Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 2

Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 2
KU. 15 A ir S T lí T. 58 incð |)ví ívð slíkt bann, ef pví yrði framgengt, ímmdi leiða moð sér liin íilviu'legustu eptirköst fyrir búnaðar- liiig á Eyju pessari, pá stefndu íbúar austuiTieraða Jslands til almenns fund- ar, er fjölmennt var sóttur, að Egils- stiiðum í pingliá Múlasýslu, 11. febr., til ;;ö athuga, hverju ráðlegast mundi fram að fara, svo punglega sem á horfðist; og varð niðúrstaðan sú, að oss, sem liér skrifum nöfn vor undir, var falið á hendur, að reyna, að íá borið fram fvrir liið brezka ping skýrslu, er lýsti pví hreint og beint, hvernig liagur íslands mundi horfavið, ef að lögbann pað, sem í ráði væri, skyldi nit gildi. Skýrsla vor vavðar ekki pau bér- nð aðeins, er sóttu liinn nefnda fund, lieldar og allan almenning í sveitum a íslandi sem, liin siðari ár, liefir vanizt ])ví, að eiga undir útflutningi lifandi fjár nðflntning megin lífsparia sinna, og hetír pví miðað við undan- farna, venju verzlunarráðstafanir sínar fvrir petta iíðamliár; ráðstafanir, sem eru þess eðlis, að ef pær yrðu rofnar, pá mundi reka í næsta óvænt efni, e.kki einungis fvrir oss, lieldur og peim, er fiá Eretlandi byrgja oss með vörnr. }J;í er vér pannig fiytjum vort eigið miii, pá flytjum vér um ieið mál alls meginiiiuta liinnar ís- ienzku pjóðar, sem vissulega mundi skrifa undir alit er liér er tekið iram, pví til skýringar, liver efni í eru um liag vorn. Ejárbanu pað, sem í ráði er, hlýtur að gjöra emla á verzlun, sem árum saman lielir reynzt bagfeld liáð- um, útflytjanda og innflytjanda. Xú liöfum vér ekki með höndum neina frumskýrslu um pað, hverju hin snöggva breyting, sera yfir er búið, niuni eigin- lega gegna, svo að vér gerum oss p\ j helzt í hngarlund, að liinna sönnu tii- draga til hins fyrirhugaða banns inuni vera að leita í einliverjum ótta er Wild pau, er að stjórn sitja, ala um pað. að með iiinflutniiigi fjár vors sé pað á hættu átt, að með pví kunni að flytjast inn pestnæm sýki, í pessu efni má pað nægja, að leiða atbygli að pvi, fyrst og fremst. að síðan 1866, að fjárverzlun fyrst hófst milli pessa lands og Bretlands, liefir ekki orðið vart við nokkurt til- felli pestnæmis ineðal liins innflutta fjár, og, í öðru lagi, að engin slík sýkj gengur í íe pessa lands. Hvað til ber, er auðsætt. Áður en féð er fiutt á skip beflr pað gengið sjálfala í einá prjá, fjóra mánuði um afrétta-auðnir háleudisins, 2—3 púsund fet yfir sjávar- borð, par sem ekkert „bakteriu“-líf fær pritizt. Allur ótti í pessa átt er pví uggur án ástæða. Eins og efnum vorum er farið, gæti ekkert áfelli drðið landbúnaði vorum að jafix pungu niðurdrepi og pað, að tekið yrði, allt í einu, fyrir útflutning fjár vors. Ejárrækt er aðalstoð sveitafólks í pessu landi. pessi megiii porri pjóðar vorrar má heita að eigi pað alsendis undir fé sínu, nð fá aðfluttar lífsnauðsynjar, svo sem kornvöru o. fl. Nú hefir út- flutriingur lifandi fjár reynzt oss miklu hagfeldari verzlun, heldur en liitt, að selja pað, eins og áður var venja, heimaverzlunum til slátrunar að haust- lagi, svo að hinn pröngvi haustmark- aður offyltist og verðlag. pessarar huulsafurðar féll, oss til stórtjóns. Fé vort selst ekki einungis við lnerra verði á Bretlandi en hér, en töluverð- ur hluti pess sem út er flutt, er horg- aður i pemngum, sem er ómetanlegur hagur fyrir jafn peningasnautt land sem voit er. Auðvitað er pað, að í liinum risa- vaxna gripamarkaði Englands ’gætir útflutnings fjár vors til Bretlands næsta lítið, pótt hann aldrei nema sé lífsspursmál fyrir oss sjálfa. En par í virðist oss vér fáum aðeins evgt eina ásta-ðu fyrir pví, að skoðitn manna ætti að geta orðið máli voru að hlyntari. pó er enn eitt atriði, er vér vild- um leiða sérstaklega athygli að. J>að mundi verða oss vonhrigði, er vér tækjum oss mesta nærri, ef brezk