Austri - 30.04.1896, Page 4

Austri - 30.04.1896, Page 4
K ]>. 12 A U 8 T E I, 4S Meyer & Hencel, Kjob*nhavn, verzla með lvfjaefna- og nílenduvörur, vin og sælgæti broiii í stórkaupum og smákaupum. Yörurnar ©ru tir. 1. a ii gæ.öiun og meö Iægsta voriVi. Vér tiefnum til dætnis': Ananaspúns, kakaólogur (likÖr), pom- meranzlögur, maltseyöi (extrakt), boriMiun- ang, aldinlögur, enskar ídyfur, frakluieskar ílmjurtaolíur, skozk bafragrjón, býtingsdupt í smúbögglum, ei'tur, sardinur, huuirar.tröft'el- fiveppir, makaröniströnglar, sjökólaili, kakaö- dupt, cimsteytt krydd, silfurdujtt, gljásort.a, geitskinnssort.a, lmífadupt, lijúkrunarvörur, vasilin, vindlar, vindlingar, hreinsuö ediks- sýra, ilmsmyrsl, bársmyral, allskonnr fagrir svefnstofumunir, l>vottamunir, normal- Mar- selju pálma- og skyeytisápa, fægismyrsl, parabnkeyti, kjötseyiiý. kekskukur o. m, m.. Fineste Skandinavisk Export Kaífe Surrogat er hinn ágætnsti og ódýrast-i kaffibiPtir sem nú or í vory.laniimi. F;ost lijá knnjrmimimrn ú Islandi. F. Hjort & Co. Kanpmannaböfn. Til heimaíitiiiuir viljnm vór sérstaklega ráða mönnnm til að nota vora pakkaliti, or hlotið bafa verðlaun, enda taka peir öllnm öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel niuni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pví sá litur er miklu fegurri og lialdbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fvlgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnuin allstaðar á Jslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32 Kjöbenhavn K. með pípu- 1. iiiv/.i 111.4 tómmi, verðlaiinuð, hljómfögur, vöuduð og ódýr, semaðdómi Miina agætustu tónfræðinga og sönglistainanna, bera af öðrum samskonar hljóðfærum, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Brukuð ísleuzk frímerki eru jafnan keypt með hæzta verði t. d.:• PóstfrhnerJii: pjómistnfrhnerJd: 3 & 5 au. kr. 2,50 fvrir 100 3 au. kr. 3,00 fyrir 100 (; . . 4,00 — — 5 & 10 - 10 - - 2.00 —- — 10 - - 20 - - 6,00 — — 20 - - Terðlisti sendist ókeypis ef óskað er. Olaf Grrilstad, prándheimi í Novvegi. 5.00 j,— 16,00 — 9.00 — Jeus Hauseu Vestergade 15 Kjöbenhavn K. hefir hinar stærstu og ódýrustu byrgðir í Kaupmannahöfn afeldavélum, ofnuiu og steinolíuofnum. Eldavélarnar fást, hvort menn vilja lieklur frítt stand- andi oða til pess að múra npp og eru á mörgum stærðum frá 17 kr.. Yfir 100 tegundir af ofnum. Maga- sin-ofnar sem hægt er að sjóða í, lika öðruvísi lithúnir, frá 18 kr, af heztu tegund; ætíð liinar nýjustu endurhæt- ur og ódýrasta yerð. Kánari upplýs- ingar sjást á verðlista mínum sem er sendur ókeypis hverjum er pess óskar, og skýrir fra nafni sínu og lieimili. Yerðlistinn fa>st einnig ólíeypis á skrif- stofu pessa blaðs, innan skamms. Islenzk nmboðsverzlan. Fyrir áreiðanlegt Verzlnnarhús erlendis kaupi eg sérstaklega, með hæzta márkaðsverði hér, vel verk- aðan málsfisk 18 pml. og par yfir. 1 Borgunin verður greidd strax út íbiúid og send í peningn.m hvovt sem vera skal, eða íitlendum vörnm með lægsta