Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 3

Austri - 09.07.1896, Blaðsíða 3
NR. 19 A U S T li I, I o Gnttormur Yigfússon skipuðu sér hon- um sinn til livorrar liandar fvrir fram- an grúturiiar og lásu peir síðan allir á víxl u])j),mjög vel valda ritningarst-aði, er liljóðuðu upp á pvílíkt tækifæri, og fúr sú atliöfn mjög vel fram og hátíð- lega. Siðan var sunginn annar sálmur, og að honuni loknum fúr phófastur aptur fvrir altarið og hélt vigsluræðuna og haf'ði fyrir texta pessi lijartnæmu orð PAls postula: vpess vegna, ef nokkuð mA sín hjá vður upphvatning í nafni Krists. kær- íeiksfull aðvörun, samfélag Andails og viðkvæmt íijartalag, pá gjörið niína gleði fullkomna með pvi, að pér séuð allir með einum liuga, hafið iunhyrðis- kærleika, séuð samlyndir og á eitt sáttir“. Lagði prðfastur söfnuðinum pessi kíerleiksorð ])ostulans fastlega á hjarta, og hað pess heitt og innilega, að pau mættu festa rætur í hjörtnm safnað- arins og hera blessunarríkan ávöxt í lífinu og breytni safnaðarins innbyrðis. Og var öll vígsluræða prófasts hin ágætasta. Siðan steig sóknarpresturinn síra Björn J>orlák.sson í stúlinn og pi'édik- aði út af guðspjallinu og hélt að vanda hjartnæma og góða ræðu. pess óskum vér og hiðjum, að allt mætti nú gánga eptir bænúni og fyr- irhænum postulans, prófastsins og sóknarprestsins, svo safnaðarlífið mæt-ti verða öllum sókua.nnövmum til sannr- ar ánægjn og upphyggingar framvegis. Kirkjan er að allri gerð og smíði hið ánægjulegasta. guðslnis, en vautar pó enn pá altaristöflu og ljósakrónur, sem er vonandi. að hráðuin bætist úr. Má kirkjustjórnin sannavlega vera síra Birni J>orhíkssyni pakklA't fyrir, hve drengilégn hann lietir látið sér farast pessa nýju kirkjuhyggingu, er lmnn liefir að mestu leyti orðið að reisa af eigin fc. svo lítilmannlega senv alpingi, landsstjórn og allur porri safnaðarins (að nndanteknum fáunv vnönuum) lét sér farast með að styrkja sóknarprest- imv til að enduvreisa kirkjuna, sem hlýtur að liafa kostað hann stórmikið fjárframlag frá sjálfum honum. Yæri óskandi að hin íslenzka kirkja mætti jafnan eiga marga slíka úsérplægna og dvenglynda nytsemdarvnenn. Amtmaður Páll Briem kom hér 3. p. m. að afloknum amtsráðsfundi, sem að pessu sinni var haldinn á Eskifirði, og fór liéðan 5. p. nv. aptur lveim- leiðis. Vegabót. Sýslumaður A. V. Tuli- nius he.flr i sumar, látið ryðja Eski- fjarðarheiði, og má vegurinn níi heita góðui á heiðinui, og vegabót pessi pó að eins kostað 500 kr. Mannvirki. Kaupmaður porsteinn Júnsson á Bakkagerði í Borgarfirði, hefir i sumar 1-itið hlaða npp mikla grjútbryggju, og cementerað hana alla, til að lenda við vneð vörur og afla, en par á Bakkagerði var áður illt að lenda, og er petta fyrivtæki pví til mikilla hagsmuiva fyrir alla affermingn og vitskipun á pessum nýja verzlunar- stað og mikill hægðarmunur fyrir út- röðrarmenn "paðan, er eigi eru svo fáir. Ullarprísar eru sagðir að vera 80 aurar ft/rir pundið af beztu hvítriull við verzlanir Övum & Wulffs hér á Austurlavidi. Seyðistirði 9. júli 1896. Veðráttan herir i seivmi tíð verið mjög hagstæð fyrir grassprettuna, sem fer víðast mikið fram, pví hitar og úrkoniur hafa f\rlgst hór að víða um sve'itir. „Vaagen“ for héðan suðuráHorna- íjörð 2. p. m. með vörur til peirra sömu sveita, er verzluðu par við Ö. Wathne v fyrra. „Yaagen“ dró á eptir sér hjölbát- inn „Njörð“, er átti að leggja inni Hornafjörð og hafa verzlunarvörurnar í meðan