Austri - 21.02.1896, Blaðsíða 3

Austri - 21.02.1896, Blaðsíða 3
NE. r, A U S 7 ll T, 19 ■yprn, skuli vera ókumiugfc um, að fyrir- skipmi sú, er e" hcii roynt til :ið koinið yrði á hér á ísland', heíir átt sér stað í Damuorku um mörg nr, ])Ur f>pm hrer lceknir, er lœtiir uii weðöl, rr ski/lfhif/ur tiJ að kaujxi ineð- 'ól thi i þeirri bjfjalúð, cr dómrrmila- ráðgjajhtn, eptir mmlomulac/i rið hið l’ouuiH/lec/a hciTbrir/ðin áð. fi/rirskipar homtm, og eg lic-ld að héniðsliekniriim, prátt fvriv siim löngii roynslu, eigi örðugt með að siinna, að almenningur eða liekmirnir í Danmörku haíi heðið nokkurn skaða. við þetta „punga ok;‘, or peiin ínoð pessu ákva'ði or lagt á horð- ar. Aðalatriðið, herra læknir, or að útvoga almonnmgi svo gúð og údýr moðöl som liægt or, on lytjaverðlags- skrá Danmerkur er ldn lægsta í Xorð- nrálfnnni; er pað pá okki eðlilegt, að stjórnin. er semur verðlagsskrána, hlynni að poirri lyfjaVnið or hún sjálf hefir stofnað. Eg vil pví ráðleggja horra liéraðslioknimnn, áður on hann í annað sinn liættir sór út á hálan ís, or hsum okki getur fótað sig á, að losa hréf liins koimngloga heilbrigðis- ráðs clags. 12. ág. 1883, til liinS íslenzka ráðanoytis og som svarar fyrirspurn í'áðaiioytisins díigs. 31. júlí s. á., er hljóðaði um stofnun lytjabúðar á Seyðis- firði. ITi'r á íslandi er royndar til kan- solli-bréf •frsi 9. inai'/. 1841, er lieimil- av biiinm íslonzku lækuum, að fá moð- öl sír. úr livorri Jieirri lyfjabúð á Is- lainli, or peim sýnist; on á hinu liðna 55 ára timabili liefir svo niargt og mikið broytzt, að eg liolcl að liorra íáenthon varla miuii gct-a fyrirhitt eiim oinasta. lækni oða lyfsa.la, á iillu land- inu, som okki kannast við, að lyfjasala og læknalöggjcif landsins parfnast mjög mikilla umbóta. pað, som eg berst fyrir, stenchir pvi í fullu samræmi við f ramfarakröfur 19. aldarinnar, en liorra Zeuthen apt-ur á móti virðist vilja halda öllu i gamla lioidinti frá 1841. Hvevsvegna borst héraðslækniiTnn á móti liroytingu á liinu núvorandi ásig- konnilagi? Eg vona. að við vorðuni brátt samdóma um pað. iiorra héraðs- læknir, pví snoiðin, sem pér svo lag- loga réttið að lyfsölunum inn ónógar byrgðir. gömtil meðöl-o. s. frv., hofir okki mikla pýðingu; pessir gallar Idjóta einmitt að hvorfa við iiinbætur pær, er nú er far.ið fram á, og hvuð kjör kvknanna snortir, som lækniuum vissulega er mest umlnigað um, pá ættu yfirvöldin að fast ákveða pau pannig, að boknar á öllu landinu ættu kost á jafngóðum kjörum í viðskiptum. Herra Zoutbcn stingur uppá pví við stéttarbræður sína, að peir skuli refsa pessum 2 lyfsölum fyrir mótpróa peirra með pví, að liætta vorzlun við pá. einn árstíma; og skal pessvegna gota pess, að viðskiptabækur mínar, sein öllmn er hcimilt að sjá er áhuga hafa á pessn máli, bera moð sér að árið 1895 liofi og grastt 127 kr. 80 aura á viðskiptum minnm við lækna pá er skipta. við lyfjabúðina á Scyðisiirði og sjálfir láta úti moðöl. X áttúrlega lilýtur 127 kr. og 80 aura skaði að vera inér harla pungbær, on og pakka samt berra liéraðsbvkninum fyrir væga hegningu. Héraðslæknirinn talar síðar um rannsókn á lyfjabúðnni, sem eptir bans áliti er alls ónög oinsog liún nú cr, og skal pví fúslega játað, nð fyrir- komulagið i Daitmöi ku, par sem Ivfja- fræðinguv, er diimsmálaráðgjafinn kveð- ur til pess starfa, framkvæmir rann- sóknina að viðstöddum borgarlækni oða landlækni, er miiclii inoir fullnægj- andi; en aptur á móti ofast eg um, að herra héraðslæknirinn sé fær um að takast slíka raimsókn á hendur, og liver ætti pá að rannsaka moðalabyrgð- ir poss bvknis, or settur væri til að rarin- saka lyfjabúðirnar, of tillögum lterra Zouthoiis yrði fvlgt? Slík rnimsökn gæti máske siundum orðið ópægileg fyrir pann la'kni, or liofði rannsókn lyfjabúðanna á I.endi, Eg vona að borra liéraðsla'knirinn liti nú mildari angum á umbætar í possu ofni, og livað som pvi liður, pá liuggar pað mig a.