verði (ef pess er óskað). Jakob Gunnlögsson, Nansensgade 46 A. Kjöbenliavn K. Hérmeð vottum við nndirrituð vort innilegasta pakklæti Öllum peim, er sýndu okkur hluttekningu við frá- fall okkar elskulegu dóttur, póru Magneu, og heiðruðu útför hennar með nærveru sinni. Hrólíi 19. apríl 1896 puiíður Magnnsdóttir. tLalhjr. Ei/ilsson - 1 hanst va.r mér dreginn livít- hníflóttur sauður veturgamall, með mínn marki: blaðstýft a-pt. li., biti fr. fjöður apt. v. Brm.: Guðm., en sem eg ekki á. Béttur eigandi snúi sér til min og semji við mig um markið, og borgi Jiessa. auglýsingu. Gunnhildargerði 13. iijn'íl 1896. Jón Pálsson. Pantanir verða að koma 3 vikum fyrir burtfarardag skips pess, sem hvaluriun óskast sendur með. S3 *0 eð &J0 © > -í-s •£S Sh pa p—* w Pu o3 *© íh o PL* U) & cð í-» cfr fO tí 0 m • H hf) Ö <x> Ph Ö Ö cð r*H cn c3 a ‘O o3 <D Ö cð •‘35 0 Ö CQ ca rÖ gg cd ö r‘& 'O '0 rCi a p ö cð tí o CQ cð ö O EH <D «+* Cj E Ö Vj ö 0 0 <D 'lJd oop guipuos iijsuuipy ii.íinUi °/0o| (uii.inp:.u[ ii:jso?[ ‘un7.ij.ii.iAj pues ung.ioq i>p[o ag The Edinburgh Roperie & Sailcloth Goinpany Limited stofnað 1750, verksmiðjur i Leith & Hlasgow búa til: færi, strengi, kadla og segldúka. Yiirur verksmiðjanna fást lijá kaupmönnum nm allt land. EÍRka-umhoðsmenn: F. Hjorth & Co.. Kaiipnmrinahöfn. W. F. Schrams rjóitóbak er bezta neftóbakid. Abyrgðarmaður og ritstjóri: C'and. phil. Skapti Jósepsson. frentsmiSja fLustra. 46 afkvæmi og arftakendum. Eg skýf, pessum spurningum til úrskurðar ástar pinnar til okkar, án nokkurs tillits til pess, livaða velvild og umhvggju við höfuin sýnt pér, sem er of lítilfjörlegt' til að koma til álita í svo mikilvægu máli. f>ú getur mániia bezt dæmt um pað, hvort pað er af eigingirni eða pröngsýrii, pó eg efist' uín bæfi- leika pína sem tilvonandi listamanns. Hefði „köllun“ pín verið sarmarleg, pá lield eg pað væri pegar komið fram í einhverju ágætu listaverki frá pinni lieiidi, sem raér vitaulega liefir enu eigi átt sér stað, og eg lield að löngun pín til að gefa pig við listasrníði, sfe eigi dýpri en venjulegt er lijá ungum mönnum með mikilli fegurðartil- finningn. Kennarar pínir játa að vísu pína góðu hæfileika, en halda samt, að pú verðir aldrei neinn frainúrskarandi myndasmiður.“ „f>eir — klaufarnír!“ kom Hinrik upp reiður. „Allt sem hefnr sig vfir hina pröngsýnu pýzku listamannastefnu, álita peir heimsku“. „Biddu nú við, og reiðstu mér eigi!-1 sagði konsúll Berner og tottaði vindilinn. ,,J>t> pú nii aldrei nema værir efni í listamann, 'pá álítn peir að pú sért nú orðinn of gamall til pess að fara að nema listasmiði frá byrjun, svo að pú skarir verulega framur.“ ,.f>að er af pví að peir hafa sjálfir verið heilan mannsaldur að nema pað litla sem peir nú kunna, og lifa aðeins af meðlialdi sér betri manna!