Austri - 19.10.1895, Blaðsíða 1
**<_
\. All.
SEYÐISFIRÐI, 19, OKTÓBER 1895.
NR. 28
Amtsbblvasafllið k Seyðisfirði er
°pið á laueard. kl. 4 e. m.
SparÍSJbðui* Seyðisfj. borgar4°/0
vexti af innlögum.
A $ k orun.
Vér undirritaðir, sem kosnir vorum á sameinubum fundi
Múlasýsla, í dag, í nefnd til þess ab hafa á hendi abal fram-
kvæmd kvennaskólamálsins í Austuramtinu til næsta fundar,
leyfum oss að skora á alla, sem hafa byrjað að skjóta saman fé til
skólans, að senda einhverjum af oss það ásamt skýrslum yfir
gefendur,fyrir næsta nýjár. Sömnleiðis leyfum vér oss að skora á
3-Ila íbúa þeirra hreppa innan Austuramtsins, sem ekki hafa byrjað
aÖ skjota saman fé til skólans, að hefja nú þegar samskot til
þessa þarfa f'yrixtækis, og senda oss þ'au ásamt skýrslum, helzt
fyrir næsta nýjár.
p. t. Eiðum 14. september 1895.
Jón Jónsson. Magnús Bjarnarison.
(alpra. Bakkagerði). (prestur að Hjaltastað).
Björn Stefánsson. Jónas Eiríksson.
(bóndi í Dölum PAskrúðsf.). (skólastjóri á Eicnni).
Frá þvi í dag, cr verzlun mín hér
á Seyðisfirði, fengin í hendur bröður
mínum, Cari Wathne.
SeybisfiroilO. okt, 1895.
0. Wathne.
ílémieð ailglýsist, að þann l. okt, s.l.flutti
störkaupmaður TliOI' E. TulÍllÍllS til HaviiC-
gadc 43 Kjobenhavn K.
EIMSKIPAÍJTGERÐ
landssjóðs.
Kaupmannaköfti 26. sept, 1895.
Herra ritstjóri!
Eg lofabi yöur aö skrifa
5'Our nokkrar línur viðvíkjandi
emiskipaútgerö landssjoðs og
*tla nú að ei'na heit mitt; en
e8' bið ybur ab virba á betra
eg> bótt eg geti ekki enn sera
lcornib er geíib ybur neinar
.Vtai-logar upplýsingar á fram-
Víei)>dunum í þessu mikilsvarb-
audi máli; verður því hér abems
drepiö á helztu atribin.
-Enginn cfi virðist vera á
því, ab lögin verbi samþykkt.
Stjórnin virbist hafa sannfærst
um, ab það mtini gjörlegt ab
leigja eimskip meb beim skil-
yrðtim, sem lögin ákveba við-
víkjandi abalskipinu.
Kaupmenn hafa sýnt mál-
inu mikla velvild, bæði J)eir,
sem búa á íslandi og eins hin-
ir, sem eru búsettir hér. Félags-
andinn milli kaupmanna virbist
vera meiri en sumir ætla, og
það mun ekki verba malinu til
fyrirstöbu, þótt farstjóri vorbi
kaupmabar. Ljosan vott um
þetta sýna eimskipaútgerð þeirra
Asgeirssonar og Tuliniusar.
Erfiðleikar á framkvæmdum
málsins eru ab vísu ýmsir, en
samt er eg sannfærður um, ab
það megi koma, fyrirta^ki þessu
á góban rekspöl og ab það geti
náb tilgangi sínum.
Utgjörð á skipi meb þeim
skilyrðum, sem aðalskipib er
bundib, mun kosta eitthvab ná-
lægt 15,000 kr. mánabarlega,
eptir því tilbobi að dæma, sem
komib hefir fram. Meb hví, ab
þannig lagab skip hefir tiltölu-
lcga lítið farrúin, má ekki gjöra
ráð fyrir miklum tekjuiu af vöru-
flutningum. En skip þetta á
líka aðallega að flytja póst og
farþcgja, hafa stutta viðstöðu á
höfnum og sjá um greiðar og
göbar samgöngur innanlands og
við titlönd. Helsti agniii á að
halda pessu skipi út, er hinn
mikli kostnabur.
