Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 2

Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 2
Kk. 22 A IJ S T R I. 86 gömlum á Tslandi. Jþað er sem sé af kvœðinu „Bnuitin" að segja. að í ]jví Víryddir á peirri afneitun guðlegrar til- veru, sem algjörlega yfirgnæfir i kvæð- inu „Á spítalanum“. „Brautin“ gæti enfremur verið bezti liðsöngnr (Marscli) fvrir jafnaðarmenn (socialista) sbr. erindin: „Sá flokkur í neyð yfir firiiindia brauzt, pví frelsið er allt sem hann varðar, pá kveður við loksins sú kröptuga raust, sem kallar sitt föðurland viðstöðulaust af harðstjórum himins og jarðar“. „ A ð vísu kann ferðin að verða peim dýr, en verður pað pá ekki gaman, er sveitin að landinu sólfagra snýr, par sannleiki ríkir, og jöfnuður býr, og syngur par hösanna saman“. Og ekki ætla eg heldur, að guð- leysingjum (apeistum) mundi finnast Jítið til urn í kvæðinu ,.Á spítalanum“, pegar hann „Pétur“, „sem kveðst ekki trúa að hann vakni á ný“ eptir dauð- ann, verður loksins á lianasænginni snortinn af trúnni á æðri tilveru, og fær iðrunarkast, að hevra pá pessa alvar- legn, síðustu rödd útskýrða (definer- aða) svoleiðis: „p>á hefnirðu trú fvrir prengingu pá, er proski vor bitið pitt hæðir, og lemstrar og hrekur pig lífsandi sá, sem ljósið í sálunum glæðir. (liver er Íiann?) Er pað ekki unun. er pað ekki lán, er pað elcki bót fvrir alla pá smáu, hvað eymd vorri blómlega blæðir“. Ef heilbrigðu sálirnar erjarðu á. er ormstönnin vægðarlaust brotin, en hengir pig loksins á lit'audi ná, er lífskraptur allur er protinn. Á meðan hinn feigi á fótunum stóð, pá fékk hann pér varið að eitra sitt blóð; — nú var hann að líkbeði lotinn“. Eg skal fúslega játa, að b.eði pessi kvæði eru snilldarleg að forminu til og hinni efnislegu meðferð, enn pað er hugsunin, lifskoðun sú, sein liggur par til grundvallar, sem hneyxl- ar. Við erum flestir Islendingar ekki ennpá orðnir svo „civiliseraðir“, að við höfum kastað trúnni á tilveru guðs og lif eptir dauðann, og við er- um heldur ekki nbgu fátækir til að aðhyllast pá kenningu, sem heimilar manni pann rétt, „að banka’ upp á bróður síus vasa, og brúka hann rétt eins og sinn“. Sem sagt, bæði guð- leysis- og socialistakenningar hneyxla okkur, og pað er pví ekki rétt. að pessar ste'fnur séu prédikaðar í riturn sem eiga að vera skemmtandi, fræðandi, og um allt parflegt ræðandi, og petta vil eg hér með benda ritstjóra „Eim- reiðarinnar“ á. Kú er eg fnllviss, að ýmsum kann að finnast, að eg mæli hér öfrjálslega; skáldin hafi náttúrlega öskorað leyfi til að kveða um öll efni eptir eigin geðpekkni. J>essum nrönnum svara eg pví, að petta er algjörlega kornið undir hvað hver og einn skilur við skáldskap, eða metur skáldskapargáfuna hátr. Eg hefi ávallt skoðað skáldlistina sem hina æðstu og fegurstu aí öllum list- um, gáfu, sem veija eigi eingöngu til að mikla hið fagra og góða í heimin- um, og er alveg á rnáli Schiller’s, að „Söngvarinn kveðar mn ástir og fljóð, um allt hið göfgasta og æðsta, sem hjartað sjer kýs, og hugur veit bezt“. Út frá pessu sjónarmiði vil ecj (og margir fleiri) að skáldin gangi, er peir „laga ljóð“ sín, og kalla hið gagnstæða vanbrúktin skáldskapargáf- unnar, að eg hér ekki nefni pá sálar- svertingja, hvort sem peir heita PúJl eða Pétur, sem pví nær eingöngu nota pessa dýrmætú gáfu til að ófrægja og irðkveða náungnnn, og fá fyrir pað, að réttu iðgjaldiy. fvrirlitning allra heiðvirðra manna. Hverf eg svo frá pessu umtals- efni, og get pess að endingu, að mér líkar petta fyrsta liepti,, Eimreiðarinn- ar“ mikið vel yíirleitt, og tel víst að tímaritið muni skjótt afla sér góðra vinsælda hér á landi, einkum ef nt- stjórinn vandnr vel valið á ritgjörð- um og ljóðmælum í tímarit sitt. Sch. llvar liggur saingongiibraiitiii um Á ordur-|»ingeyjarsýslu? „Á landi er him svo smágjiirð að engum hetir ennpá lukkast að sjá hana. Á sjó liggur hún nokkuð fyrir utan öll annes, og eru viðbomustaðir