Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 3

Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 3
NK. 28 AUSTE I, 111 þykkt bref með japöuskum póststimpli og frímérki á, og innan úr pví komu 2 myndir af marskálknum. Var apt- aná aðra myndina prentað: Le Mars- cal Comtfe Yamagata, en á liinni stóðu einhverjar japanskar rúnir, er pær gátu sér til að væri nafn [Jmar- skálksins með japanskri rithendi, Kolera gekk allskæð í Japan síð- ast i fyrra mánuði. Hún hefir og stungið sér niður á Iiússlandi og í hinum pólsku fylkjum Austurríkis. Um mánaðamótia siðustu lá mann- vinurinn, heimspekingúrinn og náttúru- fræðingurinn Henry Ðrummond hættu- lega veikur. Hann er aðeins rúmlega fertugur að aldri. Islendingum er hann kunnur af hinu ágæta kveri, er þjóðvinafélagið hefir látlð útleggja á íslenzku eptir hann, „Mestur í heimi“. Sáluhjálparlieriim ætlar nú að neiua land í Canada í stór hópum að vorí, og fá peir landið geiins, en her- inn leggur nýlendubúum til nauðsyn- legustu áhöld og flytur pá vflr Atlants- haf. Seyðisfirði 19. október 1895. Fjársala og fjárflutningar. Fjársalan bélt áfram par til flutn- ingsskip Slimons „Opal“ kom hingað aptur að kvöldi pess 16. p. m. og fór út aptur með á 4. púsuiul fjár og nokkra hesta að kvöldi pess 17. þ. m. Choghill varð eptir af Slimon og hélt áfram að kaupa fé og hesta par til „Opal“ kom, og gaf liann uppá síðkastið 18 kr. fyrir væna sauði. „Opal“ hafði gengið fyrri ferðin ágætlega, verið 3 daga á leiðinni út og misst aðeins eina kind. En fjárflutningaskipi Slimons frá Norvegi hafði lilekkst á, á leiðinni paðan og brotið skrúfuna í Norður- sjónum, par sem pað var að flækjast í G daga og var síðnn bjargað til Skotlands. En fé hafði lifað vel af í skipinu. Slátlirtaka heíir orðið liér í hanst með minnsta móti, og pví víða minni byrgðir en vant er af kjöti og slátri lijá mönnum, engin kjöttunna mun nú flutt í haust til útlanda héðan. Fiskur mun genginn töluverð- ur inná flesta firði héu eystra og arii víðast góður. Sílll veiðist og vel í net, en held- ur sig nokkuð djúpt sumstaðar til pess að kasta nótum fyrir hana. ís- og frostlnís á nú að bvggja í vetur á flestum fjörðum hér eystra og hér á Seyðísfirði 2 i viðbót, nfl. hjá 0. Wathne á Búðareyri ogáHá- nefsstaðaeyrum, svo Isalc Jónsson kemst varla yfir að stjörna öllum pessum byggingum, og væri pörf áfleiri pess- konar mönnum til landsins, pví pað veitti eigi af að hafa einn í hverjum fjórðungi. ísak Jönsson hefir og verið pant- aður til pess að standa íyrir ís- og frystiliúsbyggingu á Húsavík og Sauð- árkrók. Málþráft hefir nú kaupmaður Sig. Johansen látið leggja milli íbúðarhúss síns og verzlunarhúsa sinna. Lögðu peir bræður Stefán og Eyjólfur Jóns- synir líka pennan málpráð og tókst pað vel, svo skýrt má tala í gegn um hann. Er einhver höfuðstaðarbragur á pvílikum fyrirtækjum, og peim til sóraa er í pau ráðast og Iramkvæma pau. Gufuskipið „Erik Berentzen“ skipstj. Thorsen, kom hingað 18 p. m. til 0. Wathnes. Með skipinn kom kaupm. tíuðm. Jónsson snöggva ferð. Skipið fer héðan til Eyjafjarðar. Gufuskipið „U 11 e r“. kom hing- að p, 14. p. m. með tunnur og salt til síldarveiðafélags Seyðíirðinga, og tök hér um 1100 tunnur af slld hjá peim