Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 3
NR. 32
A U S T R I,
127
kristinna imuina í löndum sínum; enda
hafa kristnir inenn verið myrtir höp-
um saman í pessum mánuði víðsvegar
á Tyrklandi. En heima í Miklagarði
fœr Soldán hvert hótunarbréfið af
öðru um afarkosti og afsetningu, ef
hann vægi til við bandamenn, og
vilja pessir tyrknesku æsingamenn
gjöra bróður Soldáns, JMúhci'ined
Roschard, að keisara í hans stað.
Hefir Soldán pví kallað bróður sinn
til hallarinnar og lætur par hafa
strangán vörð á honum, en hefir lát-
ið kasta í fangelsi sumum af hinum
svæsnustu ungu TyrKjum, er eigi
vilja að Soldán láti að orðiun stór-
veldanna, en surna hefir hann látið
drepa, og við þetta stóð fyrri hluta
pessa mánaðar.
Englcndingar hafa og hótað
lýðveldinu Yenezuela í Suðurameriku
stríði fyrir pað að peir hafa sett
enska pegna í höpt að ósekju; en
Norður-Ameri'kumenn mæla Venezuela-
mönnum bót.
Englendingar lenda víst í ófriði
við konunginnn af Aschanti í Afríku,
sem ekki vill láta skipast við hótauir
peirra. Sendiherra Englendinga í
Kabúl í Asíu, yfirliði Kahn, liefir
nýlega verið drepinn.
Englendingar sendu í fvrra
skipið „Windward“ til Franz-Jósefs-
lands, norður af Síberíu, til landkann-
ana, og voru peir Jackson og Hanns-
worth fyrjr ferðinni. Norðurfarar
höfðu vetrarsetu á Eranz-Jósefs-landi.
par sem heitir Flora-höfði. Byggðu
peir sér par rammgjört vetrarhús og
leið par vel í fyrra vetur, euda höfðu
peir nög nýtt bjarna- og rostunga-
kjöt til átu, en pnð er mjög nauð-
sýnlegt að hafa nýmeti par í hinum
ákaflega kulda. Lifðu allir veturinn
vel af, nema einn maður sem dó af
poim, enda hafði hann eigi getað
fengið sig til að eta bjarndýra- oða
rostungakjöt. Tvær langferðir fóru
norðurfarar pessir norður í land, og
beittu litlum hestum fyrir sleð-
unum, og gafst peim pað mæta vel,
og mun pað í fyrsta sinni að norður-
farar aka með hestum i stað hunda
svo langt norður frá. feir komust
ai!t norður að 81. breiddargráðu og lötu
par eptir á 2 stöðum vistir og aðrar
nauðsynjar fyrir heimskautafara og 2
báta er peir ætla sér 'að brúka seinna
í sumar. p>ar fundu peir fögur blóm
á ýmsum stöðum, er skáru mjög af
við hinn „eilífa snjó“ allt um kring.
|>eir félagar leiðréttu víða landa-
bréf pau, er gjörð voru fyrir nokkr-
um árum af norðurförum peim, er
Austurríkismenn og Ungverjar gjörðu
út pangað norður.
Svo miklar voru frosthörkur á
annari sleðaferð skipverja norður í
landið, að pað fór upp í 36° B,., en
svd vel voru norðurfarar útbúnir, að
pá sakaði eigi, pó peir lægju úti í
pessari griinmdar hörku.
Flestir af pessum norðurförum
urðu eptir við Flora-höfðann í sumar
og ætluða peir að halda áfram norð-
urferðunum og vísindalegum rann-
sóknuin um leið og hafa par vetrar-
setu. Verður svo skip sent eptir
peim að vori komanda, og væntu vís-
indamenn sér mikils árangurs af rann-
sóknum pessum.
Hússland. f>ess var getið í
Austra í fyrra. að hinn ungi keisari
virtist í fyrstu aðhyllast frjálslyndari
skoðanir á stjórnarniálum en faðir
hans. ,En 'brátt pótti sækja í- sama
liorfið og áður, og er kennt um á
hrifum peim er klerkalýður og aðrir
apturhaldsmenn hafa á keisarann og
hræðslu lians við stjórnleysingjáflokk-
inn par i landi.
Er svo sagt, að keisarinn láti
nú aðra ráða mestu fyrir sér, en
hinir gömlu stjörnendur lialda öllu
rígbundnu í hinu gamla kúgunarformi
og keisaranum sem mest frá allri
hluttekningu í ríkjsstjórninni, svo
eigi komist upp um pá pau svik og
prettir, er almennir eru meðal em-
bættismanna á Rússlandi.
