Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 1

Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 1
NR. 32 V. ar. SEYÐISFIRÐI, 22. NÓYEMBER 1895. \ Aiutsboliasafnið á Seyðisfirðí er [ Sparisjoðui* * Seyðisfj. borgar4°/0 opið á laugarcl. kl. 4 e. m. | vexti af innlögum. Auglýsing. Hver sem vill takast k iiendur, að lialda uppi stöðugum gufubátsferðum i Austfirðingafjórðungi nœstkomandi sumar, i .3'/2 mánuð að minnsta kosti, að telja frá 15.—30. jiiní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýslu- sjóðum Múlasýslna, — hann geíi sig frarn, fyrir 15*. marz næsta ár, við oss undirskrifaða, scm liöfum fullt umboð til að scmja um ferðirnar. Framboðið verður að vera nákvæmt, og 'pví að fylgja föst áætlun, par sem glöggt er tekið fram á liverja staði báturinn verður látinn koma, hversu marga farpegja hann tekur, hvað fargjald og farmgjald sé milli einstöku viðkomustaða. Báturiim verður að flytja póstser.dingar, vitja peirra og slcila peim á pósthúsum á viðkomustöðunum, án sérstaks endurgjalds. Sá sem gefur sig fram, til að takast pessar ferðir á hendur, verður að láta fvlgja framboði sínu til vor sönnun fyrir pví, að hann hafi komið til geymslu í landsbankanum eða áreiðaidegum banka i Kaupmannahöfn, 2000 kr. til trvggingar pví, að liann standi við framboð sitt, ef vér görgum að pvi. Xákvæmar upplýsingar um mál petta fást lijá hverjum einstökum af oss. Seyðisfirði 30. október 1895. Svemn Sig-fússon, A. Y. Tulinius, Björn Þorláksson, kaupmaður. sýslumaður. prestur. fPl§r* Verzlunarmaður. Piltur nm tvítugs aldur, sem getur sýnt vitnisburb um gott siðfer&i, skrifar laglega hönd, og er vel fær i reikningi, getur fengið pláss 1. maí 1896 lijá undirskrifuðum, sem liann getur samiö viö í apríl s. á.. Mjóafirði 12. nóvember 1895. K. Hjálmarsson. Flokkadrættir. —0- ý>ogar eg las greinirnar í sunnanblöðunum um þingiö í sumar, kom mér til liugar Iiið fornkveðna, að sínum augum lítur liver a silfrið, og rná eink- um lieimfæra þennan málshátt uppá ummæli „þ>jót)ólfs“ og „íga- foldar" um stjórnarskrármálið og Skulamálið. „Ejallkonan1' lofar síðarmeir óhlutdrægari greín um Stjórnarskrármálið, og veröur víst gaman aö sjá liana, því slíkt má nú Jiykja nýlunda nokkur, þótt mig vænti þess, að eigi verði fundin hlutdrægni í „Eptir- liti“ Austra (26. tbl.). Einkan- legarninnasum oröatiltæki ,f>jóö.‘ (t, d. samlíkingin í 44. tbl. um hundinn, sem sleikir hönd þess, er lamdi hann) mjög greinilega á þaö, sein sagt hefir verið svo vel og fagurlega um flokkfylgis- andann i liinni ágætu ritgjörð dr. W. E. Cbanning „Sjálfs- raenntun“ í Tím. Bmf. YII., og finnst mér vel við eiga, aö benda nú sérstaklega á kafla í ritgjörö þessari, og biöja alla góöa menn aö hugleiöa, hvort nú sé ekki full ástæða til að vara við öfg- um þeim, sem flokkfylgi og tví- drægni geta leitt menn til. Br. Channing neitar því t'kki, að rétt sé að fylla þann flokk, sem manni finnst beztur, og tekur það fram, að flokkar séu sundurleitir að skapseinkenn- um, kenningi’m og anda, og þó miklu minna cn ástríður þeirra og ofsi fullyrða að þeir séu, en þeir eigi sammerkt i því, að þeir ali anda tvídrægninnar, flokk* fylgisandann, sem hamist í þeim. Síðan segir hann: „Kallið menn saman til að frarnfylgja einhverju alþýðlegu málefni, hvort heldnr góðu eða illu, og fylkið síðan í móti þeim öðrum flokki, sem berst fyrir gagnstæðu málefni, og mun þá óðara uppirísa í al- gleymingi hjá þeim ný ástríða, fullkomlega aðgreind frá