Austri - 20.09.1895, Page 3

Austri - 20.09.1895, Page 3
2íll. 25 A LT S T R I, í'ánum frá efstu siglnrám og ofan að jjilfari. fannig voru og líka skip 0. AVatlmes prýdd og svo Uka „Stamford‘‘ og eitt botuvörpuskip, er hér lá pá inni. Um f. m. var veizla úti á ,.Heim- d'illi11 og um kvöldið lmfði stórkaup- maður Jón Yídalín yfirmennina af „Heimdalli“ o. fl. í boði hjá str á „Stamford". Um daginn p. 7. skaut „Heim- dallur“ 27 fallbyssuskotum, og söng vel í gamla Bjólíi og Strandatindi við pá hríð. Seinna um kvöldið sendi „Heim- dallur“ upp mjog fagra flugelda og svo „Stamford“. En í landi lét O. AUatlm# á Búðareyri og Stefán Jóns- son áEjarðaröldu skjóta mjög laglegum flugeldum; hafði Stefán búið til og uppljómað fagrakórónu meðfangamarki drottningar, L, ueðanundir, er sk.irtaði sér mjög vel. Eu lang mest mun monnum af allri pessari dýrð hafa pótt varið í rafurmagnsljósið, er Jjómaði seint nm kvöldið í allar áttir út frá „Heimdalli". Var Ijósið svo bjart, að þá „Heim- dallur beindi Ijósinu inná Fjarðaröldu eða yfir á Búðareyri, pá mátti vel lesa við pað og varla Jtoldu menn að hörfa í pað. Stundum sendi „Heimdallur“ rafurmagnsljósið uppeptir Bjólfi og og Strandatindi, svo sjá, mátti breyt- ingar á landslagi sem um hábjartan dag væri. Yar rafurmagnsuppljómun pessi dásamlega fögur, og fannst mönn- um mikið til um hana, enda höfðu flest- ir aldrei séð rafurmagnsljós áður. p>að er einna svipaðast fegursta og skýr- asta tuuglsljósi, en pó enn pá bjartara og með bláleitum bl;o. |>ann 6. p. m. héldu nokkrir bæj- armonn vfirmönnum á ,,Heinulalli“ gilda vei/.lu. þann 8, p. m. héldu bæjarmenu j almennan dansleik í hinu nýja bindind- j ishúsi á Fjarðaröldu til að vígja leik- syiðið, er átengt er bindindishúsinu; og sýndi skipstjóri Schultz bæjar- mönnum pá kurteisi, að lána peim hornleikaraflokkiim til pess að spila, og var pað hiu be/.ta skemmtan. „Heimdallur" fór héðan alfarinn 13. p. m. og lætur eptir sig góðan orðstír, bæði fyrir mannúð yfirroanna og röggsemi skipstjóra og skyldurækt í erindum sinum hingað til landsins, og væri óskandi að vér mættum eiga vou á honum að ári, pví enginn efl er á pví, að botnvörpuskipin mundu hafa verið miklu nærgöngulli i sumar hefðu pau eigi haft hitann í haldinu af lion- um, en eigi vai* von til pess að hann liafi liandsamað fleiri lagabrotsskip. en orðið er, pví skijiið gat eigi verið al- staðar nálægt umhverfis landið. Vitiim á Balatanga er nú fyrir nokkru fullgjör, og er pað steinhús með herbergi fvrir vitavörð og stöpli upp af, par sem vitinn cr. J>ann 1. p. m. var byrjað að kveykja á vitan- um, og logar liann íramvegis í vetur er myrkva tekur til morguns, enda lietír alpingi veitt fé til vitagæzlunnar. Síldarúthald lítur nú út fyrir að aukist Iwr mjög aústanlands i ár, pví Xorðmenn eru hér að fjölga, sem síld- arveiði ætla að stunda. Svo hafa feng- arnir Imsland byggt stórt síldarveiða- hús suður á Reyðarfirði og hafa feug- ið nætur og nótamenn. Einnig hafa þeir Sig. Joliansen, p>. Guðmundsson, J>orst. Jónsson, St. Th. Jónsson, B. Siggeirsson, Eyjólfur Jóusson, Rolf Johunsen o. il. mvndað nýtt síldar- veiðafélag og bvggt allmikið hús á Reyðarfirði t’l pess að reka paðan síldarveiði í ár. Xú sem stendur nnm pvi miður J vera síldarlitið hér fyrir Austurlandi. Málpráð ha fa peir bræður Stetán | og Eyjólfur Jónssynir lagt á milli húsa sinna hér á Fjarðaröldu, og er gott að tala i gegnum hann. (ióðui' ])urkur hefir hér nú verið siðustu dagana, svo menn hafa fengið hey sitt vel purrt og allan fisk purk- aðan, er út var