Blöðin segja, að Rússar hafi feng-
ið leyfi hjá Kínverjum til að leggja
herskipum sínum á höfnina við Port
Arthur og leggja pangað járnbraut,
og gefst E nglendiugum lítt að pessum
tiltektum Rússa.
Voöalegt slys vildi nýlega til fyrir
austan Asíu, par stórt kínverskt her-
skip „Kung Paiu först með 800 her-
manna, svo aðeins 1 maður komst
lífs af. Hafði fyrst kviknað í litlum
púðurklefa í skioínu, og eptir að skips-
menti höfðu í lj2 tíma reynt til að
slökkva eldinn, pá náði hann hinu
stærra púðurhúsi og urðn pá ákaflegar
sprengingar í skipinu, sem drápu
ftesta yfirmennina og fjölda hermanna,
en skipið flaug pó eigi í lopt upp.
J>eir sem eptir lifðu rnddust nústjórn-
laust í bátana, sem offylltust, svo að
peir sukku allir og fórst hvert manns-
barn, nema einn einasti maður, sem
sagði frá pessum ósköpum.
Seyðisfirði 22. nóvember 1895.
Gufuskipið „A. Asgeirssonu kom
hingað p. 18. p. m.. og tók hér tölu-
vert af vörum. Með skipinu voru
kaupm. C. Riis með frú, og Ja.kob
Thorarensen frá Reykjarfirði. Skipið
fór i gær til útlanda. Héðan för með
skipinu Einar S. Einarsson.
Gufusk. „UUeru fór héðan i dag
til útlanda og með skipinu konsúl I.
M. Hausen, og kaupm. Carl Grude.
— „Egiil“ fór liéðan 17. p. m.
hlaðinn sild til útlanda.
— ,.Erik Berentzenu kom í gær
með síld frá Eyjafirði, á leið til útlanda.
Veðrátta hefir \ erið hín blíðasta.
5 0 0 Ií r o n c r
tilsikkres enhver Lungelidende, som
efter Benyttelsen af det verdensbe-
römte Maltose-Præparat ikke finder
sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma,
Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning,
o. s. v. ophörer allerede efter nogle
Dages Forlöb. Hundreder og atter
Hundreder have benyttet Præparatet
med gunstigt Resultat. Maltose er
ikke et Middel, hvis Bestanddele
lioldes hemmeligt, det erholdes for-
medelst Indvirkning af Malt paa
Mais. Attester fra de höjeste Au-
toriteter staa til Tjeneste. Pris 3
Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker
9 Kr.., 12 Flasker 15 Kr., 24 Fl.
28 Kr. Albert Zenkiier, Opfinder-
en af Maltosa-Præparatet Berlin S.
O. 26.
BRUNAÁBYRGÐA RFÉLAGIÐ
„ Nye danslce Brandforsikrings 8elskab“
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000
og Reservefond 800,000).
Tekur að sér brunaábyrgð áhús-
um, bæjum, gripum, verzlunarvörum,
innanhússmunum o. fl. fyrirfastákveðna
litla borgnn (premie) án pess að
reikna nokkra borgun fyrir brunaá-
byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sér til umboðsmanns
félagsins á Seyðisfirði
St. Th. Jónssonar.
Óskilakindur
seldar í Loðmundarfjarðarhreppi
haustið 1895.
1. Grámorauður geldingur, mark: mark-
leysa á hægra eyra, sneiðrifað a. v.
2. Hvítur geldingur, mark: blaðstýfta.
biti fr. h. sneiðrifað a. biti fr. v.
3. Hvít gymbur, mark: sýlt gagnbitað
h., biti aptan v.
Stakkahlíð 12. nóv. 1895.
J. Baldvin Jóhannesson.
476
Játa, að allar fyrirskipanir hans viðvíkjandi aldingarðinum og jurta-
baostofunni voru liinar heppilegustu og smekkvísar.
Einn góðan veðurdag eptir að yfirliðinn var orðínn hressari,
fékk Lars Blom boð uin að koma strax á fund hans.
Lars Blom hitti yfirliðann, par sem liann sat í litiu herbergi
við innganginn, eu rétt fyrir framan skrautherhergin, og hafði halin
eigi séð hann síðan peir áttust við í geymsluskeminunni. Yfirliðinn
var fölur yfirlits og nokkuð veiklaður, en engu blídari á svip en
áður.
