Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 1
V. AE.
SEYÐISFIRÐI, 22. NÓVEMBER 1895.
NR. 32
AmtsbbkaSalBÍð á Seyðisfirði er | SparÍSJoðlir Seyðisfj.borgar4°/0
opið á laugafð- ld. 4 e. m. | vexti af innlögum.
sinfíf.
Hver sem vill takast á hendur, að halda uppi stöðugum gufubatsferðum
í Austíirðingafjórðungi næstkomandi sumar, i 3'/2 niánuð að minnsta kosti,
að telja frá 15.—30. júní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýslu-
sjóðum Múlasýsltia, — liann gefi sig fram, fyrir 15". marz næsta ár, við oss
.undirskrifaða, sem höfum fullt umboð til að semja um ferðirnar.
Eramboðið verður að vera n&kvæmt, og pvi að fvlgja föst áætlun, par
sem glöggt er tekið fram á liverja staði báturinn verður látinn koma, hversu
marga farpegja hann tekur, hvað fargjald og farmgjald sé milli einstöku
viðkomustaða.
Báturimi verður að flytja póstseudingar, vitja peirra og skila þeim á
pósthúsum á viðkomustöðunum, an sérstaks endurgjalds.
Sá sem gefur sig fram, til að takast pessar ferðir á hendur, verður að
líita fylgja framboði sínu til vor sömiun fyrir pví, að hann hafi komið til
geymslu í landsbankanum eða áreiðanlegum banka i Kaupmamiahöfn, 2000
kr. til tryggingar pví, að liann standi við framboð sitt, ef vér göngum að
pvi.
Nákvæmar upplýsingar um mál þetta fást hjá hverjum einstökum afoss.
Seyðisiirði 30. október 1895.
Sveinn Sigfússon, A. V. Tulinius, Björn f*orlákssoii,
kaupmaðnr. sýslumaður. prestur.
erzJ
•mað
ur.
Piltur um tvítugs alelur, sem getur sýnt vitnisburð um gott
siðferði, skrifar lag'lega hönd, og er vel fær i reikuingi, getur
fengið plása 1. maí 1896 lijá undirskrifuðum, sem hann getur
samið við í apríl s. á..
Mjóafirði 12. nóvember 1895.
K. Hjálmarsson.
Flokkadrættir.
-0-
þegar eg las greinirnar í
sunnanblöðunum um þingið í
sumar, kom mér til hugar hið
fornkvcðna, að sínum augum
lítur liver á silfrið, og má eink-
um heimfæra þennan málshátt
uppá ummæli „þjóoólfs" og ,5ísa-
foldar" um stjórnai>krármálið og
Skidamálib. „Ejallkonan" lofar
síðarmeir óhlutdrægari greín um
Stjórnarsíkrármálið, og verour
víst gaman að sjá hana, því slíkt
má nú þykja nylunda nokkur,
þótt mig vænti þess, að eigi
verði fundin hlutdra?gni í „Eptir-
liti" Austra (2G. tbl.). Einkan-
legaminnasum orðatiltæki jþjóð.'
(t. d. samlíkingin í 44. tbl. um
hundinn, sem sleikir hönd þess,
er lamdi hann) mjög greinilega
á það, sem sagt hefir verið svo
vel og fagurlega umfiokkfylgis-
andann i hinni ágætu ritgjörð
dr. AV. E. Obanning „Sjálfs-
menntun" í Tím. Bmf. VII., og
finnst mér vel við eiga, að benda
nú sérstaklega á kafla í ritgjörð
þessari, og biðja alla góða menn
að hugleiða, hvort nú sé ekki
full ástæða til að vara við öfg-
um þeim, sem ílokkfylgi og tvi-
drægni geta leitt menn til.
Dr. Channing neitar ]>ví
ekki, að rétt sé að íylla þann
flokk, sem manni finnst beztur,
og tekur það fram, að flokkar
séu sundvirleitir að skapseinkenn-
um, kenningum og anda, og þó
miklu minna en ástríður þeirra
og ofsi fullyrða að þeir séu, en
þeir eigi sammerkt í því, að þeir
ali anda tvídrægninnar, flokk*
fylgisandann, sem hamist í þeim.