löggjöf skyldi setja peima útflutning vorn í flokk með samkynja útflutningi frá öðrum löndum, sein kunnugt er, að liefir verið, og livað eptir annað er, háður pestnæmi. I’að væri liið sama. sem að setja vanmeta-nierki á raegin-markaðarvöru vora án nokkurr- ar réttlátrar ástæðu, og muiuli slík atliiifn liggja fyrir utan . heimild lög- gjafa, hver sem vera kymii. Yérerum pess fullvissir, nð af ásettu ráði er liag voruin enginn slikur skaði liugað- ur, og að jafn glöggvir metendur verzlunar-réttinda og Englenclingar eru, muni telja, að vér fylgjum rétti vornm aðeins, er vér virðingarfyllst heíjum vinaleg mótimeli gegn pví, að verzlun vorri, sem svo örðugt á upp- dráttar, verði, enda af vangá, misboðið á slíkan liátt af hálfu liins brezka lög- gjafarvalds. fyjóð vor her takmarkalaust tráust til mannúðar og réttlætis hins hrezka párláments og hinnar hrezku pjóðar yffr liöí'uð; pessari pjóð erum vér liundnir ógleymanlegu pakklæti fyrir liinar ómetanlegu velgjörðir, er hrezkt veglyndi liefir tvívogis, pá er í stór- vanda rak, sýnt pessu landi; fyrst eptir hið fársfulla eldgos 1875, og par næst í hinu mikla hallæri, er voða- legu stigi náði 1882. Siík reynsla um lirezkan velvilja til vor styrkir pá von vora að, pá er vér nú dirfumst að hiðja liið hrezka parlament um undanpágu undan liinu fyrirhugaða hanni gegn útflutningi lif- andi fjár frá pessu landi, muni pær ástæður, er hér eru teknar fram. verða taldar ekki einungis gilday í sjálfu sér, heldur og pess eðlis, skvldi peim verða sinnt, að enginn átakanlegur skaði yrði par nieð unninn brezkri verzlun né landliúnaði. En skyldu vonir vorar verða dæmdar til vonbrigða, pá eigum vér saniiaiTega ískyggilega framtíð fyrir höndum. Egilsstöðum 11. fcbrúai', 1896. Einar Jónsson, Guttormur Yigfusson, a]|un. alþm. Snorri Wium. ÚTLBNÐAR FRÉTTIR. —o— Danmörk. Ríkisdeginum *var slitið 20. apríl, og kveður ekki sér- lega mikið að peim inálum er pingið hefir fjaliað um að pessu sinni, en samvinnan með flokkum og pingdeild- unum hefir gengið stórslysalítið og fjáiTögin verið sampykkt í báðum pingdeildunum. Ekkert samkomulag gat komizt á með flokkununi, um undirhúning til að breyta grundvallarlögum Dana, svo að eigi pyrfti framar að óttast bráðabyrgðarfjárlög frá stjórninni í banni pjóðpingsins, eins og frumvarp hæjarfógeta Krábbes fór iram á, er getið var liér í Austra í luiust. Af peiin löguin, er pingið lieffr að pessu sinni fjallað um, mun mest kveða að skóhilögunum, sem hæta áttu töluvert kjör kennaranna við alpýðuskólana, sem líka var öll pörf á, par sem peir unnu mikið og vanda samt verk fvrir sultai’laun En ping- deildimum gat eigi komið saman um lögin. Landspingið vildi veita stjórn- inni meiri ráð á emhættisskipun skóla- kennarannn, er rikið legði svo mikið fé frani til að launa peim, en pví neitaði pjóðpingið, og fyrir pví féll málið. J>ann 20. f. m. lézp vinnu- og samgöngumálaráðgjafi (Trafikminister) H. P. Irtfferslev, og gegnir innanríKÍs- ráðgjafi Hörring störfum lians fyrst um sinn. |>ann 25. f. m. fór hermálaráð- gjafinn, hershöfðingi Tliomsen frá í náð konungs, sökum lieilsuhrests, eu við hei'malunum tók aptur ofursti 1. ■Chr. F. SchnacJc, er veiiðhefir deild- arstjóri í hermáiaráðaneytinu. Xýlátiim er Heinluirt. fvrrum skrifstofustjóri í hinni íslenzku stjórn- ardeild. Suður í Scbvveiz er nydáinn stjörnufræðingurinn Sophus Tromholt. Tromliolt er kunnastur af rannsókn- um sínum á tungiinu og norðuiTjós- unum. Hann var einn vetur í Reykja- vík og ferða.