væri verið að byggja verzlunar- hús pað, er 0. W. ætlar að lAta reisa par syðra, og fór mágur hans, Pétur Jónsson nú suður nveð Yaagen, til pess að veita peirri verzlan for- stöðu. „Bremnæsw kovn lvingað p. 3. p. ni. seint uin kvöldið. Með skipinu var próf. síra Jóhann L. Sveinbjarnarson og svstir hans, síra Guttormur Yig- fússon og ekkjufrú Helga Jónsdóttir, fröken f>orbjörg Einarsdóttir, kaup- mennirnir Vigféis Sigfússon og Ivonráð Hjálmavsson og óðalsbóndi Vilhjálm- ur HjAlmarsson o. fl. Allir peir farpegjar, er vór höfum átt tal við, hæla „Bremnæs" fyrir livað gott gangskip pað sé, og skip- verjum fyrir Ivvað pægilegir peir séu og matur og allar veitingar ódýrar á skipinu. Prédikanir pær, er cand. tlieol. R. M. Jónsson hefir lvaldið Iiér frá nýári v Bindindishúsinn, taka nú enda er söknarkirkjan er fullgjör, enda er nú hinn umsamdi sex múnuða tími pegar útvunninn. Sigurður Briem, cand. polit. kom hingað 5. p. m. landveg frá Reykjavik suvmaiilancls, ásanvt systur sinni frú Elínu Eggertsdóttur, er fór eigi lengra en að Egiisstöðum á Yöllum. Sigurð- ur Briem fór aptur uppyfir 7. p. m. með bróður sínum Eggert sýslumanni. Ætla peir að hitta svstkini sín frú Elinu og Pál amtmaim á Egilsstöðum. J»aðan halda svo öll fjögur systkinin til Yopnafjarðar, par sevn sýslumaður Eggert hefir evnhættisverk að reka, en hin prjú svstkinin hatda áfranv viorð- ur áleiðis til Akureyrar. Fyrirspurnir. I grnnnleigusamnihgi nokkrum ér svo hljóðandi ákvörðuvi: „Hvorki má hann (leiguliði) taka skel eða beitu í landi javðarinnar, eða stinga hnansa eða skera torf nenva með leyfv landeiganda og taka ekki grjót annarsstaðar en par sevn hann visar til . . . Seinna í téðum grunnleigusamningi eru ennfremur pessi ákvæði: „Með pessum skilrnálum er tST. N. heimilað hið ofanritaða, svo lengi hann ekki bi'ýtur neitt á vnóti skilvnálunum“. Nú hefir leiguliði í heimildar- og leyfisleysi landsdrottins stungið upp allangan skurð í hinum ræktaða tún- bletti Hverju rarðar pvilík túnstunga eptir hér að fvaman greindum leiguskilmál- uui ? Svar: Utbyggingu. Pvestur nokkur hefir tekið gjald fyrir að leiða konu í kirkju, pó hann hvorki hafi verið heðhm uvn pað eða gjört pað. Er petta rétt? Svar: Nei. „Primus66. po J h— H—I P3 B S0' Bd® 02 ’-t % œ œ ?o H. 4 tí O B m cd- rr cc tí B Þ ? * b~* cr* ® N ert- p P GX „PRIMUS“ með strauáhöldum 19—23 krónur. 76 stað, sem var nær porpinu, og pannig nær hættunni, sem pau voru að flýja; en hin laufmiklu tré hultlu fer.< peivra. Stundum uvðu pau að ganga út í vatuið, stundnm að klifva upp á bakkaun. en Yavra, sem aimars var svo blíð og lmæðslugjörn, fetaði hraustlega í fótspor unnusta síus, og naiU ekla eitt augnablik staðar. J>að vav enn pá eptir að iara yfir hættulegasta svæðið, sem vav tvjálaust og hévumbil 50 álna bveitt, pað sást pví vel yfir puð af klettunum í kring. J>au námu svipstuudu staðav og hlupu síðan í skyndi úr fylgsni sinu. J>au áttu nú að eius fá skvef eptir að bátn- um, en áður en pau færu að honum, lituðust puu um í allar áttiv, til pess að gá að, hvort tekið vævi eptiv peim, en gátu engan séð. J>au putu ajvtuv á stað, og vovu aptuv kotuin fast að trjánum, pegav pau heyrðn hátt hljóð, og ev pa.u litu við uvðu pau nijög óttaslegin, er pau sáu stóran óviualióp, vera að berjast við fáeina af vinuin peivva A gljúfuvbavminum, og nokkva peivva fleygja sév övvæntingav- fulla ofun fyrir bjövgin, pareð peiv heldur kusu bráðan baua, en að komast