Austri - 21.02.1896, Blaðsíða 1
Kemitr út 3 á m&nuöí eön
.36 bluð til rtœsta nýárs, og
l'ostar hér á landi aðeins
3 lr., erlendis 4 hr.
Gjalddagí 1. júlí.
Uppsögn shrifleg bitndin við
áramót. Ógild nema Jcom-
in sé til ritstj. fyrir 1. oldó-
ber. AugJýsingar 10 aara
Jínan, eða 60 a. Jirer jmmJ.
dáJJús og liáJfn dýrara á 1.
síðu.
VI. ÁR
SEYÐISFIRÐI, 21. FEBRUAR 1896.
Petur Valdiinar Davíðsson,
k a u ]> in a ð u r.
Moö píöuptu fevó gufuskipsins ..Egils" kom hraðfrétt frá
Ivaupmanuahöfn til Ólafs verzlnnarstjóra Ilaviössonar um að
bróöir hans, Valdimar, væri andabur, Mun lát lians liafa að
borið fyrri liluta f. m..
Er þar eptir bæöi miklum og góöum manni að sjá, þar sem
kaupmaöur Valdimar Davíösson var, því liann \ar mesti atgerfis-
maður til sálar og h'kama.
Valdimar Daviösson var fæddur og uppalinn á Akureyri, og
eru foreldrar hans jiau heiðurslijón, Davíð Sigurðsson og Guðríð-
ur Jónasdóttir, er bæði lifa son sinn.
Valdimar sál. komst ungur í verzlunarjijónustu hjá hinum
góðkunna kaupmanni, Jólianni Havsteen, og fór jiaðan fulltíða-
maður til verzlunar 0rum & Wulffs á Hiisavík, er jiá stóð með
mestum blóma urnlir liinni dugandi foistöðu Rörðar Gubjohnsens.
þar gekk Valdimar að eiga ungfrú Elínu Bjarnadóttur, er
lifir mann sinn, og átti með henni H mannvænleg börn, og eru
Jiau öll á lífi.
Frá Húsavík fór Valdimar Davíðsson á Djúpavog, og varð
Jiar verzlunarsijóri fyrir 0rum & Wulff, eptir hinn góðkunna
höfðingja, assessor Waywadt, er þar haiði lengi verið verzlnnarstjöri.
Síðast var Valdimar sáb verzlunarstjóri fyrir sama verzlunar-
félag á Vopnafirði, Jiar til hann sagði af sér Jieim starfa 1893
og ffutti sig til Kauptnannahafnar, Jiar sem hann keypti smáverzl-
un nokkra, en festi Jiar Jió aldrei yndi, og langaði mjög heim
til íslands aptur.
Valdimar var elztur hinna Jtriggja afbragðs efnilegu sona
Davíðs Sigurðssonar, er allir hafa komizt í verzlunarstjórastöðu
á nngum aldri, og hafa allir Jiótt framúrskarandi gáfu- og dugn-
aðarmenn,
En gáfur Valdimars voru svo fjölhæfar. ab honum heppn-
aÖist allt þab vel, er hann lagði stund á, þ>annig var liann liinn
duglegasti verzlunarstjóri, og átti þó einmitt við liin mestu
vandræði að fást í Vopnafirði, er sumpart stöfuðu af harðæri, en
sumpart af hinum ráblausu og gegndarlausu Vesturheimsförum
úr sveitinni. Hann var ágætur búmaður, bæði til lands og sjáv-
ar. og mun hafa átt mikinn og góban jiátt í liinni miklu framför
sjávarútvegs Vopnfirðinga á hans verzlunarárum.
Valdimar sál. var vel menntabur og skilningur hans svo
Ijós og hvass, að hann hefi eg jieklct lang-skarpastan lagamann
af leikmönnum, og Iieiði sú vísindagrein átt vel við gáfur hans,
enda var hann sigursæll í málum sínum.
Valdimar Dav.ðsson var höfðingi í lund. og hélt hluta sínum
við hvern sem hann átti, en um leið hinn hjartabezti maður og
injög hjálpsamur við fátæklinga. Hann var vinavandnr, en vinfast-
ur og allra manna heilráðastur, enda mabur hinn djúphyggnasti.
Hann var frjálslyndur framfaravin og unni fósturjörðu sinni sem
einn af hennar beztu sonum.
Valdimar Daviðsson varð aðeins 43 ára gamall, og er að
honum liinn mesti söknuður, því þar veröur Island ab sjá á bak
sönnum fóðurlandsvini, en vér vinir lians, hinum kærasta vini
vorurn.
SJiapti Jósepsson.
Gufubátsferðirnar.
Rétt núna hefi eg meðtekið
33. og 34. tbl, Austra, og er
eg ybur, heiðraði ritstjóri, Jiakk-
látur fyrir yðar viturlegu og
frjálslegu tillögur til nefndar-
innar i gufubátsmálinu, þaö sem
viðkemur oss Korðui’Jiingeying-
uin'.
