Austri - 29.07.1895, Qupperneq 4
Aðaífuildur Gránufelagsins verður taldinn á Yestdalseyri 5. ágúst
Nr. 21
A U S T R T.
84
3Sk;:^zsEaicmi
M
s
1
Hvid Oportovin, mærket: ,J)et rode Iíors6% anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Sygo og Recon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. Pcter líucli. direkte Import af Yine Helmerhus 13. Kjöbenhavn. Y.
A u £ 1 ý s i n g . Bucbs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að i fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað hellulits ætti fólk að nota rniklu fremur „Castorsvart“, sem er laugtum hentugri, haldbetri og ödýrari litur. T. L, Imslaud.
(yongo Lífs-Elixir. Af öllum peim ótal meltingarmeðölum, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn liinu banvæna loptslagi í Congo, befir pessi taugastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að viðhalda heilsunni, með pvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfum magaiís i hvaða loptslagi sem er. ]>annig hafa verkanir hans einnig roynzt mjög góðar í köldu loptslagi. Elixírinn fæst hjá undirskrifuðum, sem er aðal-ninboðsniaður á íslandl, og geta kaupmenn pantað hann lijá mér mót góðum prösentum. L. J. Iinslaml.
Congo Lífs-Elixir, fæst í »/, flöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fint Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fiisélfrítt brennivín og ótal margt fleira mjög ódýrt, i T. L. Lmslands-verzlun á Seyðisfirði.
I i
IPSP Bækur nýkonmar
í bökverzlan L. S. Tómassonar.
Aldamót IV. ár................. 1,20
Bibliumyndir................... 0,25
Búnaðarrit 9. ár kr. 1,50
Eimreiðin 1. hepti _........... 1,00 |
Eyrbyggja saga(fsl. sög 11. b.) 0,75 |
Huld Y. hepti.................. 0,50
Iðunn I. ár (gamla frá 1860) . 1,00
Kvennafræðarinn í bandi . . . 2,50
Landafræði M. Hansens .... 0,75
Laxdæla (11. bindi af ísl. sögum) 1,00
Ljéðmæli Stgr. Thorsteinss. 3,00—4,50
Lækningabók Dr. Jónasens . 3,00
Nal og Damajanti (saga) . . 0,65
Beikningsbók EirvBriems i b. . 1.00
Ititreglur Yald. Ásm. 4. útg. . 0,60
Sagan af Andra. jarli ......... 0,60
Sannleikur kristindómsins . . . 0,35
Smásögur Dr. P. P. 6. hefti . 0,60 j
Stafrof söngfræðinnar ......... 1,10
Sveitalifið og Revkjavíkurlífið
(Fvrirlestur) 0,50
Um áfengi og áhrif pess 0,15, í b. 0,20
Um matvæli og munaðarvöru eptir
Guðm. lækni Björnss. l.hft. 0.30
þjóðsögur, íslenzkar 1,00, í b. 1,35
þjóðvinafélagsb.xkur 1894 kr. 2,00
Skrifbækur, smáar og stórar o. m. fi.
Orgel-harmonium
hljðinfogur Yöuduð og odýr !
frábeztuverksmiðju á Norðurlöndum |
útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. j
BRUNAÁBYRGÐARFÉL AGIÐ
„Nye danske Brandforsikringa Sdskab11
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaábyrgð á hús-
um, bæjum, gripum, verzlunarvörum,
innanhússmunum o. íl fyrir fastákveðna !
litla borgun (premie) án pess að I
reikna nokkra borgun fyrir brunaá-
byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald—
Menn snúi sér til umboðsmanns fe-
la.gsins á Seyðisfirði
St. Th. Jónssonar.
Stjörim-heilsiidrykkur.
Stjörnu heilsudrykkurinn skarar
fram úr alls konar
Lifs-Elixir
sem menn alt til pessa tíma berakensli
á bæði sem kröptugt læknislyf og sem
ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann
er ágætur læknisdómur, til að afstýra
hvers konar sjúkdómum, sem akom af
veiklaðri meltingu og eru áhrif lians
stórmjög styrkjandi allan likaraann.
hressandihugann oggefandi góða matar-
lyst. Ef maður stöðugt kvöld og morna,
neytir einnar til tveggja teskeiða af
pessura ágæta heilsudrykk, í brenaivíni,
víni' kaffi, te eða vatni, getur maður
varðveitt heilsu sina til efsta aldurs.
f»etta e-r ekkert skruiii
Einkasölu hefir
Edr. Chrlstensen.
Kj0benliavn K‘
Tapazt hefir 2. p. m. frá Brú á
Jökuldal rauðstjörnótt hryssa, 5 vetra
gömul. Finnandi er vinsamlega beðinn
að gjöra. mér sem fyrst aðvart.
p. t. Seyðisfirði 25. júlí 1895.
Eírík ur O u ö unin dsson.
Rieolai Jeiisens
Skræder Etahlissement
Ivjöhmagergade 53. 1. Sal, ligeover
for Regeuzen, med de nyeste og bedste
Varer.
Prpver og Schema over Maal-
tagning sendes paa Eorlangende.
