Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 4

Austri - 12.10.1895, Blaðsíða 4
ATK, 2G A U S T K I, 104 L A M P A R ágœtastir, faUegastir og (Hlýrasíir, l'ást í verzlíin St. Th. Jónssonar, prátt fvrii' allar stórverzlanir og pöntunar- félög. g^g§r' Eldíjöruglir reiðhestnr, íleyi- vakur og i bezta standi á lioldur góðom aldri, er til sölu. Ritstj. pessa blaðs vísar á seljanda. UmgpT’ Alíir soiíi sknliia mrr (tu Yiiisiimlosa lietVnir að iiorgti Jnið i peningum i iiaust. Seyðisfirði í septeinber 1895. Magnús Einarsson. Hákall góður og vel verkaður fyrir 1 krónu fjórðungurinn. er til sölu bjá verzlun- arm. Jóhanni Sigurðssyni og Steíáni Th. Jónssyni á Seyðisíirði. >,PnmusM pessi ágæta ■steinoliu-gass-maskína, sem liitar pott af vatni á, 5 mímitnm. kost- ar kr. 11,25 hjá St. Th. Jónssyni. Byssur og skotfæri korain til verzlunar St. Th. Jónssonar. Nicolai Jensens Skræder Etablissement Kjöbmagergade 53 1. Sai. ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Varer. Pröver og Schema over Maaltag- ning sendes paa Porlangende. Ærbödigst Xieolai Jcnsen. BRUNAÁBYRÐARFÉLAGIÐ „Nycdanskc Brandforsiirings Selslcab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefotid 800,000). Tekur að ser brunaábyrgð áliús- nra, biejum gripum, verzluuarviirum. innnrihússnninum o. fl. fyrir fastákveðna fitla borgnn (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðavskjöl (Police) eða stimpilgjald. Memi snúi sér til umboðsmamvs félagsins á Seyðislirði St. Th. Jónssonar. USSp*" peir, sem til skuldar Imfa að telja í dánarbúi Signrður sál. Steiáns- sonar á Hánefsstöðura, eru beðnir að snúa sér til undirskrifaðs. sem allra fyrst. og sannn kröfur sínar. Eins eru peir sem skulda beðnir að gjöra full skil á skuldum sinum til liins saraa, sem allra fyrst. Mjóafirði 2. sept. 1895. Vilhjátmur Arnason frá Hofi. 5 0 tí íí r o n e r tilsikkres erliver Lungelidende. som efter benytteisen af det verdenstie- römte Maltose-Prraparat ikke flnder ! sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrli, Spytniug. o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dttges Forliib. Hnndrede og atter I Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig-t Resuítat. Maltose ev ikke et MiddeJ, livis Besttuvddele holdes hemineligt, det erholdes for- / medelst Indvirkr.ing af Malt paa Mais. A.ttester fra de höjeste A.u- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr... 12 Flasker 15 Kr.. 24 Fl. 28 Kr. Albert Zeukncr, Opfinder- en af Maltosa-Præparatet Berlin S. O. 26. 2 litlar hliðar- cða handtöskur j lœstar, hentugar í ferðalögum, fást með góðu verði hjáP'. Jóhaussynui. Hér rneb læt eg almenning vita. aö eg er oröinn aðalumboðs- maöur á íslandi fvrir ullarveiksmiöjnna „Aalgaards •Uldvaréíj'* brikker“ í Noregi, og geta því allir þeir sein cska að skipta við verksmiöju þessa, meöaö fá nnniö úr nll sinni ýmsa tauvöru, t, Viiömál, kjólatau, gólfteppatau, ríimteppi, prjónafatnaÖ, bæöi nsef' föt, drengjaiöt o.fl., snúiö sér til min, sem svo 'annast urn sending11 á Jressu ’frara og aptur. Einnig gef eg alla-r nanósynlegar upplýsing' ar