Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 2

Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 2
USGT l'adirákrifaðar bindur biekar fljótt og ver. Mig er að hitta i húsi ÓI. Jóiusonar á Búðarevri. P. Jóliaimsson. YR 27 A U S T R I. 106 í ófiiðnuin mikla 1870. — t.il þess sagt, að liann muni vera mestur kvæði? Eða hver myndi hafa búið i hjá nýjust sk'Idunum, og er því liætt að fá snnnar fregnir af lmga ibúanna grískuniaður milifandi Islendinga. þau svo út, anna.r en lnnn? við að likt fari um þau „stórn skáld til Fnikka; átti sendiniaðnr blaðsins • J>aðan eru svo sjjrottnar pýðinpar tal við rnenn af öllnni stéttmn, og j lians á grisku fornkvæðunmn. Gríska. har hann í hlnðinu skvl.uist vitni nm ; fornöklin liggur alpýðu manna svo ]>að, að iliúar þessara héraða lanpi ! miklu fjrer on hin, ónda hofir fátt alls eigi til ]>oss að samoinast aptnr hirtst áður af pessnm þýðingum Frakklandi. en sóu farnir að srotta, ! höfunda.rins. lín ]>að vorð eg að sig vol við samhandið við þýzkaland, . sogja, að svo mikið yndi som og hefi enda sfu ]>a,u lönd áður hernumin i af söguljóðunnm, pá liefi og ]>að onpu h'a þv/kalandi og íbúar pýzkrar rett- i síður af pýðingunum (griskn fornkvroð- ar og tala J>ýzku. ' nnuni), og ]>ar or margt svo Ijóst og Varð af þessum frúttum Iiið unaðsamlega ort, að hver kvæðafær mesta uppþot í Parisarhorg og köll- alpýðumaðnr. hlýtur að hafa yndi af. uðu flost hinna. blaðanna petta land- Til drcmis vil og taka smákvreði ráð og álygar einar á íbúana, en 1.—V. Og öll til samans tekin mun ]>ó sanni nrer. j eru þau töfraruli smámynd af hinum Moðan auðkýfiguriun Rothschild : yndisfagra skáldskap Forngrikkja, — frá Parísarborg var á lystiskipi sinu , því urn hann má. segja. hið sama sem norður í Noregi barst honnm bréf á . sagt hefir verið um grískuna: skrifstofima heiir.a í París með sprengi- ! ^Troget> sem kliidningon fiist þann er opnaði það j I)pp& den hadande flickan auga og hægri , ]Mer du kílndorHa ses, liench, en ergi helir uppkomizt eim | röjer du tankarnas vast.“ vél í. er særði hættulega á öðru hver sendi Rothschihl bréfið. (Frainh.) J>að er annars hæði einkennilegt og fagurt að sjá noræna og griska fornöld snnian i einni bók. J>að er sem svípurinn yfir hvorri þeirra: Söderns tonar áro mildar mina — dom har Norden födt.“ nuetti skáldið segja. En það fer mji>g vel á pvi, að Bökafregn. — 0—• Grímur Thomsen: Ljóðmæli. Xýtt safn. Kmh. 1895. Kand. Einar Benédiktsson liofir frostið og hitinn, hið bbða og strí'Xi, nú sagt sitt álit um Ijóðmæli þossi í mætist. J>að var einusinni trú manna þjöðölfi. Einar er háskólagonginn, | að af samkomu þeirrá liefði heiinur- vísindalega inenntaður maður og fer i inn orðið til. Hver veit nema þotta pví álit lians o]>tir því. En jafn- j Ijóðmælasafn gjöri slíkt hið s.uma í an er hálfsögð sagan þegar einn segir frá, og eins er nú með þett.a. Kú er eptir að vita, hvað ólœrðum kynni að detta í hug að segja um Ijóðmælin. Eg ætla pví að láta