ð vita, að læknirinr, sem fo: - maður í boknafélagi Austurlaiidsins, á iamianrla sumri muni taka mál petta til umva'ðu; en óskandi væri að for- maðurinn moð sömu umhyggju og sam- vizkusemi gæfi gæ.tur að öllum öðrum misfcTluin, er snerta lians eigin stétt. Hvað viðvíkur liinum hæðnisfullu og storkandi bituryrðum, som lierra Zeutben eys yfir mig og stéttarbróð- ur minn, pá vil ég livað mig snertir aðeins segja pað, að herra Zeuthen nú og framvegis gjarnan má skeyta ska.pi sínu á niér; en hvort yfirboð- urum Iierra Zeuthens virðist pað heppilegt, að héraðslæknir reyni að vekja skaðlegar æsingar á móti 2 lvf- sölum, pað mtm tímínn leiða í Ijós; en undravert er pað. að niaður með jafu niikilli lífsreynslu ogherra Zoutlien, sem parað auki er farinn nð i.álgast grafarbakkann, skuli kunna víð að gjöra svo ruddalegar árásir á menn; en læknirinn treystir pví að likindum, að bans gráu liærur geti verið bonum hlífiskjöldur, og í pví efni erum við samdúma. Eg pakka 'yður, borra ritstjóri, fyrir upptöku á útskýrlngu minni uin petta mál, og læt eg liéimeð útrætt uni pað í liossu blaði. Seyðisfirði í febrúarmámiði 1896. H. I. Ernst, lyfsali. Seyðisíirði 20. fobrúar 1896. GiifusJcipið ,, Cimbriau. skipstjóri Bac/r/er, kom Iiiugað p. 19. p. ni. og fúr p. 20. suður á Eiiði eptir sild, er hún flytur til Englands. Aður hafði komið hraðfrétt frá stórkaupmanni O. Wathnne til konu hans um að hann væri búinu að kaupa gufuskipið ,, Vaagenu fyrir 28,000 kr„, og mun skipinu verða baldið lifer til landsins í snmar, einsog „Agli“, er átti að fara frá Stavanger liingað upp, um 26. p. m.. Tíðarfar er alltaf mjög niilt, og snjókonta lítil, en áköf vigning og hvassviður mikið var hér í Fjörðunum 19. p. m.. Frost Iiafa vcrið hér svo litil, að sumstaðar horfir til vandræða. með að fá ís í ís-liúsiii, og er pað all-undar- legt á fslandi. Hvergi hofir spurzt til hafíssins enn pá, og cr óskandi að sá voðagest- ur heimsœki oss eigi petta árið. SIi/s pað vildi nýlega til í Mjóa- firði, að unglingspiltur, Fr'iðjón Bone- diktsson frá Bovgaroyri, skaut sig í hendina. rSkotið tmc einn fingurinn alveg af, og særði hendina töluvert að öðru levti. La'knir var pegar sótt- ur og pilturinn síðan fluttur hingað til lækninga. ITndertegnede Agent for Is- lands 0stland for det konge- lige octrojerede almindelig-e Brandassnrance Compagni. for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftot 1798 i Kjoben- havn.modtagor Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier cýo. og udsteder Policev. Eskifirði í maí 1894. Carl Ð. Tidinius. 20 ir við. og truflaði pað svo mjög sönginn, að liann varð nokkrum sinn- uvn að hættir. Foi'iuaðiir söngfélagsins gekk pá til pessara gárunga, en ffekk mikið hnefahögg framan á andlitið, svo hann riðaði aptur á bak. Einu af tilheyrendunum, er sat par nærri, vildi giota formaiinsins fyrir nieiri meiðslutu, en pá greip einn af úróaseggjunum íil sktiinm- byssu sinnar og skaut formanniun í brjústið. pessir ójafnaðarmenn skutu nú á áhevrenduriia, og særðu þá. J>vi næst preif allur al- menningur til vopna og skaut liver á annan. Formaðurinn hafði pó krapt til að skj.