Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 2

Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 2
mi. 4 A i; 8 ! 1? T. 14 (4.) (')lfus = Alfós?i!, eptir lírvnjúli' Ixuula Jónsson f)';i Miiiiui- ■j\úpi. jiar sem gjiii'ð er mjog sermi- lcji: grein fvrir ujíprtma possa sveitar- nafns. (5.) ,,T4u Eii íl; blóðöví! eptir Jón jiróf. Jónsson að Stafafelli, ]>ar sem bornir eru saman vitnisburðir vestrænna sagnaritara nm veru Eiríks i'yrir vestan haf við ]mð, sem sögur vorar segja um ]>að eí’ni, og leidd riik til pess, að- tímabil Ara fróða muni rétt vera, og Eiríkur liaíi komið til Englands fvr en 948. (6.) ,.4'vi'ir 40 árum“, ]>ar sem sira porkell Bjarnason ritar enn um bagi og háttu aljiýðu í Skagafirði í ungdauni sínu. og mótrnælir í ýmsum greinum athugasemdum Olafs dbrm. að Ási. er stóð í tímaritinu í fyrra og svo komur seinast: (7.) ,,l!m nvíslenzka bragfrieði", eptír síra Jólumnes Tj. L. Jóhaimes- son. sem nnin vera djúpsær maður í ]>eirri fiieðigrein. enda tinnur lmnn talsverða galla á kenningum drs. Finns Jónssonar um jietta eí'ni. Eptirrit af gjörðahók sýslunefndarinnar í Austui-Ska ptafellssýslu. -—o— Ar 1895 mánudag 22. apríl var aðalí'imdur s.ýslunefndarinnar í Austur- Skuptai'ellssýslu settur að Borgum í iXesjuin. A funclimim ma'ttu, auk hins reglulega oddvita, sýshmefndar- menn úr öllum hrep]>um sýshmnar. Fundurinn tók til meðferðar ]>essi málefni: 1. Til nthugnnar fyrir sýslu- nefndina voru lesin ti]i]> bréf frá nmtmanninum yfir Austuramtinu, dags. 31. 'tg. f. á.. nm að sýslnti leggi sitt búnaðarskólagjald og hhita sinn af eiguuin iSuðuí'am/sins, kr. 296,06, til bfuiaðai'skólans á Eiðum. S. d., um regltigjörð 19. júní 1886, viðvíkjandi eptirliti með beillirigðis- ástandi manna. 1. sept. f. á. um samjnkkt á sýslu- sjóðsreikniiigi 1893. S. d., um sampykkt sýsltnega- reikriingi s. á. 10. se]it. f. á., uin að samþykkt um kynbíetur liesta sé staðfest óg gangi í gildi 1. jsui. 1895. 4. des. f. á., um breyting á og fjárveitingu til póstleiðarimiar uin Hofshrepp. 2. Yoru framlagðar skýrslur um lireppavegavinnu úr Bæjar- Xesja- og Mýrahreppum; við liinar framlögðu skýrslur fann sýslunefndin ekkert að athuga, en sampykkti að áminna þair hreppsnefndir, er eigi liöí'ðu sent skýrslu, um að gjöra pað sem fyrst, Ennfremur var sampvkkt að leiða at- hygli hreppsnefndanna að pvi, að senda eptirleiðis í tæka tíð reikninga hreppavegasjóðanna, sainkvæmt lögum 13. apríl 1894. 3. Yar framlagt yfirlit yfir hag alpýðustyrktarsjóðamia við ár.slok 1894 úr Bæjar- Nesja- og Hofshrepp- um. öýslunefndin ítrekar áminningu pá sem gjörð var ú fyrra árs-fundi, um að framfylgja reglnlega lögunum 11. júlí 1890. 