í Ijósi mitt álit og bið höfnndinn vel að virða. Kveðskapur iiöfundarins er orð- inn almenningi kær; eru það einkum söguljóð hans, sem því valda. J>að málverk, sem íslenzk alþýða hefir yndi af að virða fyrir sér, af því að þau eru svo náttúrlega gj;»-ð. Flost hin frumkveðnu kvæði kiirma menn Iíka og þykir mikið til þeirra koina. Eg ætla ekki að rekja petta Ijóð- mælasafn suudur kvæði fyrir kvæði og pví síður vísu íyrir vísu og ekki dettur mér í hug, að öðrum skilninpi: skapi nýjan skáld- skaparheim hjá ]>jóð vorri. Eg fœ ekki betur séð en Ijóðmæli þess> gefi gagngerðara efni til nýrrar stefnu i skáldskap en nokkur önnur kvæða- bók frá þessum tímnm. Hin sann- íslenzkn söguljóð, að efni og ytra búningi, benda skáldunum á, að gjöra sögu siiiuar pjóðar og annað þjóðlegt að yrkisefni, en grísku fornkvæðin bencia þeim á, að bregða suðrænum unaðsþokka og snilldarblæ yfir ljc>ð sín, svo að hið suðræna og norræna renni þar saman i eitt, likt og rónnir Aslaugar og hörpuhljómurinu (sbr. kvæðið „Heimir“ á hls. 60). Frumkveðin kvæði höfundarins eru að tiltölú fá, og af pví er svo dregin sú ályktun, að honuni sem setja Iiinum háttvirta skáldaöldungi . skáldi, sé það ekki gefið að búa til uokkrar roglur. yrkisefni, heldur verði hann að „fylgja | Höfundnrinn liofir snemma fengið annara hugsunum“, láta aðra Iiugsa | rækilega þekkingu a norrænni fornöld fyrir sig. En þessi ályktun er að • og P:> þekkingu hefir ha:m jafnan inínu áliti röng, pví að liaas frum- j aukið; en auk þess hefir hann haft kveðnu kvceði sýna að hann kann að ! opið auga fyrir ýmsu einkennilegu í hugsa á sirm hátt, og þótt Iians frum- I þjöðlíti voru fyr og síðar. Á yngri j legu hugsanir söu fáar i Ijóð settar, j árum hans var fornaldarástin í fyllstu pá eru þær þó merkilegar svo fáar æskufjöri hór á landi og sú ástin sem þær eru. En pað sem eg hefi hefir hrifið höfundinn líka og hún er lesið af ritum hans í óbimdnu máli pað, sem ræður stefnu hans í kveð- j sýnir allt annað en pað, að maðurinn skapnunx. J>aðan eru sprottin ís- | geti ekki hugsað neitt sjálfur, sem lenzk söguljóð hans og önnur þjóðleg | vert sé að setja í bækur. Einkenni- kvæði. jóessi kvæði höfundarins eru betur fallin en flest önnur íslenzk kvæði til að glæða pjóðernistilfinning- nna, auka pjóðræknina og ást á ís- lenzkum fræðum. Á^tin til grískunnar og forn- grísku bókmerintuima var rík hjá skólamöunum á yngri árum höfundar- ins, J>ess eru dæmi deginum ljósari; hefir pví hugur hans snemma hneigst að peirri fornöldinni eigi öllu síður en hinni norrænu, eudp. er mér svo legur, skapandi andi lýsir sér í því sem hattn ritar í sundurlausu máli hvað som það nú er. Hitt er það að hann hefir fátt sett í Ijóð af sín- um frumlegu hugsunum, en það sann- ar ekki, að honum sé pað ekki gefið. Mér liggur við að segja. að hafi nokkurt íslenzkt skáld ort „eptir sínu höfði•*, pá hefir Dr. Gr. Th. giört pað. Og söguljóðin lians — eru þau ekki í rauti og veru eins frumleg eins og hans