Austri - 09.07.1896, Page 2

Austri - 09.07.1896, Page 2
NR. 19 A U S T R I. 74 Fellibylur x St. Louis. Yoíalegt tjón víuin íellibylur sá, er mánudaginn ninnm í bvítasuhnu gevsaði yfir ríkin Illinois og Missouri í Ameríku, einkum í ba'iium St. Louis. Fellibylur . pessi geysaði yfir 80 enskai' niílur á klukkutímanum, og er |>að dæmafiár ef ekki dæmalaus liraði. Síðari liluta dags um kl. 5*/a laust á ofviðrinu i St. Louis og stóð aðeins luílfa stund. En á pessuin stutta tíma vann pað voðalegt tjón. Fjöldi rnanna (beið bana, og annað tjön er pað vnnn nam mörgum milliónum doll- a ra. pegnr byluriun vnr um garð geug- iun voru sjhkralnisin fyllt af lemstr- uðum mönnum. Ejöldi manna. fannst öremlur, og íetlan manna er að ennþá fleiri séu grafnir undir rústum hins mikla fjölda búsa., peirra er til grunna lirundu. Mesti fjöldi af gistilnisum, yerksmiðjum, vörugeymsluliúsum og öðrum byggingum, brundu til gruima á einu vetfangi, jafnvel nokkur liluti af binu rammbyggða begningarlnisi ríkis- ins lirundi. Víða kom eldur upp við 'pnti ósköp, senx á gergu. 011 pau gufuskip er á 'höfninui voru, sukku, og og fjöldi skemmtiskipa er ætlan nninna að einnig liaíi farizt. í málpráðarskeyti eimi segir svo frá pessum voðalega Viðburði: ,,I St. Louis var pennan dag hin mesta liitamolla með logni. Allt um pað gcgudu allir störfum sínum sem vaut var, og troðningur af fölki var á götunum. Seinni part dagsins tók mjög að livessa og pykkna i lopti. himininn varð pakinn miklum og svört- um skýjnm, einkum í vestri, bremii- steinslituðum iiringinn í kring, og bar pau liægt og seint yfir bæinn. Mönn- ixm reis hugur við að horfa móti pess- um öveðursskýjum. Kl. 4 e, m. skall á uíðamyrkur allt í einu, eitts og á nóttu væri. Hinir svörtu skýbólstrar nnmu staðar eins og niúrveggir yfir bænuin. Allt 5 einu myndíiðist eins og trekt úr skýjnnum og núði n-'dega niður til jarðar. Skýin snerust í kring eins og risavnxnir turnar og samstundis lnust fram pruniT um og eldingum. Rað var lirikaleg sjón, sem líktist mjiig risavöxnum ílugeldnm. Stundum var eitis og gjör- völl liiminlivcdfingin sta'ði í ljósum loga og dunurnar og dynkirnir keyrðu svo úr hófi, að pað va.r eins og hundrað fallbyssuskotum væri lileypt af í eiuu fyrir eyruni hiuna skelfdu bæjarbúa. Allt í eimi lanst á fellibyhium með pví voða afii. er ekkert megnaði að standa á móti. |>rjár nýjar trektir mynduðust og skaut niður með peim hraða, er nema mundi danskri mílu á 3. mínútum. j>að lieyrðust einkeiinilegir hrestir og hra.k um allt loptið, sem ja.fnvel á stundum yfirgmefði pnimurnar, sein pó voru fjarskalegar. J>essar trektir, er snerust í sífellu, námu staðar yfir vesturhluta bæjarins og muldu sundur og evðilögðu allt sem fyrir peim varð. Allt í einu putti prír fellibyljir yfir norður- og suðuihluta bæjarins; pegar peir komu yfir ána, er rennur um borg- ina, sameinuðust peir, og varð úr peim óttálegur hvirfilbylur, sem strádrap niður hinn ólánsaina mannfjölda á götuin bæjariiis, og gjöreyddi öliu sem fyrir honum varð. Sökum liins einkeniiilega landslags, par sem bærinu stendur og sem er stallmyndað, æddi