Eg er samdóma liinum heiðr-
aða nefndarmanni síra B. ]>or-
lákssvni um þið, að 6000 kr.
fjárveitingin til gufubátsferða í
Austfirðingafjórðungi. í fjárlög-
unum frá síðasta alþingi, hafi
einungis verið veitt til Múla-
sýslanna. í Jiað minnsta hefir
forseti neðrideildar, sýslnnefndar-
oddviti j>ingeyinga, skilið þab
svo, Jiví í næstliðnum desember
boðaði hann til sameiginlegs
sýslufundar með Suður-og Xorð-
urjiingeyingum, til að ræða og
gjöra endilega ályktun mn gufu-
bátsferðir í Norblendingafjórð-
ungi, hvað þ>ingeyjarsýslu áhrær-
ir; en sökum ótiðar varb fund-
tirinn ekki sóttur. Málið er því
órætt í J>ingeyjarsýslu.
En Jiað álit eg aö komi til
af ókunnugleika-Jnngsins, að ekki
var riflegar veitt til gufubáts-
ferba í Austfirðingafjórðungi, og
um leiö teldð fram, að Norður-
þingeyingar og Austurskaptfell-
ingar fylgdu þar með, og ættu
lilut að málum.
Með því sem Jiað kann ab
vera mörgum óljöst, hvernig til
hagar í Korðurþingeyjarsýslu,
eba þó einkum norðurliluta
hcnnar, hvab áhrærir samgöngu-
þörfina, og hvaðan frá ab sam-
gönguleiðin þarf nauðsynlega ab
liggja, Jiá skal eg taka Jiað hér
fram, ab fyrir utan það sem
norðurhluti Norðurþingeyjar-
sýslu, stendur ab öllu leyti með
vörufiutninga og verzlun alla í
sambandi við Austfirði, þá hlýtur
sjávarútvegur sýslunnar alveg að
standa og falla með því, hvort
vér höfum hentugar samgöngur
við Austfirði eða ekki.
þ>að er nú oi’ðið svo almennt
hér á Norðurlandi, að ekki þarf
að lýsa því, hve tilfinnanlega
að vinnukraptinn vantar, á sjó
og landi. En hvab Eorburjiing-
eyjarsýslu viðkemur, Jiá er þess
IsR. 5
að gæta, að af Faireyingum,
Sunnlendingum, og jafnvel Norð-
mönnum, sem Jiyrpast á liverju
sumri fyrir á Austfjörðnm, gætu
Norðurþingeyingar fengið nóg-
an liðsafla, ef hægt væri að ná
J>essum mönnuiri, og flytja að
þeim kost og salt og beitu, og
frá Jieim fisk. sem hór er nógur
fyrir landi, ef líkt væri úthald-
ið og á Austfjörbmn. A hina
hliðina eru þab lengri fjallvegir,
ferjuvötn, óhagkvæmari verzlun
og minni abstreyrnandi vinnu-
kraptur, sem veldur því, ab vér
Norðurþingeyingar höfum lítið
sem ekkert gagn af gufubáts-
ferðum norðan fyrir.
Af Jiessu framanskrifaða er
jiegar aubséð, að vér Norður-
þingeyingar hljótum að leggja
allt kapp á Jiað, að geta verið
með í gufubátsferðum Austfirð-
inga, og það litla sem sýslan
getur látið af hendi rakna til
móts við fjárveitingu þingsins,
ætti J>ví ab falla til gnfubáts-
ferða Austfirðinga en ekki Norð-
lendinga.
í 34. tbl. Austra, í svari
síra B. Jporlálcssonar til Lónbúa,
má sjá, að nefndin jmrfi að vera
búin ab fá að vita um miðjan
marz næstkomandi, hvort Austur-
skaptfellingar, og ]>á eins Norður-
þingeyingar, vilji vera meb i
gufubátsferðum Jæirra, og væri
því æskilegt, að sýslufundi yrbi
á komið hór, svo snemma, að
hægt væri ab ávarpa gufubáts-
nefndina í Austfirðingafjórðungi
fyrir J>ann tima. En þö svo
færi, ab það ótíðar eða annara
orsaka vegna, færist fyrir með
sýslufund hér, þá vildi eg sem
einn af sýslunefndarmönnunum í
Norðurþingeyjarsýslu, mega óska
|>ess, ab Austfirðingar, svo sem
liinn heiðraði ritstjóri Austra
liefir stungið nppá, sam ser fært,
að láta gufubát sinn ganga alla
leið norður á þórshöfn og Kópa-
sker, að minnsta kosti tvisvar á
sumri, sncmma í júní og seint
í september, svo að menn J>eir
er sækja vilja sjó í J'ingeyjar-
sýslu á sumrin, geti átt kost á,
að færa sig allt hingað norður,
og héðan að liaustinu.
þ>að er annars m'ög óheppi-
logt, að landssjóðstillagið til