í heudur hinna harðbrjóstuðu siguvvegara. „Óvinirnir hafa komið augaá okkur, en við getum enn pá kom- izt i bátiim áður en peiv mi okkuv“ mælti Ado, um leið og hann dvóg Yörvu ineð sév, er hafði numið staðar sem pvumulostin af ótta. Hún vankaði við sér við ovð hans, og reyndi að fýlgja hoiuun, og eiuu auguabliki síðar huldu trén pau fyrir augum övinauna; en nokkrar örfar sýndu peim, að pau mátulega fljótt komust í hlé. Ado flýtti sér nú til pess staðav, ev hann átti von á að iinna hátinn, og hann vav pav líka með ávumun í. Hann leysti hann í mesta flýti, lét Yörru uppí, preif aðra ávina og hratt honuin frá lartdi. Nú átti hatm vöí á tvennu, annaðhvort að röa nieðl'ratn ströndinni, í peirri von, að hann með pví gæti leynzt fyrir óvinun- um, eða pá að róa óhikað pvert yfir vatnið; hið síðarnefnda mundi hann hafa gjört, ef fieiri bátar hefðu ekki verið par, en pegar hann spölkorn paðan sá nokkra báta, er ltver peirra gat rúinað nokkra merm, vissi haim, að peim mundi pegar í stað verða veitt eptirför, er pau færu úr skjóli trjánna á ströndiuni. Með lágri röddu sagði hann nú Yörru fyrirætlau sina og féllst hún á hana. Hann reri nú bátnuin svo nærri ströndinui, að hið háa sef, sem óx pur, straukst Yan'a. (Saga frá Afriku). 73 ekki fusari á að selja barnið sitt, en ríkismennirnir í hinum mennt- uða heimi. Gjafirnar voru fluttar til föður Yörru og næsta dag Atti Ado :tð flytja konuefnið heim til sín. en pað var hinum megin við vatnið. Yarra unni Ado hugástuin. og pað var ekki hægt að hugsa sér ástúð- legvi og blíðari unnusta, en liann var. Hann uiiiii henni heitt, en vissi naumast sjálfur hvevs vegna, pví hjarta hans var göfugt og fullt af hreiimm tilfinningum, er heinmviun ekki hafði saurgað, og slík hjörtu hljóta ávallt að elska hið fyrsta af pví, sem skyldast er peivra eigin eðli. Hið sama ríl skóp svevtiiigjann eigi síðuv eri hinn hvíta, og lagði 1 hjarta hans liinar sötnu tilfinningar, hina sömu eig- inlegleika, sem leiða aimaðhvort til dyggða eða lasta. í Afviku, sem að miklu ley-ti er lijúpuð andlegu myvkvi, koma til allvar óhamingju iðulega peir eiginlegleikar fvam, sem leiða til lasta, pav sem aptur hinir hælast niður eða liggja í dái; en við sum tækifæri ryðja hinar hreinni tilfinningar sér til riuns og pó hinn innri maður sé eyðilegur og óupplýstur, verða pó vevkin, sem tilfinningar hjavtuus stýva, góð og föguv. Yavva og Ado heyrðu til fviðsömum pjóðflokk, sem væktuðu jövðina sér til viðuvværis og söfnuðu pálnuiolíu, sem hnnu lét aðra pjöðflokka. sein bjuggu nær sjAvarstvöndinni, fá fyvir ýmsa hluti sem hvítu mennirnir komu með á hiuum stóvu skipum sínum. j>eir áttu aldvei í ófviði, nerna pegav váðizt var á pá að fyrva bvagði, og stálu aldrei nágtömmm sínuin til pess að selja prælasölumönnum pá, eins og peir vissu, að aðrir gjörðu, peir höfðu meira að segja sjálfir opt orðið að kenna á pví. Hinir ungu elskeudur sátu opt umlir pálmatrénu síltu góða og að paú völdu sér penna stað, bar pess Ijósan vott, að ttugu peirra bávu skynbragð á pað sem fagurt var; pau voru alveg áhvggjulaus íýrir morgundeginum, en nutu æskuimar, frelsisins og efna sinna. Hjá peim voru grasker með hressandi kokos-hnetumjólk og köxfur með maískökum, „Yaml“ bananávextir og ýmiskonar ávextir sem próast í heitu löndunum. xkllt petta sælgæti bar vott um, að pau (1 (frb. jæm) ætur, stór kougiill af iudverbkri jurt, brauðröt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.