Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 3

Austri - 13.02.1896, Blaðsíða 3
XR. 4 A 1’ S T R. I, 10 og líkaina, léttur í luml. skommtimi og fyndiim í sninnuðu og gleðimaður mikill. og var liann lengi lítið og snlin i veizlum og samkomum hér austan- lands. og hvers manns hngljúti, enda, hinn hozti drengur, trvggur vinur, og mun liann lmfa verið einn at’ peim fáu mönnum. er áttu engati ovin, en marga, viní. Síðarí árin vav Finnbogi sál. gest- gjafi Iiér á, Seyðistirði. og fórst sú staða vel úr hentli, pó eigi yrði hann i'iknr af henni, endn va.r liann manna greiðugastuv og mun hafa geiið gest- tim og gangandi nær pví eins mikið og hann seldi. Er pví alpýðu manna, og pó einkum vimnu lians, minning hans hin k.-erasta. GUFUBÁTSRER SMR AUSTAX- LANDS. Stórk:uipm;iðuv Thor E. Tulinrus í Kaujrmannahöfn iieíir nú sent nefnd- inni. er liinn sameir.aði sýslufnmlur IVrúlasýsla í liaust fól fratukvaundir málsins — t'ilhoð uiu að takast ferð- irnar á hendur. Ra-ddi nefndin tiliioð petta með sér á fundi á Eskiíirði 7. p. m., og mun iiafa litizt aUvel. á pað og orðið vel ásátt, ng sent svar sitt jafnharðan niðtir til lierra Tulinins til Kaup- mannaliaíiiar, með samsku slcipi, er lá pá iner ferðbúið k Eskifirði. Og vmntist nefndin fulhmðarsvars frá frambjóðanda með landsgufnskipmu ,,Y(‘sta“ 15., n. m.. Vér iutfmn eigi ieyii til. að birta lesendum Austra, að pessu simii nákva'tna skýrslu af pessmn samningum, með pví að peir eru eigi enn fullgjörðir. Eu með pvi getum vér pó glatt sérílagi Austnrskajitfeliinga og Norður- pingeyinga, að pað eru allar horfur á pvi að peír verði báðir aðnjótandi að pessum miklu samgöngultótnm, — ef k komast i ár. Eruni vör mjög glaðir, að pessar sveitir fá pó loks uokkurn samgi'mguléttí, einsog yfir pví, að framkvæmd málsins iendir i höndum itins dugíega og ,,j>raktiska“ stórkaup- manns Thor E. Tulinius. Fyrirhoði hcraðasaniþi/hhta 4 hindind- iswálinu. Borgfirðingar hafa skorað á kaupmann ['orstein Jónsson í Bakka- gerði, nð fiytja ekkert áfengi til verzl- unar lians i Borgarfiiði, pó húið sé að liiggilda pann fjörð. og mun pnr- steinn kanpmaður liafa tekið vel undir pessa, áskonm Borgfirðinga. Er pessi áskorun og undirtektir kaupmanns p>orsteins Jónssbnar ur.ciir iiana iueði Borgfirðingura og kaup- manninum til hins mesta sóma, og vieii óskandi að aðrar sveitir tmkju sér petta fagra, (hemi til fyrirmyndar, og sýnir petta að víða mundi vera iuegt að koma á héraðasampykktum, að minnsta kosti hér austanlands. Sœnsht gvfnslip kom nýlega til pess að siekja síid til Eskifjarðar og sýndi sýslumaður .4. V. Tuiinius Seyðfirðíngmu pann velvilja, að senda peim gagngjört hraðboða til að sækja iiingað bréf. Siðar liöfuin vér frétt, aö skijiið hafi verið farið er sendi- maður kom suður. En vér vonum, að sýsiumaður liafi sent bréfin með „Cim- hria“, sem kom til Reyðarfjarðar 8. p. m. og fór aptur að kveldi pess sama <iags. AJli í/óður, af síld og porski, er ennpá á Suðurfjörðurum, eiifkum á Reyðarlirði og Fáskrúðsfirði. A Keyð-. arlirði voru á fjórum dögmn teknar upji 1400 tuiinur af sild, auk pess er ..