strandferðaskipanna ekki ennpá fundn- ir í sýslunni". pessmn orðum fara gárungarnir um samgöngubæturnar í Korður-þing- eyjarsýslu. Aorður-þingeyingar inega eiga pað, að peir eru ekki uppástands- samir, en miklu fronxur nægjusamir og í bezta lagi polimnóðir, pó peir lmfi allt til pessa, algjörlega farið á mis við liðsinni lnns opinbera til sanx- göngabóta af almannafé. Eg minaist 'pess ekki að hafa nokkurntíma á prenti séð né heyrt umkvörtun frá Norður-þiiigeyingum yfir pví að peir væru hafðir útundan með samgöngu- bætur á sjó og landi, og eg get full- yrt að peir ekki liafa séð ofsjónum yfir opinberum kostnaði til samgöngu- bóta á landinu, en jafnframt búizt við pví á ári hvei’ju að ping og stjórn hefði tillit til peirra meir en á papp- irnum, sem nokkurs hluta af pjóðinni, og sem aldrei gleymdist á skattheimtu- tímunum. Eg kvíði pví ekki fyrir pví að pað verði kölluð hreppapólitík pó eg i pessari grein minni sérstaklega bendi til pess hve bráðanauðsvnlegt pað er, ef Xorður-þingeyingar eiga ekki að verða afllaus limur á pjóðlík- amannm, að pingið nú í sumar í bróð- urlegri samvinnu við landstjórnina komi pví til leiðar, að strandferðirnar verði i raun og veru, og meir en að nafninu til auknar svo, að skipin luifi að minnsta kosti 2 viðkomustaði í sýslunni, sem sé þórshöfn og Raufar- höfn og komi tvisvar til prisvar á hverja pessa liöfn, fyrri hluta sum- arsins á norðurleið, (austan fyrir land) og seinna, seint í júlí eða snemma í ágúst á austur leið (norðau fvrir land). Einsog kunnugt er lagði Gránu- félagið niður verzlun sina á Baufar- höfn nú fyrir 2 árum; í Norður-fúng- eyjarsýslu er pví enginn fastur verzl- unarstaður til, verzla pví sýslubúar eingöngu við lausakaupmenn, og pó nii margt mæli með pvi, og eg ekki iieiti pví, að pað sé að mörgu leyti hinn hollasti verzlunarmáti, að taka parfir sínar til ársins sem mest út í einu, pá er pó hins að gæta, að verzl- hii pessi sem pá vanalega er rekiu snemma á sumrinu, er mjög svo ó- hentug og stirð fyrir alla pá menn sem hafa sjávarvöru að borga með, eru pví eðlilega ekki einusinni búnir að afla pað sem peir kunna að hafa til inrileggs á reiknirigs'irinu, aukheld- ur að búið sé að verka vöruna. Svo og hitt, að ómögulegt er að geta pörfum sínum svo nærri með ýmislegt sm'ivegis, að menn ekki purfi pess á milli að senda í kaupstað hina löngu og ströngu leið, sem verður tiliinnan- lega dýrt. Eins og að framan er á- vikið finna menu pað glöggt að ekki verður af komizt, nema hafa dálitla fasta verzlun, en til pess að fullnægja pessum óvissu og ófvrirsjáanlegu pörf- um manna, dyggði að liafci borgara ineð litla verzlun, en eins og nú á stendur er pað ekki hngsanlegt, par sem enginn vegur er til, að fá sér færðan vörusl itta. Einsog pað er nú viðurkemit og satt að pað er verzl- uniii næst árferðinu, sem skapar til hagi manna, eins víst er pað, að framför Norður-Jungeyinga er mest komin undir pví að peir fái strand- ferðaskipin til að koma við hjá sér. f>að er einkennilegt í pingtíðind- nnum frá 1893, 4. liefti 552. dálki í umræðunum um lagafrumvar]) um brú- argjörð á þjórsá, par sem 1. p. m. Rangv. f>. G., svarar 2. p. in. N.-M. J. J. og segir: „að pað sé eigi í fyrsta sinni sem Sunnlendingar fái andmæli frá Norðlendingum gegn sam- göngubótum peirra“. Eg man ekki eptir að hafa noklairntíma opinber- lega sðð eða hevrt Norðlendinga and- mæla samgöngubótmn Sunnlendinga, nema ef pingmaðurinn kallar pað and- mæli, að vér höfum farið fram á að fá brú á Jökulsá í Axarfirði um sama leyti og Sunnlendingar fengu brú á Olfusá, en sem ekki var pó tekið til greina. það niun nú vera hátt á 200 púsund krónur úr landsjóði, sem var- ið hefir verið til brúar og vegagjörð- ar, og veitt, er til pess á Suðurlandi, og eins og eg hefi áður sagt get eg fullyrt að Norðlendingar sjá (-ngum ofsjönum yfir p.c ssum saingönguhótum par, en par á móti íagna yfir fnun- förunum í landinu; en eptir hinu