Imslandsfeðgum og fór p. 18. p. m til Reyðarfjarðar til pess að bæta par við hleðsluna. Tíftarfar hefir rnátt heita gott, síðan áfellið varð p. 2. p. m. ogsnjó tekið mikið upp. Ivaupmaður Tliordalil skrifaði oss p. 12. p. m. frá Leith, að gufu- skipið „Midtlothian“, er hann hafði leigt til íjái-flutninga hafði samdægurs skemmzt, svohann hafi orðið aðleigja annað gutuskip, sem hann ætli svo að halda til Akureyrar og Borðeyrar eptir fé, en koma hér við ef veður leyfir á uppleiðinni. -j* fann 24. f. m. drukknaði fast við land í Eáskrúðsfirði 5 ára piltur, A ðalsteinn, sonur kaupm. Guðm. Jónssonar. Mjög efnilegt barn. •j* Fyrir1 sköramu andaðist á Brim- nesi Eileifur Magnússon. Hann var bátasmiður all-góður og mörgum að góðu kunnur. T i l k a u p e n d a A n s t r a, f>ar eð eg er aö kaupa nýja prentsœiðju og Jiarf því mildb fé ab greiða, þá eru það mín vinsamleg tilmæli vib kaupend- ur Austra, að þeir vildu borga mér andvirði blaðsins SClll fyi’St. Seyðisfirbi 19. olct. 1895. Skapti Jósepsson. Skib til Salg. Galeasen „Betzy“, 55 Tons, bygget i Stavanger 1891, i norsk Veritas for 5 Aar, er til Salg naar raan henvender sig til M. C. Itestorff & Sönner Thorshavn Færöerne. Fartöjet vil egne sig enten til Torskfiskeri eller til Havkale- fiskeri, er stærkt og godt bygg- et, har gode Ankere og Kætting- er, 3 Storsejl, 2 Ivlyvere, 1 Stag- fok, 1 Jager, 1 Mesan, og 3 Topsejl, samt gode Lukafer og Kahytsinventarier. Prisen er fra 5—6000 Kroner efter Overens- komst, Eimreiðin. Af pvi að 1. árg. Eimreiðarinnar (1500 eintök) er nú útseldur hjá mér, en eptirspurn eptir henni mikil, vil eg biðja útsölumenn hennar að endur- senda mér pau eintök, sem kynnu að liggja óseld hjá peim, ef eigi eru líkindi til að peir geti selt pau. 1. hepti af 2. árg. kemur út í marz 1896 og mun pað sent öllum peim útsölumönnum, sem þá hafa gert mér shil fyrir 1. á'-g., og peim sendur sami eintakafjöldi og nú, nema peir hafi gjört mér aðvart nm að peir óski fleiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaup- endum, sem hafa sent mér pantanir neyðist eg til að tilkynna, að eg get eigi sem stendur sent peim ritið. Menn skulu pó ekki láta petta fæla sig frá að panta pað, pví liaíi eg fyrir 11. des. fengift nýjar pant- anir upp á 300 eintök, iiiun eg láta endurprenta allan 1. árgang og senda svo hverjum kaupanda bæði heptin í einu lagi. Khöfn, V., Ivingosgade 15. 24. sept. 1895. Yaltýr Guðmundsson. F. W. Sclirams rjóltobak er bezta neftóbakið. 460 heitmey. Mig pyrsti eptir hefnd. En heimurinn skyldi aldrei verða var við smán mína; faðir minn skyldi eigi purfa að bera önn fyrir dóttur sína. En pó varð eg mjög reynd. Mér liafði veitt pað all-örðugt að láta vini mína og kunningja ekki sjá á mér, en pó komst eg í mestu raunina á afmælisdegi mínum, pvi einmitt pá um morguniun stóð opinberuð trúlofun Ernsts með annari konu, í öllum helztu dagblöðum borgarinnar. Hún var dóttir vellauðugs kaupmanns í Beidín. Fyrir hennar sök hafði prælmennið yfirgetið mig. Bölvaður veri hann! Á undan borðhaldinu komu margir til pess að óska mér til hamimíju. Hversu vel tókst eigi gestunum að særa mig með smá- hníflum um leið og peir óskuðti mér til hamingju með fæðingardag minn! Alörg vinkona sem