Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 1

Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á lu&nnði eía 3ti bl'öð til nmsta, nýárs, og Vcostar hér á landi aðeins 3 lcr., erlendis 4 lcr. Gjalddagí 1- jnU. Vppsögn shrijlcg bitudin við áramót. Ógild nemg kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura Unan, eða 60 a. hverþuml■ dálks og hálfu dýrara á 1- síðit. VI. ÁE SEYÐISFIRDl, 9. JÚLÍ 1896. NE. 19 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisíirðí er opið á lauganl. kl. 4—5 e. m.. SPAEISJ ÓÐUE Séyðisfj. borgar 4°/0 vexti af inulögum. Hérmeð eru útsölumenn og kaup- endur Austra vinsamlega minntir á, að gjalddagi blaðsins er 1. júlí ár hvert, og að pað má innskrifa andvirði blaðsins tii mín: Á Austurlandi, við allar verzlanir. Á Norðurlandi, við allar Gránufe- lagsverzlanir og til vicekonsúl J. V. Havsteen á Oddeyri og inní Örum & Wulffs verzlun á Húsavík. Á Vesturlandi, til verzlunarstjóra Ágústs BenediktsSonar á ísafirði og kaupmanns Björns Sigurðssonar i Flat- ey eða Skarðsstöð. Á Suðurlandi, til kaupmanns II. Tli. A. Thomsen í Iteykjavík. Svona hægt fyrir með að borga, gjörir ekkert íslenzkt blað kaupend- nm sínum, og vona eg að það sýni sig á þvi, að andvirði Austra komi nú bæði fljótt og skilvislega frá kaupendum blaðsins. Seyðisfirði í júni 1896. Skayti Jósepsson. Lesið! Lesið! Lesið! Hér með auglýsist almeuningi að herra L. J. Imsland á. Sevðisfirði er frá því í dag að telja aðal um- boðsmaður vor á Islandi. Sandnæs 6. dag maimán. 1S9G. Tóvöruverksmiðjan í Sandnæs í Norvegi * * =c Samkvæmt ofanrituðu umboði leyfi eg mér að mæla t'ram með liér nefndri verksmiðju við þá heiðruðu tilvonandi ski]>tavini, er æskja nð senda ull út til að láta vinna úr lienid, og skuldbind eg mig jafnframt til að sjá nm, að þeir fái aptur þaðan útlitsgóða og velunna tóvöru, fijótt af úor.di leysta. 1’il sýnis hefi eg í uöndum meömæli hérverandi manna sem hafa látið verksmiðju þessa vinna fvrir sig. Takið sérilagi eptir þvi, að eg fæ vefnaðinn liingað sendan frá verksmiðj- unni, á öllum tímum ársins, með því að kaupmaður Otto Wnthne hefir sýnt mér þami góðvilja, að lofa að flvtja hingað vörurnar beina leið með sinum gufuskipum, og flýtir þetta mjög fyrir flutniiigiiium frá verksmiðjunni hinga.ð upp, en 'biðin eptir vörunum hefir verið aðal-ókosturinn við að láta vinna ull- ina í Norvegi, þar vörurnar hafa þurft að bíða svo lengi eptir flutningi hing- að upp, eða jafnvel orðið að senda vörurnar suður til Danmerkur til þess að fá þær svo þaðan seint og síðar meir með gufuskipum frá .Kaupmarma- iiöfn, er aðeins ganga lítinn hlutaárs- ins hingað til landsins, en gufuskip O. Wathnes jafnt á öllum tiinum ársins. Sýnishorn af ýmsum vefnaði vænti eg að fá með næstu póstskipsferð. Seyðisfirði 26. maí 1S96. L. J. Imsland. ÚTLENDAR FRÉTTIR. — o— Danmörk. Hinn nýi landbúnaðar- ráðgjafi, Kniid Seliested, hefir lialdið hina fyrstu pólitisku ræðu sína i Óð- insey á Fjóni á Agrarafundi miklum, og tók hann þar fram, að bændiir þyrftu umfram allt að lialda vel sam- an liði sínu og mynda politiskan flokk á rikisdeginum. þ>að er mælt, að Sehested hafi látið þetta sitt álit í Ijós án leyfis forsæt- isráðgjafans, sem var um það lcyti eigi lieima, og muni Beedtz Tliott lvafa likað ræðan miður, og hún hafi meðfram flýtt fyrir brottför