þessu viðvíkjandi,ogser.di sundurliöaöa verðbi-ta irá verksmibjuni11 ókeypii. til livers sem óskar. Söniuleiöis hefi eg sýniHiorn afýnrs' um taunm, svo menn sjálfir geta valið, hvernig tau þeir óska að fá nnnið. úr ullinni, sem er nrljög hentngt, svo menn á síðan ekk1 verði óánægðir með lit og tegundir hinnar unnti vöru. Vel hreinaf ullartusknr og kýrhár má einnig nota samanvið hII til taugerð* ar; það er bezt fyrir menn sjálfa ab sjá til að ullin sé vel hrein* „Aalo-aards Uldvarefabrikker“ er stærsta ag elzta nllaf' ” O t ° verksmiðja í Noregi, er stofnuð 1870 og rtefir 250 dag’.ega verka* menn. Tau verksmibju þessarar eru þckkt yfir allt, og orðlögo fyrir sitt ágfieta slitþol og lit, enda er verksmiðjan fleirum sinnurt1 verðlaunub. Seybisfirði 16. september 1895. Eyjólfur Jónsson. Í5 a> k u r n ý k o ih n n r Aldainöt 4. ár 1,20. Bibban ittnb. 4,00. Biblínmvndir 0,25. Búnaðarrit 9. ár 1,50. Eiiureiðin 2. h. 1,00. Eyrbyízgjasaga 0,75. Dranpnir 3 ár. 0,75. Dæmi' sögnr Esóps 0,75. Huld 5, h. 0,50. Iðnnn 1. ár (gninla frá 1860) 1,00. Kveniui' fræðarinn innb. 2,50. Landáfræði M. H. 0,75. Kennsltibók í n •ttíirufræði e. K. Smidt innb. 1,35. Laxdæla 1,00. Ljóðraæli Stgr. Thorst. 3—4,50. Lækn- ingnbók IJr. Jónassens 3,00. Nal og Damajanti 0,65. Reikningsbók E. Br. 1,00. Ritreglur V. Asm. 0,60, Saga Andra jarls 0,60. Sannleikur kristindómsins 0,35. Smásögnr P. Pöturssonar 6' h. 0,50, Stafroi söngfræðinnnr e, B. K. 1.10. Sveitalífið og Reykjavíktirlífið 0.50. Um áíeugi og álnit pess 0.15 og 0.20. Um matvæli og nninnðarvörn 0.35, þjóðsögur íslenzkar 1,00 í bandi 1,30. þjóðvinafélagsbæknr 1895 2,00. Ennfremur skrifbækur smáar og stórar m. m Örgelíiarmonia nieð piputönum verðlaunuð, Idjómfögur, vönduð og ódýr, útvegar L. S. Tömásson á Seyðis- firði. Yerð á peim er frá 100—1500 kr. FJARMARK Einars Bjarnasonar á Víkingsstöðmn á Yöllum er: stýft hægra hangfjöðiir framan. sýlt vinstra lnmgfjöður framan. ■mir-vrr^-Tjtrr,■.■yr.-r—rT7r.-r~r.-n—T mi»> Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Gand. phil. Miapti Jóscpssou. Prentsmiðja Austra. 454 ekkert feimin við Iiann, við skemmtum oklcur prýðilega, og eg áleit pað svo sem sjálfsagt, að bann dansaði borðdansinn við mig. Dag- inn eptir lieimsötti hann okkur, og upp l'rá pví varð haun daglegur gestar í húsi okkar. það íör svo sem við mátti búast, að fólk fór bráðum að taka eptir pessu og furða sig á pessiun skjótráðwa kunningsskap olckar. Náungann furðaði pví meir á pessu, sem eg bafði hingað til litið skeytt fagurgala karlmannanna, og hiim „hvíti hrafir' — svo var herforinginn uppnefndur — að öðru leyti gaf sig lítt að mönnnm. Eg verð að játa pað, eg isér íéll ílla petta baktal og ertmgar en pó var mér pað allt í léttu rúmi, hjá peirri umui sem eg hafði af samverustundunum með ástvini mínunr! Já, eg elskaði hai*i af öllu hjarta! því optar sem eg sá hann pví Ijósara varð mjer puð, að eg unni homím hugástuin, með heitustu löugun og eptirprá. Og eg varð sannfærð um að honum iór eins og mér og að liann elskaði mig lika aptur heitt og iiinilega, pó hann hefði ekki enu