('ímhria“ fór með. Eldsroði. Fyrir nokkru kviknaði í ibiiðariuisi liér útá Hánefsstaðaeyr- um, og brann nokkuð innan úr pví, eldurimi varð pó slökktur, en töluverð- ar skemmdír urðu á húsinu og svo nuinuin. S v ar til peirra úrsmiðs og kaupmanns Stofáns Th. Jónssonar og Sigurðar útvegs- hónda Eiríkssonar. pessir menn liafa sent ritstjórn Austra sína greinina hvor til upptöku í blaðið, sein svar og leiðréttingar á 2 greinum í 2. tbl. Austra p. á.. En vér gotum eigi að svo konmu orðið við kröfum pessara, manna, með pví báðar greinarnar ganga langt út fyrir pað, er var umtalsefnið i téðum greinu’m (í 2. tbl. Austra), og iivílír pví engiu lagaleg skylda k oss sem ritstjóra að veita greinum peirra upp- töku í Austra. Auk pess liefir grein Sigurðar inni að iialda mosta ósa>milegan og ósannan áburð á bæjarbúa. cr vér mumim eigi ódæmdir ljá blað vort til pess að útbreiða um pá um land allt; en grein úrínakaraiis gæðir aptur sér- staklega ritstjóranum með persónuleg- um og móðgandi ummælum, sem ekkcrt eiga skylt við umtalsefni téðra greina í 2. tbl. Austra. Seyðistirði 12. felir. 1896. Slcapti Jóscpsson. Hinn 25. f. m. póknaðist drottni að burtkalia mína elskulega eiginkonu Oiöfu Árnadóttur, ejúir priggja vikna mjög pjáningarfiilla legu. Jarðariör liennar fór fram 5. p. m. Innilegt pakkheti votta eg liérmeð ollum pei.m, er fvigdu konu minni til grafar, og sem á annan liátt hafá sýnt in >r hluttekinngu og huggun í sorg minni við Iát heiinai-. Karlskála 7. fehr. 1896. Gunnlaugur Bjö >r/óIfsson. r fundi sem lialdinn var í hindindis- félagi Norðfjarðar p. ‘26. des. s. 1., var sanipykkt að lialda skyldi t o m b o 1 u k næsta vori, með væntanlegu sam- pykki amtsins. Áformað er, að verja ágóðamnn til húsliyggingar, sem hrúk- að yrði til fundarhalda fyrir feiagið. En pareð ekki er við pví að hú- ast, að nægilegt fé fáist til pessa fyrirtækÍR hér í sveit, eru pað vin- samleg tilniæli vor til allra peirra, sem eru hlynntir hindindi, að styrkja fyrirtæki petta með gjöfum, annað livort í peningum eða niunum, og verð- ur pnkksamlega pegið hvað lítið sem er. Gjafirnar verða að vera komnar til herra vitstj. Skapta dóscpssooar, sem veitir peim móttöku fyrir vora hönd, fyi'ir aprilm. lok n. k. Xesi 22. janúai' 1896. (í ujuboði tombóiunefndariunar) Iiafii Júiíus Símonarson. Bimskipaiitgjörð liinnar íslenzku landstjórnar. Skrifstofa farstjóra vcrður fvrst um sinn í húsi Halldörs hankagjald- kera Jónssonav i Reykjavík, Suður- götu Xr. 5. Bréf og sendingar við- víkjandi farstjöniinni má senda pang- að eða lieint til undirskrifaðs far- stjöra. D. Tliomsen sem stendur: á „Gvand Hotel Nielson“. Kaupmannaböfn. 16 eptir ]»v,i en liiu yngri staðnæmdist fyrir neða.n riðið, eins og luin vildi iiaf'a tal af mér. „pað er í fyrsta sinni sera eg er óánægð með yður“ mælti hún. „Ef miu' pætti eigi svo vænt um yðnr og metti yðii.r svo niikils, pá mundi eg cigi vera svo einlœg við yður. Mér líkar eigí pað sem pér sögðuð við föðursystur mína, hvorki miti eða yðar sjálfs vegua. Sjálf hefi eg enga ástæðu gefið yður ti! pess. en til allrar iiamingju skyldi svstir pað eigi, pví pá hefði venð úti um vináttu heiinar ......... J>ér getið getið pvi merri -r . . . . en guð komi t,il! þör takið yður petta of nærri. |>er fölnið upp.