Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 4

Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 4
ísR. 19 A U S T R I, 7(> Orgelhannoiila verðlaunuð, hljómfogur, vöuduð Og Ótlýr, sem að dóini tiinna ágætustu tónfræðinga og sönglistamanna, bera af Öðrum samskonar hljóðfærum, og ýms önnur liljóðfæri útvegar L. S. TÓmaSSOn Ú Seyðisfirði. með pípu tóuum, Bródersilki, gullvír og leggiug- ar, silkisnúrur, dúkar og fieira með áteiknuðum rósum. Silkitau með ofn- um rósum, silkiplyds, bómullartlauel í miirgum litum, hlúndur, barnakjólar nærfatnaður, milliskyrtutau, hklstau, liorðdúkar úr hör, klútar, sjalklútar og sjöl, rúmteppi, axlabönd, tvinni úr silki, hör og hómull; skæri, vasa- hnífar úr spegilbjörtu sláli, sporjárn, svkurtangir, peningabuddnr, hnífapör, Cigarettur ágætar. Kikirar. Silf'ur- og nikkel vörnr. Margir fáséðir og vuwlaðir munir, hentugir í Inúðar- f/jafr o. s. frv. Blómsturglös, ylin- vatn; léikspil, úrval af guilstissi bæði egta og óegta. Loptvogir, Ölukkur, vasaúr frá 16—165 kr. og niargt fleira i verzlan Maguúsar Einarssouar á Seyðisfirði. TJndertegnede Agent for Is- lands 0stland for det konge- lige octrojerede almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- luivn,modtager Anmeluelser om Brarid- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskiíirði í mai 1896. Carl T). Tulinivs. W. F. Schrams rjóltóbak er bezta neftóbakið. Pantanir verða að koma 3 vikum fyrir burtfarardag skips pess, sem hvaluriun óskast sendur með. •pd oop gutpuas u|suu;j\[ uitaiu %0l luu.tuju.uj .nqso.'j ‘ratujji.t.fj puas unSjoq tqqa og Jcns Ilansen Vestergade 15 Kjöbenhavn K. hefir hiuar stærstu og ódýrustu byrgðir í Kaupmanuahöfn afeldavélum, ofnuni og steinoliuofnuin. Eldavélarnar fást, livort menn vilja lieldur frítt stand- andi eða til pess að múra upp og eru á miirgnm stærðum frá 17 kr.. Yíir 100 tegundir af ofnum. Maga- sin-ofnar sem hægt er að sjóða í, lika öðruvísi útbúnir, frá 18 kr, af beztu tegund; ætíð hinar nýjustn endurbæt- ui' og ódýrasta verð. Xánari upplýs- ingar sjást á verðlista mínum sem er senduf ókevpis hverjum er pess óskar, og skýrir frá nafni sínu og heimili. Yerðlistinn fæst eiimig ókeypis á skrif- sfotu pessa blaðs, innan skamms. Eimreiðin II. 1. og 2. h. á 1,00 Ensk-ísl. oi'ðabók í h. 5,00; ób. 4,00. íslendingasögnr 1.—14. bindi. 13. Fljótsdæla 0,60. 14. Ljósvetningasaga 0,60. Kristileg siðfræði ept. H. Hálfdánar- son 3,00. Myndir frá íslandi 3,00. Stormurinn ept. ’VV. Shakspere fsl. pýðing ept. E. Magnússon M. A. 3,00. Yiðauki við kennslubök handa yfirsetn- konum 0,50. Yggdrasill Oðins-liestur, ritgjörð opt. E. Magnússon M. A. 1,00, og allflestar ísl. hækur m. m., fást i bókaverzlnn L. S. Tómassonar. EJÁRMARK Árna Sigufðssonar, Strönd í Seyðisfirði er: Yaglskora frainan hæði eyru. Brennimark A. S. Með pví mér var í haust dregin hvít lambgimbur með réttn marki mínu, hálftaf fr. h., sýlt bit-i fr. v„ sem eg ekki átti, getur réttur eigandi vitjað lambsins til mín mót borgun á fóðri og auglýsing pessari. Vöðlum 14. marz 1896. Eyjóifur Eyjolfssou. Brukuð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Yerðlisti sendist ökeypis. Olaf Grilstad. Trondbjem. ggaɧT" Kaupendur og útsölumenn Suimaufara í Múlasýslum, eru viusamlega beðnir að borga til mín fyrir 1. júli pað sern innistendnr hjá þeim íyrir blaðið, Seyðislirði í niai 1896. Magnús Einarsson. Til helmalitimar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota \ ora jtakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda ta.ka peir öllum öði'iim litum íram hæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur trevsta pví. að vel muni gefast. I stað hollulits viljum vér ráða mönnum til að nota lieldur vort svo nefnda. „Oastorsva.rt“, pví sá litur er miklu legurri og haldbetri en nokkur annar svartUr litur. Leiða.rvísir á íslenzku fylgir hverj- urn jiakka. Litirnir fást hjá kaupmönnura allstaðar á Islandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32 Kjöbenhavn K. Undirskrifaður liýðst til að útvega með fyrstu ferð þakpajjji og veg'gja- papp með verksiniðjuverði frá Munk- s.i ö- pappverksmiðj u í Jönkjöbing í Svípjóð. Yerðlistar og sýnishorn oru hjá niér til eptirsjónar. Seyðisfirði 26. niaí 1896. T. L. Tmsland. Fineste Skandinavisk Export KaíFe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kafílbætir sem nti er í verzlaninni. Eæst hjá kaupinöimuin á íslandi. F. Hjort & Co. Kaujjinaimahöfn. Aú fást aptur hinar ágætu, en tim leið hillegu, skozku „Grummi Galoscher“ hjá Andr. llasmusscn á Seyð'isfirði. J±_ _ — I-M^. I_; J_ ,, ,J Ábyrgðarinuður og ritstjóri: Caml. jiliil. Skaptí Jósepsson. 