Austri - 30.05.1896, Side 1

Austri - 30.05.1896, Side 1
Kemur út 3 á m&nnði eða 36 hVöð til næsta riýárs, ocj kostar hér á landi aðeins 8 Ttr., erlendis 4 kr. Gjalddatjí 1. júlí. VppsckjH sjkrifipg hirmlin rið úramót» Úgild nenia kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aurct línan, 'eða 60 a . hver þuml. dálks og hálfu clýrara á 1. siðv. VI. Áll SEYÐISFIJiDI, 30. MAÍ 1896. N3L 15 Siglirðlir kampmaðnr JÓllSSOll dó úr úköfum blóðuppgangi, er tók sig upp hvað eptir annað, eptir 3. daga sjúkdömslegu. Sigurður Jónsson var elzti son Jólís alpm. Sigurðssonar á Gaútlönd- um, fæddur 4. septbr. 1846. Hann naut góðrar tilsagnar i ungdæmi sínu lieima lijá föður sínum og var síðan ungur við og við í búð hjá verzlunar- stjóra Schou á Húsavík, og síðan á Akurevri og Oddeyri. Haustið 1872 sigldi Sigurður til Kau]unannahafnar og gekk par á verzlunarmannaskóla. 1873 fór liann aptur til íslands og var pá við verzlun Gránufélagsins á Oddeyri, par til um vorið 1874, að kaupstjöri félagSjns, Tryggvi Guunarsson, fól lionum verzldnarstjórastörfin við hina nýréistu verzl- un félagsins á Yestdalseyri. pað sýndi sig brátt á frainkvænulum Sigúrður Jónssonar, að kaup- stjóri hafði vorið par glöggskygn, er liann trúði honum fyrir öðrum aðal- verzlunarstað félagsins, pó hann ungu>' væri. pví pó sú verzlan hefði pá mjög óiiög Jiús og verzlunarpjónar par fiestir óvanir, en kom sjálfur öllu fölki ókunn- ugur, — pá var Sigurður svo úrræðagöður og sá snillingur að stjórna undir- niömmiu sínum og nota krapta peirra seni bezt, að fram úr öllu réðist vel fvrir lionum. Sigurður var inaður svo sjálfst'æður og hygginn og pað lipur- nienni, að honnin varð eigi verzlunarsamkeppnin, sem hér hefir verið einna mest á landinu, að ásteytingi, heldur gekk hann og verzlun sú er hann veitti forstöðu, með stórmilduin sigri út úr pví stríði. pví pað munu va'rla dæmi til, að nokkur verzlun hér á landi hafi náð svo skjótum vexti og viðgángi sem Vestdalseyrardeild Griumfélagsins undir stjórn Sigurðar Jónssonar. Og heyrðum vó.r kanpstjóra* opt segja pað, að betri verzlunarstjóra en Sigurð Jónsson gæti hann naumast hugsað sér. Yarð pað og mjög tll að hæna menn að verzlaninni, að Sigurðnr sýndi öllum viðskiptamöniium herinar fáheyrða gestrisni, sem lengi mun í minnum höfð hér á Austarlandi, enda átti svo vel við höfðingsskap og gest- risni sjálfra Austlendinga, En með svo fevkimikilli verzlun varð eigi lijá pvi komizt, að verzlunar- skuldir yrðu töluvérðar. Og svo koinu ísaár og harðæri, og vildi pví lánar- drottinn félagsins í Kaupinannaliöfn láta ganga all-hart eptir útistandandi skuldum, en Sigurður vildi láta ná peim með lemjmi og lagi, og varð sá meininganmnur til pess, að Sigurðnr Jónsson fór frá verzlnninni 1884. En við pau umskipti fór VestclalsayrarVerzlun Gránúfélagsins stórkostlega aptur, svo að liún heið pess lengi eigi bætur, enda niyridaðist skömnm síðar pöntun- arfélag Eljótsdælinga, er dróg marga viðskiptámenn verzlunarinnar til sin. Síðan 1884 liefir Sigurður Jónsson liúið sem prívatmaður á Vestdalseyri og haldið pó áfram sinni dæmafáu gestrisni og höfðingsskap, og mun enginn utanhóraðsmaður liafa konrið hér á Austurland, sem hafi orðið vinsælli Sigurði Jónssyui, enda var liann maður mæta vel gefinn bæðr tii sálar og líkama. Sigurður var maður stór vexti, fríður sýnum, tigulegur ásýndum og góðmannlegur; maður dável greindur og vel að sér, trygglyndur og drenglynd- ur, og svo bóngóður og raungóður og sá stórhöfðingi í lund, við háa seinlága, að Iiann hefir átt sér fáa jafningja hér á landi. Sigúrður kaupmaður Jónsson var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður Hallgrímsdóttir, ættuð úr Fljótsdal. |»au lijón áttu 2 börn; niissti Sigurður konuna og bæði börnin sama árið, 1879. 