pveginn, og liefir pví mikið lagast fyrir sveitamönnum og sjávarbændnm, sem víðast munu hafa aflað hér með bezta inóti, einkum par sem íshúsanna naut við, sem nú mun orðið almennt viðurkonnt, að sé ein af meginstoðum undir sjávarútvegi vorum, og ætti sem fyrst upp að koma hringinn í kring uni Island. Hefir pað von brúðar rætst er vér skrifuðum fyrst- ! ir nninna hér á landi um pað mál, fyrir ineira en ári síðan hér í blaðinu, og voru pá margir harla vanfcrúaðdr á pað. J>ann 4. p. m. kom „Egill“ frá útlöndum og með honum O. Watlme með frú sinni, R. Slimon, Chogliill og 2 aðrir frárkaupamenn ög ritstjóri pessa blaðs. ,,Egill“ kom með salt og ýmislegt fieira. „Vaagen“ kom p. 5. p. m. frá Mantlal með tunnur og salt, og is og sag til íshúss er O. AVathne ætlar að láta byggja hér á Búðareyri. „Stanií‘ord“ kom hingað 6. p. ra. og ineð honum stórkaupmaður Jón Yidalín með fru og alpm. Jón Jakobs- son með frú, alpm. síra Einar próf. Jónson t’rá Kírkjubæ og fröken Sig- ríður Pétuisson. Stamford fór héðan norður 8. p. m. og með honum rit- stjóri Páll Jónsson. ,, V aag(Mi“ fór liéðan 11. )>. m, norður á Eyjafjörð og með skipinu ungfrú Helga Friðbjarnardóttir og húsfrú Anna Guðmundsdótfcir með syni sínuin. 99 „Tliyra“ kom liingað pann 9. p. m. Með skipinu var fjöldi farpegja. J>ar á meðal doctorarnir: Thoroddsen, Elilers, Eichmúller og Gerland, pró- fessor Ker frá Lundúnum; kaupm. Lárus Snorrason stud. jnr. Y.Thorar- ensen og fröken Anna Magnúsdóttir; hingað til Seyðisfjarðar komu fröken- arnar Ingibjörg Brynjólfsdöttir, og ]>orbjörg Einarsdóttir, stókaupmaður W. Bache, prentari Guðm. Magnús- son o. fi. Kaupmaður Ditlev Thomsen, seni kjörinu er farstjóri fyrir gufuskipa- útliald landsins framvegis, var nú með Thyru, og munu allir sem til hans peklcja. álíta pað val mjög heppilegt, pvi hann mun óhætt mega álíta ein- hvern if hinum efnilegustu ungu ís- lenzku kaupmónnum og hefir hann sýnt hinni íslenzku pjóð sérlega rækt og velvildarhug, og er manna pýðastur í viðmóti og einstakt lipurmonni, som kemur sér mjög vel í peirri stöðu, hefir og almennings álit á sér fyrir áreiðaulegheit einsog faðir haus. Staða luins er og pannig, að hann mun geta verið með skipinu bæði kring um land og á útferðum pess, sem er mjög á- kjósanlegt. Fargæzluinenn eru kosnir peir stói'kaupmaður Jón Vidalín og alpm. Jón Jalcobsson. Með Thyru voru hinar frægu bindindiskonur Xfíss Jessie Ackermann, Miss Ruth Shaffner, og Miss Kana Prath, er lerðast hafa víða um heim og prédikað bindindi, og orðið vel ágengt, ernla eru pær hinar mælskustu og vel inenntaðar. I suinar liafa pær prédikað bindiridi í Rvík og á Akur- evri og víðar við ágætan orðstír. Hér var meðal Good-Templara ráðgjört fundarhald og almennt samsæti. en komst hvorugt á sökum pess að sagt var að Thyra ætti eigi að standa við 448 svo hefir hann mætt áköf blóðrás svo æðin er næstum liætt að slá og hjartað að berjast11, og svo endaði hann pessa umsögn sína með pví að ypta öxlnrn. J>að var örðugt að verjast prengslum, svo læknirinn hefði svijjt- rúm til að leggja hönd á meiðslin, og pví næst var larið að ráðg- ast um, hvort ílytja ætti sjúklinginn. „I pessu tilfelli getur pað ekki komið til nokkurra mála nð ílytja sjúklinginn langt liéðan;11 skar læknirinn úr, „pví að aka hon- um langan veg, rnundi injög hættulegt. Eg vil stinga upp á pví, að harm sé fluttur til Molsheim, sem er sjúkrahús hér i grendinni og par mun hoimm líða vel, efhonumá að verða lengra lífs auðið.“ esalings Rahenliorst hefir misst foreldra sina og á enga ná- konina ?.