Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 3

Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 3
Nk. 22 AU.STEI. 87 fengið stórlán með betri kjörum. en hjá lionum, enda væri samningur- ■ inn, sem var við hendina á fundinum, j ekkert frábrugðinn samskcnar verzlun- arsamninguin. Fundurinn kvað æskilegt að fundir í Seyðisfjarðardeild yrðu framvegis lialdnir í Seyðisfirði. Fundurinn ákvað launfélagsstjórn- arinnar 450 kr. og laun endurskpðun- armauna 505 kr. eptir reikningi. Endnrkosinn í félagsstjórnina var bóksali Frh. Steinsson. Endurskoð- unarmenn: Jóhannes cand. Halldórsson og Gunnar kaupm. Einarsson, voru og endurkosnir. FRÁ ÚTLÖNDUM. . —o— A Ellglantli eru nýafstaðnar kosn- ingar til neðri málstofuvmar, og liefir liið nýskipaða ráðaneyti Salisbury lá- várðar unnið hinn glæsilegasta sigur á kjörpingunum og telst mönnum svo til, að ráðaneytið muni ni'i eptir kosn- ingarnar hata c. 130 atkvæði fram yfir mótstöðumenn sína í neðri mál- stofunni, og er pað einkum pakkað nýmælum peim, er Chamberlain ráð- gjafi hefir heitið að bera upp á næsta pingi til umbóta á kjörum iðnaðar- manna, er lengi hafa verið mjög óá- nægðir með pau. Myrtur var 16. f. m. Stambulow, fyrveiandi ráðaneytisforseti Búlgara, á alfaravegi í höfuðborginni Sofía. Doktor Björn Maguússon Olsen liefir fengið rektorsembættið við lat- inuskólann í• Beykjavík. Halldóri ylirkeniiiira Fríðriks- synl hefir konungur veitt lausn í náð frá embætti og sæmt haun heiðursmerki daimebrogsmanna. Seyðisfiíði 10. ágúst 1895. Ilúsbruni. 30. júní s. 1. brann stór hjallur á Eydölum i Breiðdal með töluverðu af óhreinsuðum æðardún, vorull, reipum o. fl., og er sá skaði allmikill. J>að hafði kviknað í hjallinum af neistaflugi úr eldhúsi, er kveikti í torfpakinu yfir hjalliimm, sem hrann til kaldra kola á svipstundu og varð öðrum húsum með naumindum forðað frá bruna. BrÚMi á Jökulsá, Páll veg- fræðingur Jónsson hefir skýrt oss frá pví að kamparnir undir brúnni séu að bila og purfi bráðrar aðgjörðar við, og er pað miðlungi traustur frágang- ur af steinhöggvara Bald, er gjörði við pú fyrir fám árum. Síld er nú loks farin að aflast hér í net á fjörðunum, en sú er enn fæst í pau er flest mögur og eigi hæf til iitflutnings, en allgóð til beitn, og fylla útvegsbændur nú íshúsið á Brim- nesi með síldarforða. En hingað til hefir O. AVathne reynzt sjómönnum mikill hjargvættur í sumar með að útvega peiin beituna, sem er hreint og beint skilyrði fyrir aflanum. Fiskiafli liefir nú inátt lieita göð- ur síðustu vikurnar. F.yrir nokkrum dögum dró gufu- bátur O. AV. fiskibát frá honum út af Breiðuvík, er fiskaði nálægt 5 skp. á eitt „kast“, í 3 tíma. Tíðarfar hefir verið fremur ó- stillt og vætusamt að undanförnu, svo bændur hafa fengið fremur illan purk ii töðu og sjávarbæudur ekki getað purkað fisk sinn. Thyra kom hingað 7. p. m. og fór héðan samdægurs. Með skipinu voru peir Jæknir Sigurður Hjörleifsson, cand. theol. Magnús Jónsson frá Chicago, og ca»d. theol. Sigurður Sivertsen frá Kaupmli. káskúla, nýútskrifaður með 1. einkunn; 7 kvennmenn frá Ameriku, par á með- al kona ísaks Jónssonar með syni peirra. Með skipinu vo.ru 2 háskólakenn- arar frá Lundúnum, óg verkfræðingur ! frá Ameri'ku, Hanson að nafni, er I ætlar að fara fwtgangandi frá Akur- eyri til Beykjavíkur til að rannsaka, hvar bezt megi leggja telefón par í milli. Ýmsir fleiri farpegjar voru nú með Thyra. Með skipinu fóru héðan áleiðis prófastsfrú [mríður Kjartansdóttir frá Hoíi í Vopnafirði með dóttur sinni, A’igfús borgari Sigfússon með frú, kaupstjóri Chr. Havsteen, Friðbjörfi bóabindari Steinsson, fröken f>orbjörg Einarsdóttir, [>orsteinn Skaptason og Ásgeir trésmiður Friðgeirsson. M ánudaginn 2. september næstkom- andi vérður á opinberu uppboði, er haldið verður á Fjarðaröldu og byrj- ar kl. 11 fyrir hádegi, samkvæmt á- lyktun á skiptafundi 31. f. m., seld hæstbjöðanda prentsmiðja „Trentfé- lags Austfirðinga“. Söluskilmálar verða birtir k und- an uppboðinu. Skrifstofu Norður-Múlasýslu. Seyðisfirði 7. ágúst 1895. A. V. Tulinius settur. Uérmeð bið eg kaupendur Austra hjá mér, að borga hann sem fyrst, annaðhvort í peninguin eða. í innskript í reikning minn eða ritstjórans lijá kaupmanni F. AVathne á Búðareyri. Eskifirði 5. ágfist 1895. Arnór O. Jóhannsson. il.