Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 1

Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 1
JCeinnr út 8 á máimðí eða f!6 blöð til nœsta nýúrs, og } ostcir hér d landi aðeins •3 hr., erlendis 4 Ir. Gjalddagí 1. jnií. 0 TJppsögn sltrijieg bvudin rið áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- her. Augiýsingar 10 aura tinan, eða 60 a. hverþumi. dtiJks og hálfu dýrara á 1. s'/ðu. VI. ÁR AMTSBÓKASAFNIÐ fi Seyfiisfii-ði or opið á laugíu’tl. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. LTF JASALA. Eg liaföi reyndar lieyrt J>aö íijúga fyriv. aö 2 lyfsalar lands- ins' hefön sent beiöni til ráð- gjafa Llands nm, aö þeini í hág væri breyting gjörö á lyfjakanp- urn lækna, en og gat ekki truaö J)vi. enda gat eg ómögulega írnyiulaö mer, aö nokkur maöar á 19. öld í Jiví landi, sein frelsis- huomvndin í flestu er svo rík í, O væri svo einfaldur og ófyrir- leitinn, aö biöja urn J>aö, senr beinlínis skeröir frelsi annara, og J)á líklega er ólöglegt, ein- ungis í Jreirri von aö geta bætt sinn eiginn liag méó Jivi, og J>á aö biöja ráögjafann um aöstoö í slíku máli. En JiaÖ liefir virkilega kom- iö fyrir, og eg vildi J)ví leyfa mér í yöar heiöraöa blaöi, aö lireyfa málinu, öllum, og sérstak- lega stóttarbræörum mínurn til fróðleiks, urn leiö og eg legg J>að undir dóm Jreirra. Máliö er Jrannig: Lyfsalinn á Seyöisfiröi, Ernst, og lyfsalinn á Akureyri, O. Thorarensen, liafa með bréfi til ráögjafa I>- lands, fariö Jress á leit: „aö hann vildi Irlutast til um, að sú breyt- ing væri gjörð á lyfjakarrpum lækna, aö læknum væri gjört að skyldu, aö taka eptir- ieiöis meööl sín úr vissri lyfjabúð. og lrefir lyfsalinn á Alcureyri fariö franr á, aö 'lækn- arnir i 9., 10., 11., 12., og aukalæknirinn í 12. og nokkrum hluta af 13. læknisheraði skyldu skyldir til aö taka meööl sin úr lyfjabúðinni á Akureyri, og lyfsalinn á Seyðisfiröi farið fram á, að læknirirnr í 13., 14.. 15,. 16. og áukalæknirinn á Seyðis- firöi skyldu skyldir aö taka meðöl sín ur lyfjabúðinni á Seyöisfiröi. Kú er ákvöröun til, sem skyldar alla lækna til J>ess, að kaupa meðöl síu hjá ciidiveij- um af lyfsölum landsins, og Jretta ætti aö nægja lyfsölunum, SEYÐISFIRÐI, 13.FEBRUAR 1896. NR. 4 Jiví J>að er mikiö haft, sem meö hví er lagt á lækna, Jrar sem opt fást bæði billegra og fljót- ara meööl frá útlöndum, og smn ný meööl veröa menn beinlínis að panta frá rrtlönduin, ef nrentr vilja ekki vera án Jreirra, enda geta memr ekki búizt við, að lyfsalar alltaf undireins hafi J)au til, Jrar óvíst er, hvað af Jreim veröi keypt. Jxrssari ákvörðun. að skipta viö einhvern lyfsala á landirm, hafa víst læknar hlýtt svo sem hægt hefir verið liingað til: en ef læknar ekki hafa skipt viö Jrann lvfsala. sern J:eim var næstur, hlýtur J)aö aö miklu leyti aö vera lyfsalanum sjálfunr aö kenna, sem ekki lrefir haft lag á að afia sér skiptavina, en eg J>ykist fullviss rrm, aö liinni nýju breytingn, senr lyfialarnir í iNorður- og Austuramtinu fara fram á, munu allir stéttarbræö- ur minir fastlega rnótmæla, og eg fæ ekki bet.ur séð, en aö J)eir geti Jiaö meö öllum rétti. Ef J>annig löguð uppastunga hefði komið fram í ööru landi, væri ekki óhugsandi, aö menn mundu ha-tta aö verzla við Jiá lyfsala,sem sýndu svona góöan vilja til rneö illu, ef ekki meö góðu, aö ná skiptavinum; enda ættu Jreir J>að skiliö. Ef Jressí brevting kæmist á, væri læknum stórlega nris- boöiö, Jrar sem Jreir Jiá yrðu að taka meöölin meö Jreim kjörum, sem lyfsalanum J)óknaðist að láta Jiau út, — og eins sjúk- lingum, senr mestu varðar, Jrar sem engin vissa er Jiá fýrir, aö Jreir fái góö og hentug rneööl, Jrvi læknar eru Jrá rreyddir til aö taka við meöulunum lrjá lyf- salanunr, hvernig senr Jrau eru úti látin eða vera án Jreirra, ef lyfsalinn hefir J>au ekki til. Menn vilja kannske svara, aö skoöaö sé hjá lyfsölum árlega, en rannsókn landlæknis á lyfja- búðurn einusinni á ári og s'tnnd- um ekki lrvert ár, er, þótt hún só kostnaðarsöm, alveg önórr, 0" Jraö ekki sízt, ef Jressi breyting kæmist á, og getur errga vissu gefiö fyrir, aö lyfjabúðin sé svo útbúin af nreðölum áriö í lcring, sem hún á að vera; Jraö ætti nrinnst tvisvar. eða Jirisvar á ári aö skoöa vörubyrgðir lyf- salans, og gæti landlæknir vel sett 2 lækna r