4. Yar sampykkt að í'ela sýslu- nefndarmanui Borgarhafnar-hrejips að viðhalda. í'ærum vegi yfir Breiða- merkurjökul á næstkomandi sumri, e-ins og að undanf'öniu. 5. Yoru franilagðar mu kaskrár úr öllum hrejipum sýslunnar. Yar sampykkt að feia sýsltiiiefndarmaiiiii Eiriki Jónssyní í Hlíð nð semja aðal- markaskrá fyrir sýsluna. og greiða honiini 15 kr. úr sýslusjóði sem pókn- tui fvrir pað stnrf. Fyrir auglýsing marksins í töflunni áskilur sýslunefnd- in að liver markeigandi borgi 50 au. og verður mark hans ekk.i að öðriun kosti tekið ii])]) í pessa markatöflu. Yar sýslunefndarniöniiumun falið að kunngjöra petta, hver sínum hreppi, og aflient markaskrii lireppsins, ef ske kvimi að einhver markeigandi vildi iella mark sitt úr skránni. 4Tar sýsliinefndarmönnmium falið að inn-. Iieimta gjaldið hjá nmrkaeigeiulum á vorpingum næstu. Til pess að seinja frumvar]) til viðauka við fjall- skilareglugjörð sýslunnar um upptökn og auglýsingu saiiðf'jármarka var nelnd kosin: sýslunefndarmenn Xesja- og Hólslirep]).!. 6. Yoru framlagðar athugasemd- ir endurskoðenda við hreppsreikiiing- ana 1893—94, með svörum liropps- nefndanna. 4 ið reikning Mýrahrcpps hafði ekki fundizt neitt verulegt að atlmga. Sýslmiefndin kynnti sér at- hugasemdirnar, Sampykkt var að fela sýslunefndarmönnmn Nesja- og Borgarlfnfnarlireppa. að taka hre.pps- reikning Borg irlvafnarhrepps til end* urnýjaðrar yfirskoðumir í sambandi við reikninginn 1892- 93. Sýslmiefud- in athugaðj, að viðskiptareikningar hrejipaima við Papósver/.lun yrðti að bera með sfer liveruig viðskipti lirepps- ins sta'ðu við lok hvers fardagaárs. Að öðru loyti voru reikningarnir sampyKktir. 7. \’ar framlagt bónarbröf frá Eyjólfi Sigurðssyni, ábúanda áHorni, um kauj) á ábýlisjörð sinni, dags. 29. marz 1895, ásamt álitsskjali fiá um- boðsmanni Bjarnanes-u/nboðs, dags. 20. apríl 1895. Sýslunefiidin tekur l’rani að jörðin linfi lítil tún, er gi>ii af sér 60—70 hesta, og liggi undir áföllum af skriðnm; útheyskap sadcif jörðin mestmegnis í eyjar og erliann eríiður og fremur litill, Jörðin gef- af sér 7—10 pd. uí' dún, selveiði er par {ipkkiir og reki. Hagbeit er góð fyrir sauðie, og jörðin á dálitið upp- rekstrarland, sehi pó fremur er lé- legt. Að öðru levti fann sýslunefudin ekki neitt verulegt að atbuga við lýsingu umboðsmanns á jörðunni. . Af ]>ví að sýsluiiefndinni er ekki kunnugt iim.að pessi jörð liafi að neinu veru- legu leyti gengið úr sér síðan 1889, að liún var metin síðast, finnur nefnd- íri ekki ástæðii til að breyta mati síuu pá og metur pvi jörðiua uú á 2500 kr. 8. Var tekið til umræðu bréf Austuramtsins 31. ág. f. á., um að sýslan leggi sitt búnaöarskólagjald til Eiðaskölans og sömuleiðis hlutu sýsl- uiinar i eignum tíuðuramtsins. Sýslu- nefndin sá sér eigi fært að sinna pessu máli að svo stöddu, sérstaklega par sem ekki liggur fyrir neitt álit eða tilboð frá Múlasýslum um hið fyrirhugaða samband við skólaníi. 9 þeim helmingi sýsluvegagjalds- ins 1895. áætlað 130 kr., er ganga á til póstl-eiðafinnar, leggur sýslunefml- til að verði pannig varið: 1. Til vegarins frá Kúadals- kr. a. brún að P»’estasteini .... 