Nelle- manns úr ráðaneytinu. Nýdáinn er öldungurinn Drewsen, 97 ára gamall. Árið 1892 hélt hann og frú hans, Ernestine, minniiigarliátíð uin það, að þau höfðu þá verið gipt í 70 iir, og voru menn i vandræðum með, lvverju nafni svo sjaldgæf hátið skvldi nefnast. Loks lcom mönnum saman um að kalla það ,.járnbruUanpil. Og verða þvi brullaupshátiðarnar þessar: silfurbrullaup (25 ár), gullbrullaup (50 ár), diamantbrullaup (60 ár) og járn- brullaup (70 ár). Drewsen var stærsti pappírsverk- smiðjueigandi i Danmörku, og svo vænn við v nnufólk sitt, að það var á veg- um hans ma.rgt alla aifi og maður fram af manni, og þótti fyrirmyndar fyrir- komulag á verksmiðju lians í þessu sem öðru. Drewsen var ínaður mjög vel að sér, einkum i náttúvufræðj, 0g átti frægasta isafn af skovkvikindum. Hann var og alla tíð maður mjög frjálslyndur og hafði aldrei viljað þiggja orður eða titla, þó houum stæði til boða optsinnis. Dáinn er suður i Parisarborg, fyrr- um sendiherra Dana í Lundúnum, kammerherra de Falbe. pað var sagt, að hann liefði orðið að fara frá emhætti fyrir það, að hann lét pjóðverja ná í Helgoland, sein Danastjórn ætlaði sér að fá hjá Englendingum fyrir Vostindisku eyj- arnar og selja það svo aptur pjóð- verjum fyrir nyrzta hlutann af Slesvík. De li alhe var giptur forríkri enskri konu, og tók sér því afsetuinguna létt. Sagt' er að konungur muni lofa Oxenliöll og konu hans að sleppa með burtrekstur til Ameríku. Nýlega varði skólastjóri Tuxen rit- gjörð sma fyrir doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla, um Tiberius keisara, er Tuxen heldur fram að hafi verið mesti meinleysingi og stakasta góðraemii, en nokkuð ístöðulítill og latur! pessa kenningu fier Tuxen út úr Tacitusi sagnaritara með því að taka þar aðeins hina historisku frásögn, en sleppa öllum palladómum höfuudar- ins og málskrúði. En á þessa skoðun doktorsefnisins vildu þó prófessorar háskólans eigi fallast, en hældu þó ritgjörð Tuxens rajög mikið, sem frum- hugsaðri og vel saminni. Og nráske lieíir Tuxen töluvert til síns máls. England. Kitchener, hershöfðingi Englendinga og Egvpta suður í Sudan í Afriku, hefir unnið allmikinn sigur vfir Derwischum, ]>ar sem heitir Fir- kat. Englendingar komu Derwischun- um að óvörum snemma mnvguns, drápu af þeim um 1000 mannr , þar á meðal æðsta hershöfðingja þeirra Emir Ham- mitda, tóku lierbúðir þeirra, hesta, úlfalda og livað eina, en misstu sjálfir aðeins fáa menn. Bætir þessi sigur mikið vinsældir ráðaneytis Salisburvs heima á Englandi, enda þykir eigi af veita, þar sem Englendingum gengur enn óhægt með að friða Suður-Afríku, og segir síðasta fregn frá Buluwayo í Aíatabelalandinu norður af Oaplandinu, að Matabelar hafi umkringt Cecil HJiodes og hermenn hans, og imini hafa ráð þeirra í hendi sér, en á Ir- landi er hin mesta óánægja yfir þvi að eigi er bundin endi á sjálfstjörnar- loforð Gladstones, og spá sumir nýrri Fenía-uppreist í landinu. Loks eru flest hæjarféfög og verkmannalýður nijög óánægðir yfir því, að neðri mál- stofan samþykkti 2. f. ni., eptir langa rimmu við 3. umræðu bannlögin gegn innflutninpi a kvikfénaði, og segja þeir með því lirotna á bak aptur þá frjálsu verzlunaraðferð, er Englendingar hafi ætíð lialdið fram. Yið 3. iimræðu talaði professor Bryce ágætlega raáli vor Islendinga, en það kom fvrir eigi, þar