Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 1

Austri - 29.06.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 S, mánnði eða 86 blöð til næata nýára, og k03tar hér á landi aðeins 3, kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. iilí. Cppsi'gn skriííeg Lttndih við Aramót, Ogild nema kornin sé til ritstjóriuis fyrir 1, októbor, Auglýsingar 10 aura iínan eía 60 aura hver {n.jnl. dáilis og hálfu <?*rsra á fjrstii sMu^ V. AR. SEYÐISFTEÐI, 29. JÚNÍ 1895. Nr, 18 Amtsbðkasafiilð LSSÍlI^ I Sparisjóður Si ðisfj. borgar 4°i af innl. YJÍDI Hermeð líet eg almenning vita, að eg nú aptur er byrjaður að taka lliyildil', og er mig að hitta alla virka daga, og á sunnudögum til hádegís. Eg mun eins og að undanförnu sérstaklega gjðramér far um, að allar ittynd- ir frá mer séu sem hezt af hendi leystar og svo IttilT sem unt er. Af ýmsum ástœðum sé eg mig nú færau til að afgreiða myndirnar talsvert fyrr <an að undaní'örnu. Borgun' tek eg bæði í peningum og iunskriptum. lÍCll* sem í)örga ^tthvað fyrirínim yQ|»An afsreMilír fvTSt. Mig er a3 hitta í húsi pví, er Gestur Sigurðsson Atti niður á árbakkanum. Seyðisfirði. Eyjölfur Jonsson. T I L KAUPES'DA 0G ÚTS0LU- MASNA AUSTKA. Eg vil vmsamlega biðja hina háttvirtu kaupendur og nt- sölumenn Áustra, að borga mer nú blaðið helzt ísuuiarkaup- t«ð. Andvirði Austra má skrifa inn tilmín við allar verzlanir hér. austanlands og viö Orum & Wulffs og Gránufélagsverzlanir aflar á Norðorlandi og hjá kon- sul J. V. Havsteen á Oddeyri. Mér kæmi það mjog vel, ef iSorðurþingeyingar vildu gjöra svo vel að innskrifa fyrir Austra við 0rum & Wulffs verzlun, er senda mun yerzlunarskip í sum- ar á ýmsar hafnir í sýslunni. SuðurjMiigeyinga bið eg helzt að borga blaðið inni reikn- ing minn við sömu verzlun á Húsavík eða þá á Oddeyri. Skagfirðlnga og Austur- Hiiiwetnhiga bið eg að borga Austra inní Gránuféíagsverzlun á Sauðárkrók. Með þessu moti geta kaup- endur og útsöiumenn Austra í þessum héruðum alveg komizt hjá því, að borga blaðið i pen- ingum, sem mörgum mun örð- ugt falla, og er þetta óvana- legur kostur við blaðakaup í fjarBggjantii héruðum. WtiT pá, sem ekki hafa enn borgaö mér hina fyrri árganga Ausíru, biö cg um a0 gj0,.a nu loksins rögg á sig og.,borga þá i þessari sumarkauptið. Seyðisíirði 29. júní 1895. S k apti J ús eps son. Dýraverndunaríélagið heldur aðalfutid sinn 7. jítlí n. k. seinni hluta dags kl. 3 i Bindifidishús- inu á Fjarðaróldu, og verða pá rædd og sampykkt lög féiagsins, haldnir fyrirlestrar og ræður og skráðir nýjir félagsmeim. Arstillagið er aðeins 50 aurar. Oskandi er að sem flestir mæti á aðalfundi pessum. ^éíagsstjórnin. UTLENDAli FRETTIR. Norveguv. J>. 27. p. m..kom rVaagen", kapt. JSndresen, frá Man- dal með ýmsar vðrur til O. W. Með skipinu komu dagblöð til miðs p. m. þau sögðu góða tíð erlendis og verzl- un og skipaferðir heldur að lifna við. Forsætisráðherra Stang iiafði gjört l.)oð eptir Oskar konungi til Kristíauíu til að ráða fram úr vandrœðunum. Kommgur varð strax við tilmælum ráðgjaí'ans og var kominn til Norvegs með drottningu og rikisarfa; og eptir að hafa ráðfært sig við helztu menn, fól hann 13. þ. m. Sverdrup að mynda nyttráðaneyti með4 ha;grim., 4 vinstrim. og 2 miðlurum. Ea dagiun eptir gafst Sverdrup upp við pað, og lengra ná ei fréttirnar. Jnnan. þar eystra hefir farið að tilgátum síðasta Austra. Japans- menn hafa barið, svo dugar, á Bpp- reistarmönnum á Formösa og lagt alla eyna á svipstundu undir sig. Um lioMsveikisraimósknir Dc. Ehlers á íslandi o. Ih, eptir heradsisBktji Árna jónsson á Vopnaíit'ði. —o — (Niðurl.) Dr. Ehlers álítur.að vér ís- íendingar stöndum á lágU heil- brigðisstigi. Eger á sömu skoð- nn og heí eg opt i'undið sárt til þess í þau 16 ár sem eg hefi verið læknir. Mér er það full- kunnugt, ab ],ó víða seu góð húsakynni og þrifnaður í góðu lagi á Norðurlandi, þá úfir þó og grúfir þar af loptillum og ó- þriflegnm baðstofum og nninu þó byggingar vera þar töluvert betri en á Suðurlandi og þrifn- aður meiri. A Austurlandi er eg ekki eins kannugur og á Norðurlandi, en þó þykist eg