'f,''entsmiðja flustra. 74 ætluðu að neyta kvöldverðar síns par fjarlæg ys og pys porpsins. „Yarra, á morgnn verður pú konan niín, sú eiua, pví eg get enga aðra olskað, og við munum verða farsæl meðan við lifum“, sagði Ado, um leið og hann hrosandi leit framan i hana. „Eg get ekkí hugsað mér meiri ánægju eu að vera hjá pér“, svaraði Yarra, „en eg er hrædd uin að „Fetisch“ sé okkur ekki hlynntur, pví hinn vondi andi hefir ekkert gaman af að sjá merin hainingjusama“. „þey, pey, kallaðu ekki á hann“, mælti Ado, og pað fór hrvllingur um liann; „liann er ef tit vill einmitt núaa að hlusta á, hvað við segjum“. „Heldurðu pað?“, hrópaði hún hrædd upp yfit' sig og prý.rti sér upp að honum; „við verðum að biðja hann, að gjöra okkur ekkert mein“. „Eg hefi lirætt pig, elskan mín“, mælti Ado; „hugsaðu ekki meira um petta, hanu niun ekki gjöra okkur inein. Yið skulum tala unt morgundaginn, um hljóðfærashittínn, danzinn og hátíðahaldið. O, hvað við skulurn lifa frjálsu og hainingjusöinu lifi“! Um loið og hann sagði petta, heyrðist hátt, skerandi liljóð. Yarra titraði og hrópaði: „Hvað var petta“ ? Ado paut á fætur og starði á porpið, pví paðan heyrðust há sköll og angistaróp. Eldurinn gaus útúr húsunum og nokkrir kvenn- menn og börn pustu frarn til pess staðar, er pau stóðu. Á eptir peim kom heill hópur at' karlmönnum, sem flýðu á undan enn stærri hóp, sem höfðu axir, kvlfur og boga að vopnum. Yarra starði á petta leiksvið með óumræðilegri skelfingu. Ado horfði einnig á pað og ætlaði að rjúka á stað til að hjálpa félögum sinuin, en af pví, hversu óvinirnir voru miklu manufleiri sá hann brátt, að hann ekki mundi geta rekið pá á flótta. J>að var líka annað sem hann purfti að vernda. „Yið verðum að flýja, Yarra“, æpti hann, „við erum á undan óviminum, og getum pví ef' til vill enn pá hjargað okkur“! Meðan hann var að segja petta, tók hann Yörru í fang sér, og fyrr en hún fengi tíma til að svara, tóu liann að klifra niður í gljúfur, sem lá niður að vatninu og skammt frá peira stað, er pau höföu 75 staðið. H.iiin stökk ohilcandi af eimim klettinum á annau, með hina dýrmætu hyrði sínn, og með annari hendinni lii'lt liann sér í uinna pá og vafjurtir, sem hvervetna voru, en hinni utanum unnnstn sína. Æði langan tínia hélt hann öruggnr áfrum, pangað til að bergið varð svo bratt, að hann varð að nema staðar, til Jiess að leita að stað, er'hann gæt' komizt klakklaust niður. „Eg okal ganga“, hvíslaði Yarra, sem sá, að petta var allt of milcil áraun fyrir Ado. „Eg er lljötari að hlaupa, en pú með mig í fanginu“. „Nei, eg slepjii pér eklci“, svaraði hann, og stökk um leið nið- ur í margra feta djúpt gljúf'ur. Honum hafði lieldur elcki skjátlast með tilliti til jarðlagsins fyrir neðan, pví hann lconi óskaddaður nið- ur í návaxið gras og bl'aðadyrigju. og bélt liann svo áfram liinni hættulegu ferð sinui. Loks koinst liann neðst niður í gljúfrið; en pó orustusvæðið væri liulið í'yrir augnm peirra, heyrðu pau pó liinn hræðilega gauragang í peim sem voru að berjast, sein jólcst á liverju augnablikí og varaði pau við að leita örnggs hælis hið fyrsta. Ado| leit örvæntingarfúllur uppá liinn gljúfurbarmimi, sem hann var lcoin- inn niður í, og sein var miklu brattari, og honum duldist pað eklci, að ef liann kæmist uj)j> á hann, pá gæti hann nai’mast búizt við, að hann gæti lialdið áfram án pess, að övinirnir tækju eptir honum. En honum datt pá í hug, að ef hann færi niður eptir gljúfrinu, gæti haiin komizt niður að vatninu, par sem háturinn hans lá i levni' milli runnannú. þau tókust pví í hendur og putu á stað og ruddust á- frani í gegnum háar jurtir og tré, sem huldu pau fyrir augum óvin- anna. Áður en pau næðu vatninu, heyrðn pau á hljóðum vina sinna og ættingja, að óvinirnir höfnu rekið pá fast fram á gljúfurbarminn, par sem peir annaðhvort yrðu drepnir eða herteknir. En prátt fyr- ir pað, pó peir væru friðsamir og óvanir orustum, höfðu peir pó varizt til prautar, en pað.varpeim fulllcomlega ofvaxið að relca sh'kt ofurefli óvinaliðs á flötta. Yarra grét af harmi yfir eyðileggingu ættar sinnar, en hvatti samt Ado til að halda áfram, pótt stöku örfar hér og hvar dyttu niður frá, greinunum sem hjengu niður vfir höfðunl peirra og sýndu peim, hve óvinirnir væru lcomnir nálægt. Loks komust pau niður að vatninu; en Ado hafði skilið b.ítinn eptir á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.