„Nú vona eg að pú farir héðan með góðu“, byrjaði yfirliðinn
samtalið.
Önei, eg fer ekki einusinni með illu“, svaraði garðyrkjuinað-
urinn.
Yfirliðinn sat við borð og tók nú útskrifaða pappírsörk upp úr
skúffu, og lagði á borðið.
„Hérna er sanniingurinn, sem umboðsmaður minn í Stokkhólmi
hefir gjört okkar á milli fyrir mína hönd,“ sagði yfirliðinn.
„Nú, pað er svo,“ sagði Lars Blom, „pað er svo eðlilegt,
að pér liafið frumrit af sanmingHum eins og eg.“
„f>ú átt að vörmu spori að skrifa strax uppá pennan samning,
að pú farir úr minni pjónustu skaðabótalaust.“
„Lars Blom horlði liissa á yfirliðann, pví honum pótti pað
nokkuð undarlegt, að hann skyldi halda, að haun léti svona undan
honum, eptir allt sem á milli peirra hafði farið.
„Nei, nei, pað getur mér pó aldrei komið til lmgar.“ svaraði
Lars Bloin.
„IHl skalt annaðiivort fara sjálfviljugur, eða eg skal neyða pig
til pess með peim meðulum, er og álít par til hentugust.“ sagði
yfirliðinn og greíp digurt spansreyrprik, sem stóð lijá honum.
Blom varð alveg hissa á pví að yfirliðinn færi aptur að ógna
sér, svo illa sem honum liefðu gefizt hótanirnar. Hann lcit sem
snöggvast kringum sig í herberginu, og eptir augnabliks umhugsun
gjörðist hann mjög niðurlútur og sýndi nú á sérmestu auðmýkt og
ótta,
473
En pað stóð ekki á löngu, par til hann heyrði fótatak og inanna-
mál, er nálgaðist.
Já, herrar mínir“, heyrði hann yfirliðann segja, „pað er enginn
efi á pví, að eg hefi hér í húsum mínum sjálfan Belzebub, en nú
hefi eg lokað hann inni, svo eg vona, að nú sé úr honum mesti
gorgeirino.
Lars Blom sá að dyrnar voru opnaðar, og inn kom yfirliðinn
með ráðsmanninn og nokkra iiáskarla, og aulc peirra tveir eldri
menn, sem liann síðar fékk að vita, að voru presturinn og sýslu-
maðurinn, sera yfirliðinnn hafði boðið til míðdegisverðar, og komu
peir einmitt i pví, er yfirliðinn var á leiðinni til ráðsmannsins til að fá
liðsafla hjá honum.
„Yaraðu pig nú, fúlmennið pitt!“ byrjaði yfirliðinn; „fáðu okkur
nú morðvopnið, sem pú nú í annað skiptí ætlaðir að myrða mig
með, og kannastu við sanuleikann, svo að pú getir fengið pín mak-
leg málagjöld".
,.Eg bíð pessa herra að minnast pess, að yfirliðinn heíir kallað
mig fúlmenni og borið uppá mig, að eg hafi ætlað að myrða sig,“
svaraði Lars Blom með mestu rósemi; „pað er í annað sinni sem á
mig eru bornar svo pungar sakargiptir í dag. og pað í annaramanna
áheyrn.
„Kondu strax með skainmbyssuna!" skipaði yfirliðinn.
„Ef eg hefði skammbyssu eða annnað pvílíkt morðvopn á mér,
pó pað væri ekki nema gárðkuti, pá skyldi eg strax gangast við
pessum glæp, er uú er logið á mig af húshönda minum,“ sagði
Lars Blom .... „En pað mun eigi finnast nokkurt vopn á mér,
og eg er nú sem fyrri hræddur um, að „hinn náðugi yfirliðí“ sé eitt-
hvað geggjaður á geðsmununum, pvi . . .
Yfirliðinn reyddi nú svipuna til höggs og ætlaði að ráða á
garðyrkjumanniun, cn pá gekk presturinn og sýslumaðurinn í millí
peirra.
„Hann liefir óinögulega getað komizt út, pareð yfirliðinn lolcaði
aptur hurðinni," sagði sýslumaður, „og pví hlýtur haun annaðhvort
að liafa sjálfur skammbyssuna á sér eða hafa falið hana hér, hafi
iiann ekki gleypt hana, sem honum val’ pó ómögulegt."