þeirri, sem fyrst batt þá saman, æf og uppvæg ákefð, mestmpgnis fólgin í megnri óbeit á þeim, sem aðra skobun hafa. Mannlegt eðli virðist ekki lrýsa efldari ástríðu né ósáttgjarnari, Full erfltt veitir hverjum einstökum sem berst einn síns liðs fyrir einhverri ósk sinni eða skoðun, ab hemja ofmetnað sinn, ójafnað, sigurást, heipt sína og abrar slíkar til- finningar. En leggi hann út í sarna leiðangur í fjolmennum fiokki, og hafi ekki því meira afburðavald yfir sjálfum sér, þá opnar harin skjótt sitt eina brjóst fyrir ofsa, þrályndi og lieipt- rækni allra. Sigur hans fylgis- manna, gjörist lionum ómetan- lega dýrmætari en sigur þess máls, hvort heldur góðs eða ílls, er fyrst var tílefní tvídrægninn- ar, Deilan verður barátta, ekki fyrir sannleika, heldur um völd, um sigur, og hamsleysi og var- mennska slíkra deilna er sögunn- ar mikla syndahyrði. J>að er sannsagt, að það skijrtir minnstu, um hvab menn deíla, hvort það er lófastör landblettur eða for- mennska í leik. Fari menn einu sinnj af stað, mun sérþótt- mn, íllviljinn, sigur-fíknin, ótt- inn fyrir sneypu og hrakför, gjöra hégómann jafngildi lífs og dauða. Gríska eða austlæga keisaradæmið var hrist og skekið að neðsta grunni af flokkum, sem ekki deildu um annað en yfirburði nokkurrp, kappaksturs- raanna á leiksviðinu. Flokka- dráttarofsi er sérlega fjandlegur siðferðislegu sjálfstæði. Að sarna skapi sem maðurinn fyllist hon- um, sér hann, heyrir og hugsar með skyni og skilningarvitum flokksbræðra sinna. Hann ofur- selur frjálsræði mannsins, rétt- itin að hugsa og tala eins og hugur hans býður, og apar eptir þann fagurgala eða uuibænir, sem forsprökkunum eða þeirra blindu fylgismönnnm þóknast að land og lýður skuli bergmála. Eylgis-flokkum er tæplega trúandi til í.okkurs skapaðs hlutar, en þó sízt þegar um drengskap mót- stöðumannanna er að ræða. Ef þér eigib að trúa því, sem þér heyrið og sjáið, þá eru þeir æfin- lega menn án sannleiks og sib- ferðisskoðana, niðursokknir í eig- ingirni, sólgnir í sjálfsupphefð, þótt föðurlandsins velferb sé í veði“. J>ab getur nú hver sem vill skoðað huga sinn um það, hverjir helzt rnuni eiga þessa lýsingu hér á landi, en meb því ab það inun vera orðin tízka sumstaðar á Austnrlandi (t. d. hjá með- haldsmönnum Skúla Thoroddsens og meistara Eiríks Magnússonar) að taka ekkert til greina sem „ísafo!d“ segir, af því þeirtelja hana lilutdræga og ömerka sölc- um flokkfylgis (eða stjórnfylgis), þá virðist mega vekja athygli þeirra manna á því, livort „J>jöð- ólfi“ muni vera nokkub betur trúandi, þar sem liann reynir ab gjöra þá alla sem tortryggileg- asta í augum þjóðarínnar, sem vildu ekki segja „já og ainen“ til allra gjörða þnngvallafundar- ins síðasta. Skal eg leyfa mér að hiðja ritstjóra Austra að taka upp í blaó sitt tvær greinir, er rit- stjóri „J>jóðólfs“ vildi eigi taka i sumar, svo að almenningur geti séb, liversu frjálslyndur hann er og sanngjarn gagnvart öbr- um skoðunum en sinna eigin flokksbræðra. * * * Af því að „|>jóð.“ 33. tbl. flytur grein með fyrirsögn: „Ó- heillafluga“, þar sem komiö er fram meb ýms meiðandi um- mæli og getsakir gegn flutn- ingsmönnum þingsályktunartil- lögunnar um stjórnarskrármálið, þá finn eg ástæðu til að benda lesendum blaðsins á, að þab sem „J>jöð.“ liefir legt til þessa máls síðan um nýjár í vetur er leið, er að minni hyggju miklu síður lagað til að beina því í heilla- vænlegt liorf, heldur en tillaga

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.