Austri - 22.11.1895, Blaðsíða 4
NR, 32
A IT. S T R I,
12S
L ÍFSAB VEGÐA RFELAGID
„S T A E“
stofnað í Lundúmira 1843.
Stofnfé 1,800,000 krónur,
Yarasjóðnr 6 4.2 3 3,1 1 5 krónur,
býður öllum er vilja trypgja líf sitt
l ífsábyrgö
raeð betri kjörum en nokkurt
annað lifsilbvrgðarfelag á Norður-
löndura.
Aðalumboðsraaður félagsins á Is-
landi er frölcen Olafía Jóhannsdóttir
í Reykjavik. Umboðsmaður félagsins
á Seyðisfirði er verzlunarmaður Armann
Bjariiason á Vcstdalseyri.
Stj arnuheilsu-drykkur.
Stjörnu-heilsudrylJcurinn skarar
fram úr alls Jionav
LifS“EIixír
sem raenn a.llt til pessa tíma bera
kennsli á, bæði sem kröptugt læknisl vf
og sem ilmsætur og bragðgöður drykk-
ur. Llann er ágætur læknisdóraur, til •
að afstýra hvers konar sjúkdómum,
sera koma af veiklaðri raeltingu, ogeru
áhrif hans stórmjög styrkjandi allan
líkamann, hressandi hugann og gefandi
góða matarlyst. Ef maður stöðugt
kvöld og morgna, neytir einnar til
tveggja teskeiða af þessum ágæta
heilsudrykk, í hrennivíni, víni, kaffi,
te eða vatni, getur maður varðveitt
lieilsu sína til efsta aldurs.
J»ETTA ER EKKERT SKRUM.
Einkasölu liefir:
EDV. CHRISTENSEN,
Kjöbenhavn K.
J. 34. JLanscn á Seyðisfrrði tekur
brunaábyrgð í hinu stóra enska bruna-
ábyrgðarfélagi, „Korth. British &
Mercantile", mjög óch/rt.
Mvid Oportovill mærket:
„Det rode Korsu,
anbefalet af mange Læger snm fortrinlig for Syge og Recon-
valescenter, faas paa Akureyri lios Herr B. ,T. Gislason og paa
Seydisfjord hos Herr Kjöhmand T. L. Imsland.
Peter Bnch.
direkte Import nf Vine
Hclmcrhus 13. Kjöbenhavn V.
A u G L Ý S I N G.
Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að
fegnrð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu
allir að kaupa, sem vllja fá fagra og varanlega Jiti. Og í stað
lieilulits ætt-i fólk að nota, miklu fremur „Castorsvart“, sem er
langtum lientugri, h:\ldbetri og ódýrari litur.
T. L. Imslancl.
Af öllum þeim ótal meltingarmeðulum, er Korðurálfumenn
hafa reynt sem vörn gegn liinu hanvæna loptslagi í Congo, Jiefir
þessi tatígastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula
ráð til að viðhalda lieilsunni, með þvi að Elixirinn orkar að við-
halda eðlilegum störfum magans í livaða loptslagi sem er.
pannig hafa, verkanir hans einnig reynzt mjög góðar í köldu
loptshfgi.
Elixirinn fæst hjá rndirskrifuðum, sem er adal-nmboðsmaður
á IsJandi, og geta kaupmenn pantað hann hjá mér mót góðnm
prósentum.
L. J. ImsJand.
Cong'O Lifs-Elixir fæst i 1 2 flöskum á kr. 1,50. Einn-
ig fæst fínt Cliarente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fhsd-
frítt brennivin og ótal margt íleira mjög ódýrt, í T. I Ims-
Jands-verelun á Seyðisfirði
Byssur og skotfæri komin til verzlunar St. Th. Jónssonar.
-*■
Nicolai Jensens
SkraMlor EtaMisseniont
Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover
for Regenzen, med de nyeste og bedste
Varer.
Pröver og Schema over Maaltag-
ning sendes paa Forlangendo.
Ærbödigst
Nioolai Jcnscn.
Pianomagasin
„Skandinavien“
Kongens Nytorv 30 Kjöbenliavn,
St'órste FabriJc í DamnarJc.
Fabrik & Lager af;
Orgel-Harmoniums
5°/0 pr. Contant eller paa, Afbetaling
efter Overenskomst. Illustreret Pris-
liste sendes franco.
Heiðruðu kaupendur
„Snnnanfara“/
sem beðnir liafa verið að greiða and-
virði lians til mín, eru vinsamlega
beðnir að gjöra það sem allra fyrst.
Seyðisfirði í október 1895.
Magnús Einarsson.
Ábyrgðarmaðnr og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
ffrentsmi&ja /Austra.
474
Síðan leituðu þeir, ráðsmaðurinn og héraðsfógotmn, k Blom í
annað sinni en fundu neldur ekkert annað en töbaksdósir. sem þeir
aðgættu nákvæmlega og tæmdu, eins og þeir héldu að í þeiin væri
skammhyssan falin. Allir gláptn nú hver uppá annan alveg liissa
og sneypulegir, en yfirliðinn var hamslaus af reiði.
