Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 2

Austri - 20.07.1895, Blaðsíða 2
20 N A' U S T R I. 78 verzlunarfröðir og getur f>ví hrepps- nefnrlin í heilcl sinni eigi í svo fljótu bragði áttað sig á |>rí. hvernig leggja e)gi aukavitsvör h verzlanir & iöglegan og sariögjarnan liitt; og rneð tilliti til pess, að hreppsnefndin ber hið bezt.a traust ti! faktors Ölal's Daviðssonar nð hann verði á raargan bá'tt svo hjálplegur sveitinni, sér hún sér eigi f’iT'rt nð koma á íllu samkoinulagi niilli sveitarinnar og Jieirrar verzlun- ar, or hann veitir forstöðu. Setur hún })ví útsvarið eins og pað var næstliðið ár kr. 550. Samkvæmt ofanskrifuðu skal út- svar 0rum & "W nlfsverzlunar læklca 329 kr. niður í 550 kr. •Tön Hallgrinisson. Y. Sigfússon. Yigfús Jónsson. J. Helgason. J. Jóh.umesson. Helgi Gnðlaugsson. Arni Jónsson. Eg vona, að engum sem pett.a les. geti dulizt, að hreppsnefmlin varð Ur að beygja sig fyrir vahli einokun- arinnar og eg fæ oigi seð, að pað geii aukið sónia 0rum & AYulíÍ’s, að láta pað koma fyrir almenningssjónir, að peir hafi pröngvnð svo kosti hreppsnefndarinnar, að hún varð að setja útsvar peirra lcegra, en hún á- leit rétt í samanburði við aðra gjald- cndur. Sérhver venjuleg mnnnleg slcyn- somi hlýtnr nð koinast í pessuefniað allt annari niðurstöðu, en verzlunar- stjórinn ætlast til, pví ekki var pað á- stæðulaust., að hreppsnefndintekurfram að liún sér sér ekki fært að koma á illu samkomulagi niilli sveitarinnar og verzlunar 0rum & Wulfis. f>essi orð benda Ijóslega á, að hreppsnefndinni var fnll Ijóst hvernig verzlanin ætlaði a? haga sér gagnvart sveitinni, ef út- svanð yrði ekki sett eins og verzlanin i'ildi hafa jbað, án tillits til íslenzkra laga. Rað var fyrst haustið 1894 að hrepjisnefndin sér sér fært að leggja útsvar á 0rum & AYulff samkvæmt lögum án tillits til vilja 0rum & AYulffs, pví pá var pöntunarfélagið komið svo á fót, að menn gátu nokk- uð séð fótum sínum forráð af eigin rammleik og pá hafði amtsráðið stað- fest úrskurð sýslunefndarinnar, og á. minning sýsluuefndarinnar til hrepps- nefndarinnar hér, um að taka gjald- pol 0rum & AYuIffs á Aropnafirði til alvarlegrar ihúgunar, hafði fengið fullt gildj við sampykki amtsráðsins. Eg hef nú rakið alla framkomu hreppsnefndarinnar í pessu máli og eg legg pað óhræddur undir dóm kjósenda hreppsins, hvort peir vilja láta 0rum & AVulff ráða útsvörum framvegis, pví eg hygg að 0rum & Wulff séu eigi svo vinsælir fyrir verðlag pað, er peir setja á verzlunarvörur sínar, útlendar og innlendar, að menn óski að peir fari aptur að meta sjálfir sín eigin gjöld til opinberra parfa. Aropnfirðingar eru eigi ánauðugir prælar 0rum & AVulffs, pó margir peirra vkuldi peim mikíð fé. Peninga- valdið er ekki takmark’alaust og vax- andi framfaraandi manna og auknar samgöngur hafa losað um einokunar- hnútana, sem að lyktum munu verða leystir. Tímarnir ern talsvert breyttir frá pví sem Aður var. Eg hef getið pess, að haustið 1893 ætlaði hreppsnefndin að leggja útsvar á 0rum & Wulff eptir skag- firzku reglunni og í úrskurði hrepps- nefndarinnar kemur fram, að sú regla i sé eigi fullkomlega samkvæm