“ „Mamma á að vem góð við nianna, af pví manni er svo góður við Lili.“ sagði iitla stúlkan við móður sina og tróð ser inn á milli okkar, eins og ofurlitill ástarguð - - en pví miður vantaði liann ba*.ði bogann og örfarnar. „Heldurðu að eg geti roiðst manna, sem hefir gefið Lilí svona fallegt hulsbaml . . . En föðursystir mín héfir víst eigi séð pað cnnpá. pú veiður að flýta pér upp til hannar og sýna heniii pað Yerið pér sælir herrra ,yfir-uinsjóuarmaður. [>akka yður fyrir liina skemmtilegu sjóferð. -Hvað helir litill skvhnoðri að pýða á svsna fögrum degi! Eg pakka yður em,pá einusinni. En gleymið pví eigi, a,ð pó ást geti á tálar Jregizt, j,á puli,- vinátta enga pretti.“ Og að svo ínæltu tók hún i höudina á Lili og flýtti sér upp haUaiTÍðið. — Eg stóð parna hnugginn og sneyptur. En hvað átti eg, ‘að gjöra; eg átti eigi annars úrkosta, en að pegja og prevja og lofa bót og betrun. Eám dögum eptir bauð eldrl frúin lieldri konum i nágrenninu beim til sin og skeramtu gestirnir str vel um daginn á vellinum fyrii' framan höllina. Á meðan lítil livíld var á leikjunum, kallaði eldii frúin á íuig, pungað sem hún sat ineð himii ungu irændlcouu sinni. „Kæri yfii'uinsjónarniaður! Hvernig lízt yður á, eldri dóttur }fii'dómara B:?“ byrjaði Lúii saniræðuua. „Er Iiún eigi falleg? Og svo fær húu laglegan heimanmund. [>að er nú eimuitt liiui, sem eg ætla yður fyrir konu, og pér purlið eigi lengi að vera par vou- biðill.“ L i 1 i. E j> t i r Augiist Blanche. Desidería droítr.ing1 dvaidi á bverju sumvi nokkr'ar vikur i )udi jáeirri, er eg hafðí umsjá um. Og pá ienti pað á mér að skemmta drottiiingutini. Eg stakk uj)[«í. skemmtiferðum á sjó og laudi og út- l,jó kdksvið og stýrði leikjuyur.i, og hafði eg við pennan starfa •gagn af pyí að hafa liður leikið. Eg lét lerka. smáleikrit ejrtir frakkneska. böfunda, er umttningu og hirðinni pótti mjög gamari að, b.jó út prósessiur í tilsvaranöi böniugum. Hirðmenriíniir voru mjög ánægðir með að láta, niig hafa alia fyrirhðfhÍMa, og eg itafði bæði gagn og gaman af peim starfa, pví eg var pa.r tii allvcl fállinn. Drottningin og birðin ætlaði lireint að sálast úr iil-Xtri, er eg setti eldsköruaginn fyrir nuiun mér ogblés álranti fiðiu- og hörpulóg, eðapegar ?g kom hjartakongi ituií Iitla tösku, er hún hélt á, og stóð pó á- lengdar. Eg var jafnau reiðubúiim til að geta oi-ðið við hverri ósk hirðmanuu. Eg bai' umliyggju fyrir smáu sem stóru. eins og opt á sér stað uin miðlungi gJfaðn luenn, st'in pvi vei'ða opt vitringum pægilegri i uingetigiii, par hinir eru svo heimtufvckir. Eg varð pví allra uppáliald, án pess að nokkur öfuudaði mig. Drottniugin sýudi mér og mikla velvild og inildi, pví einn inorgun kom kanmerherra liennar imi til f) Drðttning tarls Jolnuis >Svíakomiiigs, systir Jósefíru fyrri ktíiiii Xapoleous mikia.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.