ð feiignu amtmannsleyfi ætlar Good- Templarstúkan „Döggin“ á Eskifirði að halda hlutaveitu í n. k. október- mán. til lúkningar skuldar er á Iiúfe'i hennar hvílir. Gjöfum til pessarar hlutaveltu veita möttöku: Á Seyðisfirði Skapti ritstjóri Jósepsson, á Norðfirði verzl- unarmaður Bagnar Olafsson, á Reyð- aríirði verzlunarmaður Jón Finnboga- son og á Eskifirði undirskrifaður. Eskifirði 5. ágást 1895. Arnór 0. Jóhannsson. Uppboðsauglýsing. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða laugardagana 27. júlí og 10. og 24. ágúst næstk., tvö hin fyrri hér á skrifstofunni og byrja kl. 11 f. hád, en hið síðasta á eigninni, sem selja skal, ogbyrjar kl, 12 á hád. verða öll hús tilheyrandi protabúi I. K. Grude á Soyðisfirði, bæði hús hans á Vestdalseyri og Fjarðarströnd, boðiri upp til sölu. — 3. uppboðið byrjar á Vestdalseyri. Söluskilmálar liggja til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir uppboðið. Skrifstofu Korður-Múlas. og Seyðisffkaupstaðar Sevðisfirði 15. júlí 1895. A. V. ThIíiiíus. settur Laugardaginn 14. sept. verð- ur haldin toinbola á. Sleðbrjöt í Jölculsárhlíð til ágóða fyrir kvenna- skólasjóð Austfirðinga. Drátturinn kostar aðeins 25 aura, Margir göðir munir sem um verður dregið, t. d. skauttreyja og koffur, hvorttveggja nýtt, margar nýjar bækur, mikið af plöggum, nýtt og gott sjal o. fl. o. fl. Að lokinni tombólunni, mun und- irskrifaður skýra frá úrslitum mála peirra er alpingi liefir til meðferðar í sumar. p. t. Reykjavík 1. ágúst 1895. Jón Jónsson. (a][>mj 436 433 pá væri' hún ödeilis-ögn ein hjá pér, skapari hár! 85. pá væri’ hún líkt eins og ehicert hjá ómœlileika — hvað er pA, hvað er pá eg? herra! — svo veikur og smár? 89. Eg væri eklcert, ef Ijús pitt, sem heiminum lýsir — liefði’ ekki hjarta rnitt snert, hefði’ ekki gefið mér lif. 91. Guð mirm og skapari! andi pinn skín mér i anda, allt eins eg daggdropa í, albjartur sólgeislinn skin. 95. Drottinn, eg væri’ ekki neitt án návistar pinnar í pér eg hrærist og er, í pér eg lífsanda dreg. 101. Eg er til, herra!, pví hlýturðu’ að vera til líka — liátt upp í haiðir til pín, liaiið minn anda eg get. 10o. Guð pu ert til og nieð gæzlai og speki pú stjúrnar. ntyr pú mér, stjórnari heims! stýr mínum liuga til pini 109. Jp>6 eg sé að eins sem ögn af öllu, sem pú lietir skapað — pá er eg kominn af pér, pín hefir slcapað mig hönd. 113. Að ættgöfgi stend eg við endimörk hiniins og jarðar; af pví, sem andar á jörð ekkert er himninum nær. !17. Eg bý við endimörk heims par sem englarnir fæðast — endimffrk eilífðar heims andanna sölbjarta lands. * ;Jc Við pessa ha.rmafregn varð Páll alveg frá sér numinn af sorg og ætlaði að æða inní eldinn á eptir konu sinni. en varð handsam- aðnr og haldið. I pvi sást Edda koma að einum glugganum í liinu brennandi húsi og hafði hún í hendi sér frumritið af tónaljóðum manns síns, „dómi Salóraons", og prýsti peim fast að hjarta sér, pessum dýr- grip, er rænt hafði hana ást ifiannsins hennar, eyðilagt lif hennar; en sem hún pó liafði vogað lifinu fyrir, af pvi hún viasi livað honum pótti vænt um söngljóð pessi. Eddu varð bjargað úr eldinum ásamt ljóðunnm, scin hún sleppti eigi Irá hjarta sér. Hún yfirgaf ekki mann sinn, sem sannfærði haria með innilegri ást og umhyggju um, að hún væri pó dýrgrijmr- inn bezti, pó honum reyndar pætti vænt um tónlistina, enda parf Edda nú á allri ást Páls og umhyggju að halda, pvi í brennunni varð hun -— blind. Lofgjörð slíiijnmms. Eptir Derzhavin. —o— Ó! pú eilífi guð! allstaðar dýrðin pin Ijómar, j ailtaf hinn sami pú ert, enginn er guð nema pú. 5. Almáttka vera! sem öllum ert verunum meiri — Hver fær pín rannsakað ráð, rakið pin alvizku-spor.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.