Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 3

Austri - 30.05.1896, Blaðsíða 3
NE. 15 A U S T E I. 59 peningavandræði eru par nú með inesta móti sökum uppreistarinnar á Cuba og hernaði Itala í Afriku. Her við bætist að hinn Jakari Labradorfiskur selst nú betur á Spáni, par eð peir hafa ekki ráð á að lcaupa hiiiu inildu betri íslenzka saltfisk. en sem líka er dýrari. ]>að eru pví allar horfur á pvi að íslenzkur saltfiskur lækki töluvert í verði á Spáni framvegis. Með pví að Englendingar eta sjálfir minnst af peim saltfiski, er peir kaupa, pá er verð á fiski par líka lágt, og hér í Damnörlai hefir hið mjög Jága verð á svínakjöti ill áhrif á sölu saltfisksins. Jjíið er nú í raun og veru ómögu- legt að segja með nokkurri vissu, hvaða verð muni verða gefið fyrir saltfiskinn. en víst er um pað, að stór vestfirzkur hnakkakýldur jakta- fiskur var í haust seldur fyrir 70 kr. skpd., en gekk nú nýlega á 45 kr. sJcpd., og allgóður færeyskur saltfiskur liefir rctt núna verið seldur fyri-r 85 Icr. skpd. Og parf hér eigi fram- ar vitnannn við! f>að er enginn vafi á pví, að fiski- verðið í ár verður miklu lægra en 3895, og menu hljóta að Ijúast við að fá að minnsta kosti 25°/0 minna fyrir saltfiskinn nú í ár heldur enn í fyrra. Lýsi hefir lengi eigi verið selt hér. og pað er engin sérleg eptir- spurn eptir peirri vöru; pó mun gott iýsi verða í liku verði og í fyrra. Ull fellur töluvert í verði, og pað er nú sern stendnr ekkert útlit fyrir að pað verði h.ægt að fá, sama verðið fvrir ull og i fyrra, og núna er ullarpundið um 10—12 au. lægra í verði en 1895. Æðardún býður enginn í, og ekkert útlit f'yrir, að verðlag batni. Yfir höfuð eru íslenzkar vörur nú í mjög bigu verði. [>ess væri að óska, að einhver ófyrirséð orsölc bæti úr pessu bága á- standi, en ennpá sem komið er, er pví miður ekkert útlit fyrir pað. Að svo vöxnu máli, verður pað aldrei nógsamlega brýnt fvrir alpýðu, að varnla vörurnar sem mest, pví lakari vörur er næstum ómögulegt að selja. • , Kæstliðinn uppstigningardag mátti svo að orði kveða að „hátíð væri til heilla bezt“ með pví að bæjarbúar hér voru saman kallaðir kl. 5 e. h. til að vera við vígslu gjafahirslu peirrar er konsúll J. V. Havsteen liafði látið reisa á Oddeyri. Á framhlið gjafaliirslunn- ar voru rituð pessi orð: „Ekkjur og inunaðarlaus börn. Gefið, svo mun yður gefast. Lúk. 6., 28.“, er voru pýdd á frönsku, ensku og dönsku, sitt mál á hverri liinna annara hliða, allt raeð snoturri gjörð. Yar par fjöldi manna saman koininn. Ivvæði var sungið eptir Matthías prest Jochums- son ;síðan hélt Ivlemens sýslumaður Jónsson snjalla ræðu og Matthías prestur aðra, og pótti honum einnig vel segjast. Hornblásendur sýndu list sír.a á mörgum fögrum lögum, og var skemtun hin ágætasta. En pað var eigi gjafahirzlan ein, er á samkomu pessari lýsti veglym.li forstöðumanns- ins, heldur mun liann pó pegar hafa lagt drjúgan skerf úr eiginn vasa til pess að tilgangi stofnunarinnar yrði framgengt, auk framúrskarandi gest- risui er hann sýndi, svo að skemmtan og samræður yrðu pví lífmeiri. Evrir petta levfi eg mér í nafni ldutaðeig- enda, að votta lionum virðingarfvllst pakklæti, er eg bið Austra að færa lionum. Oddovri 16. maí 1896. Pótur Guðmundsson. Sevðisfirði 30. mai 189(>. Ovelkominn gestur hefir nú ný- lega heiinsótt oss Austfirðinga. Misl- ingar ganga í Færeyjum, og hafa sjómenn paðan, er settust að til fiski- róðra hér út i firðinum, fiutt sýkina liingað. En vér vonum pó fyrir rögg- samlega fraragöngu læknis vors, Schev- ings, sem alit liefir gjört sem í lians