“ sagði Hinrik og hristi höfuðið. Konsiill Berner horfði lengi sorgbitinu á hann. pví liann fann til pess, að liér mundi sér varla verða sigurs auðið. „Kæri Hinrik mimi! Hefirðu gáð að pví, hverja æfi listamenn er lítt skara framúr. eiga í vændum? J>eir byrja ineð hinar beztu vonir, er jafna veginn fyrst framan af fyrir peim. J>eir verða að vinna dag og nótt og pó misheppnast peim listaverk sín. Beivverca að pola sult og seyru, ef peir eru eigi sjálfir efnamenn. Og pegar svo allar vonir bregðast peim og pe>r bera h.atur eitt í brjósti sér til peirra manna, er eigi hafa skilið pá, eða ]>eir sjálfir hafa eigi skilið, verða peir óáuægðir með sig og allan heiminn, og peir sem bezt gengur og liafa lag á pvi að koma sér vel og smjaðra sig á- fram, verða að lokum forstöðuinenn málverka- og gripasatna. En peir sem eru ólagnir á að smjaðra sig. áf'ram og ná sér í raeðhald manna, e-ru sífelt óánægðir með sjálfa sig og aðra, eiga aldrei eins 47 eyris virði og líkar ekkcrt ljá öðrum, og enda h pví nð mála á veifur krenna og ofnskýli, búa til leinnyndir og ástarfigúrur eða brjóstmyndir af imtínians frægustu mönnuin — og déyja svo úr sulti út frá öllu saman, pvi lifað geta peir eigi af pvílíkri atviumi. Og í broddi líkfylgdarinnar blaktir hiim græni sjúkra.fáiii liinnar sönnu ípróttar með pessum orðum á: „niðnr með alla niiðluiigii“. Hefiiðu lmg til að ganga útí pennan bardaga? Er sérvizka pín svo mögnuð, að pú viljir segja skilið vi.ð —■ ekki gull og gersemar. pað er minnst í varið —• en æsknheimili pitt og ]>á sem hafa gengjð pér í foreldra stað og — heitmeý pína? J>ví, neitir pú nú aptur pessu boði mínu, verður nijög margt að breytast milli okkar.“ Un'dir pessari löngu ræöu föður sins, liafði Camilla smáni sam- an fært sig nær unnusta. simim. Xú stóð móðir hennar upp, og lagði liendi sína á herðar Falk. „Díegi bænir mínar sín nokknrs ijá pér, pá verður pessi stund okkur ölluni til ánægju“, sagði hún bliðlega. „Hinrik minn! liættu pessari einpykkni! Palibi hefir pó rétt fyrir sér í aðnlefriinu!“ l>að gat verið að „Herkúles" liefði pó á endammi látið sann- færast af liinum mörgu kærleiksríku og skynsönm orðuni frá peim, er jafnan liöfðu verið honum sem liinir ástríkustu foreldrar. Haim hafði hlýtt á ræðu peirra mjög áhyggjufullur og pungbúinn. En við síðustu orðiii í'ræðu konsúlsius spratt lianu upp. „Eg fer pá til neiddur að taka á móti tilboði fr.ænda míns eða réttara sagt lilýðnast skipunum lians, el hér á eigi „mjög margt að breytast“ sagði hunn með ákefð. Lítil, hvít, skjiilfandi hönd strauk bendi hans blíðlega, oghann stilltí sigpegarog rétti alveg úr sér. „Fyrirgefið mér pað, kæri frændi, að eg sem. snöggvast misskildi orð yðar og liélt að pér væruð að ógna mér. Jú, pað sem pér hatið sagt er satt og rétt i sjálfu sér; pað ei' mér eins Ijóst eins og eg er pess fullviss, a.ð yður gengur aðeins umhyggja fyrir velferð minui til pessa. En hvað „köllun“ minni viðvíkur, pá treysti eg eigi ura of á mátt minn og meginn, pví eg finu liina óstöðvandi löngun hjá mér, sem eg eigi fas ráðió við, og sem eg pví ekki má kúga. Allt aiuiað hefði eg getað gjöit fyrir ykkur, elskulegu for-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.