óta pann, sem haföi byrjað skotliriðina, og ffell bann dauður ofan á ícinnanninn. N u skutu leikarar, danskcmur og söngvarar ofan af leiksviðinu á áliorfendurna. er höl’ðu skipast í tvo flokka. og fylgdi annar peirra óró^seggjunum, en hinn vilcli veita formanninum. Nokkrir voru svo ráðsnjallii' áð slökkva ljósin í saluuni, svo allt huldist í koluiða myi'kri, er bjavminn af skotunum upplýsti við og við. J>að var cig skotið ofao af pöllunum, niður i saliim, men’i ruddust um og tróðu liver annan undir. Konur floygðu sér úr úttiiiida palli niður í salinn, og menn lieyrðu ióll peirra og skotin á víxl. Loksins var pó einliver svo skynsamur, að kveíkja aptur á rafurmagnsljósunum, og áttuðu menn sig pá loksins og bættu skot- hríðinni. En salui'inn leit voðálega út eptir bai'dagann, pví borð og bekkir og stólar voru mölbrotniv og dauðir menn og særðir lágu í hrúgum á milli peirra, eu óp og kvein heyrð.ust úr öllum áttunn fSá, sein átti skemmtihöll pessa, varð fyrir 400.0t*0 kr. skaða, og ætlaði að fyrirfara sjálfum sfei', en var hamlað frá pví. A meðal iiinna drepnu var bin vellauðuga danskona gull-lands pessa, „Gity S.yle,“ og átti biin hallír bæði í Denver og Lead- vville. A hana hafði verið skotið prem skotum, og luilda meim, að einhver af fyrri elskendutn hennar liafi notað tækifærið til að hefna á heuni fyrir ástrof við sig. J>ýtt úr ,,Yestlands-Posteu“ Angust Blanehc: Lili. 17 Hól hefðarfrúai'innar um yngismeyna var livcrju orði sannara: pví elzta dóttir yfirdómara B. var einliver hin l'ríðasta og menntað- asta stúlka er eg hafði pekkt, og menn vissu að faðir hennar var stórrikur. ,.Eg fæ eigi pakkað yður, náðuga frú, svo sem vert er, fyrir alla yðar umhvggju og velvild við mig“, svaraði eg, „en eg fullvissa yður um, að eg liefi fyrir löngu ásett mér að giptast oigi. Og or- sökin til pessa ásetnings er persneskur málsháttur, er eg rakst á ein- einhverju sinni.,, „það væri pó gaman að pví að fá að heyra pennan persneska málshátt,“ sagði greifafrúin með óánægjusvip. „Hann hljóðar pá svona: Sá, sem eigi á koinper alclrei glaður; barnlaus maður á enga aðstoð; sá, sem engan vin á, er próttlaus; en sá sem hvorki á konu, börn eða vin, hanu er lílca áu sorgar." ,.það er auðheyrt, nð pessi inálsháttur er upprunninn í Aust- iuTönduin,“ sagði greifafrúin og hló. „þeir eiga par margar konur. og eg skal játa, að án pess eg vilji niðra kvennfólkinu, pá getur orðið ofmikið af pví göða, pvi of og van er jnfnan leitt viðfangs. En pað er svo fyrir pakkandi, að við erum hfer í Evrópu og . , .“ það vaf víst iim puð, að lfiri gamlá greifafrú gekk hart uð mér, og pá eg hfelt mfer fast við hinn persneska málshátt, varð hún mfer loks reið. 1 pessari deilu minni við liina elclri gveifafrú, leit eg við og við hornauga til hinnar yngri. Húu leit alltaf niður fyrir sig, en mfer virtist sem pað léki bros um varir liennar við og við. þannig sveimar fiðrildið í kriugum hið hállproskaða blóm. Loksins kom burtfarardagur beggja grcjfafrúnna til höfuðstaðar-. ins. það var snemma morguus, að eg hafði gætt að pví, hvort allt v.æri nú í lagi til ferðarinnrr, og lór eg síðan uppí höllina til uð líveðja frúrnar. Og eptir að eg hafði kvatt eldri greifafrúna, fór' eg til peirra horbergja, er hin vngri bjó í, og liitti par hana og Lili, er kom hluupaudi á'Tnóti mfer. „Manni verður endilega.'að koma moð okkur“, hrópaði Lili? litla og vildi brjótast uppi fangið á mfer.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.