hvérju amti til aö framkvæma rannsóknina, J)ví Jregar með optnefndri breyt- ingu liver lyfsali hefir sína. föstu skiptavini, sem harm getur ekki rnisst, hættir öll samkeppni milli lyfsalanna, og Jreir leiðast frekar til að vanrækja stöðu sína rneir eða nrinna. J’að er ekki af því eg búist við, aö Jiessi uppástunga lyfsal- amra rrái staðfestingu, að eg hefi hreyft Jressu máli opinberlega, því hún innibindirr í sér svo háskalegt gjörræöi, aö eg Jryk- ist sarmfærður um, að hvorki landlæknir, ráðgjafi eÖa aljring mrrni samþykkja hana, heldur til aö birta öllum, og stéfctarbræörum nrínum sérstaklega, Jrennan göða vilja lyfsalarma og úrelta hugs- unarhátt, sem betur gæti átt beima á Jreirri öld, þegar bórrd- imr vár húöstrýktur fyrir aö fá sér vöru í duggu en ekki í verzlnninni, lreldur en á 19. öld. Aö endingu vil eg biöja hina heiðruðu lyfsala að yfir- vega, hvort Jiejr muni ekki geta fundiö einhver betri ráö til aö dfla sér skiptavina, og ef Jiörf gjörist, munu læknar sjálfsagt fúsir til aö hætta meöalakvabbi viö þá eirm nrissiris- eða árs- tíma, svo Jreir lreföu næöi til að hugsa utn þaö betur. En lækna- félag Austfrrðingafjöröungs mun taka J>etta mál til utnræðu í sumar á fundi, og skal eg sem formaður félagsins sjá um, aö álit okkar læknanna veröi birt viökomandi lyfsala, eða ef félags- mönnum svo sýnist, aö iyfsalan- um verði gefinn kostur á, aö bera mál sitt fram Jrar, enda finnst mér sá vegurinn verabæði lieppilegri og nr'eir sæinandi, heldur en að fara' á bak viö læknana, senr víst ekki leiöir nema illt af, eða ekki muri sam- vintra eöa samband lækna og .lyfsala batna við það, það mun sannast. Esbiíirði i janúar 1896. Fr. Zeuthen. Bókafregn. Thnarit hins íslcnzka Bókmennta- félags l895. (Sextándi árgangur). (1.—2.) I fyrstu ritgjörðum pessa árgangs leiða þeir sarnan Iiesta sína doktorarnir Finnur Jónsson og Björn M. Olsen útaf ágreiniugnum um Eddu- kvæðin og uppruna Jreirra, og er oigi ólíklegt, að sumum senr ritgjörðir peirra lesa, fari líkt og sagt er í JSTjálu um pinglreiminn, pegar brennu- nrálið var fyrir alpingi, að peir segi ýmist unr ponna eða hinn, að nú sé fremur sólm en vörn af lrans lrendi. Báðir eru vel skarpir og lærðir nrenn og liafa rannsakað pessi kvæði vand- lega, en pað liggur í hlutarins eðli, að um petta efni er torvclt að full- yrða neitt, en pó mun ekki hægt að neita pví, að dr. Björn Olsen lia.fi fært fullnægjandi rök fyrii’. pví, að skoðun dr. Finns Jönssonar á nppruna Fddukvæðanna sé alls eigi nægilega rökstudd, og rneð pvi að Eddukva'ðin hafi geymzt liér á landi og hvergi annarsstaðar, liljóti pau að teljast islenz.k, nema annað verði sannað með gilduni rökuin. Fn revudar má segja, að einsog íslendingar geymdu kvæði nokkurra nafngreindra skálda i Nor- vegi. eins gátu peir geymt vms norræn Fddukva'ði, og pað má liugsa sér, að pa.u kvæði, sem eigi standa í Kon- ungsbók, svo sem Hyndluljóð, Ilígs- pula og Grottasöngur, kunni lielzt að vera norra>n, og verður pað pó alltaf miklum vafa bundið. Finn nafidvenndur fræðimaður I Korvegi (Sophus Bugge) heldur pví franr, að mörg af Fddukvæðuniim séu ort fyrir vestau liaf (í Iiinunr noi'rænu ríkjum k Norðynibralandifng írlandi), og skortir auðvitað eigi síður gild riik fyrir pe.irri skoðun eða tilgátu, heldur en fyrir peirri ætlan drs. Fmi.s, að pau séu flestöll ort í Norvegi. (3.) þáttnrinn um „víg Spán- verja á Vestfjörðum 1615“ eptir Ólaf Daviðsson er fróðlegur og all-skenrnrti- legur, og vel gjört af liöf. að taka málstað Jóns lærða, sem var, einsog hann segir, manna lesnastur og fjöl- fróðastur á sínum tínra, pótt miklu betur pyrfti eflaust að rannsaka a'fí- feril hans, áður en hægt verði að leggja fullan dóm á ]mnn og pann pátt, er hann kann að hafa átt í út- breíðslu galdratrúar nreðal almennings. Nák' væmni og kostgæfni Ólafs lýsir sér hvervetna, en skakkt mun pað vera hjá lionum, að taka upp í b'S. erirnli „Spönsku vísna“ lesháttinn „holunum“ fyrir „Bölunum“, og halda, a.ð Att sé par við Bolungarvik (157. hls.), pví að Bnlar (,,á Bölununr“) heitir sveit ein (eða .,pl;tz“) norðar- lega í Strandasýslu. þessar ritgjörðir, senr riú hafa nefndar verið, taka upp nreira liluta tímaritsins, en pá eru pessar eptir: i

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.