Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 2

Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 2
KR .52 A U S T E I. 126 vor flutningsmanna og liún hefir ein- mitt koinið fram til að bjarga málinu frá fyrirsjáaulegu falli í efri deilfl. J>ótt stjórnarskrárf^umvarpið gamla kæmist í gegnum neðri deild með sannfæringarþvingun þeirri, sem .j'jóð.'' lieíVr róið öllum árum að með æsing- um sínum, og Jfingvallafundurinn var vitanlega stofnaður til að hal-da við, styrkja og staðfesta. ,,Sá veldur miklu sem upptökunum veldur“, segir „pjóðd', og er það hann 'sjálfur og upphafs- menn pingvallafundarins, sem hafa viljað setja þingmönnum reglur eptir síhum geðþótta og leggja hapt á sann- færingar peirra. Að þingmenn þeir, sem samþykktu stjórnarskrárfrv. 1893 fyrir tilhlið^nnar sakir og til reynsln hvort stjórnin liefði enn sönm svör og áður, og voru síðan endurkosidr í einu liljóði, linfi nú gjört tilraun til að „ktefa ífijórmu'skrármálið, svo að þeir fái þó að sitja ómakslausir 2 þing enu“ mnnu allir sjá, hvort er líklegvi tilgáta held- ur en hin, að margir þeir., sem æs.a nú mest til livíldarlauss áframhalds og jþingrofs, gjöri þ'að i því skyni áð reyna til :tð komast sjálfir að jn’ng- memisku. Eða livað nuettu meim lialda um réttsýni þess ritstjóra, sem kallar það puhirsfund, þótt þingmenn líkrar skoðunar tali sig sarnaii, skýrir vill- andi frá þingsályktunartillögunni, (slejtpir þvi, að þar er lögð sterk á- herzla á sjálfstjórnarkröfur þingsins að undanförnu) og ber það seinast á borð fyrir lesendur sína, að upptok tillögunnar væri frá „hærri stöðum11, þar sem öllum má Ijóst vera, að hún er í fullu samræmi við yfirlýstan vilja kjósenda í kjördæmum flutningsmanna, auk þess sein liún er fullkomlega sam- kvæm sannfæringu sjálfra þeirra. * * * Með því að eigi er rétt skýrt frá því í „jþjóð.“ 9. ágúst (39. tbl.), er eg talaði við 2, umræðu um stjórnarskrár- frumvarpið, lflýt eg að geta þess til leiðréttingar, að eg sagðist hafa verið með samskonar frumvarpi 1883, af því eg hefði heygt mig fvrir skoðunum eldri og reyndari þingmanna, (þött möt1 líkaði ekki alls kostar skipun hinnar a’ðstu stjórnar innan lands), en siðan væru 10 ár liðin, og hefði eg á þeim tíma hugsað mikið um niálið, og ávallt komizt lengra og lengra ,frá landstjóra-hugmyndinni, seni hefði í för með sér afardýrt og margbrotið stjórnarfyrirkomulag, og nú gæti eg ekki lengur verið með því frumvarpij sem eg væ.ri alls ekki ánægður með; enda sæi eg eptir atvikum enga ástæðu til að fara frumvarpsleiðina að þessu sinni. J>etta er nokkuð annað en að vera á móti málinu, eða vilja enga stjórnarbót hafa. Jón Jönsson, þingm. Austnr-Skaptfellinga. Útskript ii r dómahók hins konunglega íslenzka landsyfirdóms. * * ífr Ar 1895, mánudaginn hinn 30. septembermánaðar var í landsyfirdóm- inum í málinn 19/1895: Skapti Jósepsson gegn Júlíusi Havsteen kveðinn upp svofelldur Dómur: Mál þetta höfðaði í héraði sam- kvæmt skipun landshöfðingja og að fenginni gjafsókn amtmaður Julius Havsteen gegn ritstjóra og ábvrgðar- manni blaðsins „Austra“ Skapta Jóseps- syni, út af ærumeiðingum í grein nokk- urri með inngangsorðunum: „Meistara Eiriks Magnússonarmálið“ í 29. tölu- blaði blaðs þessa, er út kom 28. okt. 1892, og var málið dæmt i aukarétti Norður-Múlasýslu liinn 21. ágústmán. f. á. þannig, að áfrýjandinn var með tilvísun til 218. sbr. 217.gr. almennra hegningarlaga dæmdur i 80 kr. sekt til landssjóðs eða til vara 24 daga einfalt faugelsi, svo va.r og fyrtéð hlaðgrein dæmd dauð og ómerk í heild sinni og áfrýjandinn dæindur til að grciða allan af málinu leiðandi kostn- að, eins og það væri eigi gjafsóknar- mál, þarmeð talin málflutningslann til liins skipaða málfærslumanns stefnda, sýsluskrifara Jóns Runólfssonar, 20 krónur. Dórni þessum var fyrst skotið til vflrdómsins með stefnu, dags. 9. nóv. l'. á’, en málinu var þá frávisað með