lögum | 9. ágúst 1889. Sú regla er sniðin j eptir pví sem tii hagar með verzlanir á I Siuiðárkrók, en kaupmenn pareru ekki I eins rikir og geta að öllum jafnaði eigi sæt-t jafngóðum stórkaupum og peir kaupmenn, er hafa yfir peningum að ráða, sem millíónum skiptir. Auk pessn er flutningur á vörum til Sauð- árkróks með kaupskipum miklu dýrari j en til Yopnafjarðar. Með pvi að nú j her íiö leggja útsvör á verzlanir eptir j veltu og arði, eptir því sem hœfa þyhir og samsvarar pví sem lagt er •á hreppsbúa eptir efnum og ástandi, er auðvitað, að 0rum & Wulff eiga að bera hlutfallslega miklu hcerra útsvar, en kaupmenn á Sanðárkrók, pvi. ;if sömu veltu hljóta poir að hafa miidu mfíiri arð. Skagfirzka reglan j getur pví alls ekki átt við verzlun 0rnm & Wulffs og pví hefir hrepps- j nefndin húið til aðra reglu, sem hún úlitnr réttari og hefir verzlunarstjór- anum eigi tekizt að sýna fram á að hún væri í nokkru röng eða ósann- gjörn. Verzlunarstjórinn haf'ði tækifæri til að koma fram mcð sennilegar á- stæður fyrir pví, að regla hrepps- nefndarinnar hallaði rétti 0rum <£• AYirlffs pegar hreppsnefndin hafði kœrumál hans til meðferðar næstliðið ár, en hvort sem hann hefir getað pað eða eigi, pá gjörði Iiann pað ekki og of hátt, hrökkva engi maður, sem nokkra tilfinningu hefir fyrir pví, hvað rétt.er að lögum eða órétt, getnr að mími áliti, ef hann les vækilega rekstur málsins fvrir hreppsnefndinni, komizt að ann- nri niðurstöðu en peirri, að langt sé frá. pví, að úrskurðnr hreppsnefndar- innar sé hlutdrægur gegn 0rum & Wulff. En aukaútsvar 0rum & Yrulffsá Vopnafirði var 1191 kr. 80 aurar. Aukaútsvar síra Jóns prófasts Jónssonar á Hofi var 134 kr. 34 anrar, eða hérnmbil niundi hluti af útsvari 0rum Æ AVuIft’s. Yæri petta lilutfall rétt, ættu 9 menn með efni og á- stæður eins og síra Jón prófastur, að hafa jafnt gjaldpol og 0rum & Wulff á Yopnafirði. J>að er engi efi á pví, að 0rum & AYuIffsverzlun á Yopna- firði hafi meira gjaldpol, en 9 menn eins og síra Jón prófastnr og pess- vegna er útsvar 0rum & AVulií’s eigi of hátt 5 samanburði við hans útsvar. Sama kemur fram við saraanburð á 0rum & AVuIff og öllum öðrúm gjald- endum hreppsins. |>að er pví ó- mögulegt að téð útsvar 0rum & Wulffs geti verið of hátt. — í kærunni til sýslunefndar koma fram ýrnsar aðrar kröfur og aðrar á- stæður, en fyrir hreppsnefndinni. Sýslunefndin sýndi verzlunarstjóranum pá mannúð, að taka mAlið pannig lagað til meðferðar pð hún að mínu áliti eigi væri skyldug til pess, en ef- laust hafði hún fulla heimild par til og ef málið í pessum nýja búningi hefði getíð nokkra ástæðu til pess, gat sýslunefndin látið breppsnefndina taka pað að nýju til meðferðar. Yerzlunarstjórinn getur pess, að hann hafi leitt rök að pvi, að tskjur verzlunarinnar gætu eigi farið fram úr á möti samlögðum>-. tijkjura allra annara gjaldenda, en einmitt með pví hefir hann gjört sennilegt, að útsvar verzlunarinnar væri of láfft, en eigi pví að fimrnfáldar tekjur lítið handa 7—8 hundruð manns á móti einmn fimmta handa örfáum mönnum. J>að eru margir munnarnir meðal Vopnfirðinga, en fáir hjú verzlaninni. Vopnfirðingar eru