Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 4

Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 4
NB. ir, A TT S- T R I 60 gy Mánudaginn 22. júní m;ln. nœst- komandi, kl. 12 ú hádegi, veiður skiptafundur í protabúi V. G. Spenee Patersons haldinn á skrifstofu sýsl- umiar. Milnlsvurðandi málefni verða tekin t'l uinrœðu og úrslifca og er ],ví nauðsynlegt :ið sem flestir mæti. Skrifstofu Norður-Mólasýsln 22. mní 1896. Eggort Briem settur. Katipendur og útsölumenn Sunnaafara í Múlnsýslum, ern vinsamlega beðnir nð borgn til mín fvrir 1. júli pnð sem innistendur hjn ]>eiin*íyrir blnðið. Seyðisfirði i mai 1896. Magmis Einarsson. Á Yestdalseyri við SeyðisQörð er ibúðariiús úr timbri, með tilheyr- nndi pnkklnisi, kindaskúr, fjósi, fiski- skúr og sáðgarði, til Sölu, eða leigu. Lysthaíendur snúi sfer til Mngnúsar jEinarssomir á Vestdalseyri. Kaupmaður Jakoh Gunulögsscn er fluttur frá Kansensgade til 4 CORT ABSLERSGADE 4 Kjöbenliavn K. Vestergade 15 Kjöhenhavn K. hefir hinar stærstu og ódýrustu byrgðir í Kaupmannahöfn afeldavélum, ofnum og steinolíuofnum. Eldavélarnar fást, livort menn vilja heldur frítt stand- andi eða til pess að múra upp og oru á mörgum stærðum frá 17 kr.. Yfir 100 tégundir af ofnum. Maga- sin-ofnar sem hægt er að sjóða í, lika öðruvísi útbúnir, frá 18 kr, af ),eztu tegund; ætíð hinar nýjustn enduvbæt- ur og ódýra.sta verð. Kánari upplýs- ingar sjást á verðlista, mínum sem er sendur ókeypis hverjum er pcss óskar, og skýrir frii nafni sími og heimili. Yerðlistinn fæst einnig ókeypis á skrif- stofu pessa blaðs, innari slcamms. Isleazk umboðsverzlan. Fyrir áreiðanlegt verzlnnarhús erlendis kaupi eg sérstaldega, með hæzta markaðsverði hér, vel verk- aðan málsfisk 18 ]»ml. og par vfir. Borguniu verðnr gveidd strax út í höntl og send í peningnm livort scnr vera skal, eða útíenclmn vörttm með lægsta verði (ef pess er óskað). Jakoh Gunnlögsscn, Cort Adelersgade 4. Kjöbenhavn K. Til lieiinalitiiiiar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið liafa verðlaun, encla taka peir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegnrð. Sérhver, som notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel nuini gefast. í stað hellulits viljum vér ráða nrönnum til að nota heldur vort svo nefnda ..Castoi'svart“, pví sá litnr er miklu fégurri og haldhetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir liverj- nm pakka. Litirnir fást hjá kaupmömnrm allstaðar á Jslandi. Buchs Parvefahrik, iStudiestræde 32 Kjöbenhavn K. Fineste Skandin&visk Export Eaffe Surrogat er hinri ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmöimum á Tslaiuli. F. Bjort & Co. Kaupmannahöfn. Pantanir verða að koma 3 vikum fyrir burtfarardag skips pess, sem livalui'iun óskast sendur með. !3 «3 cö <v þ. fS p-*r4 cá t> Þq Pt cð AC U o Pt cn 0 i rÖ 0 P &A m •rH bn p <» R P cd a o +2 © ep P c3 0 0 CQ cð r0 ►3 P c<3 u nö 'Ö •O '0 s p '© co • rH 'P 0 V2 U 0 ret 0 © u 0 0 o cá U o Eh w u Þ-a © 'pd 00f Snipuas 'tnsrnitpr u.riðiu °/0OT uui.rn]UAi{ .rxqsorf ‘tuu.rj.ti.iAy puos imfi.ioq iqqn og ffieyer & Heneel, Kjöbenhavn, verzla með lyfjáefna- og nýtonduvömr, vín og sælgæti bæði í stórkaupam og smákaupum. Yörurnar eru nv. 1. aá gæðum og með 1 ægata verði. Vér nefntim til (læmis: Ananaspnns, kakaölögur (likör), pom- meranzliigur, maltseyði (extrakt), borðhun- ang, aldinlögur, enskar JJdýfur, frakknoskar ilmjurt.aolíur, skozk hafragrjön, býtingsdupt í smábögglum, ortur, sardin\ir,humrar,tröffel- sveppir, makaröniströnglar, sjökólaði, kakaö- dupt, eimsteytt krydd, silfurdupt, gljásorta, geitskinnssorta, hnífadupt, hjúkrunan'örur, vasilin, vindlar, vindlingar, lireinsuð ediks- sýra, ilmsmyrsl, hársmyrsl, allskonar fagrir s vefnstofumunir, livottamunir, normal- Mar- selju pálma- og skreytisápa, ftegisrnyrsl, parafinkerti, kjötsoyði, kokskökur o. m, m.. Islenzk innboðsYerzlun. Eins off að undanfórnn tek r,g að mer að' selja allskonar islenzkar xerzlunarrörur og katipainn íctlendar rörur, og senda á þá staði, sem gufa- s/rqrin koma c't. Glögg' skiJag'rein ssnd í hvert skipti, lítil ómakslaun. Utar.