fj’umkyoðmi Eitt er það sem eg sé, en sein Iiæpið er að lærður maður sjái, en ]>að er „stjarnan11 sem höfundurinn skemnitir sér við að „skoða ívökulok- in“. þessi stjörnuskoðim liregður þeim lijarma yflr verk liöfundarins, að mér eru þau hálfu kærari fyrir það en annars liefði verið. Einar Benediktsson segir að Gr. Tli. sé moira listaskáld en önnur is- lenzk skáld, af pví hann einn liafi lært að yrkja, lært skáldskaparlistina eins og ömuir vfsindi. Eg efast um að þetta sé. rétt hjá hinum háttviita ritdóroara, þótt skír sé. En ef Gr. Tli. er niesta listaskáld landsins, pá er mér þvi meiri vafi á, að hér sé „betri jarðvegur fyrir kveðskap hans en víðast nnna.rstaðar“. úr pvi „aðhér á landi er ekki ort af ja.fnmik'lii list og víðast hvar annarstaðar um siðaðan Iieim". Hvernig eiga þeir sem ekki vita livað listaskáldsknpuv er, að meta Iiann fremiir en liinir sem kunna þar á gott skvn? En i hverju er þá þossi list fólgin, seni Gr. Tli. hefir fram yfir þjóðskáld vor? Ekki kenmr liún fram í kveð- andiiini, því að ekki kemur mér til hugar að skrifa undir það, að hin og þessi rimlíti í kvæðnni höfundarins, séu list, enda lítur höfundnrinn sjálfur ekki svo á niálið, því að eg hefi tek- icð eptir því, að liaiin liefir íuiniið þau burtu sumstaðar, svo sem í Hemings þætti Áslákssonar. f>á á þessi list að koma fram í efnisvalinu og meðferð efnisins. En hver gat liafa kennt honum það efnisval og þá meðferð efnisins, sem hann er orðinn svo frægur fyrir? J>að licféi eg gaman af að fá vitneskju um. Eh á meðan eg fæ hana ekki. þá ætla eg að halda því föstu. að enn sé ekki fundinn neinn „fornn'ila“ fyrir efnis- vali og efnismeðferð skálda, sem allir verði sér þegnsamlega eptir a'> liegða. Eg veit líka, að það hefir lengi verið trú manna, að tilfinningar skáldsiris sjálfs sé pað, sem mestu ráði urn pað, hvað liann yrkir og hvernig ha.nn yrkir. Tilfinningin miin vera aðalregla allra skálda sem þeir fvlgja í þeiin sökum. Ef nú skáldin ætla að læra listina þá að yrkja, pá yrðu pcir að l,æra tilfinninguna, og allir s'ómu tiltínningu, ef þeir allir ættu kjósa sama efni og sérstaklega allir að fara eins með það. Kú eí’ast eg um, að til sé sá skóli, þar sein til- j finningar sé kenndar, aðrar en þœr i sem skáldunum eru meðfæddar; og j því er það, að efnisval og éfnisirieð- i ferð skálda er svo margbreytilegt. J>að fer eptir eðlisfari þeirra og hmderni. Hitt er víst að glæða má og styrkja meðfæddar eðlilegar tilfinningar skálcla með lærdómi. J>að stríðir á móti öllnm skynsamlegum uppeldis- lögum. að neyða skálcl til að yrkja öðruvísi eu þeim er eðlilegt, eða kjósa sér önnur yrkisefni en þeim sjálfum geðjast bezt. Et það er gjört, þá eru þeir aldrei „lieima hjá sér“, þeir yrkja öll sín ljóð „út á pekju“, — yrkja ekki af uokkurri tilfinningu eða svo óuáttúrlega að varla nokkur vill heyra kvæði peirra né sjá. J>að sem ekki er ort af til- finningu, velcur heltlur ekki tilfinning- ár hjá öðrum. ]Mér pykir þessaii ónattúru