hvirfihylurinn frá cinum stallinum á annan og varð af pví enn meira tjón á lihsum en ella mundi liafa orðið. Innan skannns skein sólin nptur úr heiðríku lopti, en liún skein eigi framar yfir fagran iðnaðarbæ, par sem allt andaði lííi og fjöri, lieldur yfir sorg- legar rústir. Karlar, konur og börn gengu nú full örvæntiugar um pessar rústir, par sem allar eígnir pcfirra voru grafnar undir. Rau brópuðu og kölluðú vein- andi og grátandi á ástvini sina, sem liiu grimmu forlög svo skjótt og svip- lega böfðu lirifið burt frá peim. J>að er eigi fullvíst ennpá, hversu margir lutfa týnt lifinu, en pað.'er ætlan manna, að pað muni vera allt að pví 1000 manns. Af öðrum bæjum sem fellibvlur pessi. liefir unnið stórtjón má nefna; Antonville, Oxford, Metamora, St. Clair og Oakvvood og í. pessum síð- ast nefnda bæ stóð.ekki uppi eitt eili- asta liús, er ósköpum pessum létti af. — Vér liöfum tekið lýsinguna svona nákvæmlega af pessuni voðalega felli- byl, til að grfa lesendunum hugmynd um þau ósköp er á gnngu, er þessi voðaveður dynja yfir. General Booth, foringi Sáluhjálpar- hcrsins, liefir síðastl. vetur ferðast um Suður-Afriku, Australíu og Indland, og verið í 7 mánuði á ferð í 2560 tíma og baldið 300 ræður, að meðal- tali liver.ja fyrir 1000 álieyrencluiu. General Bootb er m.jög ámegður með áraiigminn af pessn ferðalagi .sínu, og er góðrar vouar um, að stofjia ýnisar nýlendur í pessum löndum, til lijáljiar og líknar vesalinguin. Sýslunefndarfundur s.ettur og ba.ldinn á Eiðuui 27. dag maím. 1896 af settiim sýslumanni Egg- ert Briem. Allir sýslunefndarinenn niættir nema nefndarmaðurinn úr Skeggjastaðalireppi. 1. Oddviti gat pess, að sýslnsjóðs- og sýsluvegareikningar vrðu eigi iagð- ir fyrir fuudinn að pessu sinni, sökum pess, að hann, nýkominn til sýslunnar, befði eigi haft tíma til að semja pá. Eiidurskoðaii peirra var kosinn síra B.jörn jaorláksson og ákvað sýslunefnd- in honum 10 kr. póknun fynr pann starfa. 2. Tilkynnt bréf amtsins dags. 30. jan 1896, mn að innheimta skuli 20 aura jafnaðarsjóðsgjald af hverju gjald- skyldu Iausatj árInindraði, 3. Sýslnnefndarmaður Seyðistjarð- arlnepps gat pess. að misliiigar liefðu komið með Eauæyiiiguiu til Se.yðis- fjarðar. Urðu um pað niál nokkrar umræður og var sampykkt svohljóð- andi tiJIaga: „Sýsluiiefndin ályktar að skora á lireppsnefndiniar að gæta skyldu sinn- ar samkvaimt 15. gr. sveitarstjórnar- laganna til að liepta útbreiðslu misl- inga peirra, er pegar eru koinnir upp á Seyðisfjörð". 4. Birt bré.f landshöfðingjans yfir íslandi dags. 30. des. 1895, um að Norður-Múlasýsla liafi ekki tilkall til endurgjalds á 645 kr.. sem greidclar liöfðu verið Eiðaskólamim af. ié pví, er sýslan hafði fengið til eiiingar liúnaði. 5. Bir't bréf amtsins dags, 20. jaii. 1896, um frekari ráðstafanir til eyð- ingar refa. Yar pað álit sýslunefnd- ariuuar, að eigi væri iiiint að gjöra frekari ráðstafanir til eyðingar refurn en gjörðar eru í reglugjörð mn lja.ll- skil og reiaveiðar í Norður-Múlasýslu dags. 22. ág. 1893. 