ð, við hermennirnir erum lionum nákomnastir og pér verð- ið endilega að bjarga lifi hans, herra læknir.“ Herforingjarnir réðu nú af að fiytja Rabenhorst til Molsheim, og einn at þeim reið strax af stað til pess að láta vita af pyi, að pað væri von á sjúklingi til Molsheim. Loks tókst vinum lians að útvega börur til pess að fiytja haim á og var ha.nn svo boritm á peira eptir hinum óslétta pjóðvegi; en ekki raknaði hann við. iSjúkralrúsið Molsheim hafði áður vcrið skemtihöll í eigu greif- ans af Eeldern, og var skreytt myndum og fagur aldingarður um- hverfis með mymlastyttum. En siðan var pað gjört að spitala. Hinir rúmgóðu salir. par sem gleðin og allskonar maniifögnuður haíði áður í’íkt, var nú heimkynni liins liðandi mannkyns, par sem hinar pögulu sjúkrakonur stumruðu yfir hinum veiku, en í aldin- garðinum, par sem áður hafði verið fundastaður elskenda, reikuðu mi um peir sjúklingar, sem voru á batavegi. En friður og ró rikti par hvivetna og hún tók líka á móti hin- nni syrgjandi fiokki, er nú bar par að dyruin. Forstöðukonan tök á múti aðkomumönmim í útidyrunum og tok virðuglega kveðju peirra og lét í Ijósi hluttekiiingu sina í sorg peirra og lét síðau flytja hiim sjúka til herbergis pess, er búið var um í handa honnm. A meðan spítalalækiiiriim, pröfessor Burthold, rannsakaði 445 Most var pó liíið og fjörið u«hvertis sviðið par sein veðreiðarn- ar fóru fram. Mean pyrptusl par að, sumir til að stinga í vasa sinn kappreiðarfénu sem þeir liöfðu unnið og skein útúr þeim gleðin, en aptur aðrir daufir í bragði með örvamtingarsvip, til pess emipá einusiuni að freista hamingjuntiar og leggja undir 5 eða 10 íuörk og reyna gæoinga sinn. Og enn voru par hókagjörðamenn, sem í kyrþey gengu um og voru að pranga roeð skræður sínar og gátu pannig snuðað rusli sínu út í álmúgaiwi. Á sviðinu par sem reiðtigin voru og hestarnir voru söðlað- ir mátti nær eingöngu sjá meiin í einkennisbúningi og tókust með þeim fjörugar samræður. Hér og par hoilsuðust gainlir vinir seiu nú af tilviljun l’undiist aptur eptir margra ára tíma, eða nienn fnnd- ust. i fyrsta skipti og nialtu til vináttu hvor við annan. Allir voru glaðir og katir. Eins og eðlilegt var, voru veðreiðarnar aðal umtalsefuið. Menn práttuðu um hvor hesturinn yrði fijótastur og voru pað einkum ir.enn úr riddaraliðinu sem öðrum fremur pöttust hata vit á að dæma u-n slíkt. Sumstaðar veðjuðu menn — náttúrlega í kyrþey sín á milii — um, hver ga'ðingurinn yrði tíjótastur. þannig leið tíminn nieð fjöruguin samræðum svo menn vissu ekki af fyrr en liringt var bjöllu, til nxerkis uni að nú ætti ný kappreið að fara frain. Kappreiðarnar hjá í'iddaraliðinu, sem mest pótti til koma, voru um garð gengnar. Hiuir hamingusömu sigurvegarar voru búnir að taka á móti sigurlaununum lijá sjálfum konunginum og nieð öróa var nú beðið eptir síðasta veðhlaupiim. Allir voru í ákafri geðshræringu og fannst pcirn sem tíininn ætlaði aldrei eð liða. Loksins var timiun koniinn. Orói og ókyr- feiki kom yfir alla, pví þegar veðreiðarmennirnir voru að stiga á bak, vildi svo óheppilega til, að lmakkgjörðin slitnaði á eiiium hest- inum, sem eigi vildi standa kyr á meðan riddarinn var að fara á bak. J>etta seinkaði fyrir og kom þnð sér mjög illa, raunar var strax komið með nýja gjörð, en hún var ekki mátuleg við hnakkinn, og vandræði urðu raeð að ráða sem skjótast bót á pessu. „Væri eg í yðar sporum, Rabenliorst, skyldi eg hreint ekki taka þátt í þessari kappreið“. kallaði ungur sveitarforingi til eig-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.