Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 4

Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 4
NR 4 A IJ S T i; I. 10 Kirkjul)l;iðið (1,50) og Voi'ði Ijós! (1,50) .Dönsk lestrarbók eptir f'orleit' Bjarnason og Bjarna Jónss'on I. innb. 2,00. Vcstur-Islendingar. Fvrirlestur eptir Einar Hjörleífsson 0,30. Saga Jóns Espolíns bins fróða 1,50. Saga Magnösar prúða með mynd 0,75. onnfremur ýmsar aðrar bækur og rit, skrifbækur, forskriptir og m. il. fæst í bókverzlan L. S. Tomassonar. ((rgtílharmonía "ít!j" verðlauimð, liljóiiifogiir, vöiuluð og ó(lýi% semaðdómihinna agætustu tonfræðinga og sönglistamanna hera af oðrum sainskonar bljóðfærum, og ýms önnur liljóðfæri útvegar L. S. TðmaSSOn á Seyðisíirði. The Anglo-Icelanöie Trading Co. Ld. i Leith. tekur að sér að selja Jis],-. ull, liesta, sauðfé og aðrar íslenzkar vörur, og að útvega aIhlwnar útlendar rörur. Félagið selur pakjárns-plötur, lín- ur, kaðla, segldúk, netagarn, og kex og kaffibrauð með óvanalega góðum kjörum. Umboðsm. fél. á Islandi er: W. Gr. Spence Paterson. pegar gufuskipið ,.Egill;‘ flutti Sunnlendinga í haust béðan að austan suður, var eg með skipinu frá Mjöa- lirði til Fáskrúðsfjarðar og liafði pá meðferðis uppá pilfarinu fullan tunnu- poka með bæði kvennmanns- og karl- mannsfötum í, bundið fyrir oj>ið og viðtengt pappspjald og á pví nafn mitt: Halldór Runólfsson. þessi poki kom eigi til skila er eg fór í land á Fáskrúðsfirði. jjcir sem kvnnu að lmfa. tekið pokann í misgripum eru hér með beðuir a.ð skila bonum sem fyrst til mín ákaupstaðnum Búðum í Fáskrúðs- iirði bjá kaupmanni Carl Tulinius. ]>. t, Seyðisfirði líi. jan. 1896. Htítldór Uunól'fsson. AUGLÝSIKG. Hér með anglýsist, n.ð pjóðjörðin Kla.ustursel á Jökuldal, er laus til á- b.úðar í’rá næstkomandi fardögum. og verða peir er sækja vilja um á- búðina, að snita sér til mín sem fyrst með umsókn sina. N esi 3. febrúar 1890 Páll Ólafsson. WF" Peningar. Rétt eptir prettánda tapaðist pen- ingabudda á Oddsskarði, með tölu- verðu af peningúm í. Hinn ráðvandi finnandi er beðinn að skila buddunni og peningunum til útvegsbónda Pálma Pálmasonar á Kesi í Norðfirði. 5 0 ö K i* o ii e r tilsikkres enhver Lungelidende. som efter Benyttelsen af det verdensbe- rörnte Maltose-Præparat ikke tínder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, livis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt ]>aa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., G Fhisker 9 Ivr.., 12 Flasker 15 Kr., 24 Fl. 28 Kr. Albert Zonkner, Opfinder- j cn af Maltosa-Præparatet, Berlin S. 0. 2G. Sá sein liefir tapað gluggaheflinum sem auglýstur er í 2. tbl. Austra p.á. snúi sér til undirskrifaðs. Sevðisfirði 1. febrúar 1896. Jóu Jónsson, (realstud.) Sérlega duglegur karlmaður til ailra verka, en hreinasti suillingur við alla veggjahleðslu, óskar ejitir að fá atvinnu á næsta sumri. hel/.t við byggingar og heyskap eða pá ferðalög, sem hann er hverjum manni skjótari í og hinii úreiðanlegasti. Ritstj. visar á manninn. MF" Primus, steinoliuvélar og allir lausir paitar tilheyrandi, fást í verzlun Mayniisar Einarssonar á Yestdalseyri. Skræder Etablissement Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Yarer. Pröver og Sehema over Maaltag- ning sendes paa Forlangende. Ærbödigst jficolai fcnsen. Stj srnuheilsu-drykkur. Stjörmt-heilsiulryUurínn stcarar fram nr alls Iconav Lifs-EIixír sem menn allt til pessa tímn. bera kennsli á. bæði sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og bragðgóður d.rykk- ur. Hann er ágætur lækiiisdómnr, til að afstýra bvers konar sjúkdómuin, sem koma af veiklaðri meltingu, ogeru áhrif bans stórmjög styrkjandi allau bkamann, bressandi lnigann og gefandi góða matarlyst. E? maður stöðugt kvöld og morgna, neytir einnar til tveggja teskeiða af pessum úgæta Iieilsudrykk, í brennivini. víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt lieilsu sína til efsta. aldurs. i>KTTA ER EKlvERT 8KRUM. Einkasölu befir: EDV. CHRTSTEXSEX, Kjöbenliavn K. Ábvrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pbil. Skapti Jósepssoil. frentsmiíja ^Austra. 