sem þessi bannlög eru koslnngabrelltir Tory- flokksins til þess að hæna að sér bændalýðinn og fita hann, en láta svo alla bæjarbúa og verkniannalýðmn all- an svelta liálfu og lieilu hnngri. I miðjum þ. m. gengur prinz Carl, er hér var uppi i fyrra með „Heim- dalli“, að eiga frændkonu sína, prinz- essu Maud, dóttijr prinzins af Wales og Alexöndru. Rússland. pað þykja fremur líkur til þess, að Nikulás II. Rússakeis- ari muni .hlynntari trúfrelsi en Alex- ander faðir hans, og marlca menn það á því, að keisarinn tölc mjög vel sendihérra páfans og ummælum hans í þá átt. Norðantil á Siberíu hefir Rússum lent í grimmasta ófriði við hirðara- þjóð þá, er Tschiiktscherar nefnast, útaf — eirtni brennivinsfVósJml, er rússnesk- ur hermaður í kastalanum Ánjuisk stal frá einum hjarðmamii og lenti í áfioguni útaf, þar sem éinn af hjarð- mönnunum beið bana. — Tschuktscher- ar liafa nú ráðizt á og strádrepið hermannasveit nokkra, er seíid var út frá kastalanum, og umkringt kastalann sjálfan, og heitast við að drepa þar hvert mannsbarn. Rússar Jiafa nú sent lið til hjálpar sunnan úr Jakutsch, en það þykir ó- víst, livort það kemst alla leið nógu snemma. Grikkland. Uppreistinni og mann- drápunum á Krítarey heldur alltaf áfram, enda er róið undir uppreistina lieiman frá Aþenuborg, þar sem jafn- vel er sagt, að bæði ráðaiieytið og krönprinzinn vilji hjálpa Kríteyingum og sameina eyna víð Grikkland. En ;i það ráð lízt Georg Grikkja- konungi miður, og hefir hann við orð, að segja af sér konungdómi, ef það ráð verður upptekið. Mun Georg kon- ungur þá ætla sér að ílytja á fornar æskustöðvar sínar i Kaupmannahöfn, þar sem liann fvrir löngu Jiefir keypt sér fagra höll, ,er kennd er við hann, Pýzkaland. í einni af stórveizlun- uni, sem haldnar voru í Moskva fyrir sendiherrum pjóðverja, nefndi veizlu- forsetinn aðra þýzka höfðingja, ,.fylgd- armennuHeinrichs prinz, bróður Vil- hjálms keisara. pessu nafni mótmælti þegiir Lúðvík prinz frá Bayern, og kvað hann liðra þjóðhöfðingja pýzka- lands í 'engn lúta Prússum, en vera frjálsa sambandsmenn þeirra, en engar imdirlægjur. pað liefir lengi amað gamla Bismarek, að út leit fyrir, að ætt hans og nafn mundi deyja út með honum i beinan karllegg, þvi sonum hans, Herbert og Vilhjálmi. Jiefir hingað til livorugum orðið sona auðið. Eu nú fæddist Vilhjálmi Bismarck nýlega sonur, og var lcarl strax látinn vita af því, og varð liann mjög glað- ur við, og sagði þegar keisara frá; en eigi er víst, að hann Jiafi orðið eins ánægður og g;unli maðurinii, því lengi mun nafnið Bismarck kasta eins og slcugga á Holienzollern-ættina, sem Sagan mun aldrei þakka freniur sam- einingu hinnar þýzku þjóðar en „járn- kanzlaranum“ gamla. Spánn. par hafa enti anarkístar unnið eitt niðingsverk, og kastað við brullaupshátið mikla í kirkjunni Santa Maria i Barcelona, dynamitsprengi- kúlti mitt inní sjálfa prosessiuna með hina helgu dónia, og drap skeyti þetta 15 manns, en særði miklu fleiri, Lpp- hafsinönnunuin er náð og morgutn fleiri auarkistum, er þangað höfðu hörfað norðan a.f Frakklandi. p:ið Jiefir og horið á ödáðaverkum anarkista í Lissabon. Italía. pað er þakkað fortölum Leó páfa, að Menelilc konungur liefir verið svo fús til sátt-a við ítali og gcfið hertekua menn svo fljótt lausa.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.