geta fullyrt, að bæði sé þar j þrifnaður meiri og byggingar betri en á Norðurlandi, enda er | holdsveiki ekki til þar; og þó er þrifnaði og byggingum engu að síður mjög ábótavant á Aust- urlandi. A Vesturlandi er eg ókunnugtir. Löggjöfin og stjórn heil- brigðismála vorra síðan 1874 sýnir og á hvaða menntunar- stigi vér stöndum í heilbrigðis- fræðislegu tilliti. það liafa að vísu verið gjörðar nokkrar til- raunir til að verjast sullaveik- inni, en hvað hefir veriö gjört íieira til bóta? í læknamálum erum vér óháðir nokkru út- lendu læknisfræðislt-gu valdi, því hið konuuglega danska heil- brigðisráð hefir ekkert yfir ís- landi að segja. En hvað höfum vér fengið í staðinn? Hvað er unnið með því aó rikustu menn landsins geti fengið jafn billega og ódýra læknishjálp í einstök- um sjúkdómstilfellum. og blá- fátækir aumingjar ogsveitarlim- ir? Hvernig stendur á því, að það skuli vera fyrirbyggt með lögum, að sóttvarnir gegn næm- um sjukdómum frá öðrutn lönd- um geti framfarið neraa á (> stöðum á landinu og sumum illa settam? Hvað var unniö með því að innleiða skottulækningar? Af hvaða rótum er þab runnið, að alþingi neitaði landlækni um fé til þess að spítali yrði settur á stofn fyrir laudið'. Hvornig hefir umbobsstjórnin vakao yfir þvi, að embættislæknarnir gegndu skyldum þeJm. er á þeiui hvíldu samkvæmt konunglegri ráðstöfun þegar landið fékk eiu- veldi yfir heknamáium sinum? Nýlega hefir merkur prest- | ur lands vors látið í ljósi' ppin- berlega, að rangt væri að bæta kjör yfirsetukvenna og auka- lækna og fært iyrir þvi þá slá- andi ástæöu, að konur fengjust í yfirsetuhéruðin og læknar í aukalæknahéruðin þó launin væru lá. Ef haits velæruverbugheitf gæti lagt sig niður við ab skrifa ; um hin slæmu hásakynni, sem | víba eru hér á landi, tuundi hann | kornast að þeirri niðurstuðu, að j ástæðulaust vteri að bæta úr ; slíku, á meöan nóg fólk fæst til { að búa í húeakynnunnm eins og þau eru. Eg get ekki séb, ab neins- stabar sjáist. enn sem komið er, minnsti vottur til annars, en ab vér stöndum á ofur lágu mennt- unarstigi i beilbrigbisfræbislegu tilliti og búast meguin vér vtb, ab fá ab sjá meira um þab í út- lendum ritum, en vér hofum enn séb, þar sem maiefni þetta er ab byrja ab koma á dagskrá. Danska stjórnin mun kinka kolli og hugsa sem svo: Eg get látib mér í léttu rúrai Uggja, þo slík þjób heimti jarl, ráb- gjafa, hásköla, innlenda verzlun- arstétt o. s. frv. og er því ekki ab neita, ab hún hefir ekki svo lítib fyrir ser, einkum þegar víbar er pottur brotinn en í þeim efnum, setn hér er um ab ræba. það er sannur málsháttur þó ófínn sé: „skarnið verður aldrei fegruð". þaö svarar ekki kostnaði ab breiða yfir það; heppilegra og sómasam- legra er að tietta ofan af því og verka þab upp, ef þess er nokkur kostur. Dr. Ehlers hefir skýrt nægi- lega rétt frá húsakynnlim vorum og óþrifnaði til þess, að menn fengju Ijósa hugmynd um það, hverjar orsakir eru til þess, að hoidsveikin er svonæmá íslandi og hvergi hefir hann sagt, ab slíkur óþnfnabur, sem hann lýsir, væri á hver'u beimili á landinu, þvert á móti virbist svo, sem það sé baðstofa á heimili fátækl- ings, sem hahn skýrir frá, þar sem ekki er svo mikið utn dýrb- ir, ab hjónahús sétil. Sé þetta rétt skilið, eru þab abeins hinir fátæku sem sneiðina eiga. íi ihs eigin orb eru þannig: „men hos den fattige falder dette Værelse (o: hj-ónaliúsib) bort og liele Besætningen, Mænd, Kvinder og Börn, sover i samme Værelse, den saakaldte „Baðstofa". I dette Vaerolse lever hele Gaar- dens Bcsætning-o. s. frv. Síðan lýsir hann hvernig liti út ef mennkomi inn í slíka babstofu þegar þar eru innib.vrgðir 13— 16 manns, og fátt tilfærir hann sem eg eigi veit dæmi til á Nbrðurlandi, þar sem þrifnaðnr er þó meiri en á Suðurlandi og gæti eg jafnveb bætt ýmsu viö ef nií'int óska. En Dr. Ehlers mun álita, að óþrifnaður á íslandi sé eiukum bundinn vib fátækt, en svo er ekki ávallt. A bláfátækum beimiluin er sumstaðar langt íim raeiri þrifn- aður, ená efnaheimilum.og betr1 uingeiigni hef eg opt séð í

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.