Austri - 21.02.1896, Blaðsíða 4

Austri - 21.02.1896, Blaðsíða 4
Klí r, A U S T K I. 20 The Anglo-Xcelandic Trading Co- Ld. i Leitíi. tekuv að sér að selja fisl\ vll. hegfa, sauðfé ■ og aðrar íslenzkar vörur, o" a.ð útvega ‘<\litxl*onar utlendar rörur. Félagið selur pakjárns-plotur, lín- ur, kaðía, segldúk, netagarn, og kex og kaffibrauð með óvaimlega góðum kjörmn. Fmboðsm. fél. á Islandi er: W. G-. Spence Paterson. J>egar gufuskipið ,.Egill“ flutti Sunnlendinga í baust béðan að austan suður, var eg með skipinu frá Mjöa- flrði til Fásliriiðsfjarðar og bafði pá meðferðis uppá pilfarinu fullan tunnu- poka með bæði kvennmanns- og karl- jnannsfötum í, bundið fyrir opið og viðtongt pappspjald og á pvi nafn niitt: Halldór Runólfsson. pessi polci kom eigi til skila er ■eg fór í land á Fáskrúðsfirði. J>eir sem kynnu að liafa tekið pokann í misgripum eru hér með beðnir að skila honum sem fyrst til min á kaupstaðnum Búðum í FAskrúðs- flrði hjá kaupmanni Carl Tulinius. j). t. Seyðisíirði 13. jan. 1896. Halldór liunólfsson. AUGLÝSING. Hér með auglýsist, að pjóðjörðin Iilaustursel á Jökuldal, er laus til á- búðar frá næstkomandi fardögum. og verða peir er sælcja vilja um á- búðina, að sniia sfer til mín sem fyrst með unisókn sína. Xesi 3. febrúar 1896 Páll Ólafsson. Kirkjublaðið (1,50) og Verði ljósl (1,50) Dönsk lestrarbók eptir porleif Bjarnason og Bjarna Jónsson 1. innb. 2,00. Vestur-íslendingar. Fyrirlestur eptir Einar Hjörleífsson 0,30. Saga Jóns Espolíns híns fróða 1,50. Saga Magniisar prúða með mynd 0,75. cnnfremur ýmsar aðrar bækur og rit, skrifhækur, forskriptir og m. í1. fæst í bókverzlan L. S. Tómassonar. Orgelhaniioiiía verðlauunð, hljómfögur, vönduð og ódýr, sem að dómi hinna ágætustu tönfræðinga og sönglistamanna bera af oorum samskonar lfljóðfærum, og ýms önnur lfljóðfæri útvegar L. S. TÓmaSSOll á Seyðisfirði. Peningar. Bfett eptir prettánda tapnðist pen- ingabudda á Oddsskarði, með tölu- verðu af peningum i. Hinn ráðvandi finnandi er beðinn að skila buddunni og peningunum til útvegsbónda Pálma Pálmasonar á Kesi í Korðfirði. 5 0 0 K r o u e r tilsikkres enhver Lungelidende. som efter Benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Astlmia, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning. o. s. v. ophörer allerede efter nogle I) uges Forlöb. Hundreder og atter Hundreder have benyttet Præparatet med gunstigt Besultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det orlioldes for- medelst Indvirkning af JMalt ],aa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Bris 3 Flasker med Kasse 5 Ivr., 6 Flasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Ivr., 24 Fl. 28 Kr. Albert Zenkner, Opfinder- en af Maltosa-Prœparatet, Berlin S. O. 26. Seldar óskilakindur í Sauðaneshreppi 9. nóvember 1895. Hvít geldær tvævetur, niark. sýlt og hití fr. b., biti fr. v. Hvítur geldingur, rnark: sneið- rifað fr. li., vaglskorið apt. v. Heiði 23. jnnúar 1895. Sœu/h ndxxr Sœmundsson. Sferlega duglegur karlmaður til allra verka, en hreinasti snillingur við alla veggjalileðslu, óskar eptir að fá atvinnu á næsta sumri, lielzt við byggingar og lieyskap eða pá ferðalög, sem liann er hverjum manni skjótari í og liinn áreiðanlegasti. Bitstj. vísar á maiminn. Priimis, steinolíuvfelar og allir lausir partar tilheyrandi, fást í yerzlun Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. Nicolai Jeiisens Skræder Etablissement Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover for Begenzen, med de nyeste og bedste V arer. Pröver og Schema over Maaltag- ning sendes paa Forlangende. Ærbödigst jdjcolai 'Jcn.sen. Stj ernuheilsu-drykkur. Stjörnn-heilsiulrykknnnn sharar fram úr alls honav Lifs-Elixír sem monn allt til pessa tíma bcra kennsli á. bæði sem kröptust læknislyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykk- ur. Hann er ágætur læknisdómur, til að afstýra livers konar sjiikdómuni, sem koma af veiklaðri meltingu, ogerti ábrif hans stórmj,ög styrkjandi allan likamann, bressanili lmgann og gefandi góða matarlyst. Ef maðnr stöðugt lcvöld og morgna, neytir einnar til tveggja teskeiða af pessum ágæt.i beilsudrykk, í brennivíni. víni, kafl'i, te eða vatni, getur rnaður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. JvETTA ER EKKERT SKRUM. Einkasölu læfir: EDV. CHBISTEXSEN, Kjöbeiiliavn K. .. , .. , .. . ... ■......