vaídi stóð. til að hindra útbreiðslu veikinnar, — að bún máske ekki nái að útbreiðast. Sýslumaður Eggert Briem liefir að undirlagi læknisins pegar lagt blátt bann fyrir allar samgöngur við hina sjúku, er eigi var unnt að aptra frá landgöngu par út í firðinum, og voru pegar settir mcnn til a? gæta pess að banninu væri hlýtt. I dag kom liingað eimskipið „Smiril" lduðið færeyskum fiskimönn- um, og bannaði læknirínn peim land- göngu, og vísaði peim til héraðslækn- isins í Eskifirði, svo hann gæti ef pörf væri sett skipið í sóttvarnarhald. Hvort sem vér pví verðum svo heppn- ir að sleppa við pennan voðagest, misl- lingana, eður eigi, pá verður eigi ann- að sagt, en að lælaiirinn hafi gjört sitt ítrast til að aptra peirn, ogverð- ur honum ekki umkennt pótt verr fari. „Otra“, skipstj. Kristopliersen, kom bingað 24. p. m., liafðí snúið aptur við í'Iatey á Skjálfanda fyrir ís, kom svo liingað sunnan um land með 532 Sunnlendinga. Fór héðan til Vopnafjarðar. Með „Otra“ kom ldngað verzlun- arm. Benedikt Jónssón úr Reylcjavík, og fór aptur með Otru suður ásamt svstur sinni frú S. Guðmundsson, og dóttur liennar, er fóru snöggva ferð suður. Einnig Halldór Yilbjálmsson fi'á Dvergasteini. Með skipinu var til Yopnafjarðar óðalsbóndi Jóliann Tliorarenseu með uunustu. „Egill“, skipstj. Olsen. kom liing- að p. 28. p. m. með kol frá Englandi. „Ejukan“, skipstj. Handeland, kom liingað 29. p m. að norðan, og hafðl komizt alla leið. Með skípinu voru ýmsir farpegar. ,.Rjukan“ hitti fertugan hval við Langanes og drög skipið liann inn td Vopnafjarðar. Yarðsldpið .,Heimdallur“, kapt. Schwanenflugel, kom hingað 29. p. m. „Vaag'en“ kom sunuan af tjörðum 25 p. ín. og fór iiorður á Borgarfj. og Vopnaijörð með síld til ishúsanna. Öllum þeim, er heiðruðu út- för eiginmanns míns, kaupmanns Sigurðar Jónssonar, og sýndu mér hluttekningu við fráfall hans, votta eg alúðarfyllsta hakklæti. Yestdalseyri, 26. maí 1896. Hildur Þorláksdóttir. Undirskrifaður býðst til að útvega með fyrstu ferð þakpapp og veggja- papp með verksmiðjuverði fráMunk- sjö-pappverksmiðju í Jönkjöbing í Svípjóð. Verðlistar og sýnishorn eru hjá mér til eptirsjónar. Seyðisfirði 26., maí 1896. T. ]j. Imsland. Lesið! Lesið! Lesið! Hér með auglýsist almeuningi að lierra L. J. Imsland á Seyðisfirði er frá pví í dag að telja aðal um- boðsmaður vor á íslaudi. Sandnæs 6. dag maimán. 1896. Tóvöruverksmiðjan í Sandnæs i Norvegi * -l! * Samkvæmfc ofanrituðu umboði leyfi eg mér að mæla fram með hér nefndri verksmiðju, við pá heiðruðu tilvonandi skiptavini, er æskja að senda ull út til að láta vinna úr henni, og skuldbind eg mig jafnframt til að sjá um, aðpeir fái aptur paðan útlitsgóða og velunna tóvöru, fljótt af iiendi leysta. Til sýnis hefi eg í höndum meðmæli hérverandi manna sein hafa látið verksmiðju pessa vinna fyrir sig. Sýnishorn af ýmsum vefnaði vænti eg að la með næstu póstskipsferð. Seyðisfirði 26. maí 1896. L. J. Imsland. Congo Lífs-Elixír. er nú aptur komínn og fæst hjá kaupm. L. T. Ims- land og Sig. Johansen. Seyðisfirði 26. mai 1896. L. J. Imsland. 60 hýr, einkum pó er pau hvíldu á ungri stúlku, sem einmitt var að fylla stóra matskeið með meðal. „Gjörðu nú svo vel, Harry, hér er kvöldinntakan pín. Xú, engar vífilengjui'!“ sagði hún um leið og hún bar meðalið upp að munni sjúklingsins. Hann skaut meðalinu hægt frá sér, en liélt um liiua hönd stúlkunnar. „Hvaða meðal myndi betur geta læknað mig, en blessrð elskulega andlitið pitt?