Austri - 20.07.1896, Page 1

Austri - 20.07.1896, Page 1
 1 Kfínmr út 3 á m&nuöí eöa 36 U'óö til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 lcr. Gjaiddagí 1- júlí. VI. ÁR SEYÐISFI1U31, 20. JÚLÍ 1896. tJppsögn skrijleg bvvdin víð áramót. Ógild nema lcom- in sé til ritstj. fyrir í. oldó- her. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hvprþumt. dátlcs og hálfu dýrara á 1. síðu. NR. 20 AMTSBÓKASAFNIB á Seyðisfirði er opið ;í laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐIJR Seyðisfj. borgar 4% vexti af inhlögum. Til prentsmiðjueigenda. Með lögum 2. okt. 1895, birtum í B deild stjórnartíðiudanna 28. növ. s. á., er öllum prentsmiðjum á Islandi gjört að skyldu að láta bókasafni Aust- uramtsins á Seyðisfirði í tje ókeypis 1 eintak af ölbi pví er prentað er lnort sem það er smátt eða stórt. Fyrir pví er hjermeð skorað á alla ])rentsmiðjueigendur að senda bóka- safninu 1 eintak af öllu pví, er prent- að hefur verið í prentsmiðjum peirra frá pví ofannefnd lög 2. okt. f. á. öðl- uðust gildi. Sevðisfírði 1J. júli 1896 Stjórn bókasafns Austuramtsins. PUHDARBOÐ. Hérmeð tilkynnist, að samkvæmt fvrirmælum félagsstjórnar Gránufélags- ins og lpgum pess er ákvarðað nð Deildarfundu/r í Sevðisfjarðar og Eski- fjarðardeild verði, að öllu forfallalausu, haldinn að Miðhúsnm í Eiðapinghá, láugardaginn pann 25. p. m. á hádegi Yo.stdalseyri líi. jðlí 1896, E. Th. Hallgrímsson. Yara-deildarstjóri. Lesið! Lesið! Lesið! Hér með .auglýsist almeuningi að herra. L. ,T. Imsland á ^eyðisfirði er frá pví í dag að telja aðal um- boðsmaður vor á Islandi. Sandnæs 6. dag maímán. 1896. Tóvöruverksmiðjan í Sandntes í Norvegi. * ac Samkvæmt ofanrituðu umboði leyfi eg mér að mæla fram með hér nefndri verksmiðju við pá heiðruðu tilvonandi skiptavini, er æskja að senda ull út til að lúta vinna úr benni, og skuldbind eg mig jafnframt til að sjá um, aðpeir fái aptur paðan útlitsgóða og velunna tóvöru, fljótt af bendi leysta. Til sýnis ltefi eg í höndum meðmadi hérverandi manna sem hafa látið verksmiðju pessa vinna fyrir sig. Takið sórilagi eptir þvi, að eg fæ vefnaðinn hingað sendan frá verksmiðj- unni, á öllum tímum ársins, með pví að kaupmaður Otto Wat-hne hefir sýnt mér pann góðvftjn, að lofa að flytja hingað vörurnar beina leið með 'ffínum gufuskipum, og flýtir jretta mjiig fyrir flutninginum frá vérksmiðjunni hingað upp, en biðin eptir vörunum hefir verið aðal-ókostUriim við að láta vinna ull- ina í Norvegi, par vörurnar ha-fa purft að b;ða svo lengi eptir flutningi hing- að u]>]>, eða jafnvel orðið að senda vörurnar suður til Danmerknr til pess að fá pær svo paðan seint og síðar me'ir með gufuskipum frá Kaupmanna- höfn, er aðeins ganga lítinn hluta árs- ins hingað til landsins, en gufuskip 0. Watlmes jafnt á, öllum tímum ársins. Sýnishorn af ýmsum vefnaði vænti eg að fá með næstu póstskipsferð. Sevðisfirði 26. maí 1896. L. J. Imsjand. ÚTLERDAR FRÉTTIR. — 0— Þúsundárahátíð Ungarns er lýst jcannig í útlendu blaði: Xóttina fyrir aðalhát ðahaldið hafði rignt töluvert í höfuðborginni Buda- Pest og prumur gengið yfir bæinn, en liinn ótölulegi hátíðalýður, er par var saman kominn, lét pað eigi fá á sig, pó göturnar vœru nokkuð votar. Menn óku og gengu svo mörgum púsundum skijiti