Ærbödigst
Kicolai Jcnsen.
Ábyrgðarjnaður og ritstjóri
Oand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentari Sig. Grímaaon.
430
Eddu pað að prem vikum liðnum, að liún væri frummynd kvennlegr-
ar fegurðar og sú einasta stúlka, er hann liefði elskað.
Og Edda hafði eigi óðara heyrt pá sögu, en hún paut ofanúr
sæti sínu við liljóðíærið og fieygði sér í faðm honum, en í pví bili
kom föðursystir Eddu inn til peirra, og sagðí Edda henni pá að
hún gæti engan karlmann átt nema Pál Esten; og pótti kerlingu
pað lítil gleðifregn.
Eölursystur Eddu leizt illa á pennan ráðahag. „Páll er1', sagði
hún. „aðeins listamaður, er pykir allt smámunir hjá sönglistinni, og
að eiga pvilíkan mann getur aldrei gefizt vel, pað muntu pví miður
sanna barnið gott“.
Og gamla konan fór nærri um petta.
Síðan var bráðum haldið brullaup peirra með mestu viðhöfn, og
að pví afstöðnu fóru ungu hjónin suður á Italíu, hið fyrirheitna land
listamanna og elskenda.
Eptir ár eignuðust ungu hjónin efnilegt bain.
Hinn ungi faðir dáðist að krakkanum og samdi gleðisöng 3 til-
efni af fæðingu drengsins. En bráðum gleymdi hann barninu fyrir
list sinni og pað bar opt við, að honum pótti drengurinn trufla
fyrir sér nieð hljóðum sínum, er bann sat og var aö senija lög.
Ári siðar dö ha.rnið. Móðirin var öhuggandi. Hún lá tíinum
saman í örvæntingu á hnjánum yfir hinni tónm barnsvöggu, par sern
elsku son hennar svo ástfúlginn — bafði legið, og sló höndum sam-
an af ofurharmi.
Páll lét fijótar huggazt. Hann orti útfararsöng eptir son smn,
er jók mikið orðstír haits.
Og síðan varð barnsmissirinn til pess að haun orti heilan söng-
leik, er liann nefndi „dóm Salömons“.
En Eddu í'ór alltaf meir og meir aptnr: Hið friða andlit
heunar megraðist og hún varð æ bleikari á yfirlit. Hvort sem pað
var stormur eða rigning, pá fór hún á hverjum degi til grafar sori-
ar sins, par sem hennar elskuða harn svaf eilífðarsvefni. J>ar sat
hún tímunum saman yfirkomin af sorg og vætti barnsleiðið tárum
síiium.
Einn dag sat Páll við söngfræði sína og bjö til sönglögin við
431
„dóm Salómons“, og haföi hann pvi nær fullkomnað petta listaverk
sitt, er homnn fannst svo mikið til koma.
þá var barið að dyrum.
Pál vildi feginn hafa unnið mikið til pess að verða eigi ónáð-
aður. Einmitt í pessu var hann að enda inndælt sönglag. par sem
hami svo átakanlega lýsti sorg móðurinnar yfir barnamissinum.
En pö lagði hann pennann frá sér, er hann sá konu sína koma
inn, en pað mátti pó sjá pað, að honuin líkaði miður að vera trufl-
aður í hinnm kæra starfa sínum.
Hún kom til pess að segja honum að hún ætlaði að fara frá
honum um stundarsakir, ogmáske til lengdar.
„Eg held pú getir eígi skilið i pví, Pall, live sart pað hlýtur
að falla mér, að sjá að eg er einskisverð fyrir pig“; byrjaði hún
samtalið með.
Hún reyndi til pess að tala hægt og stillt, en pað varð h«nni
ofraun, svo málrómur hennar virtist vera kaldranalegur og til-
finningarlaus.
„f>ér líður eins vel, pó eg sé eigi hjá pér, já, máske betur.
Martha getur matreitt handa pér og pjónað pér. ]>etta hefði eigi
farið svona, hefði barnið ínitt lifað'1.
Svo gat hún eigi sagt ineira i senn.
Páll varð mjög sorgbítinn )fir pessu. Hann var saunfærður um
að Edda unni honum eigi framar, en sjálfur hafði hann enga aðra
konu elskað. Og pó flaug houum einmitt i pessu í hug: „ó að hún
hefði ekki truflað niig einmitt á pessari stundu“.
Harrn talaði blíðlega og innilega við hana, en gat pó eigi að
pví gjört, að skotra augunum við og við til handritsins á skrifhorð-
inu, eins og pað gengi honum fyrir öllu að lialda áfraiu við lista-
verk sitt.
]>etta gat eigi dulizt fyrir Eddu, og nú gat hún eigi lengur
skýlt aibrýði sinni til sönglistar rnannsins, sem hafði rænt bana ast
hans, að herinar dómi.
,,]>ú kærir pig um eickcrt annað í lífinu en sönglistina", sagði
hún grátandi. „Hvað eiga aðrir eins menn og pú að gjöra við korm
og börn? J>ú parfnast aðeins eldabusku og ráðskonu. Ástin min