fátækir og margir peirra eru stórskuldugir. en af fátækt og sknld- um hefir verzlanin ekki að segju. pv; eigendur hennar eiga margar millíón- ir króna. Stór upphæð fjár í hendi eins manns hefir og hlutfallslega meira gjaldpol, en smáar upphæðir í hönd- ura margra manna, pó pær samlugðar séu jafnar stóru upphæðinni. Slíkt liggur hverjum inanni með heilbrigðri skynsemi í augum uppi, j>að sem líklegt var til pess að geta styrkt málstað verzlunarstjörans i var mat á eignum Aropnfirðinga í \ hlutfalli við mat á eignuni 0rum & j AYulffs á Vopnafiröi. Sýslunefndin j tök llest til greina, er verzlunarstjór- j inn fram bar uin eigur verzlunariunar, j en ástæðulaust var að rengja mat j hreppstjó'-ans sem og er sýslunefnd- ! armaður, á eigum annara gjaldenda, ! pví hann hafði áður, eptir pví sem kostur var á, metið allar eigur peirra. Ummæli verzlunarstjórans um roat petta, eru að sumu leyti og eigi að öllu leyti sönn, en eg nenni ekki að fara frekar út í pær sáiiir, af pví eg álít, að pegar um útsvars álagning er að ræða, ber einkum að fara eptir tekjunum af eignunum, en ekki eptir mati peirra. jjannig byggir sýslunefndin úr- skurð sinn einkum á pvi, sem helzt gat orðið 0rum & AVulff að liði; hvort pað hefir verið rétt, skal eg láta ósagt, en vist er nm pað, að verzlunarstjórinn hafði eigi ástæðu til að finna að pvi og ótrúlegt er, að hann kæri sýslunefndina fyrir amts- ráðinu fyrir pað, að hafa helzt til mikið dregið sinn taum. Eigi parf sýslunefndin að óttast dóm álmennings í pessu máli, pví al- menningur metur meira umburðarlyndi og inannúð, en lögformlegar kreddur. Hvað úrskurðinn að öðru leyti snertir, pá kemur pað eigi að ’neinni sök, pö ástæðurnar fyrir honum séu eigi sem beppilegastar, ef niðurlagsatriðið er rétt. Amtsráðið liefir og fengið sneið nokkra hjá verzlunarstjóranum og er ekki gott að sjá, hvað pað hefir til saka unuið, svo bornir séu á pað al- veg ástæðulausar getsalcir, sem byggð- ar eru á ósannindum. Amtsráðið ætlast í sannleika til Jiess, að sýslu- nefndir felli ekki úrskurð í málum, sem eins eru úr garði gjörð og mál pað, er verzlunarstjórinn lagði fyrir pað 1893. Eg vil benda á, að "pað var ekki umsögn hins aðila málsins, sem amtsráðið nskaði eptir að fá, heldur umsögn hreppsnefndar og sýslunefndar (Stjórnartíðindin 1893, bls. 158—159). tlmmæli amtsráðsins, pau er verzlunarstjórinn vitnar til, voru óviðkomandi útsvarsmáli 0rum & AVulff-, nema að pví leyti, sem pað mál leiddi sýslunefndina til pess að hafa óvart ummæli um amtsráðið, sem voru öheppileg. |>egar sýslunefndin felldi úrskurð sinn í útsvarsmáli 0rum & AYulffs 24. apríl 1893, hafði hún fyrir sér úrskurð hreppsnefndarinnar með öll- um fylgisJcjölum, svo ekkert vantaði til pess - hún legði úrskurð á málið. þar að auki vil eg geta pess, að pá- verandi verzlunarstjóra 0rum & AVulffs var fullkunnugt, að eg áfrýjaði úr- skurði IiK^ppsnefndariiinar 21. des. 1892 til sýslunefndar og eptir hans eigin sögn, lét hann málið afskiptalaust fyrir sýslunefud af peirn ástæðum, að kæra mín væri svo vitlaus, að henni væri eigi gáumur gefandi. pöntunarfélagsins mun á sinum tíma, ef pað að útsvar iieri