6. Oddviti las upji timkvörtiui frá Eir.ari Birni Bjarn.irsyni póst, út af yðalpóstveginnm, sérstaklega vörðu- skort á Möðrudalsheiði og Fjarðar- lieiði. Fól sýslunefndin oddvita sínum að fara þess á leit við landsstjórnina; að varðaður verði sem fyrst aðalpóst- vegurinn á Möðrudalsheiði og Möðru- dalsfjöllu'm og vcgurinn jafnframt rudd- ur par sem grýttaster; sömuleiðis að sem alírafyrst fari fram gagngjörð endurbót á aðalpóstveginnm á Jökul- dal, sérstaklega frá brúnni upp að Hauksstöðum, og ennfrenlur að vörð- um verði fjölgað og viðhaldið á Fjarð- arheiði. 7. Oddviti skýrði frá pví, að ný- skipaðar séu yfirsetukonur í 4., 5., 6. og 8. umdæmi. Söniuleiðis skýrði liann frá pví, að yfirsetukona Hallfr/ður Brandsdóttir gæfi kost á sér að p.jóna í Seyðisfjarðarhreppi ásamt kaupstaðn- um fyrir 40 kr. póknun úr sýslusjóði. Yar sampykkt í einu liljóðj, að taka pví boði. 8. Lagt fram erbidi frá brepps- nefndinni í Jökulsárlilíðarlireppi um nýtt yfirsetukonuliérað. Samþykkti sýslunefndin i einu hljóði að stofnsetja umdæmi petta. Slcyldi pað ná yfir Hlíðina alla og Jökuídal upp að Hofteigi og Hnefilsdal að peim bæjum meðtölduni. Ylirsetukonan skyhli sitja á Hrafiiabjörgum eða Hallgeirsstöðum. 9. Lagt fram erindi bæjarstjórnar- innar í Seyðisfjarðarkaunstað, par sem bún krefst fullnaðarúrskurðar viðvíkj- andi purfamannimim Ögmundi Jóns- syni, hvort hami skuli fvamfærast einn- ig a.f kaupstaðnmn. Sýslmiefndin úr- skurðaði í einu hljað skylda til að framfæra riefndan Ögmmid hvildi og á kaupstaðiium í réttu lilutfalli. 10. Kjörstjörnir við kjör á nýjum sýslunefridarinönnum voru pá kosnir og í pær valdir pessir menn: a. I Skeggjastaðahreppi: sira Jón Halldórsson og .Tón Sigtirðsson í Höfn. b. 1 Vopnafjarðarhreppi: k'iiipmaður Viglús Sigfíisson og Árni læknir Jónsson. c. I Jökuldalsbi ep])]': Eiríkur hrepjistj. Guðmundsson og Jón bóndi Jónsson, Skjöld- ólfsstöðum. d. 1 Fellahreppi: Brynjólfur bóndi Bergsson í Ási og Runólfur búfræð. Bjarnason, Hafrafelli. e. í Tjoðmiindarfja.rðarhrejipi: umboðsmaður Páll Olafsson. Nesi og Jön bóndi |>orlei!ssoii á ’UIfs- stöðum. 11. Hundalækneudur voru tilnefnd- ir þessir: 1 Seyðisfjarðarhreppi: Júhann Sveinsson, Gnýstað, Björn Hjörleifsson á þörariiisstaðaeyri. I Loðmundarfjarðarbreppi: Einar Eiríksson á Sævarenda ög Páll þorleifsson á Klifstað. I Borgarfjarðarhreppi: Annann Egilsson á Snotrunesi, Rorsteinn Olafssoná Gilsárvöllum, Árni Steinsson í Brúnavik, Sigur- jón Björnsson, Dallmidi. 1 Hjaltastaðahreppi: þorkell Gislason h Heyskáhun, Eiríkur Villijálmsson í Jórvikur- hjáleigu, Jóliannes Jónsson á Ket- iísstöðum, Hjálmar Helgason á , Víðastöðum. 1 Fljótsdalshreppi: Einar Jónsson á Víðivölluni, Stefán Hallgrímsson á Glúmsstöð- um, Jón Kerúlf á Melum og Gutt- onmir Vigfússon i Geitagerði. T Fellahreppi: Puncilfur Bjarnason á Hafrafelli, Gisli Sigfússon á Birnufelli, Guð- niundur Kerúlf á Ormarstöðnm Björn Jónsson á Hofi. I Tungutireppi: fíjörn Punólfsson á Litla-Steins- vaði, Einar Einarsson á Pangá, Sigbjörn Björnsson á Litlabakka, pórariiiii Asniundsson á Stóra- bakka. J I Hlíðarbreppi: Jón Eiriksson á Hrafnabjörgum, Eiríkur Magnússon i Eyjáseii. Í Jökuldálslireppi: Elias Jónsson á Vaðbrekku, Guð- mundur