dómi yfirdómsins 25. marz þ. á., og er því nú í annað siiin áfrýjað með stefnu, dags. 22. apríl þ. á. Áfrýjandi liefir krafizt þess fyrir yfirdómiuum, að hinn áfrýjaði dómur verði dæmdur ómerkur og múlinu vís- að frá undirdómi, en til vara, að dómurinn verði úr gildi feldur og áfrýjandi algjörlega sýknaður eða sektin lækkuð, og loks að umboðs- maður stefnda fynr undirdóminum, sýsluskrifafi Jón Runólfsson, verði diemdur í sektir fyrir íið liafa ilutt þetta inál fyrir rétti hjá yfirboðurum sínum og að orðiii i sókuarskjali hans fyrir undirdóminum ,strákskaparhlær‘, jhveísni1 og ,flapur‘ verði dæmd dauð og ómerk og hann sektaður fvrir þau. pá krefst áfrýjandi og málskostnaðar lijá stefnda með nægilegri úpplneð. Hinn stefndi lieíir gjört þá réttarkröfu, :ið hinn áfrýjaði dómur verði staðfest- ur að öllu leyti og áfrýiandi dæmdur til að greiða allan málskostnað, svo sem málið væri eigi flutt með gjaf- vörn, þarmeð talin hæíileg málsfærslu- laun til hins skipaða talsmanns hans fyrir yfirdómi. J>að er eigi ástæða til að dæma undirdóminn ómerkan eða visa málinu frá undirréttinum fyrir þá sök, þótt umboðsmaður sækjanda þar (stefnda) eða hinn skipaði talsmaður hans væri skrifari bæði hjá sýslúmanni þeim, er fyrst fór með málið, og þeim er siðar dæmdi það, og þarsem tilskipun 8. jan. 1802, er leggur hann við því að skrif- arar dómara flytji mál fyrir rétti hjá yfirboðurum sínum, eigi var gefin fyrir Island upphaflega, né hefir síðan verið lögleidd hér á landi, enda hefir eigi verið birt hér — en áfrýjandi hefir vitriað til tilskipunar þessarar1 — þá verður téður talsmaður stefnda heldur eigi chemdur í sekt fyrir greindan mál- flutning ,sínn. Eigi verður heldur tek- in til greina ómerkingarkrafa áfrýj- anda, að því leyti liún byggist á því, að dómkrafa stefnda fyrir undirdóm- x) petta álit yfirdómsins er því eptirtektarverðara, sem þeir lands- höfðingi, Magnús Stephensen og yfir- dómari, JónJensson hafa víst verið á annari skoðun, þar sem þeir tóku nefnt lagaboð uppí Lagasafnið sem gildandi lög hér á landi. Ritstj. inum luifi, vcrið of óákveðin eða al- menn, því að liann þurfti ekki að taka beint fram í stefnunni eða sókn sinni, hver einstök orð eða setningar hann áliti meiðandi fyrir sig, úr þvi að grein sú, er hann byggði á málsókn sína og sem liann áleit í heild sinni og í hverj- um einstökum lið meiðandi fyrir sig, var nægilega anðkennd. Að því er aðalefni málsins snertir, eða liina umstefndu grein í blaðinu „Austra11, sem bvrjar með orðunum: „Meistara Eivíks Magnússonarmálið er nú víst að lognhattast litaf við lítinn orðstýr“, þá miðar greinin að því að gjöra lítið úr sakamálsrannsókn nokk- urri, er stefndi hafði sem amtmaður látið liefja og halda fram, og er i greininni gefið í skyn, að rannsókn þessi liafi verið mjög svo óþörf og ekki til annars en kostnaðar fyrir landið, og segir meðal annars í grein- inni, „nð nú með síðustu skijium frá útlöndum er oss skrifað, að sá rögg- samlegi amtmaður Julius Havsteen, sem er frumkvöðnll þessarar longu rannsóknar og á að réttu allan lieið- urinn af heirni, — hafi fengið ofaní- gjöf frá liinu íslenzka ráðaneyti fyrir alla frammistöðuna í málinu og verið skipað að hætta við það. Yér viljnm ekki ábyrgjast að svo sé, en þetta keinur alveg lieim við það“ o. s. frv.. {>essi frásögn um ofanígjöf, er amt- maðurinn liafi átt að fá frá ráðaneyt- inu, er nú að vísu röng ojitir því sem upplýst er í málinu af stefnda hálfu, en samt sem áður verður áfrýjandinn ekki látinn sæta ábyrgð fyrir hana, með því að hún eigi getur talizt sak- næm ærumeiðing, og þar sem hin á- talda grein heldur eigi að öðru leyti getur álit-izt ærumeiðandi að lögnm fyrir stefnda, ber að dæma áfrýandann sýknan af kærum stefnda í þessu til- liti. Kröfu áfrýjanda um ómerking nokkurra orða í sóknarskjölum umboðs- nianns sækjanda í iindirréttinum þykir eigi næg ástæða til að taka til