á pað Mál petta e.r að eins viðkomandi hlutfallslegu- gjaldpoli 0rum & AYulffs og annara gjaldenda og hefir hvorki mér, né nokkrum öðrum manni, svo eg viti, komið til hugar að beita ó- sannsýni eða ofriki gegn verzlun 0rum & AYulffs. Eg leiði Jiví hjá mér að svara ýmsum getsökum í grein verzl- unarstjórans, sem málef'ninu eru ó- viðkomandi. Gjaldpol verða metið verður ofaná, uð lepgja. Eigi mnnu allar vorzlanir á land- inu hafa of lng útsvör. Lögin fyrir- skipa að leggja á pær útsvör eptir pví sem Jwfu þykir samsvarandi við pað sem lagt er á hreppsbúa eptir efnum og ástandi. það væri pví ó- hæfa að gjöra öllum vérzlunum jafnt undir höfð'i, hv< rt sem pær eru í,í- tækar eða ríkar. En pnð væri ekki úr vegi, að vakið væri athyggli niðurj öfnunarnefnda kaupstaðanna á því, hvort pær metti rétt gjaldþol auðugra verzlana og auðmanna á mötsvið gjaldpol fátækra kaupstaðarbúa og hvort pær athuguðu pað nógu vel, að netto tekjur af eignum hafa yfir höfuð að tala langt- um meira gjaldpol, en brutto tekjur af atvinnu, eða hvort peim væri það fullljóst hvilíkt átumein skulair ern í efnahag manna. Aropnafirði 8. júlí 1895. Arni Jónsson. Yitaim á Dalatanga er o/.to WatJine nú að láta bvggja. Eór hann sjálfur p. 23. á gufubát sínum út á Dalatanga með steinhöggvara Sigurð Sveinsson við fjórða mann er eiga nð bvggja J>ar rúmgott vitahús, í er geti rúmað vitavörðinn er hann eigi getur farið hættulaust ’ heim í Dalakjálk. Ó. Wathno valdi sjálfur staðinn, par sem vitann skyldi byggja og sagðf íýrir verkinu. Hann hefir og ip.yg.yju að kaupa lúður (Sirene) til vitaus, er blása skal á í poku og hríðum, og mundi pað mjög heppilegt, eins poku- sanvt og hér er fyrjr Austnrlandi, og af pví mundu bœði bafskip og fiski- bátar geta liaft hið bezta gagn. j;>að er vonandi, að alþingi liendi ei sú lítilmennska og óvit, að vilja eigi kosta pössunina á vitanura, scm yrivatmaður hcfir ffcfið landinu. Miklu fremur ætti nú alþingi að stíga feti frnmav og veita nú fié til vita- hyggingwr i Seley, er mjög hlyti að styðja siglingar og samgöngur, sem marg-sýnt og, sannað er, að sé lífs- spursmál fyrir framtíð og framför ía- lands. Cxryimingar og dýpi kvað eigi vera sem áreiðanlegast kortlagt á sjókortimum, og mun kapteinn Schultz liafa í liyggju að mæla fiam með pví við flotastjórn Dana, að Ikta mæla hör nákvæmar upp hafið, og á herra Schultz par fyrir pakkir skilið af oss Islendingum, seai og fvrir pá samvizkusemi og miunúð, sem liann i gætir síns vandasama starfa, er Eng- lendingar gefa svo illt hornauga, eins og sjá má af 54. tbl. „ísafoldar11. |>að sorglega slys vildi bér til t kaupstaðnum p. 11. p. m. að 4 ára drengur. Carl Otto JÖrgensen, datt ofaní bala, er sjóðheitt vatn var í, og dó eptir h'ilfan sólarhring. Dreugurinn var mesta efnisbarn. Jarðarförin fór fram p. 18. p. m. með mikilli hluttekningu frá bæjarbúum. „<,eruni“ lieitir pað nýja meðal, er nýlega er fundið upp við Diphthe- ritis, og er tekið úr hestablóði, og pykir vel reynast. ]>að var nýlega reynt við barn hér í bænum og gafst ágætlega. Dr. Hornemann, sem er yfirlæknir á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.