Síðan segir hann: „Kallið menn
saman til að framfylgja einhverju
alþýðlegu málefni, hvort heldur
góðu eða illu, og fylkið síðan í
móti þeim öðrum flokki, sem
berst fyrir gagnstæðu málefni,
og mun þá óðara upyjrísa í al-
gleymingi hjá þeim ný ástríða,
fullkomlega aðgreind frá þeirri,
sem fyrst batt þá saman, æf og
uppvæg ákefð, mestmegnis fólgin
í megnri öbeit á þeim, sem aðra
skoðun hafa. Mannlegt eðli
virðist ekki hýsa efldari ástríðu
né ósáttgjarnari. Full erfltt
veitir hvei'jum einstökum sem
berst einn síns liðs fyrir einhverri
ósk sinni eða skoðun, að hemja
ofmetnað sinn, ójafnað, sigurást,
heipt sína og aðrar slíkar til-
finningar. En leggi hann út í
sama leiðangur í fjölmennum
fiokki, og hafi ekki því meira
afburðavald yfir sjálfum sér, þá
opnar hann skjótt sitt eina brjósf
fyrir ofsa, þrályndi og lieipt-
rækni allra. Sigur hans fylgis-
manna, gjörist honum ómetau-
lega dýrmætari en sigur þess
máls, hvort heldur góðs eða ílls,
er fyrst var tílefni tvídrægninn-
ar, Deilan verður barátta, ekki
fyrir sannleika, heldur um völd,
um sigur, og hamsleysi og var-
mennska slíkra deilna er sögunn-
ar mikla syndabyrði. það er
sannsagt, að það skiptir minnstu,
um livað menn deíla, hvort það
er lófastör iandblettur eða for-
mennska í leik. Eari menn
einu sinni af stað, mun .sérþótt-
inn, íllviljinn, sigur-fíknin, ótt-
inn fyrir sneypu og hrakför,
gjöra hégómann jafngildi lífs og
dauða. Gríska eða austlæga
keisaradæmið var hrist og skekið
að neðsta grunni af flokkum,
sem ekki deildu um annað en
yfirburði nokkurra kappaksturs-
manna á leiksvdðinu. Elokka-
dráttarofsi er sérlega fjandlegur
siðferðislegu sjálfsfæði. Að sama
skapi sem maðurinn fyllist hon-
um, sér hann, heyrir og hugsar
með skyni og skilningarvitum
flokksbræðra sinna. Hann ofur-
selur frjálsræði mannsins, rétt-
iun að hugsa og tala eins og
hugur hans býður, og apar eptir
þaun fagurgala eða. boibænir,
sem forsprökkunum eða þeirra
blindu fylgismönnnm þóknast að
land og iýður skuli bergmála.
Eylgis-fiokkum er tæplega trúandi
til í.okkurs skapaðs hlutar, en
þó sízt þegar um drengskap tnót-
stöðu-nannanna er að ræða. Ef
þér eigið að trúa því, sem þér
heyrið og sjáið, þá eru þeir æfin-
lega menn án sannleiks og sið-
ferðisskoðana, niðursokknir í eig-
ingirni, sólgnir í sjálfsupphefð,
þótt föðurlandsins velferð sé í
veði".
|>að getur nú hver sem vill
skoðað huga sinn um það, hverjir
helzt rnuni eiga þessa lýsingu
hér á iandi, en með því að það
mun vera orðin tízka sumstaðar
á Austnrlandi (t. d. hjá með-
haldsmönnum Skúla Thoroddsens
og meistara Eiríks Magnússonar)
að taka ekkert til greina sem
„ísafold" segir, af því þeirtelja
hana hlutdræga og umerka sök-
um flokkfylgis (eða stjórnfylgis),
þá virðist mega vekja attíygli
þeirra manna á því, hvort „|>joð-
ólfi" muni vera nokkuð betur
trúandi, þar sem hann reynir að
gjöra þá alla sem tortryggileg-
asta í augum þjóðarínnar, sem
vildu ekki segja ,.já og amen"
til allra gjörða þingvallafundar-
ins síðasta.
Skal eg leyfa mér að biðja
ritstjóra Austra að taka upp í
blaó sitt tvær greinir, er rit-
stjóri „þjóðólfs" viidi eigi taka
i sumar, svo að almenningur
geti séð, bversu frjálslyndur hann
er og sanngjarn gagnvart öðr-
um skoðunum en sinna eigin
flokksbræðra.
Af því að „þjóð." 33. tbl.
flytur grein með fyrirsögn: „Ó-
heillafluga", þar sem komið er
fram með ýms meiðandi um-
mæli og getsakir gegn flutn-
ingsmönnum þingsályktunartil-
lögunnar um stjórnarskrármálið,
þá finn eg ástæðu til að benda
lesendum blaðsins á, að það sem
„þjoð." hefir lagt til þessa máls
síðan um nýjár í vetur er leið,
er að minni Iryggju miklu síður
lagað til að beina því í heilla-
vænlegt liorf, lieldar en tillaga