greina. Málskostnaður fyrir liáðiim réttum þyk- ir eptir atvikum rétt að falli niður, og verður liinum skipaða málllutnings- manni stefnda fyrir yfirdómi ejitir úrslitum málsins eigi dæmd nein mál- llntningslaun. J>iið vottast að því leyti málið hefir verið gjafsóknarmál, að málsfærzlan hefir verið lögmæt. l>vi dæmist rétt að vera: Áfrýjandinn, ritstjóri Skapti Jós- epsson, á fyrir kæru stefnda, amt- nianns Juliusar Havsteen, í þessu máli sýkn að vera. Málskostnaður fyrir báðum dómum fellur niður. L. E. Sveinbjörnsson. * * * Rét,t;i útskript staðfestir Dómsmáliiskrifstofu yfirdómsins 4. okt. 1895. Jón Jensson. Gjald 75 — sjötíu og fimm aurar. ,J. J. Útlendar fréttir. •,'fi _ * * Frákltland. Jmir hafa ennþá einu siuni orðið ráðgjafaskipti er minnst varði. Ráðafieytið 1libot virtist vera all-fast í sessi eptir sigur Prakka á Madagaskar. En fiað féll vegna fjár- dráttarmála, sem tieiri ráðaneyti á undan þvi. fess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að stórsvik hafi uppkomizt urri ýmsa af stjórnendum hinna suð- lægn járnhrautaá Frakklandi. Neyddi þingið ráðaneytið til að láta rann- saka það ínál, og urðu nokkrir af þeim verstu svikurum dómfelldir. En þeir báru svo aptur sakir á ýmsa þingmenn, er þeir kváðu engu minna seka. þingið lieinitaði nú af stjórn- inni, :ið hún léti gjöra nákvæmari rannsóknir en þetta, en hún neitaði því og kvaðst hafa gjört hreint fyrir sínum dyrum og svo þingraanna, og var liún þá feld af þinginn með mikl- uni atkvæðamun. þingið setti og þá ákvörðun. að framvegis mætti engiim þingmaður vera í stjörn slíkra félaga. Sá hei’tir Bourgnois, er varð ráðaneytisforseti eptir Ribot, og er hann og embættisbræður hans í ráða- neytinu taldir vera frjálslyndir, og það í meira lagi, ejitir því semhinum gætnari mönnum pykir, því þeir hafa haft við orð að afnema stjórnle.ysinqja- Vógin, er þingið setti eptir niorðið á Carnot ríkisforseta. J>að eru nú koinnir á fullir i'rið- arsamningar nieð Frökkum og drottn- ingunni af Madagaskar, sem heldur aðeins nafnitiu, en Prakkar hafa öll yfirráð þessa stóra eylendis, bæði í innanríkisstjórninni, sem ekkert lán má taka nema með levfi Erakka, sein ráða öllum utanrikismáluni. En fé- gjöld ætla Frakkar eigi að leggja á land- ið vegna striðsins. England. Salisbury lávarður hefir kvartað yfir því opinberlega, að gamli Gladstone færi of geyst að málunum á Tyrklandi, þar sem hanu vildi nú þegar liita ganga milli bols og höfuðs á Hund-Tyrkjanum og reka hann útúr Norðurálfunni. Hefir Salisbury einkum borið sig upp und- an bréfi nokkru, er Gladstone hefir nýlega ritað rússneskri hefðarkonu, er talaði á Englandi máli hiruia of- sóttu Armeniunianna. J>etta bréf Gladstones til frúarinnar liljóðaði þannig: „Tværa frú Novikovv! „Eg heíi göðar og gildar ástæður „til þess að skipta mér eigi framar „af alþjóðlegum ínálefnum. En mér „er sem eg sjái hinn auma Soldán, „sem guð hefir sent í heiminn til „bölvunar mannkyninu,—hælast um og „láta gunnfánana tyrknesku veifa yfir „mótstöðuniönnum sínum, Rússum, „Frökkum og Englendingum, öllum „á hnjánum frammi fyrir houum. „Eg kæri mig ekki um að skijita „minkuninni með þeim þremur. En „það vona eg, að föðurland mitt fái „að finna til smánarinnaf, og sýni „það öllum heinii, hve mikil hún er, „svo hér á verði einhver bót ráðin. „J>ess hið eg hinn algóða, að „stytta nú sem allra fyrst stjórnar- „drga Tyrkjans og gjöra enda á „öllu hans largani, eins og eg hélt „því fram meðan eg var og hét „noklcuð í stjórn Englands, og svo „bið eg enn, örvasa og á grafai- „bakkanum. „Ætíð yðar einlægi ir. E. GladstoneJ En aptuc þykir bandamönnum Englendiuga, Rússum og Frökkum að Englendingar gjörast nokkuð ein- ráðir og harðráðir við Tyrkjann, sem Englendingar vilja óvægir veita at- göngu, ef hann eigi skipast við for- tölur þeirra og bætir stórum hag

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.