áskript: Jakoh Guxrnlögsson, Cort Adelersg'ade 4 Kjöhenhavn K. keir sem þjást af ÚTBROTUffi, purrnm, vessamiklum eða húðlausum útbrotaeitluiH, og hinum ópolandi sára kláða í hörundinu, sem kviíla pessum er samfara, læknnst áreiðanlega, jafn- vel pótt peir áður iiafi ekki getað .feugið naina böt meina sinna, ef þeir nota „Br. Hebra’s Mochtentod“ (dr. Hebra’s útbrotmneðal). Ösaknæmt nt- vovtis. Kostar 10 kr., ef borgunin er send fyrirfrain i póstávísnn, eða í fninerkjum, og er pá meðalið sent toll- og faringjaldslanst. Byrgðir: St. Marien-Brogerie, Danzig, þýzkaland. The Edinbiirgh Roperie & Sailcloth öompany Limited stofnað 1750, verksmiðjui' i Leith & Ulasg-ow búa til: færi, strengi, kadSa og segldhka. Vörur verksmiðjanna fást lijá kaupmönnnm um allt land. Einka-rtmbo ðsinenn: P. Hjorth & Co.. Kaupmannahöfn. W. F. Schrams rjóltóhak er Ábyrgðarmaðnr og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. 5Prentsmiðja fivstra. 58 pá velmeintu ræðu er par var haldin fvrir miniii pínu, og per mrrndi hafa gengið nær lijarta tárin í augum hins trygglynda lieiina- fólks, er pað kom til pín til að drekka skál pina: „Skál! Og eg óska yður hjartanlega til hanringju, fröken Camilla! Engin fregn gat verið mér svo kær! Mig grunar pað að yðar fagra hvíta liendi hafi hjálpað honum til að sigra marga tor- færunn. Æ, fyrirgefið mfer hvað eg er opinskár. En eg segi lifer mína sannfæringu, að pegar að önnur eins stúlka og pfer eiskið annan eins mann eins og herra Ealk, pá, — já pá er ekkert ómögu- legt. Eg óska yður hjartanlega til iiamingju!“ Ást hins gamla pjóns til okkar liafði parna gji'irt bezta ræðu- mann iir kaliinum, á pví heimili sem liann í mörg ár luifði unnið verk sitt svo stillilega og orðalitið. Svo fór hann að sjá unr glösin og flöskurnar og leit í kringum sig hálf-íeiminn yfir ræðu sinni. Jjetta, varð okkur yndislegt kvöld á pessu gamla lieimili okkar. J>að sem næstum pví mest hreif mig, var hvernig pabba leið. |>að leyndi ser eigi hve ánægður hann var, og hve mikið honuin fannst til pín og frægðar pinnar, en liann var ræstum pvi fciminn og eins og liann fyriryrði sig fvrir mer. f>aó var líka unnustinn minn, sein hann hafði hið minnisstæða kvöld farið svo drengilega með og efazt um, og á augnaráði hins mikla manns, og á hálfsagðri meiningu hans, fann eg að hann vildi feginn biðja okkur fyrirgefningar. Eg svaraði honum á líkan hátt, pví eptir sannfæriugu míns góða föður, pá barðist liann einmitt pað kvöld fyrir gæfu okkar beggja. p>að eitt dróg nokkuð úr gleði okkar, að við vorum hrædd um að pú hefðir lagt of mikið á pig, kæri Harry. En nú vona eg að pú takiu pig eptir preytuna upp í sveitinni; en fullsæl verð eg pá fyrst, er eg fæ að sitja við hlið pfer og hefi aptur fundið minn kæra „Herkúles“ fullfiískan. Fyrir guðs sakir, fyrir bænastað minn, pá farðu varlega! Mundu eptir pví hvað pú ert mfer dýrmætur, föður mínum og móður og íprótt pinoi! pá veitir pú mfer pessa bæn mína! Faðir minn er líka hræddur um heilsu pína, og pví er pað nú áfcvarðað að við förum af stað hfeðan áleiðis til pín á laugardaginn 59 kemur. Frá Kölnarborg sentlum við pér hraðfrétt til pess að láta pig vita hvenær við konium, og við beinuni hraðskeytinu eins og pessu brfefi, til general-konsúlsins, par eð við ekki vitum hvar pú Vertu aptur sæll! lieilsa pfer! Pahbi og mamma biðja vol og innilega að pín preyjandi unnusta Camilla Allir sem korna til hinnar fögru, rílcu og glaðværu Parísarborg- ar, hafa víst heimsótt hina gönilu konungahöll Fra.kka, St. Cloud, par sem hinn síðasti keisari hafði aðsetur sitt á sumi'b), pví par er náttúrufegurðin svo framúrskarandi. Parísárbúum er nú ekki sva mjög tíðfarið pangað, vngna liinnar sorglegu endurminningar frá „hinu ðgurlega ári“, er lagði hina fögru höll á Signubökkum, í hinu innndælasta hferaði Frakklands, í rústir, pá er 'iinir konung- legu salir berginálnðu af herópi óvinanna, par til frakkneskar sprengikúlur gáfu peim par eigi lengur grið, en rifu niður höll og víggirðingar yfir höfðum óvinanna, er par póttust óliultir. f>að mátti eigi fást um pað, pótt við pað tækifæri færust hin dýrmætustu lista- verk, er velferð föðurlandsins krafðist pess, að pjóðverjar yrðu reknir paðan par sem peir v0ru svo hættulegir Frökkum. Hin hlýja septemhermánaðarsól skein á hið pfetta vínviðarlauf i kringum iystihús eitt við einn af hinuni niörgu skemmtibústöðum við St. Cloud, og skein par sumstaðar inn á milli laufanna og vín- viðarins. Innst í lystihúsinu lá ungur maður á hægindastól, og voru breiddar yfir hann ábreiður og reist upp hlíf, svo ei næði að gusta á hann. Hann var fölur og magur í andlíti, en augun fögur og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.