“ sagði hann iimilega og reis upp, og sást pá, livað hann var orðiim magur og sjúkdóinurinn haíði tekiðáhann. „Trúðu mér, Camilla-----------------“ „Ætlarðu nú að úhlýðnast mér, og láta mig liða upp aptur allar pær skelfingar, er ea tólc hér út í Parisarborg fyrstu dagana?“ sagði Iiúu og gjörði sig byrsta. „Talctu nú strax meðalið pitt, eða eg verð reglulega reið við pig.“ Hann tók nú meðalið og gretti sig við. Út við innganginn heyrðist hlátur og eldri kona kom inn í lystihúsið. „Eruð pið nú aptur að kíta?“ spurði hún. „ j>að er, heldur efnilegt fyrir hjóna- bandið!“ „Harry vildi elclci talca inn meðalablönduna sína,“ lcvartaði fröken Berner. „Nú ei’ eg pó búinn að kingja henni,“ andæfði Falk. „Hafi eg skilið læknirinn rétt, p i losast pú bráðum við með- alablöuduna/* sagði frú Berner. „J>ú frískast nú, guði sé lof, dag frá d&gi, og lælcnirinn sagði í morgun, að pú gætir bráðum farið lieim með olckur.“ > Falk varð mjög glaður við pá fregn, en sagði pó eptir dálitla stund með milclum áhyggjusvip: „þ>að verður mikið komið uudir dóninum um mynd mína.“ „En nú verð eg lika bráðum reið við pig,“ sagði frúin. „Hef- irðu eigi pegar öðlazt nóga frægð til pess að geta snúið heimleiðis sigri hrósandi? Heldurðu að pú sért olclcur eigi jafnkær, pótt pú fáir eigi „hæstu verðlaunin“, sem gjörðu pig veikan og höfðu pví nær svipt okkur öll allri lífsgleði ? — En parna kemur pabbi og herra Martens úr borginni, og peir korna máske með einliverjar fréttir til pin frá dómnefndinni.“ Edv. Knutzen: Hæstu vcrðlaun. 57 og eg pó máslce minnst, pví eg hefi alltaf treyst „Horkúles“ mínum og gæfu hans. Pabbi lcvaddi að vandá mömmu mjög blíðlega og uimustu pína og fór svo með oklcur, tigulegur á svip, inii í borð- stofuna. Strax og vor gamli pjónn og ráðsmaður hafði ausið súp- unni uppí diskana, sagði pabbi við liann: ,.J>ú verður gamli minn, að ómaka pig ofan í lcjallarann eptir góðu víni, St. Perey með bláu lálclci, og gamla Madeiravíninu frá 1835. — Já, og svo kampavíni, pví bezta!“ Anton liafði naumast lokað liurðinni, er eg stölck yfir til pabba. „þú hefir fengið bréf frá Harry!“ hrópaði eg frá mér numin af gleði og paut upp um liálsinn á bonum og lcyssti hann. „Ó guð veri lofaður!'1 og svo brast stóra stúlkan piu í grát, svo mikið félck petta á mig. þegar Anton lcoin með vínið sat eg enn á hné föður míns og gleypti í mig bréfið frá pér. — JYi manst víst eptir stifni „lávarð- arins“ gaguvart vinnufólkinu. Og pví varð Anton okkar alveg his'sa, ér pabbi skipaði honnm: „Sæktu enn pá kampavinsflöskur og kallið svo hingað konu yðar og dóttur, og komið með glös iiauda ylclcur öllum!'1 Nú,‘ Anton koin með giösin, konuua og dótturina, og flöskurnar sem liaim raðaði á borðsendann án pess að vita, livað petta ætti að pýða. |>a<5 bættist nú við töluna, lcona Antons, er var rauð í framan af eldhúshitanum og sælleg útlits, og Jóhanna, stallsystir okkar frá æskuárunum. „Taktu nú böndin af kampavínsflöskunum,11 sagði „lávarðurinn11 og leit hýrt til Antons. — „J>ví í dag hefir pósturion fært oblcur milclar gleðifregnir frá hinum unga manni, er pú Anton og lcona pín hafa borið, er hann var lítið barn, og sem pér, Jólianna, hafið svo opt leilcið við ásamt dóttur minni, og pví skuluð pið líka verða fyrst til að drelcka honuni til og óska honum til hamíngju ásamt fó§turforeldrum hans og unnustu11, og „lávarðurinn11 lagði sérlega áherzlu á orðið „unnustu11. J>að getur verið að frajgð pin og aðdáun að listaverlci pínu nái víðar, en inniiegri né sannari hluttekning í gæfu pinni færðu hvergi eu i Bernerhöllinni, og pér hefði hlotið að pylcja inniltga vænt ui*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.