—m Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósopsson. frentsmiíja ^lustra. 18 „Manni kennir bráðum til Stokkliólms“, sngði móðir liennar. ,.og pá. heimsækir liann okkur. Regiðu nú, Lili! J>ú ætlar að ríia pakið af húsinu með hljóðunum í pér“. En litla stúlkan linnti ekkí af hljóðunnm, fyrr en að eg tók liana í fang mfer. „J>fer sviptið mig barninu mínu,“ sagði bin unga ekkja. „Lili kærir sig ekkert um okkur, og talar aðeins um yður. Komdu nú til mín, Lili, við eigum að aka af stað og hestarnir bíða eptir okk- ur. — — — Elsku göða Lili mín! komdu nú til mömmu pinnar.“ En pá er litla Lili ekki vildi koma til möinmU sinar, en pvert á móti lagði liendur um háls mfer, pá neyddist mamma hennar tii pess að koma til Lili litlu og reyna til að ná henni frá mer. En pegar eg fann hendur hinnar töfrandi konu snerta mig og pær voru svo nálægt andliti mínu, pá varð eg frá mfer numinn. Mfer virtist svo sem ffelli niður um mig blómdrifa og sólargeisl- ar, og pegar og náði mer eptir nokkrar mínútur, fnnnst mfer að við öll prjú mynduðum eina óslítanlega einingu. Lili sat. á vinstri hand- legg mfer, en hægri handleggur ininn .hafði villzt utan um hið granna mitti móður hennar og prýsti eg henni að mfer. Hún lagði hið brenn- heita enni að kinn mfer og við pögðum all-lengi. Lili Iitla var jafn- vel stoinpegjandi og grafkyr, pað var eins og hún vissi af pví, að nti vantaði ekkert uppá fullkomið samræmi. „Guð koini til! hvað hefi eg gjört!“, hröpaði móðir Lili, og vfek sfer blí;'lega úr íaðmi mínum. „Hvar lendir petta? Lili, pú helir alveg töfrað inóðnr pína.“ „Lili er engiil, -----fyrirgefið rner hennar 'vegna!“ „Eg hefi ekkert að fyrirgefa“ anzaði greifafrúin órólega. „Sú kona, er eigi hefir gætnr á sjálfri sfer, getur engurn um kennt.“ „Retta gekk allt svo eðlilega til,“ sagði eg nokkuð hugrakkari. ,. J>er ætluðuð að ná í Lili, og hún var hjá mfer. J>egar kvennfuglinn leitar að unga sínum, pá pylcir honum líka vænt um trfe pað, er liann finnur ungann á.“ Greifafrúin stöð nokkur augnablik fynr framan mig, og fórnaði höndum. 19 vÞUfl ppy, pað kemur einhver,“ hrópaði lum, og greip Iflli úr faðmi mfer, og var hún nú viljug á að koma til mömmu* sinna.r, er flýtti sfer útí eitt af hliðarherbergjnnum. Að hálfri stuudu liðinni, var ferðavagninum ekið fram fyrir Myrnar. Eg lijálpaði fvrst eldri greifafrúnni uppi vagninn og sneri mfer síðan við til að /ijálpa líka peirri yngri, en varð pess var, að liún stóð ennpá uppá hallarriðinu, og benti mör að koma. „Ef pér ekki að mánuði liðnum hafið fengið skeyti frá mfer,“ sagði hún, „pá er pað merki pess, að öll von er uti, en líka um pað, að eg trevsti mér ekki til að tjá yðnr pað sjálf. — — Yerið pér sæiir á meðan! eða — —verið pfer að eilífu sælir!“ J»ær fóru svo burtu. — En petta varð eigí nema stundar kveðja pví áður en mánuðurinn var liðinn, liafði eg fengið lirfef frá iieimi, og áður en laufið fölnaði í hallargöngunum, kom lífsánægja míli til húsa minna, og Lili litla purfti eigi framar að skilja við „manna“. Mikil mannclrá]). Rað er alkunnugt, live gjarnt Ameríkumönuum er að prífa til skammbyssunnar, en yfir tekur pó fregn sú, er nýlega barst frá Henver, sem er höfuðstaðurinn í hinu málmauðuga fylkí, Colorado, par sem í eiuu voru skotnir 20 menn til bana, og yfir lOOsærðir. í Denver búa peir, sem liafa orðið ríkir á námugrepti, og er par margt misyndisfólk, og mjög hneigt til drykkjar, cn margt af pví vellauðugt. Fyrir skomnni var baldinn samsöngur í ákaflega stórri tölflopt- aðri byggingn í Denver, og kom par saman heldra fólk bæjarins. Á meðan stóð á forsöngnum, pá skemmtu nokkrir ungir menn sfer við að sprengja smellikúlur með stólum sínum, er margir urðu hrædd'

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.