Austri - 10.08.1895, Blaðsíða 4
Nr. 22
A U S T R I.
88
Hvi(l Oportovin, mærket:
,J>ei rode Iíors“,
anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Becon-
valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa
Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland.
Peter Bueh.
direkte Import af Vine
Helmerhus 13. Kjöbenhavn. V.
Auglýsing.
Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að
fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu
allir að kaupa, sem vilja fá fagra og varanlega liti. Og í stað
hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Oastorsvart“, sem er
langtum hentugri, haldbetri og ödýrari litur.
T. L. Imslaml.
Congo Lífs-Elixir.
Af öllum peim ótal meltingarmeðölum, er Norðurálfumenn
hafa reynt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi í Congo, hefir
pessi taugastyrk]andi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula
ráð til að viðhalda heilsunni, með þvi að Elixírinn orkar að við-
halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er.
|>annig hafa verkanir lians einnig reynzt mjög góðar í köldu
loptslagi.
Elixírinn fæst hjá undirskrifuðum, sem er aðal-umhoðsmaður
á íslamli, og getakaupmenn pantað liann hjá mér mót góðum
prðsentum.
L. J. Imsland.
Congo Lífs-EIixir, fæst í x/2 flöskum á kr. 1,50. Einn-
ig fæst fínt Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og
fúsélfrítt brenmvín og ótal margt fleira mjög ódýrt, i T. L.
Imslands-verzlun á Seyðisfirði.
Kaupmannaliöfn 27. júli 1895.
ið gefnn tilefni leyfl eg mér
að ítreka, að eg, eins og að
nndanförnu, einungis rek stör-
kaupaverzlun og skipti einungis
við kaupmenn.
Tlior E. Tulinius.
Gröð verzlun.
Af því vörupantanir til mín næstl.
ár urðu svo miklar, þá hefi eg — til
þess að geta stundað þær svo vel
sem unnt er — flutt mig aptur hing-
að til höfuðstaðarins og leigt öðrum
verzlun þá er eg hafði úti á landinu,
Eg býðst til eins og áður að
kaupa allskonar vörur fyrir landa
mína, og með því eg kaupi einungis
gegn borgun út í hönd, get eg keypt
eins ódýrt og nokkur annar, eins og
eg líka mun gjöra mér ömak til þess
að fá svo hátt verð, sem unnt er,
fyrir þær vörur er eg sel fyrir aðra.
Eg leyfi mér að vísa til meðmæla
þeirra, er stóðu í Austra og Isafold
f. á., og hefi eg einnig í höudum ágæta
vitnisburði frá nokkrum af merkustu
kaupmönnum landsins, enn fremur hafa
mínir nýju skiptavinir látið í Ijösi á-
nægju sínaútaf viðskiptunum.
Islenzkir seðlar teknir með fullu
verði.
Princip: Stör og áreiðanleg verzl-
un, lítil ómakslaun, glöggir reikningar.
Utanáskrift til mín:
Jakob Gunnlögsson
.Kansensgade 46 A
Kjobenhavn K.
Blómin, Primus, Sjalklútar,
plettvörur, gullstáss, og fleiri vörur er
nýkomið í verzlun Magnúsar Einars-
sonar á Vestdalseyri.
W. F. Sclirams
rjöltöbak
er hezta neftóbakið.
Ábyrgðarmaður o g ritstjóri
Cand. phil. Skapti Jóscpsson.
Prentari S i g. G r í m s s o n.
434
9. þú, sem ert búandi í
öllu, sem andar og lifir,
haldandi lieiminum við,
helgandi, íaðmandi allt.
13. Vísindamennirnir mæla
nú úthafsins dýpi.
Telja þeir sólgeisla sæg,
sandkorna reikna þeír mergð.
17. En, guð, fyrir þér engin
þyngd er til eða. mæling.
Hver fær þín rannsakað ráð
rakið þín alvizku spor?
21. Mannlegri skynsemi ofvaxið
er það að rekja —
þó að þú látir þitt ljós,
lýsa’ henni myrkrunum í.
25. Hugsun manns, þó hún sé hvöss,
svo hátt eigi megnar að sveima,
flugsins missir hún fyr,
fellur í eilífðar djúp.
29. J>ú bjöst til af engu
í öndverðu himin og jörðu
eilífðar faðir og alls,
alls, sem er tilvera nefnd.
33. J>ú skipulags höfundur,
ljóssins og fegurðar faðir —
þú sagðir: „Verði!-1 og það varð,
verk þitt af dýrð þinni skín.
37. f>ú varst og pú ert og þú
verður hinn dýrðlegi, mikli
lífgjafi, líknsami guð,
lífinu heldur þú við.
41. Alvíddar ómælísgeim
umveíja stjórntaumar þínir,
435
heiininuin heldur þú við,
heiminum gefur þú líf.
45. Skapari! þú helir tengt
saman uppluif og endir —
haglega hlandar þú hel,
herra! við blómstrandi líf.
49. Lílct og þá eldneistar
hrökkva úr brennandi báli —
svo hafa sólirnar fæðst,
svo fæddust heirnar af pér.
53. Líkt og þá sölgeislar
brotna í blikandi lijarm,
leiptrar af lofgjörð um þig,
ljóshæða skínandi dýrð.
57. Miljönir kynclla, sem
höndin þín tendraði, herra!
jðblátt um upphimins livolf
óþreyttir renna sitt skeið.
«1. f>ú gæðir þá krapti,
þitt erindi reka þeir allir
Ijóma þeir lífsfjöri af,
líf býr og sæla í þeim.
65. Hvað get eg kallað þá
kristal-skínandi elda?
Ljósvakans blikandi log,
ljömandi gullstrauma safn,
69. Sólir og lýsandi sólkerfi
ásthýrum geislum,
En sarnt, þó að skíni þeir skært,
skuggi þcir eru hjá þér.
73. Og öll þeirra dýrð svo sem
dropi hjá hafinn mikla;
hvað er, iierra hjá þér,
hnattanna þúsunda fjöld?
77. Og hvað er þá, hvað er þá eg?
þó lmattmergðin ótölulega
öll væri margfölduð með
miljónum, sii sem nú er,
61. Og síðan sveipuð í skrúð,
svo l'agurt sem fremst verðnr liugsað