„þér neitið máske líka, að þér hafið hellt úr fullri blekbyttu
ofan yfir yfirliðann?" spurði héraðsfógetinn.
„Jii, það kannast eg við,“ svaraði Lars Bloin. „En það var í
ógáti, þegar yfirliðinn leið í aungvitið á skrifstofunni, og eg ætlaði
að flýta mér að hella vatni yfir hann. Annars er eg nýbúinn að
biðja yfirliðann fyrirgefningar á þeirri skyssu, og hann hefir líka
verið svo“náðugur að fyrirgefa mér það.“
„Hefi eg fyrirgefið lionum?" öskraði yfirliðinn.
„Guð komi til!“ kallaði nú Lars Blom, „eins og yfirliðinn liefði ekki
rétt í þessu verið hérna iimi og gjört gaman að því öllu og sagfc
eittlivað á þessa laið: „Góðurinn minn, þú ætlar }ió víst eigi að
hyrla náunganum það inn, að eg sé Satan, en þú Luther, þar sem
þú hendir þannig blekbyttunni á eptir mér? Eða fórust eigi yíir-
liðanum þessu likt orð?“
„Ö, þii argvítugasta fúlmenni!“ hrópaði yfirliðinn og ætlaði að
ráðast aptur á Blom.
„En okkur hefir láðzt að rannsaka geymsluskemmnna sjálfa“,
sagði héraðsfógetinnn um leið og hann gekk aptur á milli þeira,
„hann hefir víst falið skammbyssuna hér einhversstaðar".
J>eir leituðu nú á gölfina, í veggjunum og loptinu, en það varð
allt saman árangurslaust. Yfirliðinu var ákafastur og var svo ó-
heppinn að reka sig á stórt stingfiugnabú, er hyggt var á einni
sperruuni, og afleiðingin af pví varð sú, að þessi skaöræðisdýr, sem
eru á stærð við litlafingur, þutu út úr búi sínu og urðu æði nær-
göngular við leitarmennina. Allir þutu nú út úr skemmunni, há-
æpandi um hjálp.
Stingflugurnar eltu flöttann. Presturinn og héraðsfógetinn
hoppuðu sern fimir grátitlingar milli baðiurtastofanna og jurta-
beðanua, og loks neyddust þeir til að kasta sér iriður á tjarnar-
bakkann í jurtagarðiuum og reka höfuðið niður i grænleita garðtjörn,
475
til þess að komast undan ofsöknurunnm. þeir höfðu háðir búizt við
góðum íniðdegisverði o* lialdið að fyrsti retturinn mundi verða
súpa, eins og vandi er tií við fleirréttaða miðdagsverða; en það halði
þá sízt, rekið grun í, að þeim yrði gætt á þvilíkn grænsúpu, og
blótuðu báðir innilega súpunni og heiniboðinu'
En verst útleikinn var þó húsbómlinn sjálfur, því stingflugurn-
ar höfðu tekið eptir því, hver hafði ónáðað þær, og veittu homun
þvi óvægan aðsúg.
„Hjálp! hjálp! hjálp!“ öskraði hann og reif sig með báðum
liöndum í hárið og lét með íotunum eins og spriklbrúða, sem dreg-
in er upp með þræði.
Eu allir liöfðu í’ullt í fangi með að bjarga sjálfum sér; sá ein-
asti sem liafði meðaumkvun með yfirliðanum, var vinur vor, Lars
Blom, sem hið síða hár hlií’ði sjálfum að miklu leyti. Hann náði í
stóran vönd í skemnnmni, og dýfði honum ofan í tjörnina í jurta-
garðinum, og lét hann svo dansa um eyrun á húsbóndanum.
„Æ!“ livásaði bann, „lemdu eigi svona fast! ó, hættu, fanturinn
þinn!“
„Eg er aðeins að reka óvinina á flótta“, ai zaði Lars Blom og
hélt áfram. „Sex broddflugur geta orðið hesti að baua, og það er
að minnsta kosti góð tylft utan um yfirliðann."
„O, hættu! hrópaði yfirliðinn, „vertu ekki að þessu! þú lemur
úr mér augun, erkifanturinn þinn!
„Eg skal af ýtrasta megni reyna til að relca þær hurtu,“ sagði
Lars Blom og löðrungaði yfirliðann nieð vendinum á vangana á víxl
og stundum beint framan á andlitið.
Loksins stóðst yfirliðinn ekki lengur mátíð, heldur flýði af vígvell-
inuni; og þannig endaði liinn annar bardagi.
Yfirliðinn lá í 4 daga í gallsótt af íllsku og reiði. En bæði
ráðsinaðurinn og aðrír skipuðu Lars Blom að haíá sig brott af hú-
garðinum, eu hanu sagði að hann væri ráðinu til 5 áza —
eins og satt var — og það væri eigi við það komandi að hann færi
fyr í burtu.
Heimilisfólkið og nágrannarnir skildu eigi í þessu, en flestir
báru þó nokkurskonar virðingu fyrir Lars Blom, þvi þeir urðu að