pá sagt mér pað, eg var sannfærð uiu að við áttum saman. það er lika til sú ást, er eigi parf orðanna við, eii Jiún lýsir sér ótvírsett í hinu elskandi augnaráði, sem opt pýðir mikiu meira enn hin dýrustu orð. Eg haí'ði opt reiðst af pví að karlmenn forðuðust að tala við niig nm alvarleg mé.lei'ni, heldur var pað allt gamansamt gaspur. Hve ólíkt var að tala við elskanda ininn. Ernst — pað var nafn hans — var hámenntaður í ýtnsum vis- indagreinum; hafði víða ferðast og tekið eptir mörgu, og gengið rækilega fram í 2 styrjöldum. Hversu snilldarlega tókst honum ekki að lýsa peim afbragðs- uönnum sem Iiami haíði barizt með, hve ósjálfhælinn yfir eigin iramgöngu, og hve suildarlega varði hann ekki álit sitt og sanu- íæriugu! því við vorurn opt eigi á sama máli og lentum opt í kappræð- um, en í öllum mikilvægum málum voruru við sammála. Eg söng allvel og nieð pví að faðir ir.inn haí'ði núkið gaman aí söug og joljóðl'æraslætti, pá koinu kuuniugjar okkar opt til okkar á kvöldin 455 til að skemmta sér með söng og hljóðfæraslætti. Yið pessa sötig- fundi kom návist hins nýja vbiar okkar sér ínæta vel, pvi hann lék ágætlega á „Fortepiano", og pað var mesta viniin að iilusta á lnvns sorgarblíðu lög.“ Hér livíldi hún sig dálitla stund i frásögu sinni. það li, við að endurininningin um pessa hórtnu hámingju og ástardaga ætlaði að verða hemii um niegn og stumli hún sárt og pungari. Hún náði sér pó bráðuni aptur og liclt áfrain sögunni svobitandi: „Enn pá steudur mér eitt kvöld sérstaklega t'yrir hugskotssjónum. það voru ekki margir kon.nir og við vonnn inn í söngstof- umii. Eg liaff/i sungið pað kvöld og ýmsir leikið .i „FortepÍHimið" en pá kom pjónninn in/i til okkar til pess að láta okknr vita af pví, að nuituriim vairi kominn inn á borðið. Hinir aðrir gestir fúru inn að matborðinu, en Ernst settist við „Fortepinnoið'1 og för að leika á pað uppúr sér. Fyrst lék liann á. hljóðfærið iétt skemmtilög og siðan liátíðleg sönglög, sem kirkjuklukka kvæði við og á organ væri leikið; en bráðum urðu lögin liflegri og inmlegri, og hjartnæmari, sem heitt ástamál væri. og spilið varð æ meira Iirífandi, fyrst spyrjandi, siðan með hoitri eptirprá og siðast sigribrósandi. Eg var alveg utan við mig eptir hið meistaralega spil hans og greip i leiðslu liendi ltans til að pykka honum, um leiö og liann liætti aö spila á bljóðl'ærið og stóð upp. En pá leit hann á mig með hiiram töfrandi augum sínum, svo innilega spyrjandi og biðjandi, að eg l'ór að gráta, en dróg liann pó að hjarta mjer. Hann prýsti niér með ákeið íast að brjósti sér og kyssti mig ótal kossum. Yið stóðum parua grafkyr og pegj- andi í faímlögum, án pess að birða bið minnsta uni pað, pó við gætu :i átt von á pví að gestiruir kænra svona að okkur á hvorju augnabliki. Tjoksins sleit eg mig blíðlega úr faðini hans; haim sleppti mér og sagði blátt áíram með sinum inndæla málrómi: „Við vorum mestu börn, Agnes, en pó svo lukkuleg, og pessa sælu skal enginn frá okkur taka. Fyrirgefðu mcr ákafa minn, eu eg gat eigi lengur stillt mig“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.