frá pví snemma um morguninn til sýningarhallarinnar og allur höfuð- ! staðurinn mátti lieita pakinn í fánum, bæði hjá rikum og fátækum, og var pað auðséð á öllu að lijer var lialdin sameiginleg fagxiaðarhátíð allrar hinnar ungversku pjóðar. Frá hverju húsi blakti hið prílita pjóðarmerki með rauðum, hvítum og grænum lit við hlið- ina á fána höfuðstaðarins, sem er rauð- ur, gulur og hlár að lit. En mjög víða sáust bláir og hvítir fánar, sem eru uppáhaldslitir keisaradrottningar, Elisabetar, sem Ungverjum pykir fram- úrskarandi vænt um, eins og forðum áraiiu Theresiu. Mestvar pó skraut- ið og viðhöfnin á hinni fögru Andrassy- götu. par stóð lýðuiinn alla leið svo sem fvrir kornst til pess að fagnakon- nngi og drottníngu landsins, er pau óku frá höllinni í Ofen til sýningar- innar. Fyrir framan sjálfa sj'ningarhöll- ina var reist forkunnarfagurt landtjald fvrir konung og drottningu, úr hvitu indversku silki og dökkrauðu flaueli allt gulli lagt og efst uppi yfir tjald- inu var hin dýrðlega kóróna ríkisins mynduð úr hinu dýrasta skrauti. Fyrir framan hið kcnunglega land- tjald höfðu pingmenu ríkisins raðað sér, allir húnir hinum skrautlega pjóð- húningi Ungvei’ja, par voru og sendi- meun frá hinum ýmsu störborgum rík- isins og héraða, æðstu hermenn og klerkalýðurinn. J>ar voru og sendi- menn annará ríkja sainankomnir og hinir tignustu aðalsmenn og æðstu em- bættismenn með lionur jieirra og dæt- ur í hinu liezta skarti, og var allur sá hópur hinn tigulegasti til að sjá, er sólin skein á klæðaskraut og gim- steina fjöld pessara hefðarkvenna og hinn gullbúna einkennisbúning embætt- ■<:smanna og aðalsins. Klukkan 11 kom konungur og d i inxig og heyrðist pað langar leiðir iiður en pau komu af hinu hávaxna t;\/ aðaröpi lýðsins. I / Drottningin var búin pjóðbúningi Ungverja úr svörtum dýrindisvefnaði með svörtum útsaum, og með svarta húfu á höfði og svarta veifu í hendi. Keisari Franz Jósep var í ung- verskum hershöfðingjabúningi öllum gulllögðum með ungversku húfuna á höfði með fjöður i og var hinn tigu- legosti ásýndum. Keisarinn opnaði pessa lnitíða- sýning Ungverjalands með snjallri ræðu par sem hann einkum lagði áherzlu á, að hin ungverska pjóð hefði eigi að eins getið sér frægan orðstír með að verja með mikilli hreysti bæði konungdóm- inn og pjóðina,heldur sýndi nú líka hinar mestu framfarir í menntun og öllum pjóðprifum og pó að Ungverjar láti ættjarðarást sina í ljósi með ýmsu móti, pá séu peir allir jafn konung- liollir og sammála í að vinna að mennt- un, menning og framförum liins elsk- aða föðurlands. Tóku Ungverjar pessum orðum keis- arans með hitium mesta fögnuði, og veru fagnaðaröpin lengi svo áköf, að keisarinn varð að bíða um stund eptir pvi, að gleðilætin færu nokkuð pagn- andi, svo hann gæti endað setningar- ræðu sína. Síðan skoðaði lceisari með ættingj- um sínum, hirðinni og lielztu höfðingj- um sýninguna og er par margt fagurt að sjá og merkilegt frá peirri tíð, er Tyrkir höfðu herjað landið og ÍTng- verja undir sig, og fáni peirra með hálftunglinu veifaði yfir höfuðborginni, Buda-Pest. Fyrir 48 árum leit- allt öðruvísi út í Buda-Pest, pá er Ungverjar gjörðu uppreist möti pessum sama keisara, drápu sendiménn hans og hermenn og ráku pá af liöndum