50 00 2. Til að ryðja Ahnannaskarð 18 00 3. — -- stika tíornafj.íljót vestri 16 00 4. — — — ----eystri 6 00 5. — --ryðja og varða Steinasand40 00 ivr. 13,) 00 10. Jjeim helmingi sýsluvega- gialdsins er gangn. á tjl sýsluveganna. sampykkti sýslunefndin að verja pannig: kr. a. 1. Til að rvðja Kotár-aurnna 20 00 2. — brúarinnar við Gunnl.hól 20 00 3. — að gjöra við veg ;i Dysinni 15 oo 4. — brúar við Geithellra 35 oo 5. —- viðgjöi'ðar á vegi í Lambey • 40 00 K r. 130 00 , 11. Sýslunefndin sampykkti að veita allt að 50 kr. til að fdvega verkfróðan mann til nð skoða vegi og vegast.æði á póstleið og sýsluvegum í sýslunni og veita tilsögn i vegagjörð. 12. Sýslmiefiulin leyfir sér að farr pess á leit, að veittui- verði úr landsjóði styrkur til að gjöra við ejitirnefnda. kafia á aðal-pöstleiðimii. er nauðsynlega purfa umbóta við. 1. Til að frambalda viðgjörð á Hróf- teigs brúhni kr. 200 00. 2. Til að gjöra brú yfir fiögin bjá Markalæk. 80 faðma. kr. 160 00 3. Til að stika Breiðamerkursand frá Fitjum austur á Nýgræður kr. 60 00 13. 4oru f'ramlagðar skýrslur uin umgansskennslu úr öllum presta- kiillum sýslunnar. Sýsiiinefndin mæl- ir með pví, að pesstun sveitakeiinuriim verði veittur styrkur pamiig; 1. Ben- edikt Jónssyni kr. 55,00. 2. Bergpór Ofeigssyni kr. 55,00. 3. þorsteini Jónssyni kr. 60,00. 4. Birni Bálssvni kr. 30,00. 14. Eyrir raeðkjörstjórn við kosningu á sýsluiiefiidarmauiii fyrir Bíejarhrepp kaus sýslimefndin prófast Jón Jónsson á Stafafelli og verzlun- arstjóra Eggert Benediktsson á Pap- ós. 15. 4'ar samin og sarapykkt svolil jóðandi áætlun, um tekjur og gjöld sýslusjóðs Austur-Skaptafelissýslu. 1896. Tekjur: 1. Eptirstöðvar frá f. á. kr. 100-00 2. Niðurjafnað gjald — 600 00 kr7 700 00 Gjöld: 1. Til sýslunefndanuanriamiíikr.100 00 ■2. Til ritfangu — 5 00 3. Til prentunar markaskrár — 50 00 4. Til yfirsotukveima — 390 00 5. Ymisleg gjöld •— 155 00 kr. 700 00 16. Eptir tillögum nefndar peirrar, er kosin var til að semja trumvarp til ákvæða um sauðfjármörk í sýslunni, var eptir uokkrar uinræð- ur sainpykktur svobijóðandi viðauki, við fjallskilareglugjörð Austur-Skapta- iellssýslu: Um sRuðfjárihörk. Hver markeigaiídj í sýsluuni greiði 50 aura í sýslusjóð fvrir aug- lýsing marksins í raarkaskrá sýslunn- ar í hvert ski])ti. er prentuð er ný markaskrá fynr sýsluna. Engiim má taka upp nýtt fjármark, nema hann tilkynni pað oddvita hreppsnetnd- ar lyrir 6. júní pað ár, er haim tek- ur pað upp, en oddviti hreppsnefndar skal senda til sýslunuums skrá yfir uýupptekiu mórk í hreppnum íýrir júnílok ár livert, og skal aðalskrá víir slik inörk birt i opinberu blaði fyrir ágústlok á kostuað sýslusji'iðs. Pyrir auglýsing á nýupptéknu fjár- marki greiðir eigandi 1 kr. í sýslusjóð- inn. Hið saina gildir og, ef