áður hafði öfundað mig, glotti nú hæðn- islega að mér. En eg bar mig vel. Enginn gat séð liina sáru hjartasorg mína. Enginn skyldi fá séð, hver helund mér nú blæddi. Um kvöldið var haldinn danslcikur sá, er á átti að opinbera trúlofun mína. Eg hafði hvilt mig dálítið á undan og fór svo í hárauðann silkikjól, sem mér var ætlaður að brúðarskarti og fór svo niður í salinn til föður míns. Hann kom mjög áhyggjufullur á möti mér, en eg hnghreysti hann með peim orðnm: „þú niátt treysta mér.“ Víð tökum með miklu gleðibragði og innilega á móti boðsgest- ununr, og svo var farið að dansa. En pað var senr einhver pungi lægi yfir gestunum og var auðséð, að menn höfðu eigi átt von á pví að eg væri svona kát. Eg varð vör við að gestirnir töluðu um pað sín á milli hvort eg mnndi vita pað sjálf, er nú var mest um- ræðuefni meðal gestanna. Til pess að slita hér um öllum vafa, dirfðist loks einn boðsgest- anna að spyrja mig að pví, hvort eg vissi pað. að Ernst hefði trú- lofast. Eitt augnablik skalf eg öll og lijarta mitt engdist saman, en pað stóð aðeins eitt augnablik á pví. Ætti eg að verða að at- hlæi fyrir boðsgestnnum? Nei aldrei! Eg svaraði pví blátt áfram og brosandi svo margir heyrðu: 457 npp, pví pó utanáslcriptin væri til föður míns, pá var mér ætlað innihaldið;' en eg stöðst freistinguna og flýtti mér með pað inn til pabba. „Loksins fáum við bréf frá Ernstí“ hrópaði eg frá mér numin af gleði. „Blessaður góði pabbi minn, brjóttu pað nú fljótt upp og fáðu mér pað svo, eg poli mér ekki við fyrir eptirlangan!“ Yertu nú ekki svona áköf, æðiskollan pín!“ svaraði haun mér brosandi, en gleðin skein líka útúr andliti hans. Síðan braut hann bréfið upp, en er hann leit á skriptina, pá brást honurn ætlun hans um að bréfið væri frá Ernst og sagði: „Bréfið er stýlað til míu og er frá föður Ernsts“ Bréfið var langt og svipur föður míns varð pví pungbúnari sem lengra leið á bréfið, sein hann svo rétti mér. „þetta er fyrsta sorgarskýið á gleðihimni pinum, elsku dóttir mín,“ sagði hann viðkvæmur, „en góður guð gefur að pað líður bráð- um frá aptur! þér er leyndar ekki ætlað að lesa bréfið, en par pað ræðir mest um pig, pá áttu að fá að sjá pað. Eg hefi engin leyndarmál fyrir pér, og vil að pú sjálf getir dærnt i pessu pinu bjartansmáli." Eg las bréfið. Faðir unnusta míns skrifað mjög kurteislega, en kaldranalega, að honum liefði komið hin fyrirhugaða trúlofun okkar mjög á óvart. Ileyndar væri petta jafnræði, en pað væri pó skylda sín að skýra okkur frá högum sínum, áður en við fastgjörðum pessa fyrirhuguðu trúlofun. „Eg ætla að segja yður, herra greifi, hreinskilnislega frá efnahag mínum, sem á liinum síðari árum hefir farið mjög hnignandi og eg liefi orðið cð taka stör lán og veðsetja fasteign vora, svo pað er óuniflýjaulegt fyrir son minn að vera sér úti um mikið fé, ef hann á að geta haldið í föðurleifð sína, og lifað svo er honum sómir“. Faðir Ernsts áíeit víst, að heimanmundur minn mundi eigi verða mikill, pví að í enda bréfsins gaf hann pað í skyn, að hann hefði pegar ætlað Ernst annað gjaforð, og vonaðist lninn pess, að okkur mundi veita létt að kæfa niður tilfinningar okkar, er eigi væri lengra komið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.