14 til mín og bar mer lukkuósk frá drottningunní á 30. afmadisdegi mínum, með pakklæti fyrir ánægjustundir pær, er eg hefði veitt lienni og hirðinni, og gjörðíhúnmig um leið aðyfirumsjónarmanni við hirð- ina. Eg óx pví hæði að mannvirðingu og konúngshylli fyrir mína litlu hæfilegleika; en svo er jafnan títt við liirðir stórhöfðingja. Einhverju sinni seínt í ágúst sat eg við stýrið á litlum bát, nokkrum dögum eptir að drottningin var farin aptur til Stokkhólms, og reru tveir af hirðsveinunum bátinn, undir liinuin skuggasælu eikum, er liéngu út yfir sjóinn, Auk mín og peirra voru í bátnum tvær hefðarkonur við hirðina, er höfðu orðið eptir til að sjá um eitthvert lítilræði. Onnur poirra var um sextugt og gekk drottningunni naist að virðingu. f;>að var góð kona og göfuglynd og lét ætið gott af sér leiða, án pess að liæla sér af pví. Svo fer peiin jafnan er trúa á guð. Hin konan var rúmlega tvítug og liana pekkir lesarinn, pví pað var hin ógrefusama marmarabrúður, ög bafði eg áður verið viðriðinn raunasögu heniiar1. Eptir að liún hafði feng- ið löglegan skilnað við G.........greifa, er hún var neydd til að giptast, og ltafði opt reynt að flýja frá, giptist bún peim manni er hún unni, W. greifa. En pað hjónaband fór og ílla. Síðar-i maður hennar stra.uk til Finnhinds, er hann hafði svallað út hæði arfi hennar og sinum eigin eignum,. og féll par í einvígi við rúss- neskan yfirliða, er liann hafði lent í ílldeilum við útúr spilum. L. greifafrú hafði nú verið ekkja á annað ár og lét sér nú mjög annt um uppeldi barns sins, er sat í bátnum og hjálpaði mér til pess að stýra. Hún var eigi að staðaldri við hirðina. en hafði heimsótt drottningu ásamt föðursystur sinni, cr nú var liennar aðal stoð og stytta. Eg liefi áður lýst pessari hefðarkonu. En nú var liið fagra andlit henuar fölt og bar merki peirra rauna, er hún liafði ratað í svo snemma á æfinni. Hefði hún verið ósorgmædd, pá hefði liún verið nú einhver hin fríðasta kona. jni gleðin kastar yndisbjarnia á ásýnd konunnar. 1) Saga pessi er tekin úr peiin skáldsagnabúlki höfundarins, er liann nefnir „Æfintýri leikaraus“, er hafði áður tvívegis reynt tilað bjarga pessari konu úr höndum ills' ektamaka. 15 Eg kom mér mjög vel við frúrnar og prer voru mér mjög vin- veittar og héldu mér ahíð fram til mannvirðinga. en hin eldri var í mestu kærteikum hjá drottningunni; hin yngri var aptur auga- steinn gömlu konunnar og liafði afiað mer vinfengi hemiar. Yináttu hennar átti eg að pakka liðnum tírna, er dróg okkur hvort að öðru til meiri kmmingsskapar, sem reyndav var upphefð að fyrir mig, en eigi hættulaust fyrir rósemi lijarta míns. Mér var ómögnlegt að umgangast pessa elskulegu frú dagsdaglega, án pess að laðast að lienni. Eu hingað til hafði eg ekki látið á pví bera, hvað mér var innanbrjósts. En við skulum nú lialda áfram sögumii um endir sjóferðar vorr- ar. Hinn litli bátur lagði pegar að bryggjunni og báðar frúrnar leiddust upp að höllimii, en eg varð eptir niðri i flæðarmáli til að tína skeljar í hálsband handa Lili litlu. þá sá eg að hefðarkon- urnar námu staðar við gang pann, er lá upp að liölliniii og heyrði, uð hin eldri kallaði á inig. Eg fiýtti raér til hennar. „Yður grunar pað víst eigi, herra yfir-umsjónarmaður, hvað við vorum að tala um, og pó er pað málefui, er konum er svo tíðrætt um .... trúlofanir og giptingar. Yið vorem að furða okkur á ]>vi, að eins ungur maður og pér, sem eruð í góðri stöðu, skuli eigi hafa fengið sér konu, er gæti verið stjarna á vegi yðar, eins og skáldin komast að orði.“ Mér varð á að svara pví í hreinskilni með pessum orðum': ,.]>að er nú meinið, að eg ágirnist einmitt pvilika stjörnu, en fæ hana eigi, svo eg verð að hætta við.“ Eg leit um le>ð til yngri frúarinnar, og eg varð pess var að liún varð pungbrýn, en eg snevpt'st fyrir framlileypni mína. „Hætta við pað“, endurtók gamla konan. ,.þá, pekkí eg pí> eigi svo fáár vndislegar ungar stúlkur, er ekkert muiidu lmfa á móti pví að verða konan yðar. Yið skulum hugsa nákvæmara um pað málefiii. Eg hefi nú ásett mér að dansa fyrsta dansinn í brull- aupinu yðar, svo pér getið pví nærri, að pað má eigi dragast lengi. Felið aðeins mér og bröðurdóttur minni málefni yðar, og við skulum ráða vel fram úr pví.“ í pessu komum við að hallarriðinu og gekk gamla frúin upp

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.