 iS'al og Damajanti (saga) . . 0,65 Reikningsbók Eir. Briems i b. . 1.00 Ritreglur Vald. Asm. 4. útg. . 0,60 Sagan af Andra jarli ..... 0,60 Sannleikur kristindómsins . . . 0,35 Smáaögur Dr. P. P. 6. hefti . 0,60 Stafrof söngfræðinnar ..... 1,10 Um áfengi og áhrif þess 0,15, í b. 0,20 Um mctvæli og munaðarvöru eptir Gaðm. lækni Björnss. 1. hft. 0,35 J>jóðsögur, íslenzkar 1,00, í b. 1.30 SkrifbækMr, stnáar og stérar o. m. rl. Orgel-hariíioiiiiiiii kirkjur og heimahús hljömfogur vonduð og ód^i' útvegar L. 8. Tómasson á Seyðisfirði. BRUKAÁBYEG D ARFÉL AGIÐ „Nye danske Brandforsikvings Selshab" Stormgade 2 Kjöbeuhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borguit fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald— Menn snúi sér til umboðsmanns fö- íagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Mcolai Jensens Skiæder Etablissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Varer. Prover og Schema over Maal- tagning sendes paa Forlangende. Ærbödigst Kicolai Jenscn. Meira! Ljós og dökkleit svwitutau, úr sillti og ull með ofnum rósum, dökkblátt Jlöiel á 1 kr. al., ágætir milliskirtudúkar á 45, 48 og 50 a. al., fínt og gott peysu- klœðí á 5 kr. al., Yerseytreyjur a 3,50 og margt annað, auk þess sem áður hefir sest í speglinum. Stcinolíu vél arnar „ Primus'' koma áieiðanlega með fyrstu pöst- gufuskipsferð í'rá Kaupnuinnahöfn, pær hafa lækkað í verði; í verzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. n.mv-vTartv .tm. 7*n«œtiu.3íi(j*;t;T"x: »W WTW>WM)0Bn Særin gasaga. Nýiega komst illa upp um sæfiivgamaun nokknrn, af nafni Wordwell í bænum BÍufftoWn í Ind'iana f Bandaríkjunum. Wofct- vell hafði lofað fthorfendunuin, að láta þá sjá Indiánahöfðingjann, „Stóra Ulf". íipturgeHKÍim. Allt gekk uppá hið bessta. Stóri úlfar kom í Íjós. Heldur hrykalegur kíirlitin. En er minnst varði stökk eiim af ahorfendftn* »wn á drauginn, sem æpti ógurlega, en þá kom „andi" Benjamius Franklíns úr næsta herbergi „Stóra Úlfi til hjAlpar. Nú var gass- Ijósið skrúfað sem bezt upp; og upplýstist þá, að andarnir voru þau ltjónii), Wordwell og kona hans. í herberginu við hliðina fundtt menn börn hjónanna, 3 h.ð tolu, 511 saman klædd í onr.labur.ing, B'im áhorfendunum hai'ði verið ibfvitni á að sja, hvemig iitu út. og áttu þau að koma síðar inn, tfn nú varð tilfe.lið, Lögreglustjórinn lét nú l6greSluí)jónana fara með allan þennan „anda"-hóp til júrnbfautarinnar og skipaði þeim að fara scm fyrst burtu úr bænum, og urðu andarnir að selja forkunnar fagran og' in- dælan sönglagastokk til þess að geta keypt sér farseðlana með járnbraut- inai. En sönglagastokkinn höfðu þau hjónin haft til þess að gæða tilheyrendunum með „hinw.cskri Mjómlistít)¦ er þess var afþeim óskaði 417 ,.En hvað á allt þetta að þýða!" hrópaði barónainn og stoð upp af stóluum, n/ifólur ní' roiði. „Stiiltu þig yinur rainn! bíddu þar tii búið er að borða;i; hvísl- aði harónsfrúin að manni síaum og togaði hann aptur niður i sætið. Aptm' varð þögn yfir borðum. „[>etta er skritið fótk41*, hugsaði Kalli Úttcr með sjálfum sér, .,ekkert getur skemmt þvi . - ¦ Máske eg aetti að reyna til að lífga það með bt'iktali . , , Vjg h«fi garflsw aí' að reyna það". þjónninu var að bera siipudiskawa á borðið, en í því heyrðist rödd. sem kæmi hún úr tómri tunau, <?r sagði: „Hvenær kemiisr s'dunguriiui, sem veiddur var í morgun?-' Aliir hrukku við, og skygndust uwdir borðið, því svo virtist, ¦sem röddin kæmi þaða«; on þá þcir mðu einkis varir, gláþtu all'ir forviða hver á annan og á húskennarann, sem sat þar með aptur faiunninn, eins og kann hefði ekkert heyrt. Litlu síðar heyrðist raust ofanúr iaptimi, er aagðfc „•Sihragurinu kemivr *igi vegaa þess að það vantar brenmvía •íi borðið, og svo líka ¦smjör", . „Nei, hú keyrir þefttu. fram «r •ötln hófi!-' krópaði "bar(5nninn og þaut upp frá berðunu Honum koiu til kuga.r, að hanu kafði einu- sinni teyrt til hins fræga búktalara Andersons, og tóði níi í, hvað- •au rödftita inundi k-siMa AMk stöðu nú upp fiá bvrðain nema hús- lcenuarima. „Hvað á jwíssi i4lýtk a«ð þy'^a, v-ið áttum þö ¦•víst að borða fyrst fclessaða* íspónaiJiatiitn*'. nMig þrýttir @rð tfl þess að lýsa heg^un yðar feérí>, byrjaði ni 'ibaróuninn ákaáega reiður- ,eu það veit eg, að eg gct aldrei fyrir- ;gefið Ekstr-ðsa það, aíð fea«n ¦keíir sent mér og syni minuni þwilíkan húsk«nftara; en oú vrl eg Íátta yður vfta ;þa-l, a^ eg þegar hefi beðið mm kest eg ^agn hai'da 5*ður & sgestgjafagavðinum, er þer sjálfir verðið a>ð berga, og héðau -verðio þér að fwa l'arnir fyrir kl. 7. „Að l'ara ltóðan;" — sagði Kalli Útter með mestu stillingu, — „eins og eg hafi ekki hugsað ura það. pér haldið máske að eg sé «ekki fyíxir löngu orðinn -leiður á heinuskum strákum, algjörðu bind-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.