sér innyíir la.nda- mæri Austurríkis sjálfs, — pangað til Itússar komu til liðs við keisarann og unnu algjörðan sigur á Ungverjum við Yilagus og hinum ágæta herföringja peirra Görgei. Síðanvoru beztumenn landsins annaðhvort drepnir eða rekn- ir ur landi, og í peim voðalegu ofsókn- um, ritaði keisarinn undir dauðadóm Andrassy greifa, er síðar varð for- sætisráðgjafi keisrrans og hollvinur, og sá sem niest studdi að samkomula.gi með pjóðskörungUngverja, Frans Deaic. ]J;\ höfðu jyjóðverjar tögl og hagldir á Ungverjalandi, en nú rúða Ungverjar mestu í báðum ríkisdeildunum, og líkar pjóðverjum pað stórilla, en fá eigi að- gjört. Jarðskjíilftar og hafrót. Xorðan til h Japanseyjum gengu jarðskjálftar allmiklir í f. ni. og peim lýlgdi svo ógurlegur sjávargangur, svoað sjórinn geystist margar mílur uppá land og sópaði hurtu öllu sem fyrir varð, bæði möniium, lifandi peningi og héilum bæjum með öllu pví er í peiin var, bæði af lifandi og dauðu. Er gizkað á að í pví voðalega sjávarröti hafi farizt nálægt 30 púsundir manna og eignatjón orðið að pví skapi. Skipskaði mikill varð í f. m. við eyju nokkra útaf Bretágne skaganum á Frakklandi, par sem hið stóra gufu- skip „Drummond Castle“, er flutti gamla Gladstone í fyrra til innvígslu- liátíðarinnar við skipaskurðinn um Her- togadæmin, og getið va,r pá í Austra — rakst í poku uppá blindskér og sökk með hálfu priðja hundraði manna eptir 3 mínútur, svo einir 3 menn komust af allri skipshöfninni og farpegjum. Skeytingarleysi skipstjóra með að kanna dýpið. er kennt um pettasorg- lega slys. Ágrip af amtsráðsfundi austuramtsins. Fundurinn var haldinn a Eskifirði 29. júní — 1. júlí af anitnianni Pálí Briem og mættu allir amtsráðsmenn- irnir á fundinuni. Auk hinna venjulega reikningsmála voru hin helztu mál á futidinum pessi: Aintsráðið ákvað pessa breytingu á yfirsetukvennaumdæmum í Norður- múlasýslu eptirleiðis. Umdæmi: Tunguhreppur. Uniclæmi: Hliðarhreppur og Hofteigs-. sókn uppað Hofteigi af Hnefils- dal að peim bajum meðtöldum, og skyldi yfirsetukonan hafa að- setur á Hrafuabjörgum eða Hall- geirsstöðum. Umdæmi: Hofteigssókn frá Hofteigi og Hnefilsdal og Brúarsökn á Jökuldal. límdæmi: Vojinafjarðarhréppur. Amtsráðið sampvkkti að sýslu- nefnd Norðurms. mætti leggja 35 aura. á hvert lausatjárhundrað og jarðeigii í sýslunni. Amtsrððið sampykkti að sýslmiefnd. Norðurms. mætti taka 2500 kr. lán tiL endurborgunar skuldar sýsluvegasyóðs- ins. Sampykkti amtsráðið að sýslunefnd Austurskfs. mætti í petta sinn verja allt að 125 kr. af vegapjaldi sýslunnar til að styrkja gufubátsferðir í sýslunni sumarið 1896. Ákva.ð amtsráðið, að verja skyldi að ll/37. gullbrullaupslegat Bjarna amt- uianns þorsteinssoiiar og konu lians, þörunnar Hannesdóttur, til að bæta mestú torfærurnar á Smjörratnsheiði. Utaf útsvarsmáli’ 0rum & Wultfs- verzlunar á Vopnafirði,lætur amtsráðið í ljósi, að pó útsvarið sémjög hátt pá sé pó oigi liægt að fella pað úr gildi sem ólöglegt, og verður pví að sitja við úrsknrð sýslunefndarinnar. Amtsráðið ákvað að veita kvenna- skólunum á Ytriey og Akureyri hiun venjulega styrk. Amtsráðið sampykkti, að Austur- - skaptafellssýsla gengi i húnaðarsköla- samband við Múlasýslurnar.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.