eigeuda- skipti verða að sauðfjármarki og einn- ig pegar mnrk er fiutt inn í sýsluna. (3nnur mörk en pau sem prentuð eru í inarkaskrá sýshinnar eða aulýsí á frnmangreindan luitt, er ekki levfi- legt að bráka í sýslunni. Brot gegn pessnm ákvæðmn vnrða sektiim eptir fj a ] ] sk i 1 n r egl ngj i >r ði n ni 17. Niðiirjöfmmargjnldinn til sýsltisjóðs 1896 var pannig skipt á hreppnna: 1. Ba'jarlir. lindr. alls 61 Ikr. 140 06 2. Nesjahr. — — 616, t — 141 16 3. Mýralir.' — —- 436,— 99 98 4 Borgarii.hr..-— — 478.„ — 109 50 5. Hofshr. - 477.., — 109 30 kiTliTui 777) 18. Til pess nð endurskoða hre]>]);ireikningana 1894—95 var kos- irtn sý.dimef'mhiniuiður Nesjahrepps. 19. Til pess að endurskoða reikninga sýslusjóðsins 1895 var kos- inn sýslnnefndarmaðiir Hofshrepps. 20. J>vi var lireyft á fundinum hvoi't sýsliinefndin vildi stvðja að stofnnn kvennaskóla. á Austtirhimli, Eiðum eða SeyðisfirðL Sýslunefndin lét pað í ljósi að liún gæti eigi séð að slik stofmm væri brýnt nauðsynleg og að liún pví eigi finni ástæðu til að styðja að ]>ví, að hún verði sett á fót. 21. Var afráðið að láta prenta sýslu- fuiidargjörðina í ,,Austra“, ogoddvita falið að semja við ritstjóranu um prentimina. Eleiri mál voru ekki borin upp á iimdimmi. Gjörðabók iipjilesin og sampvkkt. Fundi slitið. (rttðl. Gttðinundsson. EirUí'ur Jónsson, þoryr. pórðarson, Eyjólfur liunólfsson, porl. Pálsson, Olaj'ur Mi u/11 it sso 11. Samliljóða gjörðabókinni vottar Guðl. Guðmundsson. EPTTRMÆTH. Fnnibofji Sifjinundsson, er andað- ist hér í bænum í sumíir p. 18. sept. s. 1., e.ptir langan lasleika, var fæddur að Felli í 47opiinfirði, 23. ágúst 1828, eii ólst ii])]i á Hoíi hjá Guttormi prófasti Rorsteinssyni. Fiimbogi sá!. fór tæ-plega tvitug- ur til Olafs timburmeistara Brieins á (rrund.aðlæra trésmíðiogfékksveinsbréf Iijá houum 1850, með góðiim vitnis- burði, og sigldi siðan tvisvar til Kaup- mamialiafiuu', par som haim fiillkonm- aðist enn betur i bandiðn sinni, svo Finnboga súl. mim óbætt mega telja með beztu trésmiðum laudsins á sinni tíð, enda var nðsóku að honum mikil og befir hann liyggt tjölda af kirkjum liér á Austurlandi og pótt farast pað smíði ágætlega og smekklega úr liendi. Um 1860 nnm Finnbogi hafa gengið að eign fyrri koiiu sína, }>ór- uinii' Oddnýii Guttormsdóttur (íuð- mundssonar 'frá Kr> ssavík, og átti með- heuni 2 hörn. Er amiað peirra Iiimt góðkunni verz.Uinarmaður .Jón Fimi- bogason á Búðareyri við Beyðarfjörð, en Iiitt baruið sálaðist með móður- inni rétt eptir fæðiiiguna. 20 árum síðar giptist Fimibogi Jéliönnu Ketilsdóttui', er liíir liann. Yar peim lijónum 3 barua auðið, livur af 2 drengir lifa (Sigurður og Gutt- ormur). en stúlkan, Ketilríður, hið efnilegasta barri, dó 4 ára gömul. Finnbogi Sigmundsson var hinn gcrfilegasti maður, vel geíinn til sálar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.