Snorrason í Fossgerði, Guðmundm Hávarðsson, Hnefils- dal, Magnús Ivarsson, Hjarðar- haga, Guðmundur þorlákssoh í Sænautaseli, þórður Rórðarson á Arnórsstöðuni. I Vopnafjarðarlirepjd: Gísli Gíslason á Vindfelli, Metú- salein Einarsson á Bustarfelli, Gunnar Gunnarsson á Ljótsstöð- unb Gísli Helgason á Egilsstöðnm, Jón Jönsson á Hróarsstöðum, Vigfús kaupm. Sigfússon á Vopna- firði. I Skeggjastaðahreppj: Gunnlaugur Oddsen í Saurbæ, Eiríkur Sigurðsson í Miðfirði, Valdimar Magnússon, Bakka, Jón Höigaard, Bakka. þessi kosning gddir til 3 ára, og skal hreppstjóri tilnefna mann. ef eiu- liver at liimim kosnu mönnum devr eða forfallast á kjöi tíinabilinu. 12. Oddviti lagði fram breppareikn- in^a fyrir 3 undanfarin ár, nerna úr Vopnafjarðarhreppi aðeins fyrir 2 ár (1892—93 og 1893—94), og var reikn- ingui inn ^ fyrir 1894- 95 úr peim hreppi á íuiidinum aflientur sýslu- nefndarinanni Seyðisfjarðarhrepps til endurskoðiinar. I nefnd til að köma með tillögur út ai atluigasemdum endurskoðanda og svörum reikningshaldara voru kjörn- ir pessir: Vigfús kaupm. Sigfússon. Jón a.]pm. Jónssón, Einar prestur þórðarson, Magnús prestur Bjárnarson. Hall- grímur bóndi Jónsson. Til vara var kjörinn sýslumaður Eggert Brieni. 13. Oddviti lagði fram útsvarsliæru- mál 0rum & Wulfis verzlunar á Vopna- firði ásamt bréfi amtsins dags. 20. ág. 1895, sem fyrirskipar að taka pað mál fyrir að nýju. í nefnd til að íbuga pað mál og gjöra tillögu i pví, vöru kjörhir : Síra Björn þorlákssort, síra Einar þórðarson og Baldvin Jóhannesson. 14. Oddviti skýrði rrá. að hrepp- stjórinn i Jökuldalslueppi. Eirikur Guðmundsson á Brú, liefði sagt af sér hreppstjórn. Benti sýsluriefndin á þessa meiin seni vel fallna til þessa starfa: Einar bónda, Eiriksson á Eiríksstöðu-ni, Guðmuncbbónda Snorra- son í Fossgerði og Pétur M. Hávarð- arson bóncia á Gauksstöðmn. 15. Oddviti birti bréf amtsins dags. 17. ég. 1895, viðvíkjandi atliugasemd- uin á sýslusjöðsreikriingi og skýrði frá, að athugaseiiulum pessuni væri full- uægt. 16. Oddviti lagði frani fjárskoðanir úr öllum Iireppum sýslunnar. Við at- hugun peirra kom pað í Ijós, að suin- staðar liet’ði eigi verið skoðað nema einu sinni. og einnig var pað upplýst, að smnir fjáreigenclur liöfðu neitað, að íjárskoðun bjá sér færi fram. Ut af þessu tikvað sýslunefndin með sér- st-ftku tilliti til bréfs amtsins 30. des. 1895, að fela oddvita sínum að brýna, tyrir íuönmun á maiintalspingum, hvaða ábyrgð pað gæti liaft í för með sér, að neita að sýua fé sitt. Yrði það árangurslaust, skyldi undantekningar- laust fara, að beita tilsk. 5. jan. 1866 mu fjárkláða. og önnur nain fjárveik- indi á fslandi. Fjárskoðanir skyldu fara fram í des. og apríl. þareð dagur var að kvökli kominn, var fundi frestað til næsta dags. Eggert Brieni, settur. (iVaiBli.J. Kirkjuvíg-Sla. Hunimdaginn p. 5. júlí, vígði prófastur síra Jóhann L. Sveinbjarnarson hina eridurreistu Vest- dalseyrarkirkju í nærveru fjölda fólks. þegar sunginn var messu-upphafs- salnmriim, fór prófastur fyrir altarið, eu peir, sira Björn þorláksson og síra

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.