ðist liér nokkuð, bæði á sjó og landi, og liefir ritað allskemmti- lega sögu um pessar ferðir sínar. J>ann 5. maí gipti krónprinz Friðrik elztu dóttur sina, Louisu, furstanum af ScJiaumburg IJppe, einum af liimim mörgu smáfurstuln Jpýzkalmids. Við pað tækifæri var rnikið um dýrðir í Kaupmannahöfn. Frakkland. Loksins liefir efri málsstofumn (senatinu) teldst að velta liinu hyltinga-gjarna ráðaneyti Bour- r/eots úr völdum eptir niargar Arangurs- lausar tilraunir. Vinsípldir ráðaneyt- isins voru gengnar til purðar við frumvarp pess um nýjan og all-liáan tekjuskatt, sem Frökkum leizt eigi á. En ráðaneytið íell samt eigi fyrir at- kvæðagreiðslunni í pví máli, heldur fvrir fjárveitingu pess til hersins á Madagaskar. Sögðust ráðherrarnir að vísu vilja veita pað, en að- eins pvi ráðaneyti er liefði traust pings og pjóðar. sem ráðaneyti Bour- geois vantaði, og sagði pá ráðaneytið af sér. Urðu sósialistar og allir hinir frekari frélsismenn mjög reiðir senatinu fyrir pessar tiltektir og hót- uðu pví öllu illu. En pað sat fast við smn keip og lét eigi hræða sig, og varð pá rikisforseti, Faure, að taka gilda frátor ráðaneytisins. Sá heitir Méline, sem nú er forsætis- ráðgja.fi Frakklands. I vor gekk kapteinn Mac Málion hertogi af Magenta, er hafði gengið vel fram í leiðangrinum á Madagask- ar, eins og fiann á kyn til að rekja,— að eiga prinsessu Margrétu af Or- leans, systur Maríu prinsessu, konu Valdimars prinz Kristjánssonar liins IX., og fór prinz Valdemar með konu sína súður til Parísarborgar í brull- aupið. Austurriki. Bæjarstjórnin í Wín- arhorg hefir hvað eptir annað kosið Dr. Lueger f’yrir bórgarstjóra, en keisari og ráðaneytið eigi viljað sain- pykkja pá kosningu, ert bæjarmenn verið mjög óánægðir með pau mála- lok. Loks boðaði keisari Dr. Lueger á sinn fund, og hað liaun með góðu að neita kosningunni, sem nmndi valda óspektum í borginni, ef' pessu helnli lengur áfram. Og gjörði Dr. Lueger sem keisari Imð iiann. Persía. |>ar myrti trúarofstækis- maður nokkur Schainn (konung kon- unganna), er liann f’ór imií liiill sína í gremid við höt'uðborgina Teheran. Morð'ngimi skaut á Xasr-eddin kon-« ung með skammhyssu, er liann gekk inni liöllina mitt á meðul liirðmanna simia, og liitti liami nálægt hjartastað, og dó konnugur eptir eina klukkustund. ]>að var í 5. sinni, er pessi trúar- ofstækisflokkur, er kallaðir eru Baliiar, veitti konungi banatilra’ði, hötuðust peir einkum við lia.im f'yrir pað, að hann hafði Utið taka af lífi prest ];eirra fyrir mörgum árum síðan, og svo pótti peim hann semja sig um of að siðnm Evrópupjóða, er konungur liefir Jivað eptir annað heimsótt á stjórnarárum sínuin, og pótt altaf meira og meira til koma. Suður-Afríka. J>ar rekur nú hvert upphlaujnð aimað gegn yfirráðum Engleiidinga og peirra óaldaflokka, er pangað flykkjast til að leita að gulli og gimsteinum, og ráðgjörir stjórnin að senda pangað Iierlið, en Tory-flokkmim lieima á Englandi pyk- ir pað ðráð eins og leiðangurinn suður á Xúh'u. J>eir lieita Matabelar, er nú veita Englendingum mest viðnám á Snður-Afríku. Friðjjófur Nansen. J>að er nú talið víst, að fregnirnar um apturkomu Xansens séu missagnir einar; skip hans „Fram“ liafi eigi verið séð við strendur Xýslherisku cyjanna, en petta Jiafi verið tömur misskilnmgur úr peim, er fregnirnar voru hafðar eptir í fyrstu. Embættaskipun. J>ann 1-f. f. m. skipaði konungur cand. mag. porleiý Bjarnason kennara við latínuskólann í Reykjavík, cand med & chir. Gufí- rnnnd Björnsson héraðslækni i 1. læknishérað og aukahekni Gísla Fét- ursson héraðslækni í 12. læknisliéraði, (Húsavík). S. d. veitti konungur héraðslækn- uniim porr/rími Johnsen og Ólafi Stgváldasyni lausn í náð frá embætt- um peirra. Eeiðursmerki dannebrogsmanna sæindi kvnungur 14. f. m. pá timhur- meistara Jón Stefánsson á Akureyri og hændurna, J. Jónsson Skeiðaháholti í Árnessýslu og li. Jónsson í Holti á Kiðu. Markaðsskýrsla frá stórkaupmauni Thor E. Tulinius, Kaupmannahöfn 6. mai 1896. Saltfiskur. Útlitið fyrir sölu á peirri vöru er pvi miður illt. J>rátt fyrir pað að í Norvegi liefir aðeins fiskast 40 mill. í stað 60 mill. í fyrra, lítur ekki út fyrir að fiskiverðið hækki. Á Spáni og Italíu eru menn daufir með að kaupa fisk, af pvi að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.