op- inbera áliti á högum landssjóði i, eða pegar niaður hleypur yfir hinar al- kunnu bendingar moistara E. Magnús- sonar í Austra, pá má pó sjálfsagt aitla að landsjóður gæti boriö panu kostnað, sem leiddi af pví að láta strandferðaskipin koma við í Norður- þingeyjarsýslu og verja dálitlú fé til samgöiiguböta á Norðurlandi, prátt fyrir allar samgöngubætur á Suður- landi. það hefir talsvert verið bæði rit- að og rætt um pað, að réttast væri að láta aðalpöstleiðirnar a landinu liggja sem niest eptir sveitunum, en síður yfir fjöll og firnindi. Eg get ekki betur séð en að petta sé alveg rétt ályktað. J>ví skyldi ekki sá veg- ur sem landssjóður kostar vera par hentugast niðurkominn, sem pjóðin á tíðastar ferðir um, og öðrulagi par sem sýsluvegagjald og hreppavega- gjald getur á mörgum stöðum fallið til sama vegarins. J>að liafa nú verið gjörðar nokkr- ar atraunir til að fá aðalpóstveginn sem liggur milli Akurevrar og Aust- fjarða yfir fjöll uppi, færðan svo að hann lægi eptir sveitunum í kring, en petta hefir jafnóðum mislukkazt af ýmsum ástæðum, svo sem pví að pá liafa eigingjarnir menn orðið til að I toga aðalpóstleiðina út í kring oTl annes, en pað getur auðsjáanlega ekki dugað, og fyr ei- gylt en valið sé. Eg vil nú ljérmeð leyfa mér 3 1. lagi að brýnapað fyrir pinginu og stjórn- inni, að jafnvel pó pingið haíi nú tvívegis sampykkt að leggjá fram fé til strandferða, er að me.stu leyti gátu fullnægt kröfum pjóðarinnar, pá liefir pö ekkert orðið af pví í framkvæmd- inni. En livort pað er stjórnin sem annarsvegar telur svo til að íslenzka pjöðin hafi ekki með meira frelsi að gjöra, sem pó ekki stýrir til fram- kvæmda peim strandferðum sem ping- ið álítur að landið geti kostað, eða pað er pingið sem hefir mislukkast að gjöra strandferðirnar aðgengilegar fyi'ir skipaeigendur, — pá er pað pó víst að petta má ekki svo búið standa, og ein-s og tilhagar með verzlunina í Norður-þingeyjarsýslu. er pað óum- flýjanlegt að strandferðaskipin séu látin koma par. í 2. vil eg skora á pingið, að : taka nú pegar mál pað til yfirveg- unar, hvort ekki sé öefað rétt að fá aðalpóstveginn fluttan af fjöllum of- aní sveHir í Norður-pingeyarsýslu pegar pað svo ómetanlega getur stutt að pvi, að gjöra færan veg yfir jþist- ilfjörð, part af Langanesi og yfir svoneínda Brekknaheiði sem allt er hálföfær vegur, og verður pegar tim- ar líða fram hvort sem er að kostast af landsins fé, par sem pað aldrei getur orðið greiður og góður vegur J af hreppa-ogsýslusjöðsframlögum eiu- um saman. Friðrik Guðmundsson. Aðalfundi'r Gránufélagsins varliald- inn á Yestdalseyri 5. p. m. TJr fé- lagsstjórninni voru mættir: bóksali 1 Frb. Steinsson og Björn prentari Jónssou, og framkvæmdarstjóri Clir. Havsteen. 11 fulltrúar voru og mættir: Tlr Seyðisfjarðardeild 5, úr Djúpavogs- deiid 1, úr Yopnafjarðardeild 1 og úr Oddeyrardeild 4. Eélagsstjórnin lagði frarn athuga- semdir endurskoðunarmanna, svör reikningshaldara og úrskurði stjórnar- innar á reikningum félagsins 3 893. Reikningar fyrverandi kaupstjóra voru og lagðir íram frá síðustu áruni, með atlmgasemdum, svörum og úrskurðum. Eundurinn varði nokkrum tíma til að atliuga reikningana og úrskurði stjórn- arinnar á peim og fann ekkert athuga- vert við pá, að undanteknum ein^ni lítilljörlegnm gjaldalið, er óskað.var nánai’i skýringar á síðar, og voru pví reikningarnir í heild sinni sampykktir. . Skýrsla kaupstjóra var lögð fvam um efnahag félagsins 1894 og hafði skuld félagsins við lánardrottin pess minkað að nokkrum mun á pessu ári. Laun framkvæmdarstjóra voru aukin litið eitt. Eundurinn skoraði á framkvæmd- arstjöra, að fiminna. verzlunarstjóra félagsins um að styðja að vöruvönd- un á innlendri vöru og að minnka sknldir viðskiptamanna allt livað mögulegt væri. TJmræður urðu um samninginn við herra E. Holme og upplýsti kaup- stjóri, að félagið mundi ekki geta

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.