]>etta er viðvíkjandi aðal-
skipinu; en ])á gefa lögin heim-
ild til ab leigja aukaskip, og
því kemur til máls, hvort ekki
sé heppilegt, ab nota þetta leyfi
þannig, ab leigt sé ódýrara skip
um þann tíraa árs, seni ekki
virðist vera eins ruikil þörf á
dýru skipi. Skip sem er lítið
eitt hraðskreibara en „Thyra",
mun kosta um 8,500 kr. á mán-
uði. |>ab á ekki að koma vib
á Færeyjum og getur því fariö
frá Skotlandi til lslands á 4
dögum, og er þetta strax mikil
böt frá því, sem nú er. ]>að
getur fengib miklar tekjur af
vöruflutningum, og ef ferbum
þess er vel fyrirkoinið, má vel
nota það til mannflutninga, eink-
um fyrir sjómenn og kaupafólk,
sem aðallega gjörir þær kröfur,
ab farib sé ódýrt, tíminn hent-
usrur og enerir viðkomustaðir á
leiðinni.
INú ætlar líka liib samein-
aba gufuskipafélag að verba all-
harður keppinautur vor, og ]>á
er enn meiri ástæðíi tii ab fara
2,-ætileiía af stab ou' siá um ab
fyrirkomulagib verði sein hag-
felldast. það sýnist vera áhættu-
minnst ab halda dýrara skipinu
úti sem styzt, þo ekki minna
en 4 mánubi og leigja fyrst um
sinn ödýrara aukaskip urn hinu
tíma ársins.
; ]>á kemur til greina hve
mikinn hluta vetrar. halda skuli
ferbum uppi. Sameinaba gufu^
skipafélagib ætlar ekki ab hafa
neitt skip í förum kring um
landib næsta ár fjrr en í maí-
máuuði; það er því sjálfsagt ab
sendaskip kringum landið í mara
og abra ferð i apríl.
En eí'asamt er hvort réttsé
að heimta ferðir á landssjóðs
kostnað frá nóvember til febrú-
armánaðar. Crufuskipafelagið fær
40,000 kr. iim árið fyrir póst-
flutning til íslands, og þá pen-
inga mun cimskip landsins ekki
í.>:eta ná,ð í. En ef nú lands-
o
sjóður fyrir sinn reikning sér
uni greiðar samgöngur á öllum
öbrum tímum ársins, ]iá ættum
vér að geta krafist þcssafgufu-
skipafélaginu, ab þab eitt sjái
um góba póstflutningatil Islands
abeins um háveturinn, fyrst það
fn^r svona mikinn styrk einmitt
til póstflutninga.
Eins og eg hefi abur tekib
fram, hefi eg abeins getib helztu
atriða málsins. Eg lieii aðeins
dvalib hér í (! daga og get því
ckki að, svo stöddu skýrt ná-
kvæmar frá, hvernig öllu þí^ssu
verbur fyrír komib, þegar til
franikvænidanna kemur. Eg hefi
þegfr fengib margar bcndingar,
og vmsar kröfur hafa koniib til
mín viövikjandi útgerbinni, og
skal eg reyna að taka tillit til
þeirra, að svo miklu leyti, sem
frekast er unnt.
Með kærri kvebju.
Yirbingarfyllst,
D. Thomsen.
—-----»«ÍÝ5©~—
TJtlendar fréttir.
(Kranii!.)
XovftnrIi(umsk;nitslVrftirnar
Kapti'iiniiiiti ;i hinu norska hvalfang-
araskipi „Hertha", Jotgensen, er
nýlega! er koniinn heiic frá hvaki-
veiðiun latigt norðan úr lshali og
liaí'ði i smnar haft tal af dönskunl
forstöðumanni fyrir nýbvggð Eskimóa
á austurströnd Grænlands, er nefnist
Ajigmagselik. Sagði Petersen pessi
kapteini Jgrgensen, að Eskimóar ]>eir.
er J>ar byggju i grend, hefðu síðast t
júlimátmði orðið varir við prítnastrað
gufuskip, ér var fast langl úti í ísnum
iindan landi, er Petersen pessi hélt
að niundi ]>á eigi hafa verið norðar
I* eu á 65. mœlistigi, og sögðn Eakimó-