bregða helzt til víða fyrir og listnmenn", og. Gísla heitinn Brynj- ólfsson. að þau verði ekki „metin til falls — fyrst um sinn“. Ætli þau verði annars nolilairnihna motin, þessi listaskáld? Dr. Gr. Th. er ekki listaskáld í orðsins eiginlega skilningi. hold eg megi segja. Hann hefir ást á forn- öldinni og sú ást er sú tilfinning sem ra’ður efnisvali lians og efnis- moðferð; eg held helzt að linnn liafi engar ,formúlur‘ Isert. Hann yrkir oin.s og lioniim er eðlilegast og því hefi hann nú á iinni'' sér almennings- livlli. Jxirsteinn Y. Gíshvson læfir sagt mér að þeir séu nú teknir að kenna bstina pá að yrkja á Kaupmana- Iiafna.rháskölanum. Og nú fræðir Einar Benediktsson mig á ]>ví, að petta liafi tekist svo ve], „rnoðul- skáld slíkrar þjóða.r sem Dana yrki af meiri list en afbragðsskáld íslenzkt". ]>oss vorðtir liklega elcki langt að híða að nýr kennari verði skipaður í þeirri grcvin við lærða skólann hérna. En eg geri mér sárlitlar vonir um áningnrinn af þvi „meðal slíkrar þjóð- ar“ sem íslendinga, því - pó að hér hafi ahlrei verið ort af mikilli list, þá leikur mér efi á, að listakveð- skapnr finni hér betri jarðveg en við- ast aunars'taðar. Kei, vcr fslendiipar erum ekki gerðir fyrir listaslcáld, sem aldrei biegða útafregluninini: „mitt er að yrkja ylckar að skilja“, þeir einir eru slcáicl þessarar þjóðar, sem gera sér að reglu að vr’cja svo að menn slcilji. Jjjarni Jónsson. Dæmissíigur eptir Esóp; í íslenzkr- þýðingu eptir Steingrím Thorsteins- son, 112 bls. í 8.; verð 0, 75. Dæmissögur pessar, sem lcc-nnd- ar eru við Esój>. forngríslcan inann, er lifííi á 6. öld f. Kr. eru heinis- fi'íogar og hefir peim verið snúið á fjölda mörg tunguniál; sumar af sög- um þessum eru nú að \isu gandir kumiingjar, er fyr liafa. sézt í icdenzk- um bólcum t. d. í Kvöldvökum Dr. Ilannesar liislcujis, Lestrarbók J>ór- arins sál. Böðvarssonar. o. fi., en hér er þeim safnað i eína heild, 168 að tölu, og liofir pýðarinn eigi bundið sig við að snúa. þeim orðrétt, holdur víða fært þær í stýlirui. án ]>ess ]>ó a.ð hagga neitt við aðalefnimi: dettur víst ongum i liug að éfa, að þetta sé vel af liendi leyst, því a.llcunnugt er að enginn þýðir betur né ritar skemmtilegra mál en Steingrimur Thorsteinsson. og mun mgiga ganga að ]>ví vísu, að sögum pessum verði vel fagnað hér á landi, eigi síður en annarstaðar, enda eru sögur þessar hin hentugasta lesbók Iianda börnum pví þær eru f'ramsettar í liinum slcemmmtilega-stá. búningi, og hafa auk þess mikla lifsspelci í sér fólgna. J>ess slcal og gotið að jiajijrfr og prentun er hið vandaðasta; er það eigi lítill kostur á bókum sem ætlað- ar eru börnum við lestrarnám, að prentið sc slcýrt Og pappírina sö hæfilega pylckur, svo línurnar skíni eigi í gegti um liann, og allt lesmálið verði pannig grnleitt; virðist svo sem sumir útgefendur barnabóka liér ii landi hafi eigi gætt þessa í seinni tið, og er hér einlcum átt við áttundu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.