1882 gekk Sigurðui’ að eiga frændkonu sína, Hildi porláksdóttur, og átti með henni 2 sonu, og er annar peirra á lííi, porlákur að nafni, 12 ára að aldri. Ilóttir Sigurðar Jónssonar er og frú Maren, gipt verzlunarstjöra Eiríki Sigfússyni í Borgarfirði. »Deyr fc, deyja frændr, deyr sjálfur it sama; en orðstírr deyr aldregi, hveiins sér góðan of getr“. (Háyamál). Skapti Jósepsson. Jarðarför Sigtirðar Jónssonar fór fram þann 26» þ. m» að viðstöddum fjölda fólks. Likkistan, sem var alfakin blóm- sveigum, stóð nu: húsi hins framliðna, og var þar inni tjaldað allt í kring með svörtum blæjum, prýddum blómum hér og hvar. þrjár ræður voru fluttar í heimahúsum. Fyrst talaði cand. theol. K. M. Jónsson, þá rnælti síra Stefán Sigfússon fram kvæði, því næst talaði síra Einar Yigfússon, og síðast sóknar- presturinn, síra Björn |>orláksson. A undan ræðu síra Björns jsorlákssonar, var sungið kvæði það, eptir prentara Guðmund Magnússon, er hér fer á eptir: Nú hvílir liann rótt. Brátt hylur hann gröf — það hæli, sem varið fær grandi; það hæli, sem veitt hefir Guð oss að gjöf svo gætum vér hvílzt, þegar æfinnar höf að lokum oss skola að landi í grofinni hefir hann hjarta síns rc, og heiður og framkomuprýði; þvi hugarfar kristilegt hjá honum bjó: við Herrann og mennina sáttur hann do, sem hetja, að hjáliönu stríði. Menn finna, að látinn er höfðingi hér, ■— sú hugsun er jöfn fyrir alla. — Menn finna að bröðir og faðir það er, — menn finna það skarð. er svo mikið á ber er hlinir svo haldmiklir falla. Hann uppskeru’ í lieiminum fallvalta fann, sem fleiri, er þarflega vinria; en eptir Jiatin liggja þau verk, sem hann vann, þau virðast, þau geymast, þau minna á hann. Hann annars lieims umbun mun finna. Í>ví betur — hinn dýrðlegi sigurkranz, sá er samileikans þjónn á að bera, hann er ei með holdlegri hönd settur á þess höfuð, er verðugur bera lnuin má. — þ>að dyggðarma drottinn mun gera. Yér vonum, vér hittum hanu handan við maf í heimi þess góða og sanna. Sein hofðingi, bróðir og hugljúfi þar hann hönd mun oss bjóða, sem fyr er liann var hér rneðal vor dauðlegra manna. Já, þökk fyrir allt, sem hann auðsýndi gott, vér innum með treganum sárum. Vér göngum með honum til grafar á brott. Vér getum svo lítið, — en f akklætis vott vér fa’rum með fljótandí tárum. Líkldstan var svo borin alla leið út að Dvergasteini, og hélt síra Björn þar ræðu við gröfina. Leikið var á orgel, bæði heima og við gröfina. Allstaðar í bænum voru flögí dregin í hálfa stöns-. o<r svo á öllum þeim skipum er lágu hér á höfnínni. Flagg á miðri stöng var einnig borið í broddi líkfylgdarinnar. Sýndi aÚur sá mannfjöldi, er fylgdi hinum framliðna til grafar og auðsjáanlega tók hinn innilegasta þátt í þessari sorgar- athöfn, að her áttu menn á bak að sjá hinum hjartfölgnasta vini og ágætutri höfðingja. B æ n a s k r á Austlirðinga til hins brezka parlaments um undanpágu undan banni gegú innilutningi fjár frá íslandi. þá er oss barst sú fregn, a.ð líkur væri til pess, að fyrir hið brezka ping vrði, ii setutima pess er í hönd fer, lagt frumvarp